Þjóðviljinn - 12.12.1980, Page 10

Þjóðviljinn - 12.12.1980, Page 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 12. desember 1980. sunnudagur 8.00 MorgunandakuSéra Sig- uröur Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Lou Whiteson og hljómsveit hans leika. 9.00 Morguntónleikar. a. ..Brich dem hungrigen dein Brot kantata nr. 39 eftir Bach. Signý Sæmundsdótt- ir. Anna Júliana Sveinsdótt- ir. Garöar Cortes, Halldór Vilhelmsson og Kór Lang- holtskirkju syngja meö kammersveit á tónleikum i Háteigskirkju 31. marz s.l. Stjórnandi: Jón Stefánsson. b Klarinettukonsert nr. 2 i Es-dúr eftir Weber. Benny Goodman og Sinfóniuhljóm- sveitin i Chicago leika: Jean Martinon stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 t’t og suöur.Séra Bem- haröur Guömundsson segir frá ferö til Kamerún og Nigeriu iágúst 1973. Friörik Páll Jónsson stjórnar þætt- inum. 11.00 Messa I Akureyrar- kirkju.Prestur: Séra Birgir Snæbjörnsson. Organleik- ari: Jakob Tryggvason. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12:20 Fréttir. 12:45. Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Agsborgarjátningin. Dr. Einar Sigurbjömsson flytur siöara hádegiserindi sitt. 14.00 Miödegistónleikar: Frá tónlistarhátlöinni i Lúöviks- borgarhöll i maí i vor, Þýska blásarasveitin leikur. a. Sinfóniu eftir Gaetano Donizetti. b. Adagio og rondo eftir Carl Maria von Weber. c. Litla sinfóniu eftir Charles Gounod, d. Serenööu i c-moll, menúett og ariu eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 15:00 Hvaö ertu aö gera? Böövar Guömundsson ræöir viö Þorbjöm A. Friöriksson menntaskólakennara um rauöablástur til forna. Les- arar i þættinum: Þorleifur Hauksson og Stefán Karls- son. Auk þess les Daviö Stefánsson Ijóö sitt ,,Höfö- ingi smiöjunnar”. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 A bókamarkaöinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 17.40 ABRAKADABRA, — þáttur um tóna og hljóö. Umsjón: Bergljót Jónsdótt- ir og Karólina Eiriksdóttir. Þjóölög frá ýmsum heims- hornum. Vakin er athygli á breytilegri tónlistarhefö á ýmsum stööum. 18.00 N'orrænt visnamót ÍSarö í júniisumar: — siöari hluti. Um sjón armenn : Gisli Helgason og Guömundur Arnason. 18.25 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svariö? Jónas Jónass' stjómar spurninga- þætti, sem fram fer sam- timisi Reykjavik og á Akur- eyri. 1 fimmta þætti keppa: Brynhildur Lilja Bjarna- dóttir á Húsavik og Þórar- inn Þórarinsson í Kópavogi. Dómari: Haraldur ólafsson dósent. Samstarfsmaöur: Margrét Lúövíksdóttir. Aö- stoöarmaöur nyröra: Guö- mundur Heiöar Frimanns- son. 19.50 Harmonikuþáttur.Högni Jónsson kynnir. 20.20 Innan stokks og utan. Endurtekinn þáttur, sem Arni Bergur Eiriksson stjómaöi 12. þ.m. 20.50 Frá tónleikum Norræna htissins 19. febrúar í ár. Seppo Tukiainen og Tapani Valsta leika saman á fiölu og pianó. a. Fjórar etýöur eftir Aulis Sallinen.b. Sónata eftir Claude Debussy. c. Polonaise brillante i D-dúr op. 4 eftir Henryk Wieniawsky. d. Noktúrna eftir Jean Sibelius. 21.20 Rikisútvarpiö fimmtiu ára 20. des.: Raddir ráös- mannaBrugöiöuppdæmum úr máli nokkurra útvarps- ráösmanna, flestra látinna. Baldur Pálmason tók sam- an. 21.50 Aö tafli. Jón Þ. Þór greinir frá ólympiuskák- mótinu. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins á jólaföstu. Guöfræöinemar flytja. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafssonar Indiafara. FIosi ólafsson leikari les (19). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Haraldur Blöndal kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Bæn. Séra Auöur Eir Vilhjálmsdóttir flytur. 7.15 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiöar Jónsson og Birgir Sigurösson. 