Þjóðviljinn - 25.11.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 25. nóvember 1980.
Könnusteypirinn
fimmtudag kl. 20.
Nótf og dagur
Frumsýning föstudag kl. 20.
2. sýning laugardag kl. 20.
óvitar
laugardag kl. 15.
Litla sviöiö:
Dags hríöar spor
i kvöld kl. 20.30.Uppselt;
miövikudag kl. 20.30.Uppselt;
fimmtudag kl. 20.30.
Miöasala 13.15—20.
Simi 1-1200.
LAUGARÁS
og
■ z] .—- J 1
Karate
dauða.
Símsvari 32075 -
upp á lif
S(S
u:iki'í:ia(;
kkykiavlkur
Ofvitinn
i kvöld kl. 20.30,
föstudag kl. 20.30.
Rommí
miövikudag kl. 20.30,
laugardag kl. 20.30.
Aö sjá til þín, maður!
fimmtudag kl. 20.30,
sunnudag kl. 20.30.
Næst siöasta sinn.
Miöasala i Iönó kl. 14—20.30.
Simi 16620.
Nemendaleikhús
Leiklistarskóla
f
Islands
Islandsklukkan
18. sýning i kvöld kl. 20
19. sýning fimmtudagskvöld
kl. 20.
20. sýning sunnudagskvöld kl.
20.
Fáar sýningar eftir.
Upplýsingar og miöasala I
Lindarbæ alla daga nema
laugardaga kl. 16—19. Simi
21971.
Ahsam, the Blind Fighter whose
path you must follow to discover
the secret of nn
Tne
SileiffFlijfe
Kung Fu og Karate voru vopn
hans. Vegur hans aö markinu
var fullur af hættum, sem
kröföust styrks hans aö fullu.
Handrit samiö af Bruce Lee og
James Coburn, en Bruce Lee
lést áöur en myndataka hófst.
Aöalhl. David Carradine og
Jeff Cooper.
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuö innan 14 ára.
Isl. texti.
Leiktu Misty fyrir mig
Slfiasta tækiíæri til afi sjá eina
bestu og mest spennandi
mynd sem Clint Eastwood
hetur leikifi i og leikstýrt.
Endursýnd kl. 9 og 11
Bönnufi börnum innan 16 dra.
Sfmi 11544
Dominique
TÓNABÍÓ
óskarsverölaunamyndin:
I Næturhitanum
(In the heat of the night)
WINNER 0F 5 ACADEMY AWAROS
, IM TÆ ÆATOFTVt HIGHT
f BEST
1PICTURE
• includmq
best actor. roö sieiger
SBKEY POmER RDOSTBGER
.1« wjmu twam wtiEimbsotnooucikn
IMTlí HEOTOF’nCMIGHT'
.............................
SMA
Myndin hlaut á sínum tima 5
Óskarsverölaun, þar á meöal
sem besta mynd og Rod Steig-
er sem besti leikari.
Leikstjóri: Norman Jewison
Aöalhlutverk: Rod Steiger,
Sidney Poitier.
Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
I svælu og reyk
Sprenghlægileg ærslamynd
mefi tveimur vinsælustu -srin-
leikurum Bandarikjanna.
Sýnd kl. 9.
Hækkafi verfi.
Hugvitsmaðurinn
LouisdeFunés
nyeste
farce
som
splitter-
tosset
lorgmester
Bráöskemmtileg frönsk gam-
anmynd meö gamanleikaran-
Lim Louis de Funfes I aöalhlut-
verki.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5 og 7.
Simi 11475
Meistarinn
Spennandi og framúrskarandi
vel leikin, ný bandarisk kvik-
mynd.
Leikstjóri: Franco Zeffirelli.
Aöalhlutverk: John Voight,
Faye Dunaway, Ricky
Schrader.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Hækkaö verö.
flllSTURBtJARHIll
Sími 11384
Besta og frægasta mynd Steve
McQuinn
Bullitt
Hörkuspennandi og mjög vel
geröog leikin, bandarisk kvik-
mynd i litum, sem hér var
sýnd fyrir 10 árum viö metaö-
sókn.
Aöalhlutverk:
Steve McQuinn
Jacqueline Bisset
Alveg nýtt eintak.
