Þjóðviljinn - 25.10.1980, Blaðsíða 23
Helgin 25. — 26. október 1980 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 23
Úr Kulturhistorisk leksikon: Altaristafla skorin I bein. Þjóbininjasafn
tslands.
Kultur-
historisk
Leksikon
gefinn
út á ný
Kulturhistorisk leksikon
er eitthvert mesta stór-
virki sem unnið hef ur verið
í norrænni samvinnu. Hann
fjallar um miðaldir á
Norðurlöndum og fyllir 22
bindi í stóru broti og eru
þau ríkulega myndskreytt.
Hvorki meira né minna en
895 norrænir vísindamenn
og höfundar eiga efni í
þessu verki. Kulturhistor-
isk leksikon hefur nú árum
saman verið ófáanlegur í
heilu lagi,og seldust fyrstu
bindin reyndar fljótlega
upp eftir að þau komu út.
Nú á að gefa þetta verk út
aftur og hlýtur það að vera
gleðiefni öllum sem áhuga
hafa á norrænum fræðum.
Kulturhistorisk Leksikon for
Nordisk Middelalder er uppfletti-
bókmeðum 6000ýtarlegumgrein-
um um aðskiljanleg efni og má
þar nefna svo aö eitthvað sé tek-
ið: trú, lög, landbúnað, handverk,
bókmenntir, samfélagsmál,
fæðuöflun, matargerö, bygg-
ingarlist, málaralist, upphitun
húsa o.s.frv. Allt er þetta sett upp
á aðgengilegan máta fyrir al-
menning og útskýrt með teikning-
um og myndum. Auk þess eru i
verkinu um 100.000 tilvisanir fyrir
þá sem vilja vita meira. Verkiö
sem kom út á árunum 1956—1978
varkostaðaf opinberum aðilum á
öllum Norðurlöndum og ýmsum
sjóöum.
Hvertbindi i endurútgáfunni nú
mun kosta 154,10 danskar krónur
og bætist söluskattur þar ofan á.
Til samanburðar má geta þess að
verðhvers bindis i frumútgáfunni
kostar nú 7—8000 danskar krónur
hjá fornbókasölum.
— GFr.
Sértilboð
Malló-
sófasettið er vandað
íslenskt sófasett á ótrúlega
lágu verði, aðeins kr. 595.000—og nú gerum við enn betur
og bjóðum sérstök afsláttarkjör, þ. e.:
Staðgreiðsluverð aðeins
kr. 506.175
eða með greiðsluskilmálum
kr. 565.250
— útborgun aðeins kr. 140.000 —
og eftirstöðvar á allt að 10 mánuðum.
Opið
á föstudögum
kl. 9- 7
á laugardögumJÓn LoftSSOn hf.
ki. 9-12 Hringbraut t
ími 10600
Haustfundur SINE
Haustfundur verður 28. okt. kl. 20.30 i
Félagsstofnun stúdenta. Fundarefni
verður:
1. Afstaðan til frumvarps endurskoðunar-
nefndar um lög um námslán
2. Drög að plaggi um stöðu SlNE-félaga
um heimkomu að námi loknu.
3. önnur mál
Reykjavikurdeild SÍNE
Fóstrur
Fóstrur óskast að dagvistunarstofnunum
Vestmannaeyjabæjar frá 1. jan. n.k..
Umsóknir sendist til félagsmálafulltrúa
sem jafnframt veitir allar upplýsingar. t
sima 98-1088.
Raforkuverkfræðingur
eða tæknifræðingur
óskast nú þegar til starfa hjá rafmagns-
deild tæknideildar.
Umsóknir sendist til starfsmannadeildar
er veitir nánari upplýsingar.
Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 118
105 Reykjavik
Blaðberabíó
Ef ég væri rikur, sprenghlægileg gaman-
mynd i litum og með isl. texta.
Sýnd i Hafnarbiói á laugardag kl. 1.00.
Þjóðviljinn.
Síðasti bærinn í dalnum
1950
30 ár
1980
I tilefni af því,að á þessu ári eru liðin 30 ár f rá því
kvikmyndin var f rumsýnd, verður hún sýnd í Regn-
boganum á morgun laugardag kl. 3, og einnig á
sunnudag 26. okt. kl. 3. Verð aðgöngumiða kr. 1500.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
óskar Gíslason
Mitsubishi
BÍLASÝNING
um helgina
IhIHEKLAHF
Laugavegi 170 -172 Simi 21240