Þjóðviljinn - 16.01.1981, Blaðsíða 10
10 31£>A þjöÐVILJINN Föstudagur 16. janúar 1981
sunnudagur
8.00 Morj'unandakt. Séra
Siguröur Pálsson vlgslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veburfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr ).
8.35 l.étt tnorgunlög.
Hljómsveit Wal-Bergs leik-
íir.
9.00 Morguntónleikar. a.
Sónata nr. 1 I D-dúr fyrir
strengjasveit eftir Georg
Muffat. Barokk-sveitin I
Vínarborg leikur. Theodor
Guschlbauer stj. b. Sinfónla
nr. 10 I d-moll eftir Giovanni
Battista Boboncini. St.
Martin-in-the-Fields hljóm-
sveitin leikur. Neville
Marrinér stj. c. Píanókon-
sert I Es-dúr op. 13 nr. 6 eftir
Johann Christoph Bach.
Ingrid Haebler leikur meb
Hljómsveit tónlistarskólans
I Vínarborg, Eduard Melkus
stj. d. Flugeldasvíta eftir
Georg Fridrich Handel.
M enuhin-hátlöarhljóm-
sveitin leikur, Yehudi
Menuhin stj.
10.05 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Ct og suöur: Inn aö
miöju heimsins. Siguröur
Blöndal skógræktarstjóri
segir frá ferö til Altaihéraös
í Miö-Asiu i október 1979.
Umsjón: Friörik Páll Jóns-
son.
11.00 Messa I Neskirkju.
(Hljóörituö 11. þ.m.) Prest-
ur: Séra Kristján Búason.
Organleikari: Reynir Jón-
asson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Um heilbrigöismál og
viöf angsefni heilbrigöis-
þjónustunnar. Skúli John-
sen borgarlæknir flytur
annaö hádegiserindi sitt.
14.00 Tónskáldakynning. GuÖ-
mundur Emilsson ræöir viö
Gunnar Reyni Sveinsson og
kynnir verk eftir hann. —
Fyrsti þáttur.
15.00 Sjómaöurinn og fjöl-
skyIdulifiö. Þáttur i umsjá
Guömundar Hallvarösson-
ar. M.a. rætt viö læknana
Helgu Hannesdóttur og Jón
G. Stefánsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Um suöur-a meriskar
bókmenntir. þriöji þáttur.
Guöbergur/ Bergsson les
söguna ..Maöur rósarinnar"
eftir Manúel Rojas I eigin
þýöingu og flytur formáls-
. orö.
16.55 „Aö marka og draga á
land”. GuÖrún GuÖlaugs-
dóttir tekur saman dagskrá
um Þjóöskjalasafn Islands.
Rætt viö Bjarna Vilhjálms-
son þjóöskjalavörö, Sigfús
Hauk Andrésson skjala-
vörö, Hilmar Einarsson for-
stööumann viögeröarstofu
o.fl. (Aöur á dagskrá 17.
júni sl.).
17.40 Drengjakórinn I Vinar-
borgsyngurlög eftir Johann
Strauss meö Konsert-hljóm-
sveitinni I Vin, Ferdinand
Grossmann stj.
18.00 Anton Karas-hljóm-
sveitin leikur austurrlsk al-
þýöulög.
Tilkynmngar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svariö? Jónas
Jónasson stjórnar spurn-
ingaþætti, sem fram fer
samtimis í Reykjavík og á
Akureyri. 1 ntunda þætti
keppa Sigurpáll Vil-
hjálmsson á Akureyri og
Matthlas Frímannsson I
Kópavogi. Dómari: Harald-
ur ölafsson dósent. Sam-
starfsmaöur: Margrét Lúö-
víksdóttir. Samstarfsmaöur
nyröra: Guömundur Heiöar
Frímannsson.
19.50 Harmonikuþáttur. Sig-
uröur Alfonsson kynnir.
20.20 Innan stokks og utan.
Endurtekinn þáttur, sem
Arni Bergur Eiríksson
stjórnaöi 16. þ.m.
20.50 Þýskir pianóleikarar
leika samtlmatónlist: Vest-
ur-Þvskaland. Guömundur
Gilsson kynnir fyrri hluta
21.30 Söguskoöun Leopolds
von ltanke. Haraldur Jó-
hannsson hagfræöingur
flytur erindi.
21.50 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 „Virkiö”, smásaga eftir
Siegfried Lenz. Vilborg
Auöur Isleifsdóttir þýddi.
