Þjóðviljinn - 07.01.1981, Side 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN MiOvikudagur 7. janúar 1981
HIOBVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýds-
hreyfingar og þjódfrelsis
Ctgefandi: tltgáfufélag ÞjóBviljans.
Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann.
Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan
Ó’ífsson.
Auglýsingastjóri: Þorgeir Ólafsson.
Umsjónarmaftur sunnudagsblafts: Guftjón Friftriksson.
Afgreiftslustjóri: Valþór Hlöftversson.
Blaðamenn: Alfheiftur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Ingi-
björg Haraldsdóttir, Kristin Astgeirsdóttir, Magnús H. Glslason,
Sigurdór Sigurdórsson.
tþróttafréttamaður: Ingólfur Hannesson.
(Jtlit og hönnun: Guftjón Sveinbjörnsson, Sævar Guftbjörnsson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elisson.
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar.
Safnvörftur: Eyjólfur Arnason.
Auglýsingar: Svanhildur Bjarpadóttir.
Skrifstofa: Guftrún Guftvarftardóttir, Jóhannes Harftarson.
Afgreiftsla: Kristln Pétursdóttir,
Bára Sigurftardóttir.
S'mavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigrlftur Kristjánsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún Bárftardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir,
Karen Jónsdóttir.
Utkeyrsla, afgreiftsla og auglýsingar: Siftumúla 6,
Reykjavik, slmi 8 13 33-
Prentun: Blaftaprent hf.
Arangur en
ekki klúður
# ÞaðerekkioftsemÞjóðviljinnsérástæðutil að taka
undir með Morgunblaðinu. En það er vitanlega laukrétt
hjá Mogganum, þegar hann segir í forystugrein að efna-
hagsáætlun ríkisstjórnarinnar standi og falli með fram-
kvæmdinni.
• Eftir er að útfæra og ákveða nánar mörg atriði sem
nefnd eru í áætluninni og ætlað er að bæta hag almenn-
ings og stöðu atvinnuveganna á móti skerðingu verðbóta
1. mars og frystingu gengis næstu mánuði.
• Enda þótt annað sé oft látið í veðri vaka í umræclum
um ef nahagsmál dettur fæstum í hug að hægt sé að f inna
allsherjarlausn á efnahags- og verðbólguvanda með
einni lagasetningu. Enda kemur það vel fram í efna-
hagsáætlun ríkisstjórnarinnar að henni er aðeins ætlað
að verða fyrsta skrefið í átt til betri heildarstjórnar á
ef nahagslíf inu:
• I f immta lið hennar segir að „viðræður verði hafnar
við samtök launþega og aðra hagsmunaaðila atvinnu-
lífsins um framkvæmd samræmdrar stefnu í kjara-
málum, atvinnumálum og efnahagsmálum til næstu
tveggja ára". Efnahagsáætlunin miðar því fyrst og
fremst að því að skapa svigrúm til slíkrar stefnu-
mótunar, þar sem samtökum launafólks er ætlaður
möguleiki til áhrifa.
# En áður en svo langt verður komist þarf að skýra og
festa ýmis ákvörðunaratriði. Til þess gefst að sjálfsögðu
tóm fram að þinghaldi í lok mánaðarins og á þeim tíma
sem eftir er þangað til verðbótaskerðing á að koma til
framkvæmda 1. mars. Þetta er sá tími sem stjórnvöld
hafa til þess að ávinna efnahagsáætluninni traust og
sannfæra almennt launafólk um að þau skipti sem boðuð
eru skili árangri og séu ekki af hinu vonda.
• Svo vill til að mörg þessara mála sem þarfnast út-
færslu á næstu vikum eru á verksviði ráðherra Fram-
sóknarf lokksins. Stöðvun gengissigs næstu mánuði og út-
vegun f jármagns til þess að tryggja af komu f iskvinnslu,
samkeppnis- og útf lutningsiðnaðar, svo og verðstöðvun
til 1. maí, vaxtalækkun 1. mars og ýmsar aðgerðir í lána-
málum til þess að létta undir með íbúðakaupendum og
atvinnuvegunum eru allt mál sem koma sérstaklega til
kasta viðskipta , banka- og sjávarútvegsmálaráðherra.