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfegnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Valdis óskarsdóttir byrjar aö lesa sögu sina „Skápinn hans Georgs frænda”. 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Um- sjónarmaöur: óttar Geirs- son. Rætt viö Gunnar Sig- urösson deildarstjóra um fóöur og fóörun. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 tslenskt mál. Gunnlaug- ur Ingólfsson cand. mag tal- ar (endurt . frá laugardegi). 11.20 A bókamarkaöinum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45. Veöur- fregnir. Tilky nn in ga r. Mánudagssyrpa. — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15. Veöurfregnir. 16.20 Si'ödegistónleikar. Wil- helm Kempff leikur Pianó- sónötu i g-moll op. 22 eftir Robert Schumann/ Gérard Souzay syngur lög eftir Schubert; Dalton Baldwin leikur á pianó/ Kammer- sveitiniVInleikur „Nónett” i F-dúr op. 31 eftir Louis Spohr. 17.20 Nýjar barnabækur.Silja Aöálsteinsdóttir sér um kynningu þeirra. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál.Guöni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Andrés Kristjánsson rit- stjóri talar. 20.00 A bókamarkaöinum. Andrés Björnsson útvarps- stjóri sér um kynningarþátt nýrra bóka. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 20.40 Lög unga fólksinsJHiIdur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Aldarminning ólafs- dalsskólans eftir Játvarö Jökul Júliusson. Gils GuÖ- mundsson les (2). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins á jólaföstu. 22.35 Ljóö úr Iffsbaráttunni. Höfundurinn, Birgir Svan Simonarson les. 22.45 A hljómþingi. Jón örn Marinósson lýkur kynningu sinni á tónverkum eftir Bed- rich Smetana. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þátturGuöna Kolbeinssonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Valdis óskarsdóttir les sögu sina „Skápinn hans Georgs frænda” (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10,00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjón: Ingólfur Arnarson. 10.40 Einsöngur: Agústa Agústsdóttir syngurlög eft- ir Atla Heimi Sveinsson, Sigvalda Kaldalóns og Hall- grim Helgason. Jónas Ingi- mundarson leikur á pianó. 11.00 ,.Aöur fyrr á árunum”. Agústa Björnsdóttir sérum þáttinn. M.a. les Guörún Jónsdóttir frá Reykjahliö frásöguþátt sinn, „Þokan svarta”. 11.30 Hljómskálamúsík. Guö- mundur Gilsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa. — Jónas Jónasson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Sin- fóniuhljómsveitin i Biörgvin leikur Norska rapsódiu nr. 4 eftir Johan Svendsenr Karsten Andersen stj./ Laz- ar Berman og Sinfóniu- hljómsveitin i Lundúnum leika Pianókonsert nr. 3 i d- moll op. 30 eftir Sergej Rakhmaninoff, Claudio Abbado stj. 17.20 Útvarpsaga barnanna: ..llimnariki fauk ekki um koll” eftir Armann Kr. Ein- arsson. Höfundur les (8). 17.40 Litli barnatim in n. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. Herdis Egils- dóttir heldur áfram að tala um jólin og segja börnunum sögur. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: Asta Ragnheiöur Jó- hannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Kvöldvaka. a. Kórsöng- ur: Alþýöukórinn syngur is- lensk lög. Söngstjóri: Dr. Hallgrimur Helgason. b. Söguskoöun dr. Baröa Guö- mundssonar. Siguröur Sig- urmundsson bóndi og fræöi- maöur i Hvitárholti flytur erindi. c. Þrjú kvæöi eftir Þorstein Erlingsson. Úlfar Þorsteinsson les. d. Rann- veig stórráöa. Rósa Gisla- dóttir frá Krossgeröi les úr sagnasafni Arna Bjarnar- sonar: Aö vestan. e. Sér- kennileg sjóferö á Faxaflóa áriö 1926. Jón Þ. Þór lesfrá- sögn Sveinbjörns Egilson- ar fyrrum skrifstofustjóra Fiskifélags Islands. 