Gunnar Stefánsson les.
23.00 Nýjar plötur og gamlar.
Gunnar Blöndal kynnfr tón-
list og tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. Séra Siguröur H.
Guömundsson flytur.
7.15 Leikfimi. Umsjónar-
menn: Valdimar ömólfsson
leikfimiskennari og Magnús
Pétursson planóleikari.
7.25 Morgun pósturinn.
Umsón: Páll Heiöar Jóns-
son og Birgir Sigurösson.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.). Dag-
skrá Morgunorö: Guö-
mundur Einarsson talar.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Pési rófulausi" eftir Gösta
Knutsson. Pétur Bjarnason
byrjar lestur þýöingar sinn-
ar.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 La ndbúnaöa rmál.
U ms jónarmaöur : óttar
Geirsson. Rætt viö Arna
Jónasson um kvótakerfiö.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Islenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
11.00 lslenskt mál.Dr. Guörún
Kvaran talar (endurt. frá
laugardegi).
11.20 Leikiöá tvöpianó.Victor
Bouchard og Renée Moriss-
et leika Sónötu eftir Gott-
fried Muthel, Vitya Vronsky
og Victor Babin leika
„Concerto pathétique” eftir
Franz Liszt.
12.00 dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa — Þorgeir
Astvaldsson og Páll Þor-
steinsson.
15.50. Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar: Tón-
list eftir Mozart. Hollenska
blása rasveitin leikur
Divertimento i F-dúr (K253)
Mason Jones og Fíladelflu-
hljómsveitin leika Hornkon-
sert nr. 4 i Es-dúr (K495),
Eugene Ormandy stj.
Filharmóniusveit Berlinar
leikur Sinfóniu nr. 29 I A dúr
(K201), Karl Böhm stj.
17.20 Barnatlmi: Ilvernig
veröur bók tiI?Stjórnendur:
Kristln Unnsteinsdóttir og
Ragnhildur Helgadóttir.
Rætt viö önnu Valdimars-
dóttur þýöanda, Stefán
Ogmundsson prentara og
Vilborgu Dagbjartsdóttur
rithöfund, sem les kafla úr
þýöingu sinni á sögunni
„Jósefinu’’ eftir Mariu
Gripe. — Aöur útv. 1974.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Guöni Kol-
beinsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
óskar Einarsson talar.
20.00 Ruslatunnutónlist og
fuglakvak. Þáttur I umsjá
Jökuls Jakobssonar frá ár-
inu 1970. Jökull ræöir viö
ólaf Stephensen, sem
bregöur upp viötali slnu viö
Astu G uömundsdóttur
Wright I Trinidad.
20.40 Lög unga fólksins Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
21.45 Otvarpssagan: ,,MIn lilj-
an friö’’ eftir Ragnheiöi
Jónsdóttur Sigrún Guöjóns-
dóttir les (4).
22.15 Veöurfregnir. F réttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 „Maöurinn á bekknum”
Smásaga eftir ólaf Orms-
son. Siguröur Karlsson leik-
ari les.
23.00 Frá tónleikum Sinfóniu-
hljóinsveitar tslands i Há-
skólabíói 15 þ.m.: — siöari
hluti Stjórnandi: Páll P.
Pálsson. Sinfónla nr. 6 iC-
dúr eftir Franz Schubert.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
þriöjudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn7.15 Leikfimi
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr ). Dagskrá.
Morgunorö: Margrét Jóns-
dóttir talar. Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Guöna Kolbeinssonar
frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Pétur Bjarnason les þýö-
ingu slna á „Pésa
rófulausa” eftir Gösta
Knutson (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Sjávarútvegur og sigl-
ingarUmsjón: GuÖmundur
Hallvarösson.
10.40 Aeolian-kvartettinn leik-
urStrengjakvartett nr. 5 op.
76 eftir Joseph Haydn.
11.00 ,,Man ég þaö sem löngu
leiö" Ragnheiöur Viggós-
dóttir sér um þáttinn, þar
sem lesinn veröur minning-
arþáttur eftir Ingólf Gísla-
son lækni.
11.30 „Tuttugustu aldar tón-
list” Askell Másson kynnir
tónverkiö „Rites” eftir
Ingvar Lidholm.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Þriöjudagssyrpa — Jónas
Jónasson.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar Cleve-
land-hljómsveitin leikur
„Fingalshelli”, forleik op.
