Þjóðviljinn - 13.01.1981, Síða 7

Þjóðviljinn - 13.01.1981, Síða 7
Þriðjudagur 13. janúar 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 SÍS stærsta fvrirtækið bœði miðað við veltu og starfsmannnajjölda Samband islrnskra samvinnu- félaga ber höfuð og herðar yfir islensk fvrirtæki hvað stærðina varðar, að þvi er fram kemur í lista sem timaritið Frjáls verslun hefur tekið saman. Sama niður- staða fékkst i fvrra, þá var ein- Stofnað Félag skipa- frœðinga Nýlega var haldinn stofn- fundur félags, sem hlaut nafnið „Knörr” . félag islenskra skipafræðinga”, en eins og nafnið ber með sér er þetta félagsskapur þeirra, sem vinna að skipatækni- málum á tslandi. Hlutverk félagsins er að efla samvinnu og samstöðu félagsmanna sinna, vinna að upplýsingastrey mi og fræðslu um skipatæknimál millí félagsmanna, stuðla að auknum skilningi utanað- komandi aðila á mikilvægi skipatæknimála fyrir at- vinnuvegi þjóðarinnar og að eiga samvinnu við önnur félög og samtök, innlend og erlend, sem hafa málefni tengd áhugamálum félags- manna, á stefnuskrám sin- um. Félagsmenn geta orðið islenskir skipatæknifræð- ingar og skipaverkfræðing- ar, sem játast undir lög félagsins. Einnig geta orðið félagsmenn aðrir aðilar, sem vinna að skipatæknimálum á tslandi. Stjórn félagsins skipa Arn- ar Erlingsson formaður, Bárður Hafsteinsson ritari og Steinar Viggósson gjald- keri. Stofnfélagar voru 20 tals- ins en stjórnin beinir þeim tilmælum til annarra, sem áhuga hafa á að gerast félag- ar, að hafa samband við einn stjórnarmanna sem fyrst. Stefnt er að fyrsta almenna félagsfundi siðari hluta mars-mánaðar. göngu miðað við tryggðar vinnu- vikur, en að þessu sinni var tekin upp sú nvbreytni að raða fvrir- tækjunum samkvæmt heildar- veltu þeirra. Sú viðmiöun hefur orðið ofaná í flestum öðruni löndum við samanburð á fyrir- tækjum. Listinn sem nær yfir 100 stærstu fyrirtækin birtist i siðasta tölublaði 1980, sem var að koma út, og er unninn af Jóni Birgi Péturssyni og Ólafi Geirssyni blaðamönnum. Höfðu þeir sam- band við hundruð fyrirtækja um allt land auk þess sem unnið var uppúr gögnum frá Hagstofu tslands. 1 samanburðinum koma fram upplýsingar um heildar- veltu fyrirtækis, slysatryggðar vinnuvikur, meðalfjölda starfs- manna, beinar launagreiðslur og meðallaun. Samband islenskra samvinnu- félaga reyndist hafa 107.478 miljarða króna veltu árið 1979, Sölumiðstöö hraðfrystihúsanna kom næst með 76.560 miljarða, en i næstu þrem sætum komu Flug- leiðir h.f„Landsbanki tslands og Oiufélagið með innan við 40 milj- arða króna veltu. Sambandið reyndist einnig hafa flest starfs- fólkið, 1432 að meðaltali yfir árið. Flugleiðir næstflesta eða 1342, KEA 1040 starfsmenn og Eimskip með 1004 starfsmenn. Launagreiðslur reyndust mjög mismunandi eftir fyrirtækjum. Listinn sýnir greinilega að út- gerðarfyrirtæki togaranna greiða hæstu meðallaunin. Þar kemur einnig fram að „útlendu” fyrir- tækin, s.s. tslenska álfélagið, Járnblendifélagið, IBM og fleiri, greiða góð meðallaun. Hæsti launagreiðandinn árið 1979 reyndist vera