Þjóðviljinn - 25.11.1980, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 25.11.1980, Blaðsíða 7
Þri&judagur 25. nóvember 1980. þjóDVILJINN — SIÐA 7 Páll Theódórsson gluggar I bók Einars Olgeirssonar „tsland I skugga heimsvaidastefnunnar”, en Einar áritaöi hana fynr fjölda fundarmanna. — Ljósm. gel. Mikiö mæddi a' starfsfdlki landsfundar og hér eru þau Margrét Tómasddttir, ólafur Jdns- sonogRúnarGeirSigurösson a&störfum. — Ljósm. gel. viötækra efnahagsaögeröa. I þeim efnum ber aö leggja höfuöáherslu á að haft verði strangt taumhald á verölagsþróuninni i landinu, ýmist meö beinum stöövunar- aögeröum eöa mjög nákvæmum eftirlits- aögeröum. 1 þeim efnum leggur Alþýöu- bandalagiö alveg sérstaka áherslu á nauð- syn þess aö fylgst veröi vandlega meö þró- un innflutningsverölags. II. Nokkur grundvallaratridi Alþýðubandalagiö vekur athygli á þeim hagstæðu aðstæöum sem þjóöin býr við meö rlkulegar lifrænar auölindir og gnægö endurnýjanlegra orkulinda þótt takmark- aöar séu. Þessar auölindir þarf þjóöin aö nýta meö skipulegum hætti þannig aö þær skili sem bestum aröi i bráð og lengd jafn- framt þvi sem varöveitt sé heilbrigt umhverfi og gimsteinar islenskrar náttúru. Þannig mun Alþýöubandalagiö beita sér fyrir framsýnni auölindastefnu og félags- legri uppbyggingu atvinnulifs I landinu meö sem mestri hlutdeild og ábyrgö starfs- manna á hverjum vinnustað. Islenskt atvinnulif getur tekiö örri þróun og tryggt aukinn afrakstur á næstu árum og áratugum. Tæknibylting örtölvunnar og aörar nýjungar þurfa aö nýtast I þágu fjöldans meö styttri vinnudegi og fleiri tómstundum fyrir marga i staö atvinnu- leysis og félagslegrar upplausnar. 1 þessum breytingum þarf starfandi fólk að vera ger- endur en varast þröngsýni og hagsmuna- togstreitu innbyröis. Hér þarf aö bregöast skjótt viö og meö markvissum hætti, þar sem nú þegar eru dæmi um uppsagnir verkafólks vegna tilkomu örtölvunnar. Alþýðubandalagiö er reiöubúiö til aö veita liösinni i þessum efnum I samvinnu viö fjöldasamtök launafólks, bændur og sjó- menn,meö aukinn jöfnuö aö leiöarljósi. En til þess aö geta náö verulegum árangri þarf flokkurinn aukinn stuöning alþýöu þessa lands. Alþýöubandalagið leitar eftir full- tingi úm leiö og þaö leggur áherslu á eftir- talin meginatriöi: Tekjuskipting — jöfnuður Núverandi tekjuskiptingu veröi breytt lágtekjufólki i hag en á kostnaö þeirra sem aöstööu hafa til aö hagnast á verðbólgu og safna aröi á annarra kostnaö. Félagsleg nýting auðlinda Sköpuö veröi viötæk samstaöa um skipu- lega hagnýtingu auölinda þar sem virt veröi takmörk þeirra og hafnað rányrkju. Alþýöubandalagiö telur aö tryggja veröi almannaráö yfir islenskum auölindum og nýtingu þeirra til almannaheilla. Komiö veröi I veg fyrir aö brask og gróðalögmál ráöi feröinni um ráöstöfun sameiginlegra gæöa, sem skila þarf óskertum frá kynslóö til kynslóöar. Lýðrœði — sósialismi Alþýöubandalagiö leggur rika áherslu á kröfur sinar um lýðræði, m.a. meö virkum áhrifum starfsmanna á vinnustööum og þátttöku i ákvörðunarferli þjóöfélagsins. Flokkurinn undirstrikar aö lýöræöi og sósialismi eru óaöskiljanleg stefnumiö. Flokkurinn hvetur til allsherjarátaks til aö efla félagsleg eignarform og til að auka möguleika almennings til áhrifa á atvinnu- rekstur og starfsumhverfi. A þessu sviöi þyrftu verkalýðsfélögin og starfsmanna- félög aö stuöla aö umræöu og aðgeröum, m.a. i ljósi margháttaörar reynslu sem fengisthefur sumsstaöar erlendis hin sföari ár. Valddreifing Alþýöubandalagiö leggur á þaö áherslu aö dreifa valdi og ábyrgð á sem flestra hend- ur. 1 þvi sambandi telur flokkurinn nauðsynlegt aö efla sveitarfélögin i landinu og