Þjóðviljinn - 12.12.1980, Page 14

Þjóðviljinn - 12.12.1980, Page 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 12. desember 1980. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Smalastúlkan og útlagarnir i kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20.- Síöustu sýningar Nótt og dagur 6. sýning laugardag kl. 20. Síöustu sýningar fyrir jói. Miöasala 13.15—20. Simi 1-1200 IJ-IKFÍ'IAi; KEYKIAVIKUK i^flP* Aö sjá til Jpin, maður! i kvöld kl. 20.30 Allra slöasta sinn Rommí laugardag kl. 20.30 Ofvitinn sunnudag kl. 20.30 Síöasta sýningavika fyrir jól. Miöasala i Iönó kl. 14—20.30. Slmi 16620. SMIOJUVEGI 1. KÓF. SÍMI «500 Refskák Ný mynd frá Warner Bros. Ný spennandi amerísk leyni- lögreglumynd meö kempunni Gene Hackman i aöalhlut- verki (úr French connection 1 og 2). Harry Mostvy (Gene Hackman) fær þaö hlutverk aö finna týnda unga stúlku en áöur en varir er hann kominn i kast viö eiturlyf jasmyglara og stórglæpamenn. Þessi mynd hlaut tvenn verölaun á tveim- ur kvikmyndahátiöum. Æene Hackman aldrei betri. Leikarar: Gene Hackman, Susan Clark Leikstjóri: Arthur Penn. Islenskur texti. Bönnuö innan 15 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Köngulóarmaðurinn birtist á ný Islenskur texti. Afarspennandi og bráö- skemmtileg ný amerisk kvik- mynd i litum um hinn ævin- týralega Kóngulóarmann. Leikstjóri. Ron Satlof. AÖalhlutverk: Nicholas Hammond, JoAnna Cameron. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dæmdur saklaus Hörkuspennandi sakamála- mynd i litum meö úrvalsleik-í urunum Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Redford. Endursýnd kl. 11. Bönnuö börnum. Hsegt er að vera i hálum ía þótt hált té ekki á vegl. Orukknum mannl er voðl via víst á nótt sem degl. LAUQAR48 L B I O Símsvnri 32075 Árásin á Galactica fll ISTURBÆJARhll ( Slmi 11384 MANITOU Andinn ódauölegi B/IL DOES-NOTÐE. ITWAITS... TO BE RE-BORN... Ný, mjög spennandi bandarisk mynd, um ótrúlegt striö milli siöustu eftirlifendur mannkyns viö hina krómhúö- uöu Cylona. Aöalhlutverk: Richard Hatch, Dirk Benedict, Lorne Greene og Lloyd Bridges. lslenskur texti Sýnd kl. 5 og 7 Hinir dauöadæmdu Siöasta tækifæri aö sjá þessa hörkuspennandi mynd meö James Coburn, Bud Spencer og Telly Savalas I aöalhlut- verkum. Sýnd kl. 9 og 11.05. Slmi 11544 óheppnar hetjur Spennandi og bráöskemmtileg gamanmynd um óheppna þjófa sem ætla aö fremia eim- steinaþjóf naö aldarinnar. Mynd meö úrvalsleikurum svo sem Robert Redford, George Segalog Ron (Katz) Leibman. Tónlist er eftir Quinsy Jones og leikin af Gerry Mulligan og fl. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Urban Cowboy Ný og geysivinsæl mynd meö átrúnaöargoöinu Travolta, sem allir muna eftir úr Grease og Saturday Night Fever. Telja má fullvlst aö áhrif þessarar myndar veröa mikil og jafnvel er þeim líkt viö Grease-æöiö svokallaöa. Leikstjóri: James -Bridges. AÖalhlutverk: John Travolta, Debra Winger og Scott Glenn. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Simi 11475 Arnarborgin Stórmyndin fræga endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum innan 14 ára. SMZINITOU ógnvekjandi og taugaæsandi, ný, bandarisk hrollvekjumynd I litum. Aöalhlutverk: Tony Curtis, Susan Strasberg og Michael Ansara. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. lslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. fÓNABÍÓ Njósnarinn sem elskaöi mig (The spy who loved me) Leikstjóri: Lewis Gilbert. AÖalhlutverk: Roger Moore Richard Kiel Curd Jurgens. Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. ÍGNBOGII Q 19 OOO — salur^^— Trylltir tónar , JMOiéíiíUn Viöfræg ný ensk-bandarisk músík-og gamanmynd gerö af ALLAN CARR, sem geröi „Grease”. — Litrik, fjörug og .skemmtileg meö frábærum skemmtikröftum. Islenskur texti.— Leikstjóri: NANCY WALKER Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. Hækkaö verö ■ salur Systurnar Sérlega spennandi, sérstæö og vel gerö bandarisk litmyn'd, gerö af BRIAN DE PALMA meö MARGOT KIDDER og JENNIFER SALT. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. - salur' H jónaband AAaríu Braun Spennandi — hispurslaus, ný þýsk litmynd gerö af RAIN- ER WERNER FASSBINDER. Verölaunuö á Berlinarhátlö- inni, og er nú sýnd I Banda- rikjunum og Evrópu viö metaö- sókn. „Mynd sem sýnir aö enn er hægt aö gera listaverk” New York Times HANNA SCHYGULLA - KLAUS LOWITSCH Bönnuö innan 12 ára lslenskir texti. Hækkaö verö Sýnd kl. 3, 6 og 11.15. ■ salur Leyndardómur kjall- arans Spennandi og dularfull ensk litmynd meö BERYL REED - FLORA ROBSON Leikstjóri: JAMES KELLY. lslenskur texti — Bönnuö inn- an 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. apótek Vikuna 12.