togarafélagið ögurvik, h.f. i Reykjavik, sem gerir út aflatogarana miklu, Ogra og Vigra. Meðallaun þess fyrir- tækis reyndust 14.3 miljónir króna á hvern starfsmann, en þeir voru 45 talsins gegnumsneitt á þvi ári samkvæmt upplýsingum Hagstofu tslands. Þá vekur at- hygli aðeitt verslunarfyrirtæki er með geysiháar launagreiðslur, það er Brimborg h.f., umboðs- menn Da ihatsubilanna sem seldust mjög greiðlega árið 1979. Þar var meðallaunatalan 12.1 miljón á hvern hinna sjö starfs- manna. Vitað er að bak við þessar háu launatölur liggur gengdar- laus vinna. Onnur fyrirtæki komu ekki nálægt þessum hvað laun varðar. Járnblendifélagið var með meðallaunatölun 8.2 milj- Tímarit Máls og menningar komið út Kvennamál og ljóð- list í brennidepli Timarit Máls og menningar er komið út, stórt og veglegt að þessu sinni, enda er 3. og 4. hefti slegið saman i eitt. Heftið er að hluta helgað kvennamálum i tcngslum við Kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna i Kaup- mannahöfnsl. sumar, m.a.erþar birtur kafli úr bók Domitilu de Chuangara sem komst i heims- fréttirnar vegna skörulegrar af- stöðu til byltingarinnar i Bóiiviu, cn þar eru maður hennar og börn nú, meðan hún er landflótta á ferð um Evrópu. Það annað efni sem mest ber á i heftinu er umfjöllun um nútima- ljóðagerð, má þar nefna grein eft- ir Silju Aðalsteinsdóttur um gúanókveðskapinn og umfjöllun Gunnlaugs Astgeirssonar um ljóð Stefáns Haröar Grimssonar.þess mikla skáldjöfurs. Þá er heftið fullt af skáldskap, bæði ljóðum og sögum eftir ung skáld og aldin. Fremst i heftinu er ljóð eftir Jón Helgason prófessor sem slær þar á kunnuglega strengi eins og honum einum er lagiö. Adrepurnar eru nokkrar aö vanda, þar stinga niður penna þau Svala Sigurleifsdóttir og Vé- steinn Lúðviksson. Svala tekur til meðferðar hlut kvenna i skrifum timarita eins og MM og þá um- fjöllun sem kour hljóta. Vésteinn fjallar hins vegar um forsetakosn ingarnar og stuðning nokkurra verkalýösleiðtoga viö „alþýöu- vininn” Albert Guðmundsson og setur Vésteinn fram all athyglis- verðar kenningar bar að lútandi t Adrepu frá ritstjóranum Þor- leifi Haukssyni er skýrt hvers vegna svo lengi hefur dregist að timaritið birtist okkur þyrstum lesendum og er prentaraverkfalli m.a. kennt um. Þá kvartar Þor- leifur yfir þvi, að einkum konur hafi brugöist við efnisöflun um kvennamálin, og verði lesendur þvi að sætta sig við að ýmsa efnis- þætti vanti, en það er bætt upp með stærðinni og fjölbreytninni sem einkennir þetta hefti. _ká Stærsta fyrirtækið á lika stærsta húsið, — amk. að grunnfleti. Það er lloltagarðar við Holtaveg. ónir króna starfsmann, Fisk- iðjan i Keflavik með 11.7 miljónir, Útgerðarfélag Skagfirðinga með 10,6 miljónir, IBM með 8.4 mil- jónir, Fis'kimjölsverksmiðjan h.f. i Vestm.eyjum með 7.8 miljónir. Fiskanes i Grindavik með 7.7 miljónir, Hraðfrysihús Tálkna- fjarðar með 7.7 miljónir. Auk listans yfir þá 100 stærstu, fylgja 35 sem næstir standa. Þá eru sérlistar yfir ýmis fyrirtæki. t.d. þjónustufyrirtæki, fyrirtæki i