Þjóðviljinn - 09.01.1981, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.01.1981, Blaðsíða 11
Föstudagur 9. janUár 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 íþróttir íþróttir m Umsjén: Ingólfur Hanncsson. íþróttir g| Valsvörnin opnaðist oft illa I gærkveldi. Hér er Hermann Framari kominn I gegn og skorar af öryggi Seigir Framarar Framarar halda enn i þá von að þeim takist að sleppa við fall i 2. deiid handboltans. Þeir kræktu sér i 2 dýrmæt stig i gærkvöldi þegar þeir sigruðu Val i Laugar- dalshöllinni, 23-22. Fram náði fljótt undirtökunum i leiknum i gærkvöldi, 2-1, 4-2 og Cornelia Pröll, litla systir hinn- ar frægu skiðakonu Anne-Marie Moser Pröll, sigraði i gærkvöldi i bruni i hcimsbikarkeppninni. 1 öðru sæti varð Agostini frá Sviss. 1 framhjáhlaupi má geta þess, 6-3. Varnarleikur beggja liða var afspyrnuslakur, en sóknarleikur- inn þeim mun liflegri. Val tókst að minnka muninn i 6-5, en Fram náði siöan 4ra marka forskoti, 9-6. Það sem eftir lifði hálfleiksins sóttu Valsmenn i sig veðrið og i hálfhléi var jafnt, 12-12. að Peter Muller, Sviss, náði best- um tima i æfingaferö i gær fyrir brunkeppni karla sem fram fer á morgun i Garmisch-Paten- kircken i Vestur-Þýskalandi. — IngH 1 seinni hálfleiknum komst Valur i 15-13 og siðan i 20-16, en endaspretturinn var eign Fram- ara og þeir sigruðu 23-22, næsta verðskuldað. Markahæstir i liði Vals voru: Brynjar 8/4, Steindór 4 og Bjarni 4. Þeir báru nokkuð af i liðunum. Fyrir Fram skoruðu mest: Axel 9/3, Hannes 4 og Björgvin 3. Framliðið lék nokkuð vel að þessu sinni og ætti þvi ekki að verða skotaskuld úr þvi að leggja KR að velli i næsta leik sinum. - IngH Pröll var fljótust Staðan i 1. deild handboltans er nú þessi: i íþróttamaður | ársins 1980 i kjörinn í dag I dag munu samtök iþróttafréttamanna tilkynna úrslit i kjöri félaga samtakanna á iþróttamanni ársins 1980. Er þetta i 25. skipti sem þessi kosning fer fram, en Vilhjálmur Einarsson var kjörinn fyrsti tþróttamaður ársins árið 1956. Hann hlaut siðan titilinn fjórum sinnum til viðbótar, 1957, 1958, 1960 og 1961. Fyrirkomulag kosningarinnar er þannig, að hver hinna 7 fjöl- miðla, sem fjalla daglega um iþróttir, Þjóðviljinn, Timinn, Morgunblaðið, Visir, Dagblaðið, Ctvarp og Sjónvarp, tilnefna 10 iþróttamennog hlýtur sá sem settur er i 1. sæti 10 stig, sá sem er i 2. sæti fær 9 stig o.s.frv. Þannig getur Iþróttamaður ársins mest fengið 70 stig. Eftirtaldir iþróttamenn hafa hlotið titilinn frá árinu 1956. 1 1956 VilhjálmurEinarsson 1957 Vilhjálmur Einarsson ■ 1958 VilhjálmurEinarsson I 1959 Valbjörn Þorláksson I 1960 VilhjálmurEinarsson I 1961 VilhjálmurEinarsson ■ 1962 Guðmundur Gislason I 1963 JónÞ. Ölafsson I 1964 Sigriður Sigurðardóttir I 1965 Valbjörn Þorláksson • 1966 Kolbeinn Pálsson | 1967 Guðmundur Hermannss. I 1968 GeirHallsteinsson I 1969 Guðmundur Gislason • 1970 Erlendur Valdimarss. I 1971 Hjalti Einarsson I 1972 Guðjón Guðmundsson I 1973 Guðni Kjartansson 1 1974 Asgeir Sigurvinsson I 1975 JóhannesEðvaldsson I 1976 Hreinn Halldórsson • 1977 Hreinn Halldórsson J 1978 Skúli Óskarsson I 1979 HreinnHalldórsson I 1980 .................. ÍR frjálsar iþróttir ÍR frjálsar iþróttir IR frjálsar iþróttir 1R frjálsar iþróttir tR