Þjóðviljinn - 07.01.1981, Blaðsíða 14
H4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN . Miövikudagur 7. janúar 1981
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Könnusteypirinn
pólitíski
i kvöld kl. 20
Blindisleikur
6. sýning föstudag kl. 20
7. sýning sunnudag kl. 20
Nótt og dagur
laugardag kl. 20
Fáar sýningar eftir.
Litla sviöið
Dags hriöar spor.
i kvöld kl. 20.30. Uppselt.
Miöasala 13.15 — 20.
Simi 1— 1200.
■BORGAR^
Híoið
SMIOJUVEGI 1. KÓP SIMI 43500
Ljúf leyndarmál
(Sweet Secrets)
Ný, amerfsk, lauflétt
gamansöm mynd af djarfara
taginu.
Marteinn er nýsloppinn úr
fangelsi og er kvennaþurfi.
Hann ræöur sig i vinnu I
antikbúö. Yfirboöari hans er
kona á miöjum aldri og þar
sem Marteinn er mikiö upp á
kvenhöndina lendir hann i
ástarævintýrum.
Leikarar: Jack Benson, Astr-
id Larson og Joey Civera.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
STRANGLEGA BÖNNUÐ
INNAN 16 ARA.
AÐVÖRUN!! Fólki sem likar
illa kynlifssenur eöa erotik er
eindregið ráðið frá því að
sjá myndina.
i lausu lofti
(Flying High)
Stórskemmtileg og fyndin lit-
mynd, þar sem söguþráöur
„stórslysamyndanna” er i
hávegum haföur.
Mynd sem allir hafa gaman
af.
Aöalhlutverk: Robert Hays,
Juli Hagerty og Peter Graves,
sýnd kl. 5, 7 og 9.
Al ISTURBÆJARHIII
Sími 11384
//1077.
Heimsfræg, bráöskemmtileg,
ný, bandarisk gamanmynd i
litum og Panavision.
International Film Guide
valdi þessa mynd 8. bestu
kvikmynd heimsins s.l. ár.
Aöalhlutverk: Bo Derek, Dud-
ley Moore, Julie Andrews.
Tvimælalaust ein besta gam-
anmynd seinni ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
fÖNABÍÓ
FLAKKARARNIR
(The Wanderers)
Myndin, sem vikuritiö NEWS-
WEEK kallar GREASE meö
hnúajárnum.
Di»ney
Produt liom
Drekinn hans
Péturs
Bráöskemmtileg og viöfræg
bandarisk gamanmynd meö
Helen Reddy, Mickey Ron-
ney, Sean Marshall.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
LAUGARÁ8
B I O
Símsvarí 32075
Xanadu er viöíræg og fjörug
mynd fyrir fólk á öllum aldri.
Myndin er sýnd meö nýrri
hljómtækni: DOLBY
STEREO sem er þaö full-
komnasta i hljómtækni kvik-
myndahúsa i dag.
Aöalhlutverk: Olivia Newton-
John, Gene Kelly, og Michael
Beck.
Leikstjóri: Robert Green-
wald.
Hljómlist: EW:trick Light
Orcheistra. (ELO)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkaö verö.
Leikstjóri: Philip Kaufman.
Aöalhlutverk: Ken Wahl, John
Friedrich og Tony Kalem.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30
Bönnuö innan 12 ára.
'tí
í • ý
Wi
Bragöarefirnir
Geysispennandi og bráö-
skemmtileg ný amerisk-ltölsk
kvikmynd i litum meö hinum
frábæru Bud Spencer og Ter-
ence Hill i aöalhlutverkum.
Mynd sem kemur öllum i gott
skap i skammdeginu. Sama
verö á öllum sýningum.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
eru Ijósin
í lagi?
fGNBOGINl
Q 19 OOO
— salur/^^-
Jasssöngvarinn
Skemmtileg -hrifandi, frábær
tónlist. Sannarlega kvik-
my nda viöburöur.. Neil
Diainond-Laurence Olivier-
Lucie Aranaz. Tónlist: Neil
Diamond. Leikstj. Richard
Fleicher.
kl. 3-6-9 og 11.10
íslenskur texti.
salur
Trylltir tónar.
VILLAGE PEOPLE
VALERIE PERRINE
BRUCE JENNER
„Disco” myndin vinsæla meö
hinum frábæru ,,Þorps-
búum”
kl. 3, 6, 9 og 11.15
- sali
urC-
SÉENEER
umferðarrAð
LANDAMÆRIN
Sérlega spennandi og viö-
buröahröö ný bandarisk lit-
mynd, um kapphlaupiö viö aö
komast yfir mexikönsku
landamærin inn i gulllandiö...
Telly Savalas, Denny De La
Paz, Eddie Albert.
Leikstjóri: Christopher
Leitch.
tslenskur texti.Bönnuö börn-
um
llækkaö verö
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
salu
rD-
Hjónaband Mariu Braun
Hið marglofaöa listaverk
Fasshinders.
kl. 3-6-9 og 11.15.
óvætturin.
Allir sem meö kvikmyndum
fylgjast þekkja, „Alien”, eina
af best sóttu myndum ársins
1979. Hrottalega spennandi og
óvenjuleg mynd í alla staöi og
auk þess mjög skemmtileg:
myndin skeöur á geimöld án
tima eöa rúms.
Aöalhlutverk: Tom Skerritt,
Sigourney Weaver og Yaphet
Kotto.
Islenskir textar.
Bönnuö fyrir börn.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
apótek
2. janúar—8. janiíar 1981
Vesturbæjarapótek — Háa-
leitisapótek.
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö-
ara annast kvöldvörslu virka
daga (kl. 18.00—22.00) og
laugardaga (kl. 9.00—22.00).
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónústu eru gefnar I
^sirna 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga’ kl. 9—12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 10—12. Upplýs-
ingar i sima 5 16 00.
lögreglan
Lögregla:
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garöabær —
Slökkviliö og
Reykjavik —
Kópavogur—
Seltj.nes. —
Hafnarfj. —
Garöabær —
sími 1 11 66
slmi 4 12 00
slmi 1 11 66
simi 5 1166
slmi 5 1166
sjúkrábílar:
slmi 1 11 00
simi 1 11 00
simi 1 1100
slmi 5 1100
slmi 5 11 00
sjúkrahús
Heimsóknartlmar:
Borgarspltalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og
laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 Og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspital-
ans:
Framvegis veröur heimsókn-
artlminn mánud. — föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30.
Landspitalinn— alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og kl.
19.30— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00-16.00, laug-
ardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspftali— alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavlk-
ur — viö Barónsstlg, alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimilið — viö
Eiriksgötu daglega kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00.
Einnig eftir súmkomulagi.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00—17.00 og aöra dága
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tima og veriö hef-
ur. Simanúmer (jeildarinnar
veröa óbreytt, i663Ó og 24580"
Happdrætti ÍR.
2. des. s.l. var dregið i happ-
drætti Körfuknattleiksdeildar
1R. Upp komu eftirtalin vinn-
ingsnúmer:
1. Sólarlandaferö, kr. 400.000
nr. 5838. 2.-3. Hljómplötur fyr-
ir kr. 100.000 nr. 130 og
4330. 4.-7. Hljórhplötur fyrir
kr. 50.000 nr. 128, 4602, 2, 417.
Vinningar 8.-15. Hljómplötur
fyrir kr. 25.000 nr. 5245, 1381,
5814, 2431, 341, 222, 406, 4265.
Landsamtökin Þroskahjálp.
Dregiö hefur veriö i
almanakshappdrætti *
Þroskahjálpar I desember.
Upp kom númerið 7792.
Númer, sem enn hefur ekki
veriö vitjaö: i janúar 8232,
febrúar 6036, april 5667, júli
8514 og október 7775.
Kvenféiag Háteigssóknar
býður eldra fólki i sókninni til
samkomu i Domus Medica
sunnudaginn 11. jan. kl. 3.
Skemmtiatriöi: Gisli Hall-
dórsson leikari les upp, frú
Sesselja Konráösdóttir flytur
ljóö-, einsöngur, kórsöngur
o.fl.
Frá Arnesingafélaginu i
Reykjavlk
Arnesingafélagiö i Reykjavik
heldur spilakvöld i Drangey,
félagsheimili Skagfirðinga,
Siöumúla 35 laugardaginn 10.
jan. kl. 20.30.
Spiluð verður félagsvist, en á
eftir leikur hljómsveit
Hreiðars Guðjónssonar fyrir
dansi.
Arnesingar á höfuðborgar-
svæðinu eru hvattir til aö fjöl-
menna og taka meö sér gesti.
Skem mtinefndin.
söfn ^
Borgarbókasafn Reykjavikur.
Aöalsafn—útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, sími 27155 opiö
mánudaga—föstudaga kl.
9—21. laugardaga 13—16.
Aöalsafn — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27. Opiö
mánudaga—föstudaga kl.
9—21. Laugard. 9—18, sunnu-
daga 14—18.
Sérútlán — afgreiðsla I Þing-
holtsstræti 29a, bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum
27, sími 36814. Opið mánu-
daga—föstudaga kl. 14—21.
Laugardaga 13—16.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingar-
þjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaða og aldraöa.
Hofsvallasafn — Hofsvalla-
götu 16, sími 27640. Opiö
mánudaga—föstudaga kl.
16—19.
Bústaöasafn— Bustaöakirkju,
slmi 36270. Opiö mánu-
daga—föstudaga kl. 9—21.
Laugard. 13—16. Lokaö á
laugard. 1. mai—1. sept.
Bókabilar — Bækistöö i Bú-
staöasafni, sími 36270. Viö-
>, komustaðir vlösvegar um
borgina.
minningarkort
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spltalans, sími 21230.
Slysavarösstofan, slmi 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu I sjálfsvara 1 88 68.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00-18.00, simi 2 24 14.
tilkynningar
Frá Sjálfsbjörgu félagi fatl-
aöra I Reykjavlk og nágrenni,
Fyrirhugaö er aö halda leik-
listarnámskeiö eftir áramótin,
I Félagsheimili Sjálfsbjargar
aö Hátúni 12.
Námskeið þetta innifelur:
Framsögn, Upplestur, frjálsa
leikræna tjáningu, spuna (im-
provisation) og slökun. Hver
fötlun þín er skiptir ekki
máli: Leiöbeinandi veröur
Guömundur Magnússon, leik-
ari. Nauösynlegt er aö láta
innrita sig fyrir 1. desember, á
skrifstofu félagsips i síma
17868 Og 21996.
Minningarkort Styrktarfélags
lamaöra og fatlaöra eru af-
greidd á eftirtöldum stööum I
. Reykjavik: Skrifstofu félagsins
Háaleitisbraut iy, sími 84560 og
85560. Bókabúö Braga
Brynjólfssonar, Lækjargötu 2,
slmi 15597. Skóverslun Steinars
Waage, Domus Medica slmi
18519. 1 HafnarfirÖi: Bókabúö
Olivers Steins, Strandgötu 31.
1 Kópavogi: BókabúÖin Veda
Hamrabprg ,
1 Hafnarfiröi: BókabúÖ Olivers
Steins Strandgötu 31,
A Akureyri: Bókabúö Jónasar
Jóhannssonai Hafnarstræti 107
1 Vestmannaeyjum: BókabúÖfn
Heiöarvegi 9,
A Selfossi: Engjaveg 79.
Minningarspjöld Llknarsjóös
Dómkjrkjunnar eru afgreidd
hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar
Helga Angantýssyni. Ritfanga-
verslunin Vesturgötu 3. (Pétri
Haraldssyni) Bókaforlafiinu
IÖunn Bræöraborgastig 15. (Ing-
Minningarspjöld Hvlta bandsins
fást hjá eftirtöldum aöilum:
Skartgirpaverslun Jóns Sig
mundssonar, Hallveigarstig 1
(Iönaöarmannahúsinu),
13383, Bókav. Braga, Lækjar-
götu 2, sími 15597, Arndísi Þor-
valdsdóttur öldugötu 55, sími
19030, Helgu Þorgilsdóttur,
Víöimel 37, simi 15138, og
Stiórn^rkonym. Hvita ba.njlsins
m útvarp
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.00 Bæn.7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunposturinn.
8.10 Fréttir. 8.15 VeÖurfregn-
ir. Forustugr. dagbl.
(útdr.). Dagskrá. Morgun-
orö. Siguröur Pálsson talar.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: Ragnheiöur Gyöa
Jónsdóttir byrjar aö lesa
söguna ..BoöhlaupiÖ i
Alaska” eftir F. Omelka.
Stefán Sigurösson þýddi úr
esperanto.
9.20 Leikfimi. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar.
1 10 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Kirkjutónlist: Frá
orgelhátiöinni i Lahti I
Finnlandi s.l. sumar. Enzio
Forsblom leikur orgelverk
eftir Bach.
11.00 Kristindómur I jafnvægi.
Séra Jónas Gislason lektor
flytur erindi, — fyrri hluta.
11.25 Morguntónleikar.
Vladimir Ashkenasy leikur
Pianóetýður op. 39 eftir Ser-
gej Rakhmaninoff.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynningar.
M iðvikudagssyrpa. —
Svavar Gests.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar.
Sinfóniuhljómsveit útvarps-
ins i Bayern leikur
„Hátíðarforleik” eftir
Weber, Rafael Kubelik stj. /
National fílharmoniusveitin
og Julius Katchen leika
Pianókonsert nr. 20 i d-moll
eftir Mozart; Kurt Sander-
ling stj. / Julius Katchen.
Kór og Sinfóniuhljómsveit
Lundúna flytja ,,Kór-fanta-
síú” op. 80 eftir Beethoven,
Pierino Gamba stj.
17.20 Ctvarpssaga barnanna:
„Heitar hefndir" eftir
Eövarð Ingólfsson.
Höfundur byrjar lesturinn.
17.40 Tónhorniö. Sverrir Gauti
Diego sér um timann.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi.
20.00 Cr skólalifinu.
Stjórnandinn, Kristján E.
Guðmundssn, kynnir Leik-
listarskóla Islands.
20.35 Afangar. Umsjónar-
menn: GuÖni RUnar
Agnarsson og Asmundur
Jónsson.
21.15 Nútimatónlist. Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
21.45 Svipast um á Suöurlandi.
Jón R. Hjálmarsson
fræöslustjóri ræöir viö Arna
Sæmundsson bónda í Stóru-
mörk undir Eyjafjöllum um
Þtírsmörk og fleira.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 ,,Einu sinni var..” Hösk-
uldur Skagfjörö sér um
dagskrána og les kvæöi eftir
Davlö Stefánsson, Stein
Steinarr og Tómas GuÖ-
mundsson, svo og söguna
,,Líf i tuskum” eftir Einar
Kristjánsson frá Her-
mundarfelli.
23.25 Strengjakvartett I d-moll
op. 76 nr. 2 eftir Joseph
Haydn. Eder-kvartettinn
leikur. (Hljóöritun frá
þýska útvarpinu).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
18.00 Herramenn Herra Kjáni
Þýöandi Þrándur Thorodd-
sen. Lesari Guöni Kolbeins-
son.
18.10 Börn Í mannkynssögunni
Ungi læknirinn Þýöandi
ólöf Pétursdóttir.
18.30 Vetrargaman Breskur
fræöslumyndaflokkur um
vetrariþróttir. Síðari þáttur
um ski'Öi. Þýöandi Eirikur
Haraldsson.
18.55 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Áfengisvandamáliö.3. og
síðasti þáttur.
20.45 Nýjasta tækni og visindi
UmsjónarmaÖur örnólfur
Thorlacius.
21.15 Vændisborg (Strumpet
City) lrskur framhalds-
myndaflokkur i sjö þdttum,
byggöur á skáldsögu eftir
James Plunkett. Aöalhlut-
gengið Nr.3
Bandarikjadollar
Sterlingspund
Kanadadollar
Dönsk króna
Norsk króna
Sænsk króna
Finnskt mark
Franskur franki
Belgiskur franki
Svissneskur franki
Hollensk florina
Vesturþýsktmark
ltölsk Hra
Austurr. Schillingur
Portug. Escudo
Spánskurpeseti
Japansktyen
lrsktpund
SDR (sérstök
dráttarréttindi) 5/1
verk Cyril Cusack, Frank
Grimes, David Kelly, Don-
ald McCann og Peter
O’Toole. Fyrsti þáttur. Sag-
an gerist i Dyflinni á árun-
um 1907-1914. t borginni búa
auömenn, sem njóta lífsins
lystisemda: einnig fá-
tæklingar og þeir eru marg-
falt fleiri. Þetta er saga
mikilla umbrotatima i
irskri stéttarbaráttu. Þýö-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
22.10 Ctvarp i hálfa öld 20.
desember 1930hófust reglu-
legar útsendingar Rikisút-
varpsins. t þessari dagskrá
er skyggnst um I Rlkisút-
varpinu og rætt viö nokkra
menn, sem unnu viö fyrstu
útsendinguna fyrir 50 árum.
Umsjónarmaöur Magnús
Bjarnfreösson. Aöur á dag-
skrá 20. desember sl.
23.05 Dagskrárlok
6.janúar 1981
6,230 6,248
15,111 15,154
5.240 5.255
1,0470 1,0500
1,2176 1,2211
1,4430 1,4471
1,6382 1,6429
1,3923 1,3964
0,2003 0,2008
3,5600 3,5703
2,9647 2,9733
3,2260 3,2353
0,00678 0,00680
0,4531 0,4544
0,1180 0,1184
0,0793 0,0795
0,03124 0,03133
11,969 12,004
7,9684 7,9915