íslenskur texti.
Bönnuö innan 12 ára
Sýndkl. 5, 7.10 og 9.15
haf
tiarbfó
Slmi 16444
Kvenholli skipstjórinn
«iec GUINNESS
Yvonne de CARLO • Celia JOHNSON
■jj r n 'jf-LJ t*inHt** > > i
Bráöskemmtileg, fjörug og
meinfyndin ensk gamanmynd
um fjölhæfan skipstjóra.
Myndin var sýnd hér fyrir all-
mörgum árum, en er nú sýnd
meö islenskum texta.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11
Emmanuelle
Hin heimsfræga franska kvik-
mynd sem sýnd var viö met-
aösókn á sinum tlma. Aö-
alhlutverk: Sylvia Kristell,
Alain Guny, Marika Green.
Enskt tal. Islenskur texti.
Stranglega bönnuö innan 16
ára.
Nafnskirteini.
Sýnd kl. 5 og 11.
Siöasta sinn.
Mundu mig
(Remember my Name)
Islenskur texti
Afar sérstæö spennandi og
vel leikin ný amerisk úrvals-
kvikmynd í litum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Ný dularfull og kynngimögnuö
bresk-amerisk mynd. 95
minútur af spennu og i lokin
óvæntur endir.
Aöahlutverk:
Cliff Robertson og Jean
Simmons.
Bönnuö börnum yngri en 14
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■BORGAR^
DíOiO
SMIÐJUVEGI 1. KÓP. 8IMI 43500
Striösfélagar
(There is no place lfike hell)
Ný, spennandi amerisk mynd
um striösfélaga, menn sem
böröust I hinu ógnvænlega
Viet Nam-striöi.
Eru þeir negldir niöur i fortiö-
inni og fá ekki rönd viö reist er
þeir reyna aö hefja nýtt lif eft-
ir striöiö.
Leikarar: William Devane,
Michael Moriarty, (lék Dorf I
Holocaust), Arthur Kennidy,
Mitchell Ryan.
Leikstjóri: Edvin Sherin.
BÖNNUÐ ÍNNAN 16 ARA
ÍSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
UNDRAHUNDURINN
Bráöfyndin og splunkuný
amerisk gamanmynd eftir þá
félaga Hanna og Barbera,
höfund Fred Flintstone. Mörg
spaugileg atriöi sem kitla
hláturstaugarnar, eöa eins og
einhver sagöi ..hláturinn
lengir Hfiö”.
Mynd fyrir unga jafnt sem
aldna. Sýnd kl. 5.
I
ÍGNBOGII
Q 19 OOO
— salur -
Hjónaband Marlu Braun
Spennandi —
hispurslaus, ný
þýsk litmynd
gerö af RAIN-
ER WERNER
FASSBINDER.
Verölaunuö á
Berlinarhátiö-
inni, og er nú1
sýnd i Banda-
rikjunum og
Evrópu viö
metaö-
sókn. ,,Mynd
sem sýnir aö
enn er hægt aö
gera listaverk”
New York
Times
HANNA SCHYGULLA —
KLAUS LOWITSCH
Bönnuö innan 12 ára
lslenskir texti. Hækkaö verö
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
salur
Liföu hátt/ —
og steldu miklu
Hörkuspennandi litmynd, um
djarflegt gimsteinarán, meö
Robert Conrad (Pasquel I
Landnemarí.Bönnuö innan 12
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla lyfjabúöa i Reykjavik
vikuna 21.—27. nóv. er I Háa-
leitisapóteki. Vesturbæjar-
apótek er einnig opiö til 22
virka daga og kl. 9—22 laugar-
daga.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9—12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 10—12. Upplýs-
ingar I sima 5 16 00.
nglstöðin Alpha
Spennandi og skemmtileg ný
ævintýramynd i litum.
tslenskur tekti.
Sýnd kl. 3,10, 5.10, 7.10, 9.10B
og 11.10.
- salu
,D-
Tíðindalaust á
Vesturvígstöðvunum.
Hin frábæra litmynd eftir sögu
Remarque.
Afieins fáir sýningardagar
eftir.