21.45 Aldarminning ólafs- dalsskólans eftir Játvarö Jökul Júliusson. Gils Guö- mundsson les (3). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. — Orö kvöldsins á jóla- föstu. 22.35 „Nú er hann enn á norö- an”. Umsjón: Guöbrandur Magnússon. Fjallaö veröur um menningarsamskipti á Noröuriandi. Rætt viö Kristin G. Jóhannsson, Orn Inga, Einar Njáisson, Pétur Þórarinsson og Sturiu Bragason. Einnig flytur Steinar Þorsteinsson norö- lenskan pistil. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Bjöm Th. Björns- son listfræöingur. „Canter- ville-draugurinn”, saga eftir Oscar Wilde. Anthony Quayle les siöari hluta. miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Valdis óskarsdóttir les sögu sina „Skápinn hans Georgs frænda” (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tiikynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Helmut Waicha ieikur orgelverk eftir Baeh / Mormónakór- inn i Utah syngur jólalög. 11.00 Hver var Jesús? Bene- dikt Arnkeisson cand. theol. les þýöingu sina á grein eftir Ole C. Iversen. 11.30 A bókamarkaöinum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tii- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkvnningar. Miö- vikudagssyrpa. — Svavar Gests. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Janos Starker og Juiius Katchen leika Sellósónötu nr. 2 1 F- dúr op. 99 eftir Johannes Brahms / BrUssel-trÍóiö leikur Trió nr. 1 i Es-dúr eftir Ludwig van Beethoven. 17.20 Útvarpssaga barnanna: ..Himnariki fauk ekki um koll” eftir Armann Kr. Einarsson. Höfundur les (9). 17.40 Tónhornið. Guörún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 18.10 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Unglingar og jóiaundirbúningur Kristján E. Guömundsson sér um þáttinn. 20.35 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 21.15 Nútlmatónlist. Þorkeli Sigurbjömsson kynnir. 21.45 Aldarminning Ólafs- dalsskólans, eftir Játvarö Jökul Júliusson. Gils Guö- mundsson les (4). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins á jólaföstu. 22.35 Rikisútvarpiö fimmtiu ára 20. des.: Úr skreppu minningana. Vilhelm G. Kristinsson fyrrverandi fréttamaöur hjá útvarpinu talar viö nokkra starfsmenn meö langan ferii aö baki. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir 7.10 Bæn. 7.15 Léikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbi. (útdr.). Dagskrá. Tónieikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Valdis óskarsdóttir les mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Augiysingar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni. 20.50 tþróttir. Umsjónar- maöur: Jón B. Stefánsson. 21.35 Innrásin. Leikin, bresk heimildamynd um innrás sovéska hersins i Tékkó- sló.vakiu áriö 1968. Handrit: David Boulton. Leikstjóri: Leslie Woodhead. — Aöa ihlutverk : Paul Chapman, Juiian Giover, Paul Hardwick og Ray McAnaiIy. Myndin er byggö á frásögn Zdenek Mlynars, sem var ritari miöstjómar tékkneska kommúnista- flokksins og náinn samstarfsmaöur Dubceks, þegar innrásin var gerö. Þýðandi er Jón O. Edwald. 23.30 Dagskrárlok. þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglý-singar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni. 20.50 Llfið á jörðinni. Tiundi þáttur. Tilbrigði við gamalt stef. Margt bendir til aö öll spendýr séu komin af sma- vaxinni skordýraætu, sem kallast skógarbroddmús. Hun cr stofninn, sem jafn- breytilegar greinar spruttu af og moldvörpur, leöur- blökur, mauræturog hvalir. Þýöandi: Óskar Ingi- marsson. Þulur: Guömund- ur Ingi Kristjánsson. 22.10 óvænt endalok. lloldið er torvelt að temja. ÞýÖandi Kristmann Eiösson. 