—18 des., veröur nætur- og helgidagavarsla apótekanna I Holtsapóteki og Lauga vegsapóteki. Nætur- varsla I Holtsapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúfiaþjdnustu eru gefnar í ^lma 1 88 88. Köpavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. KR-12. Upplýs- ingar t sima 5 16 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur- Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær - slmi 11166 sími 4 12 00 slmi 11166. simiö 1166 simi 5 1166 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik — sími 11100 Kópavogur— sími 11100 Seltj.nes.— slmi 11100 Hafnarfj.— sími 51100 Garöabær— sími 5 1100 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og . laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspltalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. ; 19.30—20.00. i Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laug- ardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur —viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra dága eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Simanúmer gejldarinnar veröa öbreytt, 16630 og 24580. læknar happdrætti. Fjölmennið. — Stjórnin. Foreldra- og vinafélag Kópavogshælis heldur sina árlegu jóla- skemmtun I Glæsibæ sunnu- daginn 14. des. kl. 14. Allir vel- komnir. Tilkynning frá Hunda- t ræktarfélagi tslands * Af óviðráðanlegum orsökum veröur aö fresta drætti i skyndihappdrætti félagsins til 17. mars 1981. stf f n ' Listasafn Einars Jónssonar Lokaö I desember og janúar. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aöalsafn—útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, slmi 27155 opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. laugardaga 13—16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. OpiÖ mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnu- daga 14—18. Sérútlán — afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánu- daga—föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingar- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaða og aldraöa. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Bústaöasafn— Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept. Bókabilar — Bækistöö i Bú- staöasafni, slmi 36270. Viö- komustaöir viösvegar um borgina. minningarkort Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Reykjavik: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, Simi 83755. Reykjavlkur Apótek, Austur- stræti 16. Skrifstofa D.A.S., Hrafnistu. Dvalarheimili aldraðra viö Lönguhliö. Garös Apótek, Sogavegi 108. Bókabúöin Embla, viö Norö- urfell, Breiöholti. Arbæjar Apótek, Hraunbæ 102a. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Minningarspjöld Hvíta bandsins fást hjá eftirtöldum aöilum: Skartgirpaverslun Jóns Sig- mundssonar, Hallveigarstig 1 (Iönaöarmannahúsinu), s. 13383, Bókav. Braga, Lækjar- götu 2, simi 15597, Arndlsi Þor- valdsdóttur Oldugötu 55, sími 19030, Helgu Þorgiisdóttur, Vlöimel 37, slmi 15138, og stlórnprkonum. Hvlta banjlsins. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar Helga Angantýssyni. Ritfanga- verslunin Vesturgötu 3. (Pétrf Haraldssyni) Bókaforlaeinu Iöunn Bræöraborgastlg 15. (Ing- fertfir Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, simi 21230. Slysavarðsstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, slmi 2 24 14. (tilkynningar Frá Sjálfsbjörgu fétagi fati abra f Reykjavlk og nágrenni, FyrirhugaB er ab halda leik- listarnámskeib eftir áramótin, I Félagsheimili Sjálfsbjargar aB Hátúni 12. NámskeiB þetta innifelur: Framsögn, Upplestur, frjálsa leikræna tjáningu, spuna (im- provisation) og slökun. Hver fötlun þln er skiptir ekki máli: LeiBbeinandi verBur GuBmundur Magnússon, leik- ari. NauBsynlegt er aB láta innrita sig fyrir 1. desember, á skrifstofu félagsins i sima 17868 og 21996. Pretarakonur JOlafundur Kvenfélagsins Eddu verBur mánudaginn 15. des. kl. 20 aB Hverfisgötu 21. Jölamatur og böggla- UTIVISTARt EROIR Sunnud. 14.12. kl. 13. Meö Leiruvogi, létt ganga á stuttum degi, verö 3000 kr. — Farið frá BSI aö vestanveröu. Áramótaferöi Herdisarvik, 5 dagar, góö gistiaöstaða. Fararstj. Styrkár Sveinbjarnarson. Uppl. og farseðlar á skrifstofunni Lækjargötu 6 A. Útivist, s. 14606 Aramótaferðir 1 Þórsmörk: 1. Miövikudag 31. des.