Sýndkl. 3.15,6.15 og 9.15.
lögreglan
Lögregla:
Reykjavlk —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garöabær —
Slökkviliö og
Reykjavik —
Kópavogur—
Seltj.nes. —
Hafnarfj.—
Garöabær —
slmi 1 11 66
slmi 4 12 00
simi 11166
simi 5 1166
simi5 1166
sjúkrabílar:
slmi 1 1100
slmi 1 1100
slmi 1 11 00
sími 5 11 00
simi 5 1100
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og
laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspltal-
ans:
Framvegis veröur heimsókn-
artiminn mánud. — föstud.kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30.
Landspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og kl.
19.30— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00-16.00, laug-
ardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur— viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eiriksgötu daglega kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00-16.00 og 18.30—19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00—17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
OpiÖ á sama tima og veriö hef-
ur. Simanúmer deildarinnar
veröa óbreytt, 16630 og 24580.
Flóamarkaöur
veröur i' sal Hjálpræöishersins
Þriöjudag og miövikudag kl.
10-18. Mikiö og gott úrval af
notuöum fatnaöi á mjög litlu
veröi Hjálpræöisherinn I
Reykjavik.
Kvenfélag Hreyflls heldur
fund i Hreyfilshúsinu þriöju-
daginn 25. nóv, kl. 20,30 Rann-
veig Löve ræöir um skáldkon-
una ólöfu frá Hlööum og verk
hennar.
Almennur kynningafundurum
Yog a-meistar ann Sri
Chinmony og heimspeki hans
veröur haldinn þriöjudaginn
25. nóv í matstofu Náttúru-
lækningafélags tslands aö
Laugavegi 20, B, kl. 20.30. Aö-
gangur ókeypis. Allir vel-
komnir.
Landsssamtökin
Þroskahjálp
Dregiö hefur veriö I al-
manakshappdrætti Þroska-
hjálpar I nóv. Upp kom núm-
eriö 830. Númera i jan. 8232,
febr. 6036, aprll 5667, júli 8514,
okt. 7775 hefur enn ekki veriö
vitjaö.
Frá Sjálfsbjörgu félagi fatl-
aöra I Reykjavik og nágrenni,
Fyrirhugaö er aö halda leik-
listamámskeiö eftir áramótin,
i Félagsheimili Sjálfsbjargar
aö Hátúni 12.
Námskeiö þetta innifelur:
Framsögn, Upplestur, frjálsa
leikræna tjáningu, spuna (im-
provisation) og slökun. Hver
fötlun þín er skiptir ekki
máli: LeiÖbeinandi veröur
Guömundur Magnússon, leik-
ari. Nauösynlegt er aö láta
innrita sig fyrir 1. desember, á
skrifstofu félagsins I síma
17868 og 21996.
ForeldraráTigjöfin (Barna-
vemdarráö lslands) — sál-
fræöileg ráögjöf fyrir foreldra
og börn. Uppl. I síma 11795.
Skrifstofa migrenisamtak-
anna
er opin á miövikudögum frá
kl. 5—7 aö Skólavöröustíg 21.
Slmi 13240. Póstgirónúmer
73577—9.
Frá Asprestakalli
Fyrst um sinn veröur sóknar-
presturinn, Arni Bergur
Sigurbjörnsson, til viötals aö
Hjallavegi 35 kl. 18—19 þriöju-
daga til föstudaga, slmi 32195.
Fuglaverndarfélag Islands
Næsti fræöslufundur Fugla-
verndarfélags lslands veröur
haldinn I Norræna húsinu
miövikudaginn 26. nóvember
kl. 20.30.
Skarphéöinn Þórarinsson lif-
fræöingur talar um starrann,
llfshætti hans, og sýnir lit-
skyggnur.
öllum er heimill aögangur. —
Stjórnin.
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, sfmi 21230.
Slysavarösstofan, sími 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu I sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00—18.00, simi 2 24 14.
tilkynningar
Mifivikudaginn 26. nóv. efnir
Ferfiafélag Islands til kvold-
vöku afi Hótel Heklu (Elaufiar-
árstlg 18) kl. 20.30 — stundvts-
lega.
Er hin forna „biskupaleifi”
yfir Odáfiahraun fundin?
Jón Gauti Jónsson, kennari
frá Akureyri f jallar i máli og
myndum um leit aö hinni
fornu biskupaleiD yfir Odáfia-
hraun.
