Þjóðviljinn - 12.12.1980, Side 6

Þjóðviljinn - 12.12.1980, Side 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 12. desember 1980. Arangur í verðjöfnun á raforku Umboðsmenn Happdrættis Þjóðviljans Happdrætti Þjóöviljans 1980. Skrá yfir umboösmenn. Reykjaneskjördæmi: Mosfellssveit: Gisli Snorrason, Brekkukoti, s. 66511 Kópavogur: Albvöubandalaesfélagiö. Garöabær: Björg Helgadóttir,Faxatúni 3, simi 42998. Hafnarfjöröur:Alþýöubandalagsfélagið. Alftanes: Trausti Finnbogason, Birkihlið, s. 54251 vs. 32414 Seltjarnarnes: Þórhallur Sigurösson Tjarnarbóli 6, s. 18986. Keflavik: Alma Vestmann, Faxabraut 34c, vs. 92-1450. Njarövíkur: Sigmar Ingason, bórustig 10, s. 92-1786 vs. 92-1696 Gerðar: Sigurður Hallmansson, Heiðarbraut 1, s. 92-7042 Grindavfk: Ragnar Agústsson, Vikurbraut 34, vs. 92-8020. Sandgerði: Elsa Kristjánsd., Holtsgötu 4, s. 92-7680. Vesturland: Akranes: Sigrún Gunnlaugsd. Vallholti 21. s. 93-1656 vs. 93-1938 Borgarnes: Halldór Brynjúlfsson, Böövarsgötu 6. Simi 93-7355. Borgarfjöröur: Haukur Júliusson, Hvanneyri, s. 93-7011. Hellissandur: Hólmfriður Hólmgeirsd, Bárðarási 1, s. 93-6721. Ólafsvfk: Ragnhildur Albertsd, Túngötu 1, s. 93-6395. Grundarfjörður: Matthildur Guðmundsd. Grundargötu 26, s. 93-8715. Stykkishólmur: Ólafur Torfason, Skólastig 11, s. 93-8426. Búðardalur: Gisli Gunnlaugsson, Sólvöllum, s. 93-4142 vs. 93- 4129. Vestfirðir. Patreksfjörður: Bolli Ólafsson, Sigtúni 4, s. 94-1433, vs. 94-1477. Táiknafjörður: Lúövik Th. Helgason, Miðtúni 1, s. 94-2587. Bildudalur: Smári Jónsson, Lönguhlið 29, Þingeyri: Davið Kristjánsson, Aðalstræti 39, s. 94-8117. Flateyri: Guðvarður Kjartansson, Ránargötu 8, s. 94-7653 vs. 94- 7706 Suöureyri: Þóra Þóröardóttir, Aðalgötu 51, s. 94-6167. tsafjöröur: Elisabet Þorgeirsd. Túngötu 17, s. 94-3109. Bolungarvik: Kristinn Gunnarsson, Vitastig 21, s. 94-7437. Hólmavik: Hörður Ásgeirsson, Skólabraut 18, s. 95-3123. Boróeyri.Strand: Gúðbjörg Haraldsd. s. 95-1116. Norðurland vestra. Hvammstangi: örn Guðjónsson, Hvammstangabraut 23, s. 95- 1467. Blönduós:Sturla Þórðarson, Hliöarbraut 24, s. 95-4357. Skagaströnd:Eðvarð Hallgrimsson, Fellsbraut 1, s. 95-4685 Hofsós:Gisli Kristjánsson, Kárastig 16, s. 95-6341. Sauöárkrókur: Friðrikka Hermannsd. Hólmagrund 22, s. 95- 5245. Siglufjöröur: Kolbeinn Friðbjarnarson, Hvanneyrarbraut 2, s. 96- 71271 vs. 96-71404 Norðurland eystra. ólafsfjöröur: Agnar Viglundsson, Kirkjuvegi 18, s. 96-62297 vs. 96- 62168. Dalvfk :Hjörleifur Jóhannsson,Stórhólsvegi 3,s. 96-61237. Akureyri:HaraldurBogason, Norðurgötu 36, s. 96-24079. Hrísey :Guðjón Björnsson, Sólvallargötu 3, s. 96-61739. Húsavik:Maria Kristjánsd. Arholti 8, s. 96-41381. Mývatnssveit:ÞorgrimurStarri Björgvinsson, Garði Raufarhöfn: Angantýr Einarsson, Aöalbraut 33, s. 96-51125. Þórshöfn: Arnþór Karlsson. Austurland. Ncskaupstaður:Guðmundur Bjarnason, Melagötu 11, s. 97-7255, vs. 97-7500. Vopnafjöröur: Agústa Þorkelsdóttir, Refsstað. E gilsstaöir: Ófeigur Pálsson, Artröð 8, s. 97-1413. ^_ Seyöisfjöröur:Guðlaugur Sigmundsson, Austurvegí 3, 6. 97-2374. Reyðarfjöröur: Ingibjörg_Þórðard. Grimsstöðum, s. 97-4149. Eskifjöröur: Strandgötu 15, simi 97-6494. Fáskrúösf jöröur: Þorsteinn Bjarnason, Skólavegi 138, simi 97- 5270. Stöövarfjöröur: Ingimar Jónsson, Túngötu 3, . 