auka sjálfræöi þeirra svo aö þeim veröi kleift aö leysa þau fjölmörgu félagslegu verkefni sem þau standa fr@mmi fyrir. Jafnrétti 1. Verulega vantar á raunverulegt jafnrétti kynjanna, bæöi I starfi og félagslifi. Alþýöubandalagiö litur á þaö sem skyldu sina aö vera i fararbroddi i jafnréttis- baráttunni. Móta þarf stefnu um fjölskyldumál er feli i sér ráöstafanir til aö tryggja konum tækifæri til þátttöku og áhrifa til jafns viö karla á öllum sviöum þjóðllfsins. Þetta á ekki sist viö i félags- málahreyfingum svo og viö framboö og kosningar til Alþingis og sveitarstjórna. 2. Samræmt lifeyriskerfi fyrir alla landsmenn komi til framkvæmda 1982, eins og rikisstjórnin hefur gefiö fyrirheit um. 3. Alþýðubandalagiö lýsir fullum stuöningi viö baráttu fatlaöra fyrir fullu jafnrétti. Ennfremur leggur flokkurinn rika áherslu á, aö alþjóöaár fatlaöra 1981 skili fötluöum árangri. 4. Tryggja veröur ibúum landsins jöfn tæki- færi til menningarlifs og félagslifs hvar sem þeir búa á landinu og sem jöfnust lifs- kjör i landshlutum. 5. Alþýðubandalagiö minnir sérstaklega á nauösyn þess aö fyrir næstu kosningar náist samstaöa um lagfæringar á kjördæmaskip- an og kosningafyrirkomulagi. Alþýöubandalagiö leggur áherslu á eftir- farandi grundvallaratriöi I þeim efnum: — Aö tryggöur sé fullur jöfnuöur milli stjórnmálaflokka þannig aö fuli samsvörun sé milli atkvæöatölu og þingstyrks alira flokka. — Aö dregiö ver&i úr þvi mikla mis- vægi sem nú rikir milli einstakra kjördæma um fjöida þingmanna og ibúafjölda, þannig aö svipaö hlutfall fáist og viö kjördæmabreytinguna 1959. Flokkurinn telur réttlætanlegt a& fjölga þingmönnum til aö ná þessu marki. — Aö ákveöiö veröi aö stjórnmáia- flokkur, sem hlýtur tiltekiö lág- markshlutfall atkvæ&a i kosningum skuli eiga rétt til landskjörinna þingsæta, jafnvel þó aö hann hafi ekki hlotiö mann kosinn i kjördæmi. Hlutfalliö gæti veriö 5—8%. — Kosningaréttur miöist viö 18 ára aldur. III. Sjálfstæöi þjóöarinnar — friöarstefna Varöveisla sjálfstæöisins hefyr áratugum saman veriö meðal brýnustu baráttumála Islenskra sósialista. Islenskar auölindir þarf aö vernda gegn ásókn erlends fjár- magnsog innlenda atvinnustefnu veröur aö leggja til grundvallarbættum lifskjörum og efnahagslegu sjálfsforræöi. Þegar banda- lag erlendra stóriöjufyrirtækja og gamalla viöreisnarafla gerir A ný tilraunir til land- vinninga mun Alþýöubandalagið sem fyrr standa vörö um sjálfsstjórn tslendinga á auðlindum og framieiöslustarfsemi. Landsfundurinn varar viö þeim stjórn- málaöflum sem vilja gera erlendar verk- smiöjur aö helstu driffjööur I atvinnulifi ls- lendinga og fá þannig erlendum auöhring- um húsbóndavaid i hagkerfi landsins. Alþýöubandalagiö minnir á, aö menn- ingarhugsjón tslendinga er sa gullni þráöur sem gefiö hefur stjórnarfarslegu og efna- hagslegu sjálfstæöi æöra gildi. Islenskur menningararfur, skapandi list og lifandi saga eru dýrmætustu þættirnir i lifskjörum þjóöarinnar og trygging fyrir rótfestu á hraöfara breytingaskeiöi þegar alþjóölegt auövald og eriend herveldi kappkosta aö hneppa smáþjóöir i fjötra, afmá sérkenni þeirra og gera þær auðsveipari. Auöugt og sjálfstætt menningarlíf er þvi meginfor r- sendan i sjálfstæöishreyfingu nútimans. A komandi árum veröur aö styrkja þá for- . sendu á alla lund. Alþýöubandalagiö mun áfram leitast viö aö tengja saman i eina heild baráttuna fyrir stjórnarfarslegu, efnahagslegu og menn- ingarlegu sjálfstæöi og hefja um leið nýja sókn fyrir friöarstefnu. Þegar vigbúnaöur eykst og nýjar stríösáætlanir veröa stefnu- mál Bandarikjastjórnar veröur æ nauösyn- legra aö útskýra fyrir Islendingum eöli her- stöövanna