22.24 Verkalýöshreyfingin: Riki í rikinu? Umræöuþátt- ur. Bein útsending. Umsjónarmaöur: Jón Bald- vin Hannibalsson, ritstjóri. Þátttakendur: Asmundur Stefánsson, forseti ASl, Guðmundur Sæmundsson, verkamaöur, Siguröur Lin- dal prófessor o.fl. 23.35 Dagskrárlok. miðvikudagur 18.00 Barbapabbi. Endur- sýndur þáttur ur Stundinni okkar frá siöastliönum sunnudegi. 18.05 öðruvísi. Pólsk kvik- mynd fyrir unglinga. — 1 jólaieyfinu er nokkrum ung- lingum i Varsjá boöiöá skiöi tii kunningja sins. sem á heima i fjallaþorpi. Þangaö er einnig boöiö stúlku af munaðarleysingjaheimili, og brátt kemur i ljós aö hún er öðruvisi en hinir ungi- ingarnir. ÞýÖandi er Þránd- ur Thoroddsen. 19.25 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglysingar og dagskrá. 20.40 Vaka. SiÖari þáttur um bækur. M.a. veröur rætt viö rithöfundana Guöberg Bergsson, GuÖlaug Arason, Gunnar Gunnarsson og Þor- stein frá Hamri. Umsjónar- maöur: Arni Þórarinsson. Stjórn upptöku: Kristin Pálsdóttir. 21.25 Kona. Fimmti þáttur. Efni fjóröa þáttar: Antonio missir atvinnuna, en Lfnu býöst starf sem blaöakona i Róm. Nýr heimur opnast henni I höfuöborginni, og húnunir sér rnjög vei. Faöir Llnu segir upp starfi verk- smiöjust jóra . Antonio er boöin staöan, og þau hjónin flytjast aftur suöur i land. Þýöandi Þuriöur Magnúsdóttir. 22.35 Samtalvið Deng.Frétta- maöur júgós la vneska sjónvarpsins fór nýveriö til Kina og ræddi þar viö Deng Xiaoping 23.15 Dagskrárlok. föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 A döfínni. 21.00 Skonrok(k). Þorgeir Astvaldsson kynnir dægur- iög 21.40 Þingsjá. Þáttur um störf Aiþingis. Um þessar mundir eru aö venju nokkur þátta- skilístörfum þingsins, fjár- iög aö fá fullnaöaraf- greiöslu, veriö að gera ýmsar ráöstafanir fyrir áramótin og þingmenn aö fara i jólaleyfi. Umsjónar- maöur Ingvi Hrafn Jónsson. 22.40 Furðuferðin (Fantastic Voyage). Bandarlsk bió- mynd frá árinu 1966, byggö á visindaskáldsögu eftir Otto Klement og Jay Lewis Bixby. Leikstjóri: Richard Fleischer. AÖalhlutverk: Stephen Boyd. Raquel Welch, Edmund O’Brien og Donald Pleasence. — Visindamaður veröur fyrir skotárás og skaddast á heila. Meö nýjustu tækni er mögulegt aö bjarga lifi haas, en þá veröur lika aö hafa hraöann á. Þýðandi: Björn Baldursson. 00.25 Dagskrárlok. útvarp sögu sina „Skápinn hans Georgs frænda” (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 10.45 Iönaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sigmar Armannsson. Rætt viö Georg ólafsson verölagsstjóra. 11.00 Tónlistarra bb Atla Heimis Sveinssonar. Endurtekinn þáttur frá 13. þ.m. um „VerklSrte Nacht” op. 4 eftir Arnold Schön- berg. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. Arth- ur Grumiaux og Lamour- eux-hljómsveitin leika Fiölukonsert nr. 4 i d-moll eftir Niccolo Paganini; Franco Gallini stj./Filharm- óniusveitin i Berlin leikur Sinfóniu nr. 41 i C-dúr „Júpiter” (K551)eftir Wolf- gang Amadeus Mozart: Karl Böhm stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Himnarlki fauk ekki um koll” eftir Armann Kr. Einarsson. Höfundur les (10). 17.40 Litli barnatfminn. Heiödis Noröfjörö stjórnar barnatima frá Akureyri. Gi'sli Jónsson menntaskóla- kennari heldur áfram aö segja frá bernskujólum sln- um i Svarfaðardal. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00. Fréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál.Guöni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.55 A vettvangi. 20.20 Dóm smá I. Björn Helgason hæstaréttarritari segir frá máli út af ráös- konukaupi. 20.40 Frá afmælistónleikum Karlakórs Akureyrar 2. febrúar í ár. Söngstjórar: Guömundur Jóhannsson og Askell Jónsson. Undir- leikarar: Jonathan Bager og Philip Jenkins. 