Þjóðviljinn - 23.12.1980, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 23.12.1980, Qupperneq 12
12 SIÐA — Jólablab Þjóöviljans r Agúst Vigfússon skrifar Jólablaö Þjóðviljans — S1ÐA13 Arið 1929 fór ég sem vinnumaður að Dönu- stöðum i Laxárdal i Dalasýslu. Þar bjuggu þá móðir min Margrét Sigurðardóttir og stjúpi minn Daði Halldórsson Ég var ókunnugur á þessum slóðum, þótt fæddur væri og uppalinn þennan fagra sunnudagsmorgun, llklega 30-40 manns. Sumir voru meö tvo hesta til reiöar. Minnis- stæöastur allra I þessum hópi varö mér Eyjólfur Jónasson bóndi í Sólheimum. Hann reið brúnum hesti, eldfjörugum og kunni auösjánlega vel aö fara meö hann. Eyjólfur hefur oröiö flestum minnisstæöur, sem kynnst hafa honum aö nokkru ráöi. Hans spriklandi fjör og kát- ina er einstök. Eg heyröi einu sinni Jóhannes ilr Kötlum segja: oröur vel. Hann var mikil mælskumaöur. Hallgrimur mun einnig hafa veriö vel máli farinn. Maður heldur ræðu Þarna heyröiég fyrst Jóhannes úr Kötlum halda ræöu. Mér fannst strax mikiö til um mann- inn. Þaö var eitthvaö sérstaklega stórbrotiö og göfugmannlegt viö hann. Ég man enn kafla úr ræöu Jó- hannesar, t.d. sagöi hann eitthvaö Er þetta ekki sonur i sömu sýslu. Sam- gangur var þá minni, en nú gerist á milli sveitar- félaga. Það var helst að menn hittust i kaup- staðnum, Búðardal. Éghaföiekki lengi veriö i Lax- árdalnum er ég skynjaöi aö fé- lagslif var þar meö nokkrum öör- um hætti en ég haföi áöur vanist og allmiklu fjölskrúöugra. Þar voru fleiri sérkennilegir og eftir- tektarveröir menn, og þar starf- aöi ungmennafélag meö þó nokkrum þrótti. Það mun hafa veriö i byrjun túnasláttar aö halda átti skemmt- un aö Hvitadal i Saurbæ. Ung- mennasamband Dalamanna stóö fýrir skemmtuninni. Þaö varö nú aö ráöi aö ég ásamt fleira af heimilisfólki færi á skemmtun- ina, einnig þó nokkuö margt fólk úr framdalnum. Þaö var allfjöl- mennur hópur sem lagöi af staö ,,Mér fannst allt umhverfi breyta um svip þegar Eyjólfur kom til okkar í litlu baöstofuna i Ljár- skógaseli. Mér fannst tilveran hefjast i æöra veldi.” Þannig skynjaöi Jóhannes, sem barn, Eyjólf í Sólheimum. Ég þekkti Eyjólf mjög litiö er viö fórum um- raedda ferö, en mér fannst strax aö þarna væri foringi, sem allt snerist um. Viö komum i Hvitadal aö afloknu hádegi. Skemmtunin var sett um kl. tvö. Ekki man ég fyrir vist hver setti skemmtunina; hygg þó aö þaö hafi veriö Jóhann Bjarna- son. Þarna var mikiö sungiö og vel aö mér fannst, mest ætt- jaröarljóö. Þarna komu fram þrir ræðumenn, Sveinn Gunnlaugs- son, skólastjóri frá Flateyri, Hallgrimur Jónsson frá Ljár- skógum og Jóhannes úr Kötlum. Fátt man ég úr ræöum þessara manna. Sveinn var þrautvanur ræöumaöur, málslyngur og kryddaöi ræöur sinar meö skdld- legum tilvitnunum. Enda hag- á þessa leiiö: ,,Ég ætia aö biöja ykkur aö fylgja mér i huganum til fjarlægs lands. Þar er maöur aö halda ræöu. Fjöldinn hlustar á hann hugfanginn. Svo segir ein- hver allt i einu: „Hvaö er þetta, ný kenning? Hver er þetta sem er aö tala? Er þetta ekki sonur hans Jósepsoghennar Mariu?” Þd fór aödáunin aö minnka, þvi enginn er spámaöur i sinu fööurlandi.” Ég man aö ég hlustaöi hugfang- inn. Þaö var eins og ég heföi aldrei heyrt neinn tala fyrr. Svona hrifinn var ég og svona minnisstæö varö mér ræöa Jó- hannesar. Það fyrsta sem ég gerði er heim kom var aö setjast miöur og skrifa ræöuna upp eftir minni. A Dönustööum var sfmstöö. Nokkrum dögum siöar kom Jó- hannes. Þurfti aö sima. Þeir