• En það er eins og sumir stjórnarliðar komi af f jöll-
um eftir áramótin. í staðþessað snúa sér að þeim verkum
sem fyrir liggja ræða þeir um að ekki sé nóg að gert og
grípa verði til f rekari ef nahagsráðstafana siðar á árinu.
Ekki bætir úr skák að gefnar eru loðnar yf irlýsingar um
að óvissa sé um framkvæmd ýmissa liða efnahagsáætl-
unarinnar. Slíkt hlýtur að vekja tortryggni og stuðlar
ekki að því að skapa traust á getu ríkisstjórnarinnar.
# Lítt áþreifanleg loforð og boðun aðgerða í náinni
framtíð eru iéleg skiptivara. Það skiptir miklu fyrir
stjórnarliða að þeir sannfæri þjóðina um að hugur fylgi
máli og ætlunin sé að koma hlutunum í gegn. Aðeins
þannig er hægt að skapa það traust sem dugir stjórn-
völdum til þess að taka næsta skrefið f baráttunni gegn
verðbólgunni.
# í árslok eru framundan samningar við þorra launa-
fólks í landinu. Sú staðreynd er bæði aðhald að stjórn-
völdum og tækifæri til þess að hafa víðtækt samráð um
mótun framtíðarstefnu, sem tekur til allra þátta efna-
hagslifsins. En það er tómt mál að tala um samráð við
samtök launafólks nema þau eigi við einn aðila að sem ja
um opinbera etnahagsstefnu, það er að segja samhenta
ríkisstjórn. Reynslan frá síðustu vinstri stjórn þegar
ráðherrar föfuðu ýmist í austur eða vestur á samráðs-
fundum er ólygnust í þeim efnum.
# Ein ríkisstjórn hefur ekki tök á nándar nærri öllum
ákvörðunum sem skipta sköpum um ef nahagsþróun. En
láti ráðherrar núverandi stjórnar verkin tala á næstu
vikum og sýni að þeim sé alvara er ekki víst að athaf nir
þeirra mælist svo illa fyrir. Mikill f jöldi fólks krefst nú
hreinskiptni og árangurs en ekki klúðurs.
—ekh
Þórarinn Þórarinsson:
Á stríðstímum er ísland
á yfirráðasvæði Engilsaxa
A yfirráða-
svæði
Engilsaxa
:M Irt Imfngu. «ni o| .Vm. >irr. >.lu wnhvcrrt
k..( mrh.l .ft.ltm.nn. I ÖOr >r t .»HnnO0kuí iu
Í.M* bed .• Ív*í«jrr' iB.r ‘ ' ,m**')'r**l<1*r
«li.t rkkfá a .fM-nU, »yr« <rur Wyrjotdm. ,rn.l
Valdataflið
f Valhöll
Ölafur Ragnarsson fyrrverandl ritstjóri Vísis:
Ævintýralcg
v,l,i,un' stjórnar-
„Lit ekki á þetta sem
persónulegan ágreining”
FRI — Mér finnst sjilf-
sagt aft minna mrnn á
aft þaft er ekkrrt nýtt
upp ágreiningur a miiu
rítstjörnar og eigenda
auftvilað lagt áherslu á
gott samslarf vift alla
aftila þau 5 ár sem ég
Höröur Einarsson
stjórnaríormaöur Reykjaprents:
■Hm persónulegan
ágreining aö ræða”
rklíppt
■
| Visisbölið
Dagblaðift Visir hefur verift
mikift i fréttum vegna þess aft
Ólafi Ragnarssyni ritstjóra
hefur verift sagt upp störfum
mjög skyndilega og aft þvi er
best verftur séft I óþökk sam-
starfsmanna hans.