21.10 Leikrit: ,,Tólf ára” eftir Rolf Thoresen. Þýöandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leik- endur: Pétur tólf ára, Felix Bergsson. Afi, Valur Gfsla- son. Móöirin, Guörún Asmundsdóttir. Faöirinn, Steindór Hjörleifsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.35 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launa- fólks, réttindi þess og skyldur. Umsjónarmenn: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aöalsteinsson. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10. Bæn.7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þátturGuöna Kolbeinssonár frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Valdís óskarsdóttir lessögu sina „Skápinn hans Georgs frænda” (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 101.10 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 11.00 „Ég man þaö enn” Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. M.a. les Ragnar Þorsteinsson frásögu sina um eftirminnilega sjóferö. 11.30 A bókam arkaðinum Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frí- vaktinni. Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Innan stokks og utan. Sigurveig Jónsdóttir sér um þáttinn. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slðdegistónleikar. Placido Domingo syngur ariur úr óperum eftir Puccini, Bizet, Verdi og Gounod meö Nýju ffl- harmóniusveitinni i Lun- dúnum: Nello Santi stj. / Vladimir Ashkenazý og Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leika Pianókonsert nr. 2 I g- moll op. 16 eftir Sergej Prokofjeff; André Previn stj. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög bama. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.50 A vettvangi. 20.15 Nýtt undir nálinni, Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.45 Kvöldskammtur.Endur- tekin nokkur a.triöi úr morgunpósti vikunnar. 21.10 Frá tónlistarhátiöinni f Schwetzingen í mal I vor. Kristin Merscher leikur á pianó: a. Prelúdíu og fúgu eftir Bach, b. Sónötu I D-dúr op. 10 nr. 3. eftir Beethoven, c. Tilbrigði eftir Brahms um stef eftir Paganini. 21.55 Rikisgeiri, lifsstíll. bú- mark og Kröflumvnt. Skammdegisþankar Skúla Guöjónssonar á Ljótunnar- stööum. Pétur Sumarliöa- son les. 22.15. Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafssonar Indiafara. Flosi Olafsson leikari les (20). 23.00 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15VeÖurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfrengir. 10.25 Óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. 11.00 ABRAKADABRA, — þáttur um tóna og hljóð. Endurtekinn þáttur frá sibasta sunnudegi. Stjórn- endur: Bergljót Jónsdóttir og Karóllna Eiriksdóttir. 11.20 Gagn og gamaa Goösagnir og ævintýri I samantekt Gunnvarar Braga. Lesarar: Sigrún Siguröardóttir og Ragnheiöur Gyöa Jónsdótt- ir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 14.45 1 vikulokin Umsjónarmenn: Asdis Skúladóttir, Askell Þóris- son, Björn Jósef Arnviöar- son og Óli H. Þóröarson. 15.40 Islenskt má. Dr. Guörún Kvaran talar. 16.00 Rikisútvarpið 50 ára: Hátiðarsamkoma í Þjóöleikhúsinu. 1. Andrés Björnsson útvarpsstjóri. flytur ávarp. 2. Tvö sönglög eftir Pál Isólfsson: „Frá liönum dögum” og „1 dag skein sól”. Sigrún Gests- dóttir syngur* Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir leikur á pfanó. 3. Ingvar Gislason menntamálaræaöherra flytur ávarp. 4. Vilhjálmur Hjálmarsson formaöur útvarpsráös flytur ávarp. 5. Fluttar kveöjur. 6. Sónata fyrir klarinettu og pianó eftir Jón Þórarinsson. óskar Ingólfsson og Snorri Sigfús Birgisson leika. 7. Tvö sönglög eftir Sigurö Þóröarson: „Vögguljóö” og ,,óm ég heyröi i hamrin- um”. Jóhanna G. Möller syngur? Krystyna Cortes leikur á pianó. 8. Raddir gamalla útvarpsmanna. Lesarar: Asa Finnsdóttir, Gunnar Stefánsson og óskar Halldórsson. 