Þorsteinn Bjarnason sér um
myndagetraun.
Allir velkomnir mefian hús-
rfim leyfir.
minningarkort
Bilnúmerahappdrætti
Styrktarfélags vangefinna
biöur þá bifreiöaeigendur,
sem ekki hafa fengiö senda
happdrættismiöa heim á bil-
númer sin, en vilja gjarnan
styöja félagiö í starfi, aö hafa
samband viö skrifstofuna,
siminn er 15941. Forkaups-
réttur er til 1. desember n.k.
Dregiö veröur i happdrætt-
inu á Þorláksmessu um 10
skattfrjálsa vinninga og er
heildarverömæti þeirra
rúmar 4S. milljónir.
Hvaö er Bahál-trúin?
Opiö hús á óöinsgötu 20 öll
fimmtudagskvöld frá kl. 20.30.
Allir velkomnir. — Bahálar I
Reykjavlk
Minningarkort Hjartaverndar
fást á eftirtöldum stööum:
Reykjavlk:
Skrifstofa Hjartaverndar,
Lágmúla 9, Slmi 83755.
Reykjavikur Apótek, Austur-
stræti 16.
Skrifstofa D.A.S., Hrafnistu.
Dvalarheimili aldraöra viö
Lönguhllö.
Garös Apótek, Sogavegi 108.
Bókabúöin Embla, viö Norö-
urfell, Breiöholti.
Arbæjar Apótek, Hraunbæ
102a.
Vesturbæjar Apótek, Melhaga
20-22.
Vinsamlegast sendið okkur
tilkynningar I dagbók skrif-
lega, ef nokkur kostur er. Þaö
greiöir fyrir birtingu þeirra.
ÞJÓÐVILJINN.
utvarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá.
TOnleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þátturGuöna Kolbeinssonar
frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna:
Guömundur Magnússon les
söguna „Vini vorsins” eftir
Stefán Jónsson (12).
9.20 Leikfimi. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Sjávarútv egur og
siglingar. Umsjónarmaöur:
Guömundur Hallvarösson.
10.40 Pathétique-sónatan Al-
fred Brendel leikur Pianó-
sónötu nr. 8 I c-moll op. 13
eftir Ludwig van Beet-
hoven.
11.00 ,,Man ég þaö sem löngu
leiö” Ragnheiöur Viggós-
dóttir sér um þáttinn. Lesin
frásaga eftir ólaf Þorvalds-
son: Þegar jólin hurfu
Hafnfiröingum.
11.30 Hljómskálamúsik Guö-
mundur Gilsson kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Þriöjudagssyrpa — Jónas
Jónasson.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Sfödegistönleikar Alicia
de Larrocha og FIl-
harmoniusveit Lundúna
leika Pianókonsert i G-dúr
eftir Maurice Ravel:
Lawrence Foster stj. /
Konunglega Filharmoniu-
sveitin I Lundúnum leikur
Sinfóniu nr. 4 I a-moll op. 63
eftir Jean Sibelius: Loris
Tjeknavorjan stj.
17.20 Ctvarpssaga barnanna:
..Krakkarnir viö Kastanfu-
götu” eftir Philip Newth
Heimir Pálsson les þýöingu
sina (7).
17.40 Litli barnatlminn. Þor-
geröur Siguröardóttir
stjórnar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfs-
maöur: Asta Ragnheiöur
Jóhannesdóttir.
20.00 Poppmúsik
20.20 Kvöldvaka a. Kórsöng-
ur: Liljukórinn syngur Is-
lensk þjóölög I útsetningu
Jóns Þórarinssonar. Söng-
stjóri: Jón Asgeirsson. b.
Hraungeröi og Hraun-
geröishreppur Jón Gislason
póstfuIltrUi flytur þriöja er-
indi sitt. c. Kvæöi eftir
Jakobfnu Siguröarddttur
Elín Guöjónsdóttir les. d.
Meö fjárrekstur yfir Fönn
Siguröur 0. Pálsson skóla-
stjtíri les fyrri hluta frá-
söguþáttar eftir Stefán
Sigurðsson bónda í Artúni i
Hjaltastaöaþinghá. e. A
hvalfjöru I ÞistilfiröiEggert
ólafsson bóndi i Laxárdal
segir frá hvalreka i Tuma-
vik fyrir hartnær 60 árum.