26 eftir Felix Mendelssohn,
George Szell stj./Gésa Anda
og Filharmonlusveitin i
Berlin leika Pianókonsert i
a-moll op. 54 eftir Robert
Schumann, Rafael Kubelik
stj./Netania Davrath syng-
ur meö félögum i Fil-
harmoniusveitinni i New
York „Bahcianas Brasileir-
as” nr. 5 fyrir sópran og
átta selló eftir Heitor Villa-
Lobos, Leonard Bertistein
stj.
17.20 Ctvarpssaga barnanna:
„Heitar hefndir" eftir Eö-
varö Ingólfsson Höfundur
les (6).
17.40 Litli barnatlminn Sigrún
Björg Ingþórsdóttir.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.'
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfsmaö-
ur: Asta Ragnheiöur
Jóhannesdóttir.
20.00 Poppmúsík
20.20 Kvöldvaka a. Kórsöng-
ur: Liljukórinn syngur
íslensk þjóölög I útsetningu
Sigfúsar Einarssonar.
Söngstjóri: Jón Asgeirsson.
b. Ekki beinlinis feröasaga
Siguröur Ó. Pálsson skóla-
stjóri segir frá og fer meö
stökur. c. Flugandi Rósa
Glsladóttir frá Krossgeröi
les úr þjóösögum Sigfúsar
Sigfússonar. d. Sumar á slld
Gissur ó. Erlingsson flytur
frásöguþátt. e. Kvæöalög
Ormur Ólafsson kveöur
nokkrar stemmur viö frum-
ortar vlsur.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins
Orö kvöldsins.
útvarp
Siguröur Karlsson lelkari les
smásöguna „Maöurinn á bekkn-
um" eftir ólaf Ormsson I út-
varpiö á mánudagskvöldiö kl.
22.35.
22.35 Aö vestan Umsjón:
Finnbogi Hermannsson.
23.00 A hljóöbergi. Umsjónar-
maöur: Björn Th. Björns-
son listfræöingur Fritiof
Nilsson Piraten les sögu
sina „Milljónamæringinn’
(En millionar). Hljóöritun
geröer höfundurinn las sög-
una I sænska útvarpiö áriö
1959.
23.45 Fréftir. Dagskrárlok.
miðvikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir
8.10 Veöurfregnir. Forustgr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá.
Morgunorö: Siguröur Páls-
son talar. Tónleikar.
9.05 Morgunstund barnanna:
Pétur Bjarnason les þýö-
ingu slna á „Pésa rófu-
lausa” eftir Gösta Knutsson
(3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Kirkjutónlist „Þýzk
messa” eftir Franz
Schubert. Kór Heiöveigar-
dómkirkjunnar I Berlín
syngur meö Sinfóniuhljóm-
sveit Berlinar: Karl Forster
stj.
11.00 NauÖsyn kristniboös
Benedikt Arnkelsson cand.
theol. les þýöingu sina á
bökarköflum eftir Asbjörn
Aavik: — fyrsti lestur.
11.30 Morguntónleikar Hljóm-
sveit Covent Garden óper-
unnar leikur hljómsveitar-
þætti úr Itölskum óperum:
Georg Solti stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Miö-
vikudagssyrpa — Svavar
Gests.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar Daniel
Chorzempa og Þýzka ein-
leikarasveitin leika Orgel-
konsert í B-dúr eftir Johann
Georg Albrechtsberger:
Helmut Winschermann stj.
/ Fílharmóniusveitin í Vín
leikur Sinfóniu nr. 2 I B-dúr
eftir Franz Schubert:
Istvan Kertesz stj.
17.20 Ctvarpssaga barnanna:
..Heitar hefndir" eftir
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir 'og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Frá dögum goöanna.
Finnskur myndaflokkur I
sex þáttum, fyrir böm og
unglinga, þar sem endur-
sagöar eru nokkrar þekktar
sagnir úr griskri goöafræöi.
Fyrsti þáttur. Prómþeifur.
Þýöandi Kristín Mantylá.
Sögumaöur Ingi Karl Jó-
hannesson.
20.50 tþróttir. Umsjónarmaö-
ur Bjarni Felixson.
21.25 Fg er hræddur viö
Virginíu Woolf. Breskt sjón-
varpsleikrit eftir Alan
Bennett. Leikritiö fjallar
um Hopkins, ungan kenn-
ara, sem er sjúklega íeim-
inn og hræddur viö al-
menningsálitio og þvi er lif
hans enginn dans á rósum.