byggingariðnaði, matvælaiðnaði, bilasölur, stór fyrirtæki i málm- iðnaði, sparisjóði og banka, fyrir- tæki i fataiðnaðinum, plastiðnaði, útgerð. Þá er að finna i blaðinu lista yfir umfang kaupstaða og bæja, sjúkrahús og stofnanir innan rikiskerfisins jafnt sem utan þess. Loks er listi yfir nokkrar opinberar stofnanir og fyrirtæki hins opinbera. Þar kem- ur i ljós að Alþingi var riflegasti launagreiðandi þess opinbera með 9.3 miljón króna laun á hvern hinn 72starfsmanna. 67 milj. nkr. sparnaður miðað við olíu A sl. ári nam rafmagnsfram- leiðsla Landsvirkjunar 85% af rafmagnsframleiðslunni á land- inu i heild. I fyrra seidi Landsvirkjun alls 111 GWst inn á Norðurlinu, og mældist álagið á þvi ári mest 52.6 MW, vegna umræddrar sölu. Rafmagnssala Landsvirkjunar inn á Norðurlinu hefur að öllu leyti komið i stað framleiðslu með oliu og þannig sparað gifurlega fjármuni i oliukostnaði. Miðað við núverandi verðlag á oliu áætlast sparnaður þessi 67 miljónir ný- króna (6700 milj. Gkr.) 1980 og 203 miljónir nýkróna (20300 milj. Gkr.) 1977—1980. Rafmagnssala Landsvirkjunar inn á Norðurlinu á að verulegu leyti rót sina að rekja til þess, að Kröfluvirkjun hefur enn ekki náð fullum afköstum. Þannig fram- leiddi hún aðeins 35 GWst inn á hið samtengda kerfi á árinu 1980, og aflgetan hefur mest orðiö 11 MW af 70 MW ástimpluðu afli. —eös |~L ands virkjun: Orkusala til almennings- rafveitna eykst i en orkusala til stóriðju stendur i stað Orkusala Landsvirkjunar nam á sl. ári 2550 GWst og hafði þá aukist um 192 GWst frá 1979 eða um 8.3%. A þessi aukning rætur að rekja til aukins átags frá stóriðjunni. Nokkuð dró úr sölu til al- menningsrafveitna á fyrri hluta ársins 1980, en siðustu mánuði ársins var hins vegar um veru- lega aukningu að ræða. Vorið 1980 varð 20 MW stækkun hjá ISAL og um haustið hófst rekst- ur seinni ofns Járnblendiverk- smiðjunnar. Af aukningunni hjá álverinu voru 12 mw ótryggt afl og 8 MW forgangsafl, en af orkusölunni til Járnblendi- félagsins var rúmlega helming- ur ótryggð orka. Aþessu ári er ekki fyrirhuguð nein aukning á samningsbund- inni sölu til stóriðju, en áætlað er að orkusala til almennings- rafveitna aukist um 130 GWst á árinu. • i» * oftsrtva"”- " W& aonað se»;' ; hug f or aft Ver' v a6-"" 4272° ársmm viW UO'0°6S' ,n>eot> VtaPP6* *"'s Viáskó'a ÍS'8°dS a980 G(Wa Ga,ða"°' Bókave's""" Vte'81 ,u4 s'ó"25^76670 iat9oW____6. s'o" s'to'c ortve«s""'írun6.á«'" s'tP'^ro swn'38350 aniaö^ cvieQ' ’ oc.930 fc\ePP^60. 35 * WOSFE±k?a^'n9S Sttat" úgöw" c/o Jóo StQ0'1 ÖSSOP S'ó" 6622® \<.aoP ,té'a9 6vtat yo" 8080 „fós'óO ao9aT„e’ sve 9' 52 S'ó" ,\ B6AA V Bó'te'"'” ,ut\ WQ'O'- V.\ao»- 6ók»ye.! sa'ató’í'a';u v'a'óa<''„„o 0óV<aöö6Si(Uat'óss°"3 s'm"9S?L Lao= Ft'tt'aó" ^ tss'óoo.ortatvö'1 "688 V4es't\°t’ ,^at'sóó'"'' „aveg'112, 76 sío"128 O'ö'f'a:Se'9,'Sveswrt>e^r<08 O'b'°9Bria0Waoó',iee,iI s,rt" Þóte7B'a s'tó'40 Qft0 \ <ri s#löb3fd ea<&urc^Lftbot%atS^' ,vv'< ib'W' lefö' Qtvoóa' F'vvgv" 53009' V'a'f" voga' £"6^S6'ssor' s(ó"6®'9.560

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.