97-5894. Breiödalsvik: Guðjón Sveinsson, Mánabergi, s. 97-5633. Djúpivogur: Þórólfur Ragnarsson, Hraunprýði, s. 97-8913. Höfn I Hornafiröi: Benedikt Þorsteinsson, Ránarslóð 6, s. 97- 8243. Suðurland. Vestmannaeyjar: Edda Tegeder, Hrauntúni 35. Simi 98-1864. Hverageröi: Þórgunnur Björnsdóttir, bórsmörk 9, s. 99-4235. Selfoss: Iðunn Gisladóttir, Vallholti 18, s. 99-1689. Laugarvatn: Torfi Rúnar Kristjánsson, s. 99-6153. Þorlákshöfn: Þorsteinn Sigvaldason, Reykjabraut 5, s. 99-3745. Eyrarbakki: Auður Hjálmarsd. Háeyrarvöllum 30. s. 99-3388 Stokkseyri: Margrét Frímannsd. Eyjaseli 7, s. 99-3244. Hella: Guömundur Albertsson, Geitasandi 3, s. 99-5909 vs. 99-5830. Vik I Mýrdal: Magnús Þórðarson, Austurvegi 23, s. 99-7129 vs. 7173 og 7176. Kirkjubæjarklaustur-.Hilmar Gunnarsson s. 99-7041 vs. 99-7028. V erðmunur nú 27,8 % en var 82,2% 1978 þingsjá Mánudaginn 8. des, mælti Hjörleifur Guttormsson, iönaðar- ráðherra fyrir stjórnarfrumvarpi i efri deild um framlengingu á verðjöfnunargjaldi á raforku. Það kom fram i máli ráðherrans að haustið 1978 var raforka til hcimilisnota 82.2% dýrari frá Rafmagnsveitum rikisins heldur en frá Rafmagns- veitu Reykjavikur. Nú þann 10. nóv. s.l. var þessi mismunur kominn niður i 27.8%. 1 höfuðdráttum hefur notkun til iðnaðar i verölagningu fylgt sömu þróun og heimilisnotkunin. — Sjá nánar töflu hér á siöunni. Frumvarpið gerir ráð fyrir að verðjöfnunargjald verði framlengt i eitt ár, Gjaldiö er nú 19% og er innheimt af allri raforkusölu i smásölu annarri en til húshitunar, og leggst á sölu- skattstofn. Frumvarpið gerir ráð fyrir heimild til aö lækka gjaldiö i 16% um mitt næsta ár. Gjaldinu er varið til að styrkja fjárhag Rafmagnsveitna rikisins, sem fá 80% af þvi og Orkubús Vestf jarða sem fær 20% af innheimtum tekj- ur af verðjöfnunargjaldi. 1 framsöguræðu sinni sagði Hjörleifur Guttormsson iðnaðar- ráðherra m.a.: Tillögur um breytt fyrirkomulag Það hefur oft verið gagnrýnt aö verðjöfnunargjald af raforku og söluskattur veröi ekki veröjafn- andi. Þau leggist hlutfallslega ofan á grunnverö rafveitna og þvi hærra sem grunnverðið er þvi hærra sé gjaldið. Vegna þessa hefur veriö i athugun hvort rétt sé að breyta verðjöfnunargjaldinu i fast gjald á orkueiningu. í ljós kemur að verúlegir erfiðleikar eru taldir á að leggja fast gjald á kWst, þar sem innbyrðis verðmismunur eftir notendum og nýtingartima hjá hverri rafveitu sé jafnvel meiri en mismunur milli samstarfandi notkunar hjá mismunandi raf- veitum. F’astgjald á kWstmundi breyta þessum hlutföllum verulega, og þyrfti að tengjast umfangsmikilli endurskoðun á gjaldskrám, sem raunar er nýlega um garð gengin hjá Rafmagnsveitum rikisins og Rafmagnsveitu Reykjavikur. Með minnkandi verðmun á sambærilegum töxtum, er einnig Þetta kom fram i rœöu Hjörleifs Guttormssonar, iönaðarráðherra siður ástæða til slikrar breyt- ingar. 1 frumvarpi þessu er þvi gert ráð fyrir óbreyttu fyrir komulagi á verðjöfnunargjaldi, a.m.k. á næsta ári. Verðjöfnun liður i víðtækum aðgerðum Við vanda Rafmagnsveitnanna og Orkubús Vestfjaröa hefur verið brugðist með markvissum aðgerðum. I stjórnarsáttmála rikis- stjórnarinnar er kveðið á um að unnið skuli aö verðjöfnun á orku, m.a. beri rikissjóður kostnaö af félagslegum framkvæmdum Rafmagnsveitna rikisins og framkvæmdum, sem þeim er fal- ið að annast, og með hliðsjón af þvi verði einnig tekið tillit til stöðu Orkubús Vestfjarða. Meðaðgerðum i raforkumálum hefur á undanförnum árum náðst verulegur árangur I að draga úr mismun á raforkukostnaði viðs vegar um landið og má i þvi sam- bandi minna á eftirtalið: 1) Tilkostnaður Rafmagnsveitna rikisins og Orkubús Vestfjarða við orkuöflun hefur lækkað verulega með lagningu orku- flutningslina og minnkandi raforkuframleiðslu með disil- vélum i kjölfarið. 