Þjóðviljinn - 12.12.1980, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 12.12.1980, Qupperneq 11
Föstudagur 12. desember 1980. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 íþróttir ^ Leikur Ásgeirs í sjónvarpinu „Ég á allt eins von á þvi að okk- ur takist að krækja i glefsur Ur leik Standard Liege og Dynamo Dresden þar sem Asgeir Sigur- vinsson skoraði 3 mörk, en það er ekki útséð um það ennþá,” sagði Bjarni Felixson iþróttafrétta- maður Sjónvarps i samtali við Þjv. i gær. _______________-IngH Yashín á framabraut Lev Yashin hinn frægi mark- vörður sovéska knattspyrnu- landsliðsins hér áður fyrr, var fyrir skömmu útnefndur varafor- maður sovéska knattspyrnusam- bandsins. Yashin, sem nú er 51 árs, lék 78 landsleiki fyrir Sovétri"kin og var m.a. kosinn knattspyrnumaður Evrdpu 1963. Pressuleikur Landsliðið i handknattleik leik- ur gegn svokölluðu pressuliði nk. þriðjudagskvöld i iþróttahúsinu á Selfossi. Eitthvað fleira verður á döfinni í iþróttahúsinu það kvöld, etv. verður heimsmetstilraun, Sigríður Valgeirsdóttir flutti fróðlegt erindi um hugsanleg tengsl KHÍ og iKl og benti á nokkra valkosti. p-------------- Framarar halda enn í hálmstráið Framarar hafa enn von um að þeim takist að hanga i 1. deild- inni. i gærkvöld sigruðu þeir Þrótt með 24 mörkum gegn 21 og tryggðu væntanlega sigur Vikinga á islandsmótinu. brátt fyrir að mikið væri i húfi hjá báðum liðum vantaði alla festu i leikinn, sérstak- lega var varnarleikurinn slappur. Þróttararnir náðu fljótiega undirtökunum, 4:2, 7:4 og 9:6. Með góðum spretti tókst Fram að jafna og kom- ast yfir, 10:9. 1 hálfleik var staðan jöfn, 11:11. Jafnræði var með liðunum lengi vel i seinni hálfleiknum, 13:13 og 15:15. Tvö mörk Björgvins komu Fram i 17:15. Þróttur jafnaði og komst yfir, 19:18. Endaspretturinn varð siðan algjörlega eign Fram- aranna og þeir sigruðu næsta verðskuldað, 24:21. Þróttur átti slæman leik i gærkvöld , sérstaklega tókst Sigurði illa að ná sér á strik. Þá meiddist markvörður þeirra, Sigurður Ragnarsson, i fyrri hálfleiknum og gat litið beitt sér eftir það. Björgvin hreinlega vann þennan leik einn sins liðs fyrir Fram. Hann skoraði 7 mörk i seinni hálfleik. bá sýndi Sigurður markvörður Þórarinsson stórkostleg til- þrif undir lokin. Markahæstir voru*. Fram: Björgvin 8, Axel 6/3, Atli 5 og Hannes 3. Þróttur: Páll 6/1, Sigurður 5, Ólafur 3 og Gisli 3. —lngH t hópnum sem fjallaðium stööu og staðsetningu tKÍ voru margir kunnir kappar. Yst til vinstri sést í koll Jóns Hjartar. Honum á vinstri hönd situr Ingvi Rafn Baidvinsson, fþróttafulltrúi Hafnarfjarðar. Þá kemur Höskuidur Goði Karlsson og siðan Þórir Þorgeirsson, kennari við tKÍ. Sagt frá ráðstefnu um íþróttakennaramenntun Vanda þarf faglesa menntun og verkleg an undlrbúning ,.Ée levfi mér að fullvrða bað. ctinaft : s nmrnfniliftna sem fiöll- var sii ,Ég leyfi mér að fullyrða það að iþróttakennarar gegna mikil- vægu hlutverki i skólakerfinu og að skólar landsins yrðu miklu fátækari ef þeirra nyti ekki við. tþróttakennarar komast nær þvi að vera félagar nemenda en aðrir kennarar. Þannig er ég þeirrar skoðunar að fáir séu mikilvægari i okkar skólakcrfi. Vegna þessa þarf að vanda sem mest fagiega menntun og verkiegan undirbún- ing iþróttakennara.” Eitthvað á þessa leið fórust Ingvari Gislasyni, menntamála- ráðherra, orð i sentingarræðu ráðstefnu á vegum iþrótta- kennarafélags Islands (ÍKFI) i Kennaraháskóla islands fyrir hálfum mánuði. Umfjöllunar- efnið var menntun iþróttakenn- ara og voru þátttakendur á sjötta tug. Að loknu ávarpi menntamála- ráðherra var ráðstefnugestum Staðan hjá körfuboltastrákum: Keppnin i yngri flokkum körfu- boltans er nú komin á fuila ferð og er staðan nú þessi i hinum að- skiljanlegu flokkum stráka: 2. fl. ÍBK