I* Þeir Ólafur og Hörftur Einars-
son framkvæmdastjóri og upp-
segjandi háftu í gær sérstætt
yfirlýsingastrift um þetta mál.
J Ólafur sagfti aft ekki hafi verift
I um persónulegan ágreining aft
I ræfta, en Hörftur segir aft
' ástæöan fyrir uppsögninni sé
I' einmitt persónulegur ágreining-
ur. En þaft er reyndar sama
hverju menn vilja trúa: þeir eru
jafnnær. ólafur fer nefnilega
I' ekki lengra en svo, aft hann
segir:
„Meginatriöi málsins eru aft
vifthorf min sem ritstjóra hafa
I' ekki farift saman vift viöhorf
eigenda blaftsins.”
En hvaft þýftir þetta i raun?
Þaft kemur hvergi fram. Sá orft-
I' rómur flýgur fyrir, aft Ólafur
hafi viljaö láta Visi „spila fritt”
meft svipuðum hætti og Dag-
blaftift, kannski, en Reykja-
I' prentsmenn hafi viljaft binda
blaöiö fastar Sjálfstæftisflokkn-
um. En um þaft veröur semsagt
ekkert fullyrt. Kannski heffti
I' framkvæmdastjórinn betur
snúift sig út úr málinu meö þvl
aft likja eftir Alþýftuflokkshöfft-
ingjum. Hann heföi vel getaft
I' sagt sem svo, aft hann heffti
rekift Ólaf vegna þess. aft honum
þætti svo undur vænt um hann.
I Afrek
! Hermanns
IÞórarinn Þórarinsson fjallar
m.a. um bók Þórs Whiteheads,
„Ófriöur i aftsigi”^ og finnur
henni þaft helst til ágætis aö þar
sé þaft mjög skýrt dregift fram,
aö „leiötogar Framsóknar-
flokksins áttu meginþátt i aft
móta utanrikisstefnu Islands á
* þessum árum. Rit Þórs White-
Iheads staöfestir aft hún hafi
verift hyggileg og gefist vel.”
Þórarinn vitnar þá einkum til
I* þess, aöHermann Jónasson,þá-
verandi forsætisráftherra, hafi
haft vit á þvl aft neita Þýska-
landi Hitlers um fluglendingar-
J leyfi hér árift 1939. Vissulega er
I þaft I sjálfu sér lofsvert. En satt
I að segja gefur hvorki bók Þórs
* Whiteheads neinar fullnægjandi
J skýringar á þvl né heldur er
I minnst á þaft i Tímagreininni,
I hvernig stóft á ýmsum undar-
• legum uppátækjum þess sama
J Hermanns Jónassonar um
I svipaft leyti. Til dæmis þvi, aft
I hann sendir nýskipaöan lög-
* reglustjóra sinn, Agnar Kofoed
I' Hansen, til Berlinar á þeim
misserum til aft stúdera lög-
reglufræði hjá Himmler og
Heydrich!
J Þaft má ýmislegt gott um bók
Þórs Whiteheads segja. En þaö
skaftar ekki aft menn hafi þaft I
huga, aö bókin er mjög lituft
ákveönum viöhorfum. Þór
sleppir aldrei neinu tækifæri til
aft gera afstööu islenskra sósial-
ista til utanrikismála annaft-
hvort fáránlega eöa sprottna af
mjög annarlegum hvötum. Um
leiö eru svotil allir borgaralegir
áhrifamenn islenskir réttlættir
og ýmislegt hæpift i samskiptum
þeirra vift Hitlers-Þýskaland á
þessum timum fær hina mild-
ustu túlkun, rétt eins og fariö sé
meft brothætt postulin.