2) Það sjónarmið hefur nú verið viðurkennt, að rikissjóður leggi Rafmagnsveitum rikis- ins til fé vegna framkvæmda sem nauðsynlegt reynist aö ráðast I, en ekki eru fjárhags- lega arðbærar frá sjónarmiði fyrirtækisins. 3) Gerð hefur verið leiðrétting á heildsölugjaldskrá Rafmagns- veitna rikisins þannig að hún er nú i meira samræmi við kostnað við að spenna rafork- una niður fyrir rafveitur sveitarfélaga og kostnað vegna þess taps, sem verður i dreifikerfinu. - Með ofangreinum aðgerðum og fyrir tilstyrk verðjöfnunargjalds- ins hefur tekist að minnka verðmun á milli rafveitna sveitarfélaga og Rafmagnsveitna rikisins þannig að munur er nú um 25—30% á heimilistaxta Rafmagnsveitna rikisins og Rafmagnsveitu Reykjavikur. Verðmunur til viðskiptamanna hjá Rafmagnsveitum rikisins og Rafmagnsveitu Reykjavikur er mjög mismunandi eftir stærð notenda og nýtingartima þess afls sem keypt er. Smáir og stórir not- endur greiða tiltölulega hærra verð hjá Rafmagnsveitum rikis- ins en hjá Rafmagnsveitu Reykjavikur, en miðlungsstórir notendur með góðan nýtingar- tima afls greiða tiltölulega hærra verð hjá Rafmagnsveitu Reykja- vikur. Marktaxti sem notaður er i landbúnaði er tiltölulega hag- stæður notendum Rafmagns- veitna rikisins. Þannig hefur mikið áunnist við að ná fram jöfnuði i raforkuverði að undanförnu. Gjaldskrár ofan- greindra fyrirtækja eru ekki eins uppbyggðar og verður þvi ávallt nokkur munur milli einstakra notendahópa. Á næstunni er stefnt að frekari aðgerðum til verðjöfnunar, þannig að ekki siðar en á miðju ári 1981 verði verðmunur samkvæmt heimilis- taxta hjá Rafmagnsveitum rikis- ins og Rafmagnsveitu Reykjavik- ur ekki yfir 20%. Við ákvarðanir þar að lútandi verður tekið mið af rekstrarafkomu Rafmagns- veitnanna. Verðþróun raforku til heimilisnota Hér fer á eftir yfirlit um þróun verðlagningar á raforkusölu til heimilisnota hjá Rafmagnsveitum rikisins og Kafmagnsveitu Reykja- vikur frá 15. ágúst 1978 til 10. nóvember 1980. Rafmagnsveita Rafmagns veitur Mismunur Reykjavíkur rikisins RARIK RR kr/kWst. kr/kWst. % Verðgildir frá -------------------------------------------- 15. ágúst 1978 ............................... ».82 36.11 82.2 15. febrúar 1979 ............................. 22.89 38.27 67.2 1. tnaí 1979 ................................. 30.55 46.06 50.8 1. ágúst 1979 ................................ 35.74 53.19 48.8 16. september 1979 ........................... 36.25 53.95 48.8 l.febrúar 1980 ............................... 40.60 61.24 50.8 10. mai 1980 ................................. 43.00 65.21 51.7 10. ágúst 1980 ............................... 46.87 61.96 32.2 10. nóvember 1980 ............................ 51.09 65.28 27.8 1 höfuðdráttum heíur notkun til iðnaðar i verðlagningu fylgt sömu þróun og heimilisnotkun.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.