Haukar ÍÍR IR IME Valur Armann UMFN 3. fl. ÍBK 3 3 3 2 2 1 1 1 1 0 2 0 2 1 0 1 1 0 1 1 0 1 0 277-201 1 243-227 1 161-135 80-68 158-202 54-80 56-91 66-91 6 4 2 2 0 0 0 0 2 1 1 113-162 = 2 IR 2 1 1 137-124 = 2 UMFG 1 0 1 27-63 = 0 KR 2 1 1 131-131 = 2 Armann 1 0 1 48-74 = 0 Haukar 1 1 0 90-36 = 2 5. fl. UMFN 1 1 0 2-0 = 2 UMFN 3 3 0 123-52 = 9 Fram 2 0 2 65-85 = 0 Haukar 3 3 0 101-55 = 9 Valur 0 0 0 0-0 = 0 IBK 4 1 3 114-122 = 6 KR 2 2 2 43-43 = 4 4. fl. 1R 1 1 0 22-18 = 3 KR 3 3 0 194-116 = 6 Fram 3 1 2 24-48 = 2 tBK 3 2 1 122-129 = 4 Reynir 2 0 2 32-102 = 2 Haukar 3 1 2 139-138 = 2 UMFG 1 0 1 20-46 = 1 UMFN 3 1 2 119-148 = 2 Valur 1 0 1 13-16 = 0 Valur 2 1 1 79-57 = 2 i 5. flokki fær félag 1 bónusstig IR 1 1 0 64-43 = 2 fyrir að mæta með 10 menn og Reynir 1 0 1 23-47 = 0 láta þá alla spila i fyrri hálfleik. skipað i 3 umræðuhópa, sem fjöll- uðu um hugsanleg tengsl Kennaraháskólans og iþrótta- kennaraskólans, stöðu og staðsetningu ÍKÍ og hvernig menntun iþróttakennara á að vera. Undirritaður, sem var þátttakandi á ráðstefnunni, var svo heppinn að lenda i iiflegum hópi, sem fjallaði um stöðu og staðsetningu ÍKÍ. Voru menn þar nokkuð á einu máli um, aö skól- anum stæði verulega fyrir þrif- um, að hann er rikisskóli, stað- settur uppi i sveit. Þannig ætti viðkomandi sveitarstjórn minni þátt i uppbyggingunni en ella og aðskólinn „ætti ekki þingmann”, eins og það var orðað. Nokkur óeining hefur rikt innan stéttar iþróttakennara um það hvort skólinn eigi að vera stað- settur i Reykjavik eða á Laugar- vatni og voru menn sammála um að þessar deilur hefðu staöið uppbyggingunni fyrir þrifum. Innan hópsins var þó mikill meirihluti, sem vildi að skólinn yrði áfram á Laugarvatni og bentu á margvisleg sterk rök máli sinu til stuðnings. Mjög athyglisverðar umræður áttu sér stað i hópnum, sem fjall- aði um tengsl KHl og ÍKl og ein þeirra leiða sem þar var bent á var sú að iþróttakennsla yrði valgrein i B.Ed. námi, þ.e. 3 ár i KHÍ og 1 ár i ÍKÍ. Margir aðrir möguleikar voru ræddir og bent á að.þessi mál þyrftu að komast i fastar skorður sem fyrst. briðji hópurinn fjaliaði um menntunarmálin i nútið og framtið, innri og ytri aðstæður. Var þar bent á hin ófullkomnu kennsluskilyrði sem IKl byr nú við og eins á þá afturför i æfinga- kennslu sem orðiö hefur vegna fjölgunar nemenda. Saman- burður ÍKÍ við iþróttaháskóla Noregs leiddi i ljós hve viö erum aftarlega á merinni aö mörgu leyti, einkum hvað varðar kennsluaðstöðu. i almennum umræðum að loknu starfi hópanna þriggja spunnust umræður um eitt og annað tengt iþróttakennaramenntuninni, en óþarft er að tiunda þær hér. i lok ráðstefnunnar var eftirfarandi tillaga samþykkt með öllum greiddum atkvæðum gegn tveim- ur: „Ráðstefna íþróttakennara um málefni IKl haldin 29/11 1980 skorar á rikisvaldið að hraða uppbyggingu mannvirkja iþróttakennaraskóla íslands að Laugarvatni með þvi að veita rifiega fjárhæð á fjárlögum nú til framkvæmda á næsta ári.” Lið Stúdenta tryggði svo gott sem áframhaldandi veru sina i úrvalsdeildinni i körfubolta i gær- kvöld. með þvi að sigra Armann Bökin tala um ÍS á grænni greln 91:80. ÍS komst þegar i upphafi yfir, 27:14 og hafði yfir i hálfleik, 49:43 Coleman skoraði 28 stig fyrir IS, Gisli 15 og Jón Oddsson 15. Breeler skoraði 28 stig fyrir Armann, Kristján 17 og Valdimar 14. Stórlelkur íNjarðvík Einn leikur er á dagskrá úr- valsdeildar körfuboltans i kvöld. UMFN og KR leika kl. 20 i iþróttahúsinu i Njarðvik. Þessi leikur er ákaflega mikil- vægur fyrir bæði liðin. Tapi KR- ingar eru endanlega úti þeirra vonir um að hreppa íslandsmeist- aratitilinn.en sigur Njarðvikinga þýðir að hinn eftirsótti bikar og titill verður þeirra. Sannkallaður stórleikur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.