Þjóðviljinn - 16.01.1981, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.01.1981, Blaðsíða 3
Föstudagur 16. janúar 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 ALÞYÐUBANDALAGIÐ Almennir og opnir fundir í öllum kjördæmum Rætt um efna- hagsáætlunina, stjórnar- samstarfið og flokksstarfið. Guöni Ólafssun leggur hönd á rafal þeirrar afivélar sem Dronning Alexandrine vfgöi áriö 1921, en vélina viö hliðina gangsetti fyrstur manna Kristján konungur tiundi. A veggnum til hægri hangir mynd af hans hátign, en mynd af drottningu hans sem einnig prýðir vegginn sést þvi miður ekki. — Ljósm. eik. Orkuskorturinn segir til sín Undur íslenskrar Tryggingaeftirlitið: Upp- lýsingar og raðgjof Tryggingaeftirlit rikisins hefur um árabil rekiö neytendaþjón- ustu sem er fólgin i þvi að viö- skiptavinir vátryggingafélag- anna geta leitað tii eftirlitsins meö kvartanir sinar. i fréttatil- kynningu frá eftirlitinu segir aö almenningi sé liklega ekki nógu kunnugt um þennan þátt starf- seminnar og hafi þvi verið ákveðiö að veita þessa þjónustu endurgjaldslaust kl. 10-12 á mið- vikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Kvartanirnar geta m.a. stafað af þvi að viðskiptavinur sé óá- nægður með afgreiðslu viðkom- andi vátryggingafélags á sinum málum. Þá eru veittar upplýs- ingar og ráðleggingar, sannleiks- gildi og réttmæti kvartananna kannað og reynt að stuðla að sátt- um, en ekki er um úrskurðarvald að ræða. Fólki er bent á að hringja i sima 85188 eða 85176 eða koma á skrif- stofu eftirlitsins að Suðurlands- braut 6 á áðurnefndum timum. — ih ! Alþýðubandalagið J | Kópavogi: jOpinn i jfundur Í ■ Alþýðubandalagið i Kópa- J Ivogi boðar til fundar um I efnahagsráðstafanir rikis- I stjórnarinnar, bráðabirgða- • ■ lögin og fleira. IFundurinn verður haldinn I i Þinghól, Kópavogi, mið- I vikudaginn 21. jan. og hefst ' . kl. 20:30. IFramsögumaöur: Ólafur I Ragnar Grimsson, formaður I þingflokks Alþýðubanda- * , lagsins. IFundurinn er öllum opinn. I • Stjórn Alþýðubandalagsins ■ , i Kópavogi I 1 Fundir hafa þegar verið haldnir i Reykjavik og á Akur- eyri. Aðrir fundir, sem þegar hafa verið ákveðnir eru'sem hér segir: Hvammstangi: Laugardaginn 17. janúar kl. 20.30 Skagaströnd: Sunnudaginn 18. janúar kl. 15.30 Á báðum fund- unum mætir Ragnar Arnalds fjármálaráðherra Akrancs: Mánudaginn 19. janúar kl. 20.30 i Rein Hafnarfiröi: Miðvikudaginn 21. janúar kl. 20.30 i Skál- anum. Á fundinum mæta Guð- rún Helgadóttir og Geir Gunnarsson Selfoss: Föstudaginn 23. janúar kl. 20.30 i Tryggva- skála Siglufjörður: Laugardaginn 24. janúar kl. 15.00 i Alþýðu- húsinu Sauöárkrókur: Sunnudaginn 25. janúar kl. 15.00 i Vill Nóva A báðum fundunum mæta Ragnar Arnalds fjármálaráð- herra og Sigurjón Pétursson forseti borgarstjórnar Reykjavikur. Vestmannaeyjar: Sunnudag- inn 25. janúar kl. 20.30 i Al- þýðuhúsinu Egilsstaðir: Aður auglýstum Kagnar Arnalds talar á Hvammstanga og Skaga- strönd um helgina. fundi 19. janúar er frestað og verður haldinn föstudaginn 30. janúar kl. 20.30 i Valaskjálf. A fundinum mæta Svavar Gestsson félagsmálaráðherra og Helgi Seljan alþingis- maður. A öllum fundunum verða al- mennar umræður og svarað fyrirspurnum. Nú eru liðin tvo ár siðan þessi stöð var siðast keyrð og þá aöeins i einn sólarhring. Gufuallsstöð þessi var formlega tekin i notkun náttúru Undur islenskrar náttúru er aðalefni bæklings á ensku sem aöilar