21.45 (Jtvarpssagan: Egils
saga Skalla-Grimssonar
Stefán Karlsson handrita-
fræöingur les (14).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Fyrir austan fjallGunn-
ar Kristjánsson kennari á
Selfossi sér um þáttinn og
talar viö Einar Sigurjónsson
formann Styrktarfélags
aldraöra á staönum. Einnig
lesinn kafli úr minningarriti
Héraössambandsins Skarp-
héöins.
23.00 Svlta I g-moll eftir Georg
Friedrich Handel Luciano
Sgrizzi leikur á sembal.
23.15 A hijóöbergi. Umsjónar-
maöur: Björn Th. Björns-
son listfræöingur. Fritjof
Nilsson Piraten — höfundur
sögunnar af Bombi Bitt —
les gamansögu sina „Lordiö
I Transá”.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Þriðjudagur
25. nóvember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.45 Llfiö á jöröinni.Sjöundi
þáttur. Stórveldi risanna
Skriödýr uröu fyrst til aö
leysa vandann viö aö lifa á
þurru landi. En vegna þess
aö blóöhiti þeirra fer eftir
umhverfinu, eiga þau örö-
ugt meö aö lifa i köldu lofts-
lagi. AÖeins litill hluti þeir:a
getur talist stórvaxiun, en
fyrir 100-150 miiijónum ára
réöu trcilaukin skriödýr
itígum og lofum á jöröinni.
Þaö voru risaeölurnar. Þýö-
andi óskar Ingimarsson.
Þulur Guömundur Ingi
Kristjánsson.
21.50 Blindskák Sjötti og sfö-
asti þáttur. Efni fimmta
þáttar: Smiley heimsækir
Prideaux, sem kveöst hafa
veriö yfirheyröur af Karla
eftir handtökuna I Tékkó-
slóvaklu. Þegar hann kom
aftur til Englands, sagöi
Esterhase honum aö fara 1
felur. Smiley kemst aö því,
aö tékkneski herinn fékk aö
vita meö góöum fyrirvara,
aö Prideaux væri væntan-
legur. Esterhase finnur, aö
grunur fellur á hann og býö-
ur Smiley aöstoö slna viö aö
upplýsa máliö. Þýöandi
Kristmann Eiösson.
22.50 Eiginkonan otrúa (La
femme infidele) Frönsk bió-
mynd frá árinu 1968, gerö af
Claude Chabrol. Aöalhlut-
verk Stéphane Audran,
Maurice Ronet og Michel
Duchaussoy. Hjónaband
Karls og Helenu viröist til
fyrirmyndar, og Karl unir
glaöur viö sitt, þar til hann
kemst aö þvi, aö kona hans
er I tygjum viö annan mann.
Þýöandi Trausti Júlfusson.
Aöur á dagskrá 6. október
1973.
00.25 Dagskrárlok
— Nei, þaö er ófært aö ég sé aö taka siöustu sígarettuna úr pakk-
anum.
gengiö Nr. 225- 24.nóvember 1980 Kl. 13.00
1 Bandartkjádollar........................ 57550 576,90
1 Sterlingspund ........................ 1354,45 1357.75
1 Kanadadollar........................... 484,65 485,85
100 Danskar krönur ....................... 9789.50 9813,30
100 Norskar krtínur...................... 11460.70 11488,60
100 Sœnskar krönur....................... 13369,75 13402,25
100 Finnskmfirk.......................... 15171,50 15208,40
100 Franskir frankar..................... 12966,05 12997,65
100 Belg. frankar......................... 1872,75 1877,35
100 Svissn. frankar...................... 33391,40 33472,60
100 Gyllini ............................. 27728,30 27795,70
100 V-þýskmörk........................... 30107,20 30180,50
100 Lirur.................................. 63,24 63,40
100 Austurr. Sch.......................... 4244,10 4254,40
100 Escudos............................... 1100,90 1103,60
100 Pesetar .............................' 743,05 744,85
100 Yen.................................... 269,87 270,53
1 trskt pund............................ 1119.80 1122,50
1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 21/10 734^5 736|14