Þjóðviljinn - 25.11.1980, Blaðsíða 3
ÞriOjudagur 25. nóvember 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Sjávarútvegsráðherra á Fiskiþingi í gær:
Tryggja verður gæð! aflans
og hag -
kvæmni í
veiðum
og
vinnslu
Steingrlmur Hermannsson sjávarútvegsráOherra ávarpar Fiskiþing i gær.
(Ljósm. — gel.)
F orseta-
kjörið
1980
fest
á bók
Æ styttist sá timi sem liður
frá stóratburðum þangað til
gerðar hafa verið um þá
bækur. NU hefur Orn og
örlygur sent frá sér bókina
Forsetakjör 1980 eftir Guðjón
Friðriksson og Gunnar
Elisson: þá eru röskir fimm
mánuðir liðnir frá þvi að
Vigdis Finnbogadóttir varð
fyrsta konan sem kosin er til
embættis þjóðhöföingja með
lýðræðislegum hætti i
heiminum.
1 bók sinni rekja þeir Guöjón
og Gunnar sögu forsetaemb-
ættisins á Islandi, en taka
siðan fyrir forsetakjörið s.l.
sumar. Er þar fyrst fjallaö um
kosningabaráttuna, siöan
kosningarnar sjálfar, Urslit
þeirra og viðbrögö bæöi hér
heima og erlendis. Þá er i bók-
inni æviágrip forseta islands,
Vigdisar Finnbogadóttur,
fjallað um embættistökuna og
fyrsta embættisverk hennar
sem forseti, Hrafnseyrar-
háti'ðina er minnst var
hundruðustu ártiðar Jóns
Sigurðssonar i ágUstbyrjun.
Fjölmargar ljósmyndir eru i
bókinni, margar þeirra i lit.
Meðal myndanna eru margar
myndir Ur einkasafni for-
setans, Vigdisar Finnboga-
dóttur.
Bókin Forsetakjör 1980
kemur einnig Ut á ensku.
Nefnist sU bók Mrs. President.
Þýðingu önnuðust Sonja
Diego, Paul Hichardson og
Bogi ÁgUstsson.
Forsetakjör 1980 er sett,
umbrotin og prentuöi Odda hl'.
en bundin i Sveinabókbandinu
hf. Hönnun og Utlit bókarinnar
önnuðust Guðjón Sveinbjörns-
son og Ólafur Ingi Jónsson.
Teikningar á fremstu og
öftustu opnu bókarinnar eru
eftir Hring Jóhannesson, list-
Gunnar I
Kaupmanna-
höfn-
Dr. Gunnar Thoroddsen for-
sætisráðherra er farinn tii Kaup-
mannahafnar, þar sem hann mun
sitja fundi forsætisráöherra
Norðurlanda og sameiginlega
fundi með samstarfsráðherrum
Norðurlanda og forsætisnefndar
Norðurlandaráðs.
Forsætisráðherra er væntan-
legur heim um næstu helgi.
t ávarpi sinu á Fiskiþingi I gær
sagði Steingrlmur Hermannsson
sjávarútvegsráðherra m.a. að
þorskveiðibönn kæmu niður á
gæðum og vinnslu aflans, auk
þess sem markmið um heildar-
afla hefðu ekki staðist. Væri nú
unnið að þvi f ráðuneytinu að
skoða aðrar leiðir til að hafa
stjórn á fiskveiðum Islendinga.
Þar kæmi ýmislegt til greina,
sagði Steingrímur, svo sem
kvótakerfi fyrir allan fiskveiði-
flotann, en það hefði hinsvegar
staöið i mönnum hvernig ætti að
Utfæra slikan kvóta. Ráðherrann
sagðist óttast að seint yrði sam-
komulag um framkvæmd
kvótans. Hann sagðist aftur á
móti vera áhugasamur um þá leið
að skipta aflanum á landshluta,
en þá yrðu heimamenn að hafa
skiptinguna að miklu leyti i sinum
höndum, þótt yfirstjórnin yröi hjá
sjávarútvegsráðuneytinu. ,,Ég
hef engan hug á að berja fram
stefnu sem ekki næst nokkuð
breið samstaöa um,” sagöi Stein-
grimur.