tóku tal saman Jóhannes og Daöi stjúpiminn. Samtalþeirra var oft einkennilegt og eins og þar gætti hálfkærings og glettni. Annars var afstaöa Daöa til Jóhannesar mjög einkennileg. Hann mátti aldrei heyra neinn hæla honum, þá setti hann út á allt sem frá Jó- hannesi kom og taldi þaö einskis vert. En ef einhver hallaöi á Jó- hannes þá reis hann upp honum til varnar, þá var ekki til betri maöur. Orðaleikur Mér fannst þessi afstaöa Daöa hálfeinkennileg og skildi hana Þessa teikningu geröi Jóhannes ungur, einn fagran sumardag þegar hann var á gönguferö mcö konu sinni, Hróönýju. Hann óöút i ána Fáskrúö og rissaöi upp mynd af fossi i ánni, sem rennur skammt frá Ljárskógsseli, þar sem Jóhannes ólst upp. langa stund. Er hann kom út aftur gekk hann beint til min og sagði: „Agúst, þú skalt sleppa þvi sem ég var aö tala um áöan.” Meira var ekki sagt. En mér sýndist hann miklu daprari, en þegar hann kom. Hvaö valdiö hefur að hann átti erfiöara meö aö biöja um vinnu veit ég ekki. En maöur- inn var stórbrotinn og skapstór og átti erfitt meö aö biöja. Vafalaust hefur hann veriö þurfandi fyrir vinnu, þvi hann var snauður maöur eins og reyndar hans Jóseps og hennar Maríu? Jóhannes úr Kötlum. Myndin er tekin 1932, áriö sem hann flutti til Reykjavikur. ekki fyrr en löngu seinna. Daöa þótti i raun og veru mikið til Jó- hannesar koma og þótti vænt um hann, en var sárgramur afstööu hans til þjóömála. Þar greindi þá mjög á. Ég man aö Daöi sagöi viö Jóhannes: „Hún var ansi góö ræöan sem þú hélst i Hvitadal. En hvers vegna varstu meö þennan oröaleik? Hvers vegna sagöir þú ekki hreint út: Er þett ekki sonur hans Jónasar og hennar Halldóru. Var þaö ekki þaö sem þú meintir?” í þann mund er þessar orö- ræöur stóöu yfir kom móöir min inn og sagöi: „Ég held aö hann sonur minn hafi veriö hrifinn af ræöunni þinni, Jóhannes minn. Hann hefur setiö viö og skrifaö hana upp eftir minni.” Ég varö æriö niöurlútur aö heyra aö hún skyldi vera aö segja frá þessu uppátæki minu. Bæöi var nú aö ég var mér fyllilega meövitandi um smæö mina I ná- lægö Jóhannesar, sem ég þá þegar leit á sem andans stór- menni. Jóhannesi fannst þetta einkennilegt uppátæki hjá hálf- vöxnum unglingi og vildi endilega fá aö heyra hvernig mér heföi tekist tilog endirinn varö sáaöég var hálfpindur til aö stauta mig fram úr þvi sem ég haföi krotaö niöur. Er ég haföi lokiö lestrinum sagöi Jóhannes: „Þaö er auöséö aö þú hefur tekiö eftir þvi sem ég sagöi. -» Þaö eru heilir kaflar nærri oröréttir.” Mér þótti lofiö gott. Enþetta sýnir aöeinshversu hrifinn ég var af manninum. Þrifabað Næsta vetur mun Jóhannes hafa veriö farkennari, annaö hvort i Laxárdalnum eöa i ein- hverri af nærsveitunum. Ég man aö hann kom til okkar rétt fyrir páskana og baö um reiöslu yfir Laxá. En hann átti þá heima á Sámsstööum sem er noröan- megin árinnar, svo aö segja beint á móti Dönustööum. Hlýtt var I veöri og asahláka og áin i' miklum vexti. Vaöiö á ánni var ekki gott, botninn var grýttur og staksteinóttur og klettabelti rétt fyrir neöan vaöiö. Ég tók gráanhest, sem stóö inni, stiröan jálk, til aö ferja Jóhannes á yfir ána. Atti hann siöan aö reka hann til baka. Ain var straumþung, enda f for- áttuvexti. Allt gekk þetta nú vel I fyrstu. Enekki var komiölangt er áin var á miöjar siöur og enn átti eftir aö dýpka. Allt ieinu veit ég ekki fyrr til aö klárinn veltur um koll og hestur og maöur á bólakaf. Ég rak upp óp af skelfingu. Ég taldi vfst aö þamayröislys. En sem