Þjóðviljinn - 12.12.1980, Page 13

Þjóðviljinn - 12.12.1980, Page 13
Föstudagur 12. desember 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Mikil samdráttur í stálframleiðslu Ekki gert ráð fyrir bata á næsta ári, segir Jón Sigurðsson forstjóri járnblendiverksmiðjunnar „Járnblendiverksmiðjan skilar hagnaði strax og markaðsástand er orðið eðlilegt”, sagði Jón Sigurðsson forstjóri þegar blaða- maður Þjóðviljans spurði hann i gær hvenær búast mætti við að verksmiðjan, sem hingað til hefur verið rekin með stórtapi, fari að sýna hagnað. „Nú er mjög mikill samdrátt- ur i stálframleiðslu i heiminum,” sagði Jón ennfremur. „Stáliðju- ver i öllum hinum vestræna heimi nota aðeins hluta af framleiðslu- getu sinni og meðan svo er, þá keppa fleiri um markaðinn en svo að eðlilegt verðlag haldist á vör- unni, miðað við tilkostnað.” Forstjórinn sagði að þetta hlyti að ráðast af efnahagsþróun i heiminum almennt. Hinsvegar væru nú komin fram viss teikn um betri tið i Bandarikjunum og teldu sumir hagfræðingar að hægfara bati væri væntanlegur, en aðrir teldu aftur á móti að ástandið færi enn versnandi. Jón Sigurðsson „í áætlun okkar höfum við ekki gert ráð fyrir neinum teljandi bata á næsta ári”, sagði Jón. „Við gefum okkur svartsýnar forsend- ur.” —eös „Sölukerfið i ekki úrelt” ■ | „Bœkur eru ekki eins og hver önnur vara”, segir Lárus Blöndal bóksali — Ég tel að bóksöiukerfið sé ekki orðið úrelt, sagði Lárus Blöndal bóksali i samtali við ■ Þjóðviljann i gær . Lárus hefur Istundað bóksölu manna lengst i Reykjavik og situr i stjórn Bók- saiafélagsins. • — Á Reykjavikursvæðinu eru 128 eða 29 bókabúðir og þess er jafnan gætt að bókaverslun sé i hverju hverfi i borginni, sagði • Lárus. — Allir eiga þvi að hafa Igóðan aðgang að bókum og þannig er málum lika háttað úti á landi, bókabúð er i hverjum » kaupstað og i hverri sveit. — Við veitum ákveðna þjón- ustu i bókabúðunum, sem stór- /erslanirveita ekki, sagði Lárus. Hann sagðist ekki hafa trú á þvi að „Hagkaupsmálið” yrði til þess að bóksalar legðu upp laupana. Sölukerfi bókaútgef- enda myndi ekki breytast þótt þetta mál hefði komið upp. — Bækur eru ekki eins og hver önnur vara, sagði Lárus. — Alls staðar þar sem verslunarfrelsi er talið mest, t.d. i Bandarikj- unum og Vestur-Evrópu, er fast verð á bókum. Félag bókaútgefenda hélt fund i gær um úrskurð sam- keppnisnefndar i Hagkaups- málinu og munu skoðanir manna hafa verið talsvert skiptar. t gærkvöld hélt Bók- salafélagið fund um málið f ÚTBOЮ Tilboð óskast i jarðstrengi fyrir Raf- magnsveitu Reykjavikur. útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 20. janúar 1981 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fnkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Svefnbekkir og svefnstólar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i póst- kröfu. Upplýsingar á Öldugötu 33, simi 19407. ALÞÝÐU BAN DALAGIÐ Happdrætti Þjóðviljans Alþýðubandalagsfélagar i Reykjavik sem tekið hafa að sér að dreifa og innheimta happdrætti Þjóðviljans 1980 eru hvattir til að ljúka störfum og gera skil sem fyrst. Hafið samband við skrifstofuna og fáið gefið upp hverjir eru búnir að greiða. Alþýðubandalagið i Reykja vik •Alþýðubandalagið Hafnarfirði Fundur i bæjarmálaráði Fundur i bæjarmálaráði mánudaginn 15. þ.m. kl. 20.30 i skálanum. — Ariðandi að allir mæti. — Stjórnin Alþýðubandalagið Selfossi og nágrenni Félagsfundur Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni heldur félagsfund mánudag- inn 15. desember nk. og hefst hann kl. 20.30 að Kirkjuvegi 7. Fundar- efni: Fréttiraflandsfundiogmálefniflokksogfélags.— Stjórnin. Landsstjóri Kanada í heimsókn næsta ár Edward Richard Schreyer, landstjóri Kanada, mun koma i opinbera heimsókn til íslands i boði forseta islands, Vigdisar Finnbogadóttur, dagana 3. til 5. júni 1981, á leið til Kanada, að aflokinni heimsókn til hinna Norðurlandanna. Skíðalyfta við Vatnsendahæð i haust var lokið við að útbúa skiðabrekkur i Vatnsendahæðinni suð-austan við Breiðholtið. Þangað var fluttur uppgröftur og hann lagður til þannig að fyrir- myndar brekkur mynduðust. Nú hefur verið keypt skiðalyfta, sem sett verður upp á staðnum og einnig á að lýsa svæðið. Borgin veitti 5 milljónir til kaupa á lyftunni og verður að- gangur ókeypis eftir