frjálsar iþróttir tR frjálsar iþróttir tR sund tR frjálsar iþróttir Val handknattleikur tR frjálsar iþróttir KR körfuknattleikur KR frjálsar iþróttir FH handknattleikur IR sund 1R frjálsar iþróttir FH handknattleikur ÍA sund tBK knattspyrna Standard knattspyrna Celtic knattspyrna KR frjálsar iþróttir KR frjálsar iþróttir ÚIA lyftingar KR frjálsar iþróttir Þróttur— FH og Víkingur — Fylkir Einn leikur verður i 1. deild karlahandboltans á morgun. Kl. 15leika i Höllinni Þróttur og FH. t 1. deiid kvenna leika Fram og 1A kl. 17.30. í Hafnarfirði verða 2 leikir i 1. deild kvenna. Kl. 14 leika Haukur og Valur og strax að þeim loknum leika FH og Þór. Á sunnudag leika i Höllinni kl. 15.15 Vikingur og Þór i 1. deild kvenna og um kvöldið mætast karlaliðVikins og Fylkis. Hefst sá leikur kl. 20. Körfuboltamenn hvetja landann tJrvalsdeildin i körfubolta er ekki enn komin af staö, en körfu- bolta,,fr!k” geta kikt á leiki á Noröurlandamótinu, sem getið er um hér til hliðar. Sveitakeppni JSÍ Sveitakeppni JSI verður háð næstkomandi sunnudag, 11. janúar 1980 i iþróttahúsi Kenn- araháskólans og hefst kl. 14.00. íþróttir um helgina / staöan Keppt verður i 7 manna sveit- um, og er einn úr hverjum þyngdarflokki i hverri sveit. Sveitakeppni JSt er Islands- meistaramót i sveitakeppni og jafnframt punktamót fyrir ein- staklinga. Sú sveit sem sigrar á mótinu, öðlast rétt til þátttöku i Evrópubikarkeppni meistara- sveita, sem háð er árlega. Skokkarar i svíðsljósinu Skokkarar bruna allir af stað i Stjörnuhlaup FH, sem hefst á morgun, laugardag, kl. 14 viö tþróttahúsið viö Strandgötu I Hafnarfirði. Skokkararnir ætla að færa sig inn i öskjuhliðarskóla (til Guð- mundar) á sunnudag og þar verö- ur haldinn fræðslufundur um hlaup frá kl. 16 til 19. Fundurinn verður með þvi sniði, að sex kunnáttumenn flytja jafnmörg, stutt erindi um ýmislegt er varð- ar hlaupaþjálfun. öllum áhuga- mönnum um hlaup er frjálst að mæta til leiks. —IngH Vikingur Þróttur Valur FH KR Haukar Fram Fylkir Hreinn Halldórsson.tþróttamaður ársins 1979, með hinn glæsilega farandbikar, sem sæmdarheitinu fylgir. NM ímglinga í kvöld éðlAk ISLAND19 81 W t kvöld hefst keppni á Norður- landamóti unglinga i körfuknatt- leik, Poíar-cup, með leik tslands og Danmerkur i iþróttahúsinu i Njarðvik kl. 18. Strax á eftir leika Noregur og Sviþjóð. A morgun, laugardag, hefst keppnin kl. 10 með leik tslands og Sviþjóðar i' iþróttahúsi Haga- skólans. Kl. 12 leika Danmörk og Finnlánd.Um miöjan daginn, eða nánar tiltekiö kl. 16 leika tsland og Noregur I iþróttahúsinu i Hafnarfirði og á eftir þeim leik leiða saman hesta sina Finnar og Sviar, sem taldir eru sigurstrang- legastir á mótinu. Körfuboltastrákarnir mæta siðan til leiks kl. 10 á sunnudags- morgun. Þá leika Finnar og Norðmennogstrax áeftir eða um kl 12 Sviar og Danir. Morgun- svæfur landinn fær að lúra fram aö hádegi. Kl. 16 leika i Keflavik tsland og Finnland og loks Noregur og Danmörk. Á eftir þeim leik verður mótinu slitiö. tsland hefur ávallt hafnað i 4. sæti á Norðurlandamótum, en nú erætlunin að fikra sig ögn ofar og er ekki ósennilegt að strákunum okkar takist þaö. Þeir eru hver öðrum efnilegri og 4 þeirra hafa

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.