Þjóðviljinn - 07.01.1981, Page 11

Þjóðviljinn - 07.01.1981, Page 11
Miövikudagur 7. janúar 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 í |>rótti r (3 iþróttir Á faraldsfæti Þeir eru margir kapparnir i ensku knattspyrnunni, sem hafa flækst á milli félaga. Fyrir skömmu rákumst við á klausu um einn slikan, sem heitir Bob Hatton og leikur nú með Sheffield United. Hann hefur einnig leikið með Hull, Wolves, Bolton, Northampton, Blackpool, Carlisle og Birmingham... Eflaust muna margir aðdáend- ur ensku knattspyrnunnar hér á landi eftir Hatton þvi hann var tiður gestur i sjónvarpinu þegar Wolves, Birmingham og Derby voru einráð i iþróttaþáttunum. Víkingur steinlá KR-ingar efndu til fjögurra liða ntóts i handknattleik á milli jóla og nýárs og voru þar mætt til leiks iandsliðið, FH, Vikingur og KR. A mótinu bar það helst til tið- inda, að Vikingarnir töpuðu öllum sinum leikjum þrátt fyrir, að allir þeirra bestu menn væru með. FH kom mjög vel frá mótinu og sigraði i öllum sinum leikjum með umtalsverðum yfirburðum, fékk 6 stig. KR og Landsliðið voru jöfn i 2. til 3. sæti með 3 stig og lestina rak Vikingur, eins og áður sagði, með ekkert stig. —IngH Cr landsleik islands og Frakk- lands. Pétur Guðmundsson skorar án þess að Frakkar fái rönd viö reist. Punktamót í kvöld i kvöld verður punktamót hjá borðtennismönnum i Laugardals- höllinni og er það KR sem hefur yfirumsjón með þvi. Keppnin iiefst kl. 19.40. Framundan eru mjög mörg mót hjá keppnismönnum i borð- tennis. 24. janúar verður hið ár- lega Arnarmót, en hætt er við þvi að þar vanti okkar helstu spilara, þvi stuttu áður fer fram lands- liðakeppni Evrópu, 3. deild og að henni lokinni er STIGA Wales Open i Cardiff, hvar Islendingar hafa verið meðal þátttakenda sið- ustu árin. 1 febrúar verða KR-ingar með unglingamót og UMSB heldur punktamót. lslandsmótiö verður siðan i byrjun marsmánaðar i Laugardalshöllinni. 1 lok mánað- arins verður UMSB meö punkta- mót. Um miðjan april verður Reykjavikurmótiö i Höllinni. [Alfreð • leikur lekki jmeð KR KR-ingurinn og landsliðs- Imaðurinn Alfreö Gislason mun ekki leika með liði sinu gegn Haukum i kvöld vegna , þess að meiðsli hans á ökkla Ieru enn ekki gróin. Hann mun aö öllum likindum ekki leika handbolta fyrr en I , fyrsta lagi i byrjun næsta ■ mánáðar. Alfreð Gislason KR Steinunn Sæmundsdóttir var bikarmeistari kvenna i alpagreinum 1980, en verður ekki með i slagnum i ár þvi hún ku vera hætt keppni. Vertíð keppnismanna á skíðum í vetur Fjölmörg mót eru framundan Keppnistímabil skiðamanna hér á landi hefst i lok þessa mánaðar þegar fram fer mikið mót á Siglufirði. Þar verður keppt i alpagreinum fullorðinna, skiðagöngu fullorðinna og flokki 17 til 19 ára og i skiða- stökki fullorðinna og unglinga. Siðan rekur hvert mótið annað Konur: uns hápunktinum er náð þegar Skiðamót Islands fer fram á Steinunn Sæmundsd. 150st. Siglufirði um miðjan aprilmánuð. Drengir 15—16 ára: Eins og siðastliðið ár gengst Guðmundur Jóhannss. 100 st. Skiöasambandið fyrir bikar- Drcngir 13—14 ára: keppnum og að þeim loknum verða krýndir bikarmeistarar Arni G. Arnason 95st. 1981. A siðastliðnu ári urðu eftir- Stúlkur 13—15 ára: taldir skiðamenn bikarmeist- arar: Hrefna Magnúsd. 100 st. Alpagreinar: Skiðaganga: Karlar: Karlar Arni Þór Árnason 145 st. Ingólfur Jónsson 85st. Tölfrœðin er okkur í hag Eins og sagt var frá hér i blaðinu í gær hefur Körfuknatt- leikssambandiö mikinn hug á þvi, að koma sér upp góðu tölfræði- eða statistikk- safni um landsleiki og landsliðsmenn. Til gamans gerðu þeir KKt-menn nokkra út- tekt á landsléikjum islands og Frakklands, sem fram fóru i Höllinni skömmu fyrir áramót, og komu þar fram margar fróðlegar upplýsingar. Skotanýting liðsins i fyrri leikunum reyndist vera 40%, sem er m jög slakur árangur. Hins vegar var nýtingin i vitaköstum Það er ætið mikið um fum og iæti þegar KR og Haukar leika og má búast við þvi að svo veröi einnig i kvöld, enda er mikiö i húfi fyrir bæöi liðin. KR og Haukar leika í kvöld mun