9. Tvö sönglög eftir Þórarin Guömundsson: ,,Þú ert” og „Minning”. Agústa Agústs- dóttir syngur, Jónas Ingi- mundarson leikur á píanó. 10. Gamanbragur um útvarpiö. Egill ólafsson flytur. Magnús Pálsson leikur á pianó. 11. „Gamlar minningar”: Hljómsveit i anda Bjarna Böövarssonar leikur. Stjórnandi; Ragnar Bjarnason. — Kynnir: Gunnar Eyjólfsson. 17.20 Aö leika og lesa.Umsjón: Jónina H. Jónsdóttir. M.a. talar Finnur Lárusson (13 ára) viö Guörúnu V. Guöjónsdóttur (84 ára) um minnistæð atkvik úr lífi hennar. Umsjónarmaöur les söguna „Friöarengil- inn” eftir Jakob Jónsson. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 Rlkisútvarpið 50 ára: Skáldlist og tónlist starfs- fólksins. Samfelld dagskrá úr sögum, söguköflum, kvæöum, sönglögum og músikþáttum eftir fyrr- verandi og núverandi starfsmenn Rlkisútvarpsins og I flutningi þeirra. Dagskráin byrjar á „Seinna bréfinu”, smásögu eftir Helga Hjörvar i lestri Péturs Péturssonar. Siöan tekur viö efni frá öörum starfsmönnum i réttri tfma- röö. Baldur Pálmason og Ingibjörg Þorbergs sáu um efnisöflun. Kynnir: Jóhannes Arason. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafssonar Indlafara. Flosi ólafsson leikari les (21). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sjónvarp laugardagur Rikisútvarpið 50ára 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Lassie. Tiundi þáttur. Þýöandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Landneminn. Kubba- mynd eftir Jón Axel Egils. 20.50 Útvarp í hálfa öld. 20. desember 1930 hófust reglu- legar útsendingar Rlkisút- varpsins, og telst þaö þvl eiga hálfrar aldar afmæli I dag. 1 þessari dagskrá er skyggnst um I Rikisútvarp- inu og spjallaö viö nokkra menn. sem unnu viö fyrstu útsendinguna fyrir 50 árum. Umsjónarmaöur: Magnús BjarnfreÖsson. 22.00 Tónlistarmenn. Séra Gunnar Björnsson leikur á selló og Jónas Ingimundar- son á pianó. Egill Friöleifsson kynnir tónlistarmennina og ræöir viö þá. Stjóm upptöku: Rúnar Gunnarsson. 22.50 Brimkló. Hljómsveitin Brimkló, Björgvin Hall- dórsson og Ragnhildur Gisladóttir flytja nokkur lög. Stjórn upptöku: Rúnar Gunnarsson. 23.30 Dagskrárlok. sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja. Hilmar Helgason, forstjóri flytur hugvekjuna. 16.10 Húsið á sléttunni. Spiladósin. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 17.10 Leitin mikla. Attundi þáttur. Lýst er trúar- brögöum Tóraja indóneslsks ættbálks. Þýöandi Björn Bjömsson prófessor. Þulur: Sigurjón Fjeldsted. 18.00 Stundin okkar. Hinn 22. desembereru liöin 75 ár frá fæöingu Stefáns Jónssonar rithöfundar. Nemendur úr Austurbæjar- skóla sýna leikrit Stefáns um strákinn meö skróp- sýkina. Jólasveinninn kem- ur i bæinn og heimsækir skólabörn. Fariö er I Melaskólann, þar sem skólakórinn er aö æfa jóla- söngva. Umsjónarmaöur: Bryndls Schram. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 18.50 lllé. 19.45 Fréttir á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskra. 20.40 Jóladagskrá Sjón varpsins. Kynnir Sigurjón Fjeldsted. Umsjónarmaöur: Magnús Bja rnfreösson. 21.15 rikisútvarpiö 50 ára. Upptaka frá hátiöarsam- komu i Þjóöleikhúsinu 20. desember. Meöal efnis: Andrés Björnsson, útvarps- stjóri og Ingvar Gislason menntamálaráöherra flytja ávörp og flutt veröur tónlist eftir fyrrverandi starfs- menn útvarpsins. 22.45 La ndnema rnir. Sjötti þáttur. Efni fimmta þáttar: Frank Skimmerhorn ofursti veröur hæstráöandi hersins, og fyrsta verk hans er aö ákæra Mercy majór fyrir landráö. John Mclntosh höf- uösmaöur neitar aö eiga þátt I fjöldamoröum, sem ofurstinn stendur fyrir, og er einnig hnepptur i varðhald.— AÖför ofurstans aö Pasquinel-bræÖrum hef- ur afdrifaríkar afleiðingar. Þýöandi er Bogi Arnar Finnbogason. 00.15 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.