feröamála hér á landi hafa sent frá sér. Þar er aö finna upp- lýsingar um island, land og náttúru, hótel,feröir um landiö, veitingastaöi, flugferðir og annaö þaö sem feröamenn þurfa að vita þegar þeir koma til landsins. A fundi með blaðamönnum kynnti Jóhann Sigurðsson, sem veitir forstöðu skrifstofu Flug- leiöa i London, bæklinginn og sagði að hann bryti blað i sögu ferðamála hér á landi. Jóhann ræddi um stöðu ferða- mannaiðnaðarins og sagði frá reynslunni I Bretlandi. Frá árinu 1952 hefur Island verið kynnt sem ferðamannaland, en þorska- striðin hafa sett strik i reikning- inn. Nú á að gera nýtt átak þrátt fyrir efnahagsörðuleika I báðum iöndum og það er náttúra Islands „sem á að selja” eins og komist var að orði. Bæklingurinn er gefinn út i 57.000 eintökum og verður dreift til um bil 2000 feröaskrifstofa i Bretlandi. Jóhann sagði nauðsyn- legt að vera með myndarlegan Nýr landkynningarbæklingur: Gamla Gufuafls- stöðin gangsett veitu Reykjavikur og Hitaveit- unnar, en hefur nú verið yfirtekin af Landsvirkjun. Að sögn Sigurðar Odds Sigurðs- sonar, stöðvarstjóra, er stöðin búin tveim gufukötlum, sem brenna svartoliu og framleiða gufu við 35kg/cm2 þrýsting og 425 gráðu C hita. Nú er aðeins önnur samstæðan i gangi og er raf- magnsframleiðslan 9—10 MW og svartoliubrennslan um það bil 80 tonn á sólarhring. Full alkasta- geta stöðvarinnar er 19 MW, sem þýðir 140 tonna oliubrennslu á sólarhring. Sigurður sagði að stöðin yrði i gangi um ófyrirsjáanlegan tima. -Þessari stöð er haldið við sem varastöð, en þar vinna 12 starfs- menn. Einn þeirra er Kristinn Eysteinsson, vélstjóri, sem unnið hefur við stöðina i samfellt 32 ár. Hann tjáði okkur ma. að þetta væri eina gufuaflsstööin i landinu sem kynt væri með oliu. Leið Þjóðviljamahna lá lika i Elliðaárstöðina, sem er vatns- aflsstöð i eigu Raímagnsveitu Reykjavikur. Þessi stöö er keyrð yfir vetrartimann og getur fram- leitt 3,2 MW. Ekki eru vélar hennar þó i gangi allan sólar- hringinn, heldur aðeins keyrðar á mesta álagstima, kvölds og morgna. Þegar okkur bar að garði var Karl Magnússon stöðvarstjóri útivið i leit að Elliðaánum, en við hittum fyrir Guöna Olafsson, vél- stjóra. Það er gaman aö litast um i þessari gömlu en fallegu bygg- ingu,endaerþaröllumjögvel við haldið. Tvær elstu túrbinurnar eru framleiddar i Sviþjóö árið 1920, og vigðar af engu ómerkara fólki en Dronning Alexandrine og okkar arfakóngi Kristjáni tiunda. Er ekki að sökum að spyrja að hið sænska stál og hin konunglega blessun hafa séð til þess að vélar þessar geta enn um óíyrirsjáan- lega tið veitt Reykvikingum birtu og yl. Bó Kristján Eysteinsson vélstjóri hleypir gufunni af katlinum á túr- binurnar, sem siðan snúa rafölunum og framleiða rafmagn. — ljósm. eik. feröabækling I gangi til þess að ferðamenn ættu auðvelt meö að afla sér upplýsinga. Það eru ýms- ir þekktir breskir pennar sem skrifa I bæklinginn, en allir hafa þeirkynnstlslandi. I bæklingnum er f jöldi ljósmynda og ekki veröur annað sagt en að hann gleðji aug- að, enda undur Islands mikið augnayndi. _ká Sigurður Oddur Sigurðsson, stöðvarstjóri Uufuaflstöðvar Landsvirkjunar við Elliðaár. — Ijósm. eik. Hin langvarandi harðindi hafa lcitt til verulegs orkuskorts i landinu. Til marks um ástandið i þessum málum má geta þess að Gufuaflsstöð Landsvirkjunar við Elliðaár var gangsett á þriðju-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.