betri en áöur hefur þekkst hjá islensku landsliöi eða 73%. Landinn hafði mikla yfirburði yfir Frakkana i þvi að stela knett- inum, 12 gegn 6, en hvort þar á bakvið býr eitthvaö meira skal ósagt látiö. Þá kom fram að islensku strákarnir reyndu 27 sinnum sniðskot eða ,,alay-up”, en Frakkar aðeins 12 sinnum. Slik skot eru oftast reynd eftir hraöa- upphlaup. Þá var landinn mun harðari i frákastabaráttunni, hirti 37 fráköst gegn 33 fráköstum þeirra frakknesku. Loks má geta þess, að Island sigraöi i leiknum, 79—76. Handbollinn fer að rúlia fyrir alvöru á hinu nýbyrjaða ári I kvöld. Þá leika kl. 20 i Laugar- dalshöllinni KR og Haukar. Haukarnir léku gegn Vikingum um siðustu helgi og máttu þola stórt tap. Þeir verða þvi að taka sig verulega á ef þeir ætla sér sigurinn i kvöld. KR-ingarnir voru slakir i sið- ustu leikjum sinum fyrir jól, en hafa æft af miklu kappi undanfar- ið og mæta væntanlega baráttu- glaðir til leiks i kvöld. Staðan i 1. deild er nú þessi: Vikingur 11 10 1 0 223:183 21 Þróttur 11 8 0 3 250:224 10 Valur 11 6 1 4 252:199 13 FH 11 5 2 4 239:243 12 KE 11 3 3 5 227:250 9 Ilaukar 11 3 1 7 216:234 7 Fram 11 2 1 8 231:255 5 Fylkir 11 2 1 8 208:258 5 Á morgun leika Valur og Fram i Laugardalshöllinni og hefst sú viðureign kl. 20. Slguröur Slgmunds varð sigurvegari FH-ingurinn Sigurður P. Sig- mundsson var öruggur sigurveg- ari i Gamlaárshlaupi IR, sem fram fór i Vesturbænum sl. sunnudag. Upphaflega var ráö- gcrt, að hlaupiö færi fram á Aukfnn stuðningur frá Norðuriandaráði Fyrir u.þ.b. áratug fluttu fulltrúar islands i Norðurlanda- ráöi tillögu um að ráðið veitti fjárstuðning til iþróttasamskipta íslands og annarra Norðurlanda. Tillögunni var vcl tekið og ákveð- ið að ráðherranefndin undirbyggi málið frekar og legði tillöguna fram að nýju. I febrúar 1971 samþykkti svo ráöið tillögu, þar sem mælt var með þvi að ráðið mundi framveg- is styrkja iþróttasamvinnu Norðurlandanna til jafns við ann- að æskulýðsstarf. Framkvæmda- stjórn 1S1 tók þá strax upp sam- starf við hin iþróttasamböndin um mál þetta, enda gæti það breytt miklu um fjárhagsaðstöðu okkar i hinum umfangsmiklu iþróttasamskiptum við hin Norðurlöndin. Óskað var eftir þvi, að málið yrði tekið uppá fundi iþróttasam- bandanna strax 1971. Sá fundur var haldinn i Stokkhólmi, en slikir fundir íþróttasambandanna á Norðurlöndum eru haldnir á tveggja ára fresti. 011 samböndin tóku vel i mála- leitan I.S.t. og var samþykkt sér- stök tillaga þar sem skorað var á Norðurlandaráð að styrkja iþróttasamvinnu iþróttamanna og þá sérstakiega Island með til- liti til f jarlægðar og kostnaðar við svo löng ferðalög. Tillagan var send öllum rikisstjórnum og var þá talið að fljótlega mundi úr ræt- ast. Þrátt fyrir þessar samþykktir miðaði málinu þó litið, en Noröur- landaráð samþykkti hins vegar nokkrar ályktanir um málið sem viljayfirlýsingu um að það bæri að styrkja iþróttasamskiptin. Framkvæmdastjórn I.S.I. hélt siðan áfram linnulaust öll næstu ár að þoka málinu áfram og tók það upp á ótal fundum bæði meðal Iþróttasambandanna á Norður- löndum og einnig i viðræðum viö bæði innlenda og erlenda ráða- menn. Þessi langa barátta hefur nú borið þann árangur að fjárstuðn- ingur af hálfu Norðurlandaráðs er orðinn að veruleika. Norræni Menningarmálasjóðurinn veitti Dkr. 50.000.- árið 1978 til stuðn- ings fjórum verkefnum frá Islandi, 1979 Dkr. 128.600,- til sextán verkefna og áriö 1980 Dkr. 250.000.- til þrjátiu og átta verk- efna af hálfu Islands. gamlársdag eins og fyrr, en af þvi gat ekki oröið vegna óveðurs. Alls hófukeppnina 25 hlauparar og 22 þeirra luku henni. Hlaupið var frá gamla IR-húsinu við Tún- götu, um Vesturbæinn og Sel- tjarnarnes og til baka að ÍR-hús- inu. Árangur fremstu manna varð þessi: 1. Sig. P. Sigmundss. FH .... 31.52 2. Mikko Hame 1R .......32.07 3. GunnarP. Jóakimss. ÍR 32.58 4. Agúst Ásgeirss. IR ..32.59 Félagarnir Agúst Asgeirsson og Gunnar Páll urðu i 3. og 4. sæti i Gamlaárshlaupi ÍR.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.