1 ávarpinu kom fram, aö áfram
verður notast viö „skrapdaga-
kerfið” til að takmarka afla tog-
aranna. Ráðherrann sagðist þó
alls ekki ánægður með það kerfi,
en erfitt reyndist að ná
samkomulagi um annaö.
Sjávarútvegsráðherra taldi upp
þrjú meginmarkmið með stjórn-
un fiskveiða. 1 fyrsta lagi ætti
heildarafli ársins aö vera sem
næst þvi sem stjórnvöld ákveða. I
öðru lagi yröi aö tryggja gæði afl-
ans og vinnslunnar og i þriðja lagi
yröi hagkvæmni veiða og vinnslu
aö vera tryggð.
Leiðir sem fara mætti i vemdun
fiskimiða væru ýmsar, t.d. lokun
svæða þar sem smáfiskur er.
Ráðherra sagöist ekki hafa hug á
að breyta möskvastærö frá þvi
sem nú er. Skyndilokunum yrði
beitt áfram og netaveiðar tak-
markaðar sem fyrr.
Steingrimur sagði að verulegra
umbóta væri þörf i ferskfiskeftir-
litinu. Hann sagði að loðnuflotinn
væri altof stór og togarar of
margir. Eðlilegt væri að endur-
nýja flotann en koma yrði i veg
fyrir að sóknarþungi aukist aö
nokkru marki. Hann sagðist
Jan Erik Wikström
Jan Erik Wikström, mennta-
málaráðherra Sviþjóðar, sagði á
blaðamannafundi I gær, aö vlst
væru menn að reyna að spara
rikisútgjöld I Sviþjóð, en sér heföi
samt tekist aö halda menningar-
útgjöldum utan viö niöurskurð.
mundu beita sér fyrir þvi að regl-
um um togarakaupyrði breytt, en
nú geta menn keypt togara ef þeir
eiga fyrir 15% af stofnkostnaði.
Steingrímur nefndi ýmsar hug-
myndir sem væru uppi i fiskveiði-
stefnu. Þannig hefur verið rætt
um að skipta heildarafla á milli
báta og togara, en einnig um að
skipta árinu i 3 timabil og draga
úr afla fyrri hluta ársins til þess
að grynna á birgöum. Þá mætti
styttanetavertiðum einn dag fyr-
ir hverjar 1500 lestir og staðið
verðiviöloforðumaðsjómenn fái
a.m.k. þriggja daga fri um jólin.
Þorskveiðibanndagar á togurum
verði 150 á ári á hvern togara, en
banndagar eru nú 142 á ári auk
þriggja daga um jólin. Sagði ráð-
Gert er ráö fyrir að sam-
eina Heilbrigöiseftirlit
ríkisins, Matvælaranns-
öknir ríkisins og Geisla-
varnir ríkisins í eina stofn-
un, Hollustuvernd ríkisins,
sem taki til starfa 1.
janúar 1982.
I gær var útbýtt á Alþingi
stjórnarfrumvarprfrá Svavari
Gestssyni, heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðherra, sem nefnist,
Frumvarp til laga um hollustu-
hætti og hollustuvernd. I frum-
varpinu er gert ráð fyrir að ofan-
En það er ekki vist að mér
gangi svo vel áfram, sagði hann.
Ég vona að ég fái siðferðilegan
styrk hjá lslendingum!
Wikström er i heimsókn hjá
Ingvari Gislasyni menntamála-
ráðherra og hefur boðið Ingvari
og konu hans að endurgjalda
heimsóknina siöar. Kona Wick-
ströms hélt pianótónleika i Nor-
ræna hUsinu I gærkvöldi.
Ráöherrann sagði, að enda þótt
skórinn kreppti að i efnahagsmál-
um fengjumenn nýjar hugmynd-
ir um menningarpólitik. En þvi
miður öngva nýja peninga til að
herrann aö þessar tillögur ættu aö
geta legið fyrir um miðjan
desembermánuö sem ákvörðun
stjórnvalda.