Þýöandi Kristmann Eiös-
son.
22.15 Meðferö gúmbjörgunar-
báta s/h. Endursýnd
fræöslumynd um notkun
gúmbáta og fleiri björgun-
ar- og öryggistækja. Kvik-
myndun Þorgeir Þorgeirs-
son. Inngangsorö og skýr-
ingar flytur Hjálmar R.
Báröarson siglingamála-
stjóri.
22.35 Dagskrárlok.
þriðjudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Frá dögum goÖanna.
Finnskur klippimynda-
flokkur. Annar þáttur. Fe-
þon. Þýöandi Kristín
Mantyla. Sögumaöur Ingi
Karl Jóhannesson.
20.45 Llfiö á jöröinni. Loka-
þáttur. Hinn vitiborni maö-
ur. Maöurinn hefur mesta
aölögunarhæfni allra þeirra
lífvera, sem enn hafa komiö
fram. Hann þróaöist úr
frumstæöum veiöimanni I
margslungna vitsmuna-
veru, svo ýmsir hafa taliö
hann einstætt fyrirbæri I
sköpunarverkinu En er
hann þaö, þegar öllu er á
botninn hvolft? Þýöandi
Oskar Ingimarsson. Þulur
Guömundur Ingi Kristjáns-
son.
21.45 óvænt endalok. Regn-
hlifa maöurinn. Þýöandi
Kristmann Eiösson.
22.10 Flóttafólk á tslandi.
Umræöuþáttur. Stjórnandi
Vilborg Haröardóttir blaöa-
maöur.
23.00 Dagskrárlok.
miðvikudagur
Í8.00 Herramenn. Herra
Kjaftaskur.Þýöandi Þránd-
ur Thoroddsen. Lesari
Guöni Kolbeinsson.
18.10 Börn I mannkynssög-
unni. Joseph Viala. Þýöandi
ólöf Pétursdóttir.
18.30 Vetrargaman. Skiöa-
stökk og skföahestur. Þýö-
andi Eiríkur Haraldsson.
18.55 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Nýjasta tækniog vlsindi.
Umsjónarmaöur Siguröur
H. Richter.
21.05 Nændisborg. lrskur
myndaflokkur. Þriöji þáít-
ur. Efniannars þáttar. Fitz
undirbýr brúökaup sitt. Pat
Bannister, vinur hans,
hjálpar honum, Sr. O’Conn-
or gerist aöstoöarprestur sr.
Giffleys, sem er fljótur aö
sjá viö honum. Pat geymir
peninga hjá vændiskonunni
Lily. Hún er haldin kynsjúk-
dómi og notar peningana til
aö fá læknishjálp. Þýöandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
21.55 Nokkur Iög meö Hauki.
Haukur Morthens flytur
nokkur lög ásamt hljóm-
sveit. Sigurdór Sigurdórs-
son kynnirlöginog ræöir viö
Hauk. Stjórn upptöku Rúnar
Gunnarsson. Aöur á dag-
skrá 29. nóvember 1980.
22.30 Dagskrárlok.
föstudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 A döfinni.
20.50 Skonrok(k). Þorgeir
Astvaldsson kynnir vinsæl
dægurlög.
21.20 Fréttaspegill.Þáttur um
innlendog erlend málefni á
liöandi stund. Umsjónar-
menn Bogi Agústsson og
Ólafur Sigurösson.
22.30 Af fingrum fram. (Five
Easy Pieces). Bandarisk
biómynd frá árinu 1970.
Leikstjóri Bob Rafelson.
Aöalhlutverk Jack Nichol-
son. Karen Black, Susan
Anspach og Fannie Flagg.
Þetta er sagan af olíubor-
manninum Bobby. Hann er
aö ýmsu leyti vel gefinn og
menntaöur en festir hvergi
yndi. Þýöandi Kristmann
Eiösson.
Kövarö Ingólfsson
Höfundur les sögulok (7).
17.40 Tónhorniö Sverrir Gauti
Diego stjórnar þættinum.
18.10Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi
20.00 Cr skólalffinu IJmsjón:
Kristján E. Guömundsson.
Fjallaö um samband for-
eldra viö skóla. Rætt viö
skólastjóra, foreldra og
nemendur.