i landinu og leita vlötækrar sam- stöðu i baráttunni fyrir brottför hersins og úrsögn Islands úr NATO. Tæknibúnaöur Bandarikjanna hér á landi hefur gert Keflavik aö einhverju mikilvæg- asta skotmarkinu i hernaöarátökum á At- lantshafi og þar meö skapaö meginhluta is- lensku þjóöarinnar bráöa tortimingar- hættu. Þaö er þvi brýnt aö herinn veröi á brott úr landinu. Alþýðubandalagiö telur brýnt aö allir landsmenn geri sér ljóst hvernig þjóöin hefur veriö dregin inn I gereyöingarkapp- hlaup stórveldanna. Alþýöubandalagiö mun þvi leggja höfuöáherslu á samfeilda umræöu og viötæka samfylkingu i her- stöövamálinu og beita öllum kröftum sin- um til aö koma I veg fyrir frekari hernaöar- uppbyggingu i landinu. Meö fjórföldun oliubirgöa hersins á Is- landi og nýjum birgbastöövum I Noregi eru Bandarikin aö auka vigbúnaö á norðurslóð- um og styrkja þannig likurnar á þvi aö hernaöaruppgjör veröi á ný.likt og I heims- styrjöldunum tveimur, aöallega i Evrópu. A sama hátt og öflug andófshreyfing hefur nú risiö i Noregi gegn bandariskum birgða- stöövum þar hefur Alþýöubandalagið lagst gegn þvi aö hér verði eðlisbreyting á oliu- birgöageymslu hersins með fjórföldun rýmisins, nýjum hafnarmannvirkjum, þjónustu viö stærri flugflota ásamt flug- vélamóöurskipum og stækkun á umráöa- svæði Bandarikjanna á Islandi. Þess vegna hafnar Alþýbubandalagib tillögum um hernaöarmannvirkin I Helguvik, sem mundu enn auka þá árásarhættu sem felst i eöli bandarisks vigbúnaöar á Islandi og breyta bráöabirgðaaöstööu Bandarlkjanna hér I varanleg vigvirki. Landsfundur Alþýöubandalagsins minnir hins vegar á að flokkurinn hefur I áraraöir barist gegn þeirri mengun sem er samfara starfsemi hersins og krefst þess aö þeirri hættu sem byggðarlögunum á Suöurnesjum stafar af gömlum geymum hersins veröi bægt frá með öðrum leiðum en þeim sem feli i sér aukiö geymslurými hersins og skeröingu á framtiöarlandi byggöarlag- anna, enda hefur hin nýja Hitaveita Suður- nesja stórlega dregið úr oliuþörf hersins. Alþýðubandalagið mun hér eftir sem hingaö til leggja höfuöáherslu á aö draga úr skaðvænlegum áhrifum hersetunnar og áréttar i þvi sambandi nauösyn á skjótri og undanbragöalausri framkvæmd þeirrar sérstöku atvinnuáætlunar fyrir Suöurnes, sem ákveöin er i samstarfssamningi rikis- stjórnarinnar og samþykkt var á Alþingi. Landsfundur Alþýöubandalagsins beinir þvi til herstöðvaandstæðinga I öllum stjórn- málaflokkum, aö þeir taki nú höndum saman og hefji nýja sókn I baráttunni fyrir brottför hersins og varbveislu friðarins. Is- lenska þjóöin veröur aö gera sér skýra grein fyrir þeim hættum sem felast i vig- búnaöarkapphlaupinu og þvi gereyðingar- kerfi sem Bandarikin hafa flækt Island I. Alþýöubandalagiö mun ekki láta sitt eftir liggja I sliku sóknarstarfi, enda verða ekki stigin nein þau skref sem styrkja vigbún- aöaraðstöðu Bandarikjanna á tslandi meöan flokkurinn er i rikisstjórn. A samstarfsvettvangi Norðurlanda verður að taka upp umræöu um friðlýsingu Noröaustur-Atlantshafsins og stofnun kjarnorkuvopnalauss svæöis á Noröurlönd- um. AlþýðubandalagiCmun leita eftir sam- vinnu viö alla þá, sem vilja fylkja sér um slika stefnu. Sérstaklega þurfa hinar fá- mennu fiskimannaþjóðir, Islendingar, Færeyingar og Grænlendingar, aö taka höndum saman I baráttunni gegn ásókn al- þjóðlegs auövalds og erlends hervalds. Aöal islenskrar utanrikisstefnu þarf aö felast i góöum samskiptum við aörar þjóöir, samhug og samhjálp til handa þeim sem höllum fæti standa og samstarf allra þjóöa i þvi skyni að mynda fylkingu friöar og jafnréttis, menningar og manngildis.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.