Fiskiþing hófst kl. 2 i gær með
setningarræöu Más Elissonar
fiskimálastjóra. Aætlaö er að
Afríkuhjálpin 1980:
Alls söfnuðust
Fjársöl'nun vegna hungraöra
ibUa i Austur-Afriku er nU lokið
hér á landi. A formannalundi
Rauða kross Islands, sem haldinn
greindar þrjár stofnanir veröi
sameinaðar i eina stofnun, Holl-
ustuvernd rikisins, sem heyri
undir heilbrigöisráðuneytið, en
jafnframt fari stofnunin með
mengunarvarnir.
Frumvarp þetta er ávöxtur af
starfsemi sérstakrar nefndar
sem skipuö var árið 1978 og var
fyrst og fremst skipuð embættis-
mönnum frá riki og Reykjavikur-
borg.
Meö þessu frumvarpi um holl-
ustuvernd er stefnt aö þvi að koma
á heildarskipulagi heilbrigðis-,
matvæla- og mengunareftirlits. t
þvi skyni er landinu skipt i sér-
kosta þær i framkvæmd. Við
Sviar höfum, sagði hann, lagt
mikiöopinbert fé i ýmislega þjón-
ustu, en menningin kom nokkuð
seint á dagskrá, og við eigum þar
margt ógert.
Sviar hafa i vaxandi mæli inn-
leitt takmarkanir að námi við há-
skóla, sem eru þó enn rýmri en
vfða annarsstaðar. Þeir halda
opnum kvóta fyrir erlenda stúd-
enta. Nú eru um 300 islenskir
námsmenn i Sviþjóð, en 13 sænsk-
ir stúdentar hér við háskólann,
sjö við islenskunám og sex i
læknisfræði.
Ráðherrarnir voru ánægðir
þingið standi fram á föstudag. 34
fulltrúar sitja þingið. Helstu mál
sem rædd veröa eru stjórnun fisk-
veiða, afkoma sjávarútvegsins,
öryggismál, fræöslumál og
skýrslur starfsdeilda Fiskifélags-
ins. —eös
205 miljónir
var i Reykjavik um helgina var
lagt fram reikningsyfirlit Afriku-
hjálpar 1980. Alls söfnuðust 205
miljónir króna. —cös
stök hollustueftirlitssvæði, 11 að
tölu, og fylgja þau kjördæma-
skiptingunni nema aö því leyti að
Reykjaneskjördæmi er skipt i 3
hollustusvæði, Suðurnesjasvæöi,
Hafnarfjarðarsvæði og Kópa-
vogssvæði. Reykjavikursvæöi
nær einnig yfir Seltjarnarnes-
kaupstaö. A svæðunum starfa
sérstakar svæðisnefndir, sem
ráða til sin hollustufulltrúa er
fara meö framkvæmdavaldið
hver á sinu svæði I umboöi
svæðisnefndarinnar.
Heilhrigðisráðherra mun mæla
fyrir þessu frumvarpi síðar i
þessari viku.
meö menningarsamskipti land-
anna og Wikström, sem kom fyrst
hingað á sumarnámskeiö i is-
lensku árið 1952, taldi að það
gengi nú nokkru betur en áður að
bjarga sér á sænsku á Islandi.
Hann var spurður um sjón-
varpshnöttinn Nordsat, en nor-
rænir menntamálaráðherrar
hafa tekið sér eitt ár i viðbót I
umþóttunartima um það mál.
Norðmenn vilja Nordsat, sagði
Wikström, Danir lika, — en með
skilyrðum, og Sviar, Finnar og
Islendingar geta hvorki játað né
neitaö.
—áb.
Hollustuvernd ríkisins sett á fót
Stofnanir sameinaðar
Menntamálaráðherra Svíþjóðar:
Reynir aö bjarga menn-
ingunni frá niðurskurdi