20.35 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
21.15 Nútlmatónlist Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
12.45 Ctvarpssagan: „Min
liljan friö” eftir Ragnheiöi
Jónsdóttur Sigrún Guöjóns-
dóttir les (6).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 Bókmenntaverölaun
Noröurlandaráös 198 1
Gunnar Stefánsson talar viö
Islenzku dómnefndarmenn-
ina Hjört Pálsson og Njörö
P. Njarövlk um bækurnar,
sem fram voru lagöar aö
þessu sinni.
23.00 F’rá tónlistarhátiöinni I
Ludwigsburg I júnl I fyrra
Brahms-kvartettinn leikur
Pianókvartettop. 25 i g-moll
eftir Johannes Brahms.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
19.35 Daglegt mál. Guöni
Kolbeinsson flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi. Gestur i
útva rpssal: Edward P.
Pálsson syngur lög eftir
Bellini, Lalo, Giordano,
Peterson-berger og fleiri.
Guörún Kristinsdóttir leikur
á pianó.
20.30 Tónleikar Sinfóniuhljóm-
sveitar Islands f Háskóla-
biói, fyrri hluti. Stjórnandi:
Paul Zukofsky. Einleikari:
Larry Wheeler — báöir frá
Bandarikjunum. „Haraldur
á ltali'u”, tónaljóö op. 16
fyrir víólu og hljómsveit
eftir Hector Berlioz. —
Kynnir: Jón Múli Arnason.
21.25 „Bára brún”, smásaga
eftir Damon Runyon. Karl
Agúst Clfsson les þýöingu
slna.
22.05 „Kátu konurnar I
Windsor”, forleikur eftir
Otto Nicolai. Fllharmóníu-
sveitin I Vlnarborg leikur,
Willi Boskovsky stj.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsin.
Orö kvöldsins.
22.35 Petrarka og Lára.
Dagskrá gerö á vegum
UNESCO. Þýöandi: Guö-
mundur Arnfinnsson. Um-
sjónarmaöur: Þorlefur
Hauksson. Lesarar meö
honum: Silja Aöalsteins-
dóttir, Agúst Guömundsson
og Sverrir Hólmarsson.
23.00 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
fimmtudagur föstudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn.7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15 VeÖurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Morgunorö: Hulda Jens-
dóttir talar. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Pétur Bjarnason les þýö-
ingu sína á „Pésa rófu-
lausa” efir Gösta Knutsson
(4).
9.20 Leikfimi. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Islenzk tónlist. Egill
Jónsson og Guömundur
Jónsson leika Klarlnettu-
sónötu eftir Jón Þórarins-
son/ Kristján Þ. Stephen-
sen, Siguröur I. Snorrason
og Stefán Þ. Stephensen
leika Tríó, fyrir óbó,
klarinettu og horn eftir Jón
Nordal.
10.45 Iönaöarmál Umsjón:
Sigmar Armannsson og
Sveinn Hannesson.
11.00 Tónlistarrabb Atla
lleimis Sveinssonar.
Endurtekinn þáttur frá 17.
þ.m. um rússneska tónlist.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veöurfregnir. Tilkynningar.
Finim tudagssy rpa. — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Slödegistónleikar.
Kenneth Heath og St.
Martin-in-the-Fields hljóm-
sveitin leika Sellókonsert I
c-moll eftir Antonio Vivaldi,
Neville Marriner stj./ St.
Martin-in-the-Fields hljóm-
sveitin leikur Concerto
grosso nr. 1 op. 6 eftir
Arcangelo Corelli, Neville
Marriner stj./ Andreas
Röhn og Enska kammer-
sveitin leika Fiölukonsert I
e-moll eftir Giovanni Batt-
ista Viotti, Charles
Maxkerras stj.
17.20 Otvarpssaga barnanna:
„Gullskipiö” eftir Hafstein
Snæland. Höfundur byrjar
lesturinn.
17.40 Litli barnatiminn. Gréta
ólafsdóttir stjórnar barna-
tíma frá Akureyri.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá.
Morgunorö: Otto Michelsen
talar. Tónleikar.
8.55 Daglegt mál Endurt.
þáttur Guöna Kolbeinssonar
frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Pétur Bjarnason les
þýöingu sina á „Pésa rófu-
lausa” eftir Gösta Knutsson
(5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Til-
kynningar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 ,,A vængjum söngsins”
Peter Schreier syngur
ljóöasöngva eftir Felix
Mendhelssohn. Walter 01-
bertz leikur á planó.
11.00 ,,Ég man þaö enn”
Skeggi Asbjarnarson sér
um þáttinn. Efni meöal ann-
ar: ,,í nýrri vist á Noröur-
Sjