Þjóðviljinn - 07.01.1981, Page 15
Miövikudagur 7. janúar 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 15
l\^| Hringið i sima 81333 kl. 9-5 alla virka
■ daga, eða skrifið Þjóðviljanum
lesendum
fra
Afurðalán
Einhversstaöar var sagt frá
þvi aö Eykon og co. væru aö
reyna aö blása lifsanda i af-
kvæmi sitt, er þeir komu
nokkurnveginn lifandi gegnum
alþingi I vetur er leiö. Þykir
þeim núverandi rikisstjórn
rétta þvi frekar kaldar stjúp-
móöurhendur.
Þykja þeim þetta firn mikil,
þar sem þeir eru þarna aö rétta
bændum hjálparhönd viö aö rifa
sig úr auöklóm kaupfélaganna,
með þvi aö lögbjóöa aö bank-
arnir greiði afurðalán á fram-
leiösluvörur þeirra beint til
bændanna sjálfra, en séu ekki
aö láta gróðaklær kaupfélag-
anna handleika þau. Þá geti
bændur veitt sér brjóstbirtu og
riöið syngjandi glaðir með dilk-
ana sina til slátrunar á haustin
og slegiö um sig með seðlabunk-
unum. Liklega er fráleitt aö ef-
ast um ágæti þessarar tillögu,
þótt þessara tillögumanna hafi
aldrei veriö getiö viö landbúnað
eöa samvinnufélög. Að visu var
Eykon einu sinni oröaöur viö
sláturhús á Sauðárkróki. Má
Þekkirdu þau?
Uppábúni strákurinn á mynd-
inni á siöu 2 er enginn annar en
jassleikarinn frægi, Duke EU-
ington, sem samdi yfir 900 lög.
vera aö þaöan komi honum sá
visdómur um kaupfélög og
skipulagsmál þeirra aö hann
telji sig geta komið fram sem
lærimeistari um störf þeirra og
fyrirkomulag.
Þó væri ekki úr vegi aö athuga
litillega visdóm þann sem
kemur fram I þessari tillögu um
aö afuröalánin séu greidd beint
til bænda. Nú er sá háttur
haföur á að bankinn greiðir i
einu lagi til kaupfélagsins
afuröalán á allt sláturfé, sem
félagið væntanlega hefur til ráð-
stöfunar aö haustinu. Mun þaö
nú greitt i byrjun siáturtiðar,
félagið greiðir siöan innleggj-
endum hverjum og einum eftir
innleggi, þegar sláturkostnaöur
hefur verið dreginn frá. Afuröa-
lánin munu þvi komin til inn-
leggjenda annaöhvort i reikn-
inga eöa útborgaö i sláturtiöar-
lok eöa þegar lokiö er reikning-
um sláturkostnaöar. Þarna
hefur bankinn aöeins viö einn
aöila að eiga fyrir heilt hérað,
sem heföi nokkur hundruð sauö-
fjárinnleggjenda.
Nú fyrirskipar þessi tillaga að
bankinn greiöi hverjum einstök-
um innleggjenda i samræmi viö
innlegg. Bankinn þyrfti þá aö
taka upp nokkur hundruð reikn-
inga þar sem einn heföi nægt
ágætlega. Og hvernig á svo
bankinn að komast i samband
við alla þessa innleggjendur?
Raunar viröist þar aðeins ein
leið: skýrsla frá sláturhafa, þ.e.
kaupfélagi um alla sláturfjár-
innleggjendur og tölur frá
hverjum sem bankinn getur svo
byggt sina útborgun á.
Nú mun slátrun viöast ekki
lokið fyrr en um miðjan okt. svo
valt er aö treysta að bankinn fái
gögn um slátrun fyrr en i októ-
berlok. Þá tekur starf bankans
við — og þá liklega i nýrri deild,
þetta á semsagt aö vera lika til
aö minnka skriffinnskuna — og
bankanum gæti nú oröiö starfið
tafsamt, svo ekki er nú 100%
öruggt aö allt komist til skila
fyrir áramót. Eitt er örugglega
vist: bændur gleöja sig aldrei
við brjóstbirtu á sláturtið aö
hausti sem keypt hefur veriö
fyrir afuröalán þaö haustiö, þó
þessi tilhögun á lánunum yrði
tekin upp.
Þar aö auki yröi þetta fyrir-
komulag til stóróþæginda bæöi
fyrir kaupfélögin og búvöru-
framleiðendur. Þaö er nú svo aö
sauöfjárbændur fá allar sinar
tekjur aö heita má siðast á ár-
inu, verða þvi oft skuldir á
reikningum þeirra á haustdög-
um, sem stjórnir kaupfélaganna
taka létt á, þvi á næstu grösum
er höfuöinnlegg þeirra og
afuröalánin til aö greiöa skuld-
ina og væntanlega meiri úttekt.
Þessu hagræöi er nú kippt burt.
Stjórn kaupfélagsins getur ekki
sýnt nein frávik frá staö-
greiöslu, hún hefur enga trygg-
ingu fyrir þvi aö afuröalánin
veröinotuötil skuldagreiöslu|viö
félagiö. Sama kemur upp meö
slátrunarkostnaöinn; þegar búiö
er aö beina afuröalánunum
framhjá félögunum hafa þau
ekkert handbært fé. Er þá varla
um annað a‘ö ræöa en ákveöa
sláturgjald á hverja kind og inn-
heimta af hverjum innleggj-
anda um leið og slátraö er. Og
svo mun þá oftast fara að fé er
ekki alltént handbært, svo fara
verður i banka og kria út vixla
upp á 20—50% vexti, ofan á vixla
sem teknir hafa veriö áöur til
vörukaupa.
En bændur munu þakka þess-
um sjálfskipuðu frelsurum sin-
um aö verðleikum, ef þeim tekst
að koma þessu afkvæmi sinu á
lappir, og meö þvi auka drjúg-
um umsvif banka og bregöa um
leiö allrækilega fæti fyrir kaup-
félögin. Annars var ekki aö
vænta úr þeirri áttinni.
En hitt má meö undrum telja
ef bankar og kaupfélög taka þvi
þegjandi að láta skipa sér að
taka upp dýrari og óhagstæöari
vinnubrögö við greiöslu afurða-
lána, bara af þvi að menn sem
ekkert vissu hvaö þeir voru aö
fara fram á gátu fengiö meiri-
hluta alþingis meö sér út i vit-
leysuna.
Glúmur Ilólmgeirsson.
Barnahornið
Umsjón: Magnús og Stefán
Grímur og
sálfræð-
ingurinn
Framhaldssaga-10
ansaði Grímur
jafn hvasst og hertoginn.
«Við vildum láta fólk
kaupa hjá Mósa, skilurðu,
af því að Malla hefur
stórt félag á bak við sig,
en hann ekki, og það hef-
ur skítnóga peninga, en
Mósi ekki. Þess vegna
datt okkur í hug að
auglýsa fyrir hann eins
og stóru búðirnar gera, en
við vissum, að það þýddi
ekki að hengja þær upp,
þar sem enginn læsi þær
heldur á einhvern stað,
sem allir mundu horfa á.
Mósi er nefnilega reglu-
lega fínn náungi, skal ég
segja þér. Hann lætur
mann fá fyrir tuttugu og
fimm aura án þess að
pipa — en núna er hann
ægilega áhyggjuf ullur, og
þess vegna langaði okkur
að hjálpa honum."
,,Og þessi í hinni
búðinni er morðingi."
Dabbi botnaði ræðu
félaga sins á áhrifamik-
inn hátt.
I sama bili sleit Hanna
sig af mömmu sinni og
þaut þangað sem þrenn-
ingin stóð.
,,Ó, ekki vera vondur
við hann Grim! Þetta er
líka mér að kenna — ég er
ekki útlagi, en ég er samt
með í þvi, þangað til
dauðinn oss aðskilur".
Hertoginn starði á þau
til skiptis. Hann hafði
næstum tárast af leiðind-
um yfir prestsfrúnni og
skemmtinef ndinni og
fagnaði þessum
nýstárlega félagsskap af
heilum hug.
„ Ég held, að við ættum
að koma inn í veitinga-
tjaldið og fá okkur ís,
meðan við ræðum
málið," sagði hann
hressilega.
Skiöaiþróttin er á dagskrá fyrir börnin i dag.
Kjánar, læknar
og skíðamenn
Herra Kjáni kemur aö
skemmta börnunum i dag. Aö
visu eru þau búin aö sjá hann
áöur — i Stundinni okkar s.l.
sunnudag, en sjónvarpiö
treystir þvi aö góö visa sé
aldrei ofkveöin, a.m.k. þegar
um er að ræða efni fyrir börn,
Aö nöldrinu slepptu eru
þessir herramannaþættir
ágætir, og ekki spillir lestur
Guðna Kolbeinssonar fyrir.
Honum tekst oft vel upp i leik-
aralegum tilþrifum — en er
þetta ekki verkfallsbrot? Spyr
sá sem ekki veit.
Börn i mannkynssögunni
eru lika á dagskrá, og segir
■tf )/■ Sjónvarp
TF kl. 18.00
þar nú frá ungum lækni.
Þessir þættir eru hinir fróö-
legustu, og oft skemmtilegir,
sérstaklega fyrir stálpaða
krakka. Siöasti liöur barna-
dagskrárinnar i dag er svo
Vetrargaman, breskur fram-
haldsmyndaflokkur um
vetrariþróttir. Þaö er vel til
fallið aö sýna þátt um skiöi
núna i ófærðinni og bensin-
leysinu.
— ih
Peter O’Toole I hlutverki James Larkins I Vændisborg.
VÆNDISBORG
1 kvöld hefst i sjónvarpinu
nýr framhaldsmyndaflokkur:
Vændisborg (Strumpet City).
Flokkur þessi er irskur,
gerður eftir frægri samnefndri
skáldsögu eftir James Plun-
kett.
Sagan gerist á árunum 1907-
1914, sem voru stormasöm á
Irlandi. Verkamenn i Dublin
fóru i verkfall og geröu upp-
reisn, en fyrri heimsstyrjöldin
kom i veg fyrir aö borgara-
styrjöld brytist út i landinu.
Astandið i Dublin, þar sem
sagan gerist, var hrika-
legt — þar rikti hungur og
■vC )>, Sjónvarp
TP kl. 22.15
eymd. 1 sögunni segir frá fjöl-
skyldu sem mjög lét til sin
taka i baráttunni, og er sagan
byggð á sannsögulegum heim-
ildum.
Margir frægir leikarar leika
i myndinni, og má þar nefna
Cyril Cusack og Peter
O’Toole.
— ih
Leiklistarskólinn kynntur
Kristján E. Guömundsson
heldur áfram aö kynna skóla
landsins i útvarpinu og i kvöld
er röðin komin aö Leiklistar-
skóla islands.
Kynnt veröur námiö i skól-
anum og rætt viö kennara og
nemendur. Leiklistarskólinn
minnti rækilega á tilveru sina
fyrr i vetur meö glæsilegri
sýningu á tslandsklukkunni,
og nú eru nemendur á siöasta
ári að undirbúa aöra sýningu,
sem þegar hefur vakiö forvitni
og eftirvæntingu. Er þaö leik-
rit Kjartans Ragnarssonar
Peysufatadagurinn 1937, sem
éMék Útvarp
1|^ kl. 21.15
samiö er sérstaklega fyrir
þennan efnilega nemendahóp
sem starfrækir Nemendaleik-
húsiö i vetur.
En Leiklistarskólinn er ekki
bara nemendaleikhús—áður
en menn komast þangaö þurfa
þeir mikið aö læra, og um þaö
fræöumst viö væntanlega i
kvöld.
— ih