Samanburðar-
fræði Geirs
Geir Hallgrimsson vék m.a.
aft merkum atburftum i Póllandi
i áramótagrein sinni i Morgun-
blaöinu. Hann sagöi m.a. á þá
leift, aft þar hefftu verkamenn
kveöift upp dóm sinn um þaft
„hvernig socialisminn hefur
gefist”. Hann bætti svo vift:
„Þaö er raunar staöreynd aft
ekkert socialistiskt land stenst
löndum markaftsbúskapar
snúning, þegar lifskjör eru
borin saman”.
Nú er þaft mikil nauftsyn
sólialistum aft leyfa hvorki
ráöamönnum i Varsjá og
Moskvu né heldur Geir Hall-
grimssyni aft ráfta þvi hvafta
þjóöfélög eru talin sósialisk. Þvi
er aldrei nógu oft slegift föstu,
aö land veröur ekki sósialiskt
vift þaft eitt aft helstu atvinnu-
vegum er ekki lengur stjórnaft
af kapitalistum heldur af rikis-
valdi sem lýtur stjórn einráfts
flokks. Sannast aft kenna slikt
kerfi blátt áfram vift flokksræfti
eins og sumir fræöimenn hafa
gert. En aft þvi er varftar þann
samanburö sem Geir Hall-
grimsson viil gera til aft sýna
fram á, aö án kapitalista og
þeirra markaftsbúskapar sé allt
I rúst, þá er rétt aft minna á, aft
hann fer meö vitleysu. Þjóftfé-
lög Austur-Evrópu eru stór-
gölluft, en ef þau væru eins aum
og Geir Hallgrimsson vill vera
láta, þá væru þau blátt áfram
hrunin, hvaft sem öllum skrift-
drekum liftur. Þau lönd sem
hann vill kalla „socialistisk”
eru aft þvi er varöar efnaleg
kjör vitaskuld miklu fremri
mörgum tugum fátækra rikja
„markaösbúskapar”. Og þarf
ekki aft vitna til þriöja heimsins
i þvi samhengi. Þaft er satt .aft
segja algengt aft sjá breska
fréttaskýrendur gera ráö fyrir
þvi, aft almenn lifskjör séu
svipuft I Bretlandi og i Austur-
Þýskalandi. Og hinn harösnúni
markaftsbúskapur flokkssystur
Geirs, frú Thatcher, hefur gert
þann samanburö enn óhagstæft-
ari Bretum en áftur var.
—áb.
•9 skorfd
V erslunarmannafélag Reykjavíkur
mótmælir bráðabirgðalögunum
Eftirfarandi samþykkt var
gerft í trúnaftarmannaráfti VR i
fyrrakvöld:
„Fundur i trúnaftarmannaráfti
Verzlunarmannafélags Reykja-
vikur, haldinn 5. janúar 1981,
mótmælir harftlega aft stjórnvöld
skuli hafa ógilt nýgerfta kjara-
samninga meft setningu bráfta-
birgftalaga á gamlársdag, sem
skerfta kaupgjaldsvisitöluna um 7
prósentustig þann 1. marz n.k.,
sem samkvæmt kjarasamningum
áttu aft bæta launþegum verft-
lagshækkanir, sem urftu i nóvem-
ber og desember sl.. Jafnframt
samþykktu stjórnvöld 10%
hækkun á opinberri þjónustu.
Hver rikisstjórnin af annarri
hefur á undanförnum árum ógilt
meö lagabofti kjarasamninga,
sem verkalýftshreyfingin hefur
gert viö viftsemjendur sína. Þessi
siendurtekna ihlutun stjórnvalda
i gildandi kjarasamninga er orftin
hrein ógnun vift frjálsan samings-
rétt launþega, sem verkalýfts-
hreyfingin getur ekki unaft og
hlýtur aft mótmæla mjög harft-
lega.
Þá vill trúnaftarmannaráft V.R.
mótmæla þvi, aft engin samráft
voru höfft vift samtök launþega
um ráftstafanir i efnahagsmálum,
þrátt fyrir fögur loforft stjórn-
valda um aö þaft yrfti gert.”