— 1. jan. ’81 kl. 07. 2. M iövikudag 31. des.—4. jan. ’81 kl. 07. . Sklöaferð — einungis fyrir vant skiöafólk. Allar upplýsingar á skrifstof- unni Oldugötu 3, Reykjavik. Ferðafélag íslands. Vinsamlegast sendiö okkur tilkynningar i dagbók skrif- lega, ef nokkur kostur er. Þaö greiöir fyrir birtingu þeirra. ÞJÓÐVILJINN. Hafiö þiö nokkuöá móti þviaöég slökkvi ljósiö? útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar 8.55 Daglet mál. Endurt. þátturGuöna Kolbeinssonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jóna Vernharösdóttir lýkur lestri „Grýlusögu” eftir Benedikt Axelsson (7). 9.20 Leikfimi 9.30 Til- kynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Tilkynningar. 11.00 ..Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn þar sem rifjaö veröur upp efni úr jóla- kveöjum til islenskra barna frá dönskum skólabörnum. 11.30 Morgunlónleikar Anne- Sophie Mutter og Fil- harmoniusveitin i Berlin leika Fiölukonsert nr. 3 i G- dúr (K216) eftir Wolfgang Amadeus Mozart: Herbert von Karajan stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni SigrUn Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.00 Innan stokks og utan Arni Bergur Eiriksson stjórnar þætti um fjölskyld- una og heimiliö. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Si'ödegistónleikar Kon- unglega filharmóniusveitin i Lundúnum leikur ,,Scherzo Capriccioso” op. 66 eftir Antonin Dvorák: Rudolf Kempe stj. / Hljómsveitin Filharmonia leikur Sinfóniu nr. 3 i a-moll (Skosku sinfóniuna) op. 56 eftir Felix Mendelssohn: Otto Klemperer stj. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög ba rna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.05 Nýtt undir nálinni Gunn- ar Salvarsson kynnir nýj- ustu popplögin 20.30 Kvöldskammtur Endur- tekin nokkur atriöi úr morgunpósti vikunnar. 21.00 Frá tónlistarhátiöinni I Björgvin i sumarKammer- sveit Filharmóniusveitar- innar i Varsjá leikur : Karol Teutsch stjórnar, — og John Shirley-Quirk syngur viö pianóundirleik Martins Isepps. a. Sónata nr. 1 i g- moll eftir Gioacchino Rossini. b. ..Liederkreis” op. 24 eftir Robert Schu- mann. c. Sinfónia nr. 2 i D- dúr eftir Felix Mendels- sohn. 21.40 i Sórey Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum prófastur flytur erindi 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins á jólaföstu 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ölafssonar Indiafara Flosi ólafsson leikari les (17). 23.00 Djass Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjómrarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 A döfínni 21.00 Priíöu leikararnir Gest- ur i þessum þætti er Doug Henning. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.35 Fréttaspegill Þáttur um innlend og erlend málefni á li'öandi stund. Umsjónar- menn Bogi Agústsson og Guöjón Einarsson. 22.45 Kötturinn (Le chat) Frönsk blómynd frá árinu 1970. Leikstjóri Pierre Granier-Deferre. Aöalhlut- verk Jean Gabin og Simone Signoret. Myndin fjallar um hjón, sem hafa veriö gift i aldarfjóröung. Astin er löngu kulnuö og hatriö hefur tekiö öll völd i hjónaband- inu. Þýöandi Ragna Ragnars. 00.20 Dagskrárlok gengid Nr. 233 — 4. desember 1980. 1 Bandarikjadollar............. 1 Sterlingspund ................... 1 Kanadadollar..................... 100 Danskar krónur .................. 100 Norskar krónur................... 100 Sænskar krónur................... 100 Finnskmörk....................... 100 Franskirfrankar.................. 100 Belg. frankar.................... 100 Svissn.frankar................... 100 Gyllini ......................... 100 V-þýskmörk...................... 100 Lirur........................... 100 Austurr. Sch..................... 100 Escudos......................... 100 Pesetar......................... 100 Yen............................. 1 lrsktpund................. 1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 21/10 586.00 1375.55 491.10 9820.30 11474.90 13426.50 15324.30 13014.30 1877.00 33409.35 27825.25 30147.95 63.58 4251.00 1115.15 754.40 275.93 1124.50 743.29 587.60 1379.35 492.40 9847.10 11506.20 13463.20 15366.10 13049.80 1882.10 33500.55 27901.25 3023Q.25 63/76^ 4262.60 1118.15 756.50 276.68 1127.60 745.33

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.