betur fór varö þaönúekki. Klárinn brölti á hnén og Jóhannes kom bráölega upp viö hliö hestsins. Hann haföi ekki sleppt taki á faxi hans. Meö erfiöismunum reis Gráni á fætur og Jóhannes komst á bak og þeir komust klakklaust yfir. Jóhannes veifaöi til min og sagöi glaölega: „Þetta varnú meira þrifabaöiö.” í vegavinnu Voriö eftir fór ég i vegavinnu á Bröttubrekku. Verkstjóri var Ari Guðmundsson frá Skálpastööum. Þeir Ari og Jóhannes voru aö ég hygg skólabræöur frá Hjaröar- holtsskólanum. Þá var þaö einn daginn aö Jó- hannes kom þangaö og meö honum var Björn Björnsson teiknikennari i Kennaraskól- anum. Ari tók vel á móti þeim og bauöinn aö þiggja kaffisopa. „Ég æ'tla aö heilsa upp á hann Agúst”, sagöi Jóhannes og gekk til min þar sem ég var aö stinga sniddu þar rétt hjá. „Hefurðu nokkuö heyrt um þaö hvort hér verður bætt við mönnum?” spuröi hann. „Reyndu aö komast aö þvi fyrir mig. Ég væri til meö aö koma, ef hægt væri með góöu móti aö kom- ast.” Svo fór hann inn og var þar all - allur almenningur var I þá daga. Kannski hefur samtal þeirra skólabræöranna falliö i annan farveg en Jóhannesi hefur likaö. Þeir munu hafa haft mjög ólikar skoöanir á ýmsu. Þetta er þó aö- eins getgáta. En skapbrigöin á Jóhannesi voru auösæ. Eins og áöur sagöi virtist sam- band þeirra Jóhannesar og Daða vera alleinkennilegt. Þó munu þeir hafa veriö mjög góöir vinir. Þaö sanna best eftirmælin, sem Jóhannes orti eftir Daöa og sendi móöur minni skrautrituö. Þaö fer ekki á milli mála aö Jó- hannes hefur haft eina fegurstu rithönd allra tslendinga um sina daga. Ég gæti þessara blaöa eins og sjáaldurs augna minna og hef ákveöiö aö þau veröi varöveitt af ættingjum minum. Af þvi aö ég tel aö þetta gullfallega ljóö Jó- hannesar eigi ekki aö gleymast ætla ég aö lofa þvi aö fljóta hér meö. Jóhannes yrkir kvæbiö i orba- staö barnanna á Dönustööum. J’T-á. T) em ei-si a % a-sy -sit-H in tm um J xjerfvimn oU. aS ötj 6-fcrs^u/wi, uí Dví slcjá íronrvw-w, 6twv $>U- ttL>(c<Xciui.; — j'*)<x ’fieswujui, noJUbV GwvoLo-r Lc^qÍ oq oiíkU4wt; JYú uuvum. vjkkoj- dLó.<l o>.<yww , joa.í \TO-r 4UvV> fta LM 3 ^ríuw. loJUx. - ^cxoto. 41- En, txVoueA<-i, o.í «w^<yww 'WvA.ltú ci«/y j<x, óeAAA. ofckux _ fo<x<í yJOJx. Jxwwþijklct. gu. So«w^o»jk.k.t crtxjx. vux ro|Lw, vú/ ycÍumc oJ^ cxí exj jw, 6-ej V"cu^x«.^IMW 41« txt UA«, tuw 0<^ n 'W (VVU. ,o4cu»JLUMV cÁi fiOtVVo. <xS CJiTO.Vck.j - vrúwÍM. ^n/wi/x, u-útcx. ,o.i ^<5x1. crdJtt ei<4cL cS <jrÓA.i, ■ðtcvi.^' loúlcL, o-a^ (Lodt; <J L0.Í0JX vvvLw»>aw^0jvvv<>X. Íxxxcji t> uvue. ?cLt-<X., Ax«*-JL/ o~€^ /S-iyvKJO o-jj. Cjtxlx aS jovM, , SCvw ^í-t-L <jg jjttCjuwoJ, ttA. njJL íju/yt tA qJUU-u a.£ mvwn qXC Cooé. Ywúící-Wv. O04 <Xv/-rwLO«.J ÍJI, !Y>njúuX o-g. ‘Axýtt -flú, otmoxxtcal iww o'kkcxx. ixÁllaL-itwxx ÍvLwwi/. (3<J XJX.Í <alX»-<jvvA. <wc^ýx UA« ^o<x&, tunz oÍcÆojx. í\xx»cv\/x<x»i., ■Voq, /txtt.L't £>c»_S UCXM. , a,í Vvj e<^o- O.LL-t fti-oxxj-ao. 1 ^alrtvuww. f)»owu. fvorWUAívvv-. C\qS «-C %A.Ory tn* v ito-r cu oí o4*oX AWWVWVW^ CkSj /b yvvovwwMbj <tt) jM/«t wí . iufr 7/L& t OC^ UA^uavl <Wk/cLl/Cct *^otdccx'v* AIaw OCÍTt-öur ÍajJLJLclt*** wvsoXj V-mÍ* A Ouwi VCVVC OlS |ðtAV<C > *"* U*tí ^oJl| 0uí> í|tiJ'VWCL ’ OvAAjCL *. fujcxrvJ- <x‘ uJ/Jcoux o-e^, aoJL. <((yr <fl.Uxww cxS ^ouvu^x rxxkr L kwv,t_<j<j<x 'VvN/á-ti. (jtULuvuuAA,, Ott—V y Vík^c^ciwvwvcxK. ctauvxo, 3^ íJtcU Qa&'* oUccw J VAaw* . 'i>«.tt<x <«■ WUWVUil) IAAAA VV/OWVlA . //

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.