að hún verð- ur tekin i notkun, þegar og ef ein- hver snjór lætur sjá sig á Reykja- vikursvæðinu. Lyftan.er keypt af iþróttafélaginu Fram og er 300 metrar að lengd. —ká Brekkugötu 1 — Simi 98-1534 A flugvelli 98-1464 Skírnir komin út Skirnir, timarit hins islenska bókmenntafélags árið 1980 er komiðút. Að þessu sinni ei það að mestu helgað leikbókmenntum. Sveinn Einarsson leikhússtjóri skrifar grein sem nefnist: Um leikstjórn, Jón Viðar Jónsson fjallarum Loft á leiksviðinu (Jón skrifaði prófritgerð um Galdra- loft og sviðsetningu hans). Birt er leikrit Jökuls Jakobssonar „Hlæðu Magdalena, hlæðu”. Páll Baldvin Baldvinsson skrifar grein sem ber heitið „Og þú skalt sofa i hundrað ár, um revi'ur i Reykjavik.” Ólafur Jónsson rit- stjóri Skirnis ritar um leikrit og leikhus. Þá eru bréf til Skfrnis frá Óskari Helga Óskarssyni og Þor- steini Gylfasyni og i lokin koma svo ritdómar. Jón Samsonarson skrifar dóm um Sagnadansa Vésteins Ólafssonar Gisli Agúst Gunnlaugsson skrifar um Sögu sveitarstjórnar á Islandi eftir Lýð Björnsson og Helga Kress skrifar um bók Gerðar Steinþórsdóttur Kvenlýsingar i sex islenskum skáldsögum eftir seinni heimsstyrjöld. Verð Framhald af bls. 2 leiðendum hinna „hefðbundnu búvara” og seljendum kjarn- fóðurs, en ekki framleiöendum alifugla og svinaafurða. Þrátt fyrir nokkra tregðu einstakra framleiðenda að gera skil á lögboðnum gjöldum óvið- komandi kjarnfóðurgjaldinu telur Framleiðsluráðaðsamskiptin við þessa framleiðendur hafi næstum án undantekninga gengið mjög vel og þeir sýnt skilning á þeim vandamálum, sem verið er að reyna að leysa með kjarnfóður- gjaldinu. Opið bréf Framhald af bls. 12 vist er að margar og válegar blikur eru nú á lofti, ástandiö i heiminum er uggvænlegt. Friðar- sinnar um allan heim verða nú aö standa saman og veita stórþjóð- unum aðhald. Islendingar hafa sina ábyrgð og möguleika til áhrifa. Við viljum búa börnum okkar sem öruggasta framtið i heimi án striðsógnana og vopnaátaka. Eitt skref i þessari viðleitni er að sjá til þess að vopnaleikir séu ekki eðlilegur þáttur i lifi og leikjum barnanna. • Þið sem eigið börn cöa ætlið aö gleðja börn á þessari hátið Ijóss og friöar seni nú fer i hönd: Gefiö þeim ckki steina fyrir brauð — GERIÐ BÖRNIN EKKI AÐ LITLUM HERMÖNNUM. Enginn setur timasprengju i jóiaböggul barnanna — né heldur önnur vopn. Við skorum þvi á ykkur, gefið ekki leikfangaVOPN á jól- unum! 1. des. ’80. Steinunn Harðardóttir f.h. stjórnar Menningar- og friðar- samtaka islenskra kvenna. Sími 86220 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—3. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ '74. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19—03. Hljómsveitin Glæsir og-. DISKó > 74. SUNNUDAGUR: Opið kl. 19—01. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ .74. ilúbbutinn Borgartúni 32 Símj. 35355. FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Hafrót og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22.30 — 03. Hljómsveitin Upplyfting og diskótek. SUNNUDAGUR: Opið frá kl. 21—01. Diskótek. HOTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLÓMASALUR: Opiö alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. VINLANDSBAR: Opið alla daga vikunnar, 19—23.30, nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. Opið í hádeginu kl. 12—14.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABCÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00—21.00. Skálafeirsim\ 82200 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—0 Organleikur. . LAUG ARD AGUR : Opiö kl (12—14.30 og 19—23.30. — Organ fleikur. ,SUNNUDAGUR: Opið kl 12—14.30 og kl. 19—01. — Organ- deikur. Tiskusýningar alla 'fimmtudaga. : ESJUBERG: Opiö alla daga kl. [8-22. ............... y^DíaaDQ VKrrtNQAHÚ* maMMömAn mcykxwík FöSTUDAGUR: Einkasam- kvæmi. LAUGARDAGUR: Einka- samkvæmi. iSigtún FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Diskótek og „Video- show”. Grillbarinn opinn. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Pónik, diskótek og „Video-show”. Grillbarinn opinn. FÖSTUDAGUR: Diskótek frá kl. 21—03. LAUGARDAGUR: Diskótek frá kl. 21—03. i SUNNUDAGUR: Harmoniku- unnendur frá kl. 15—17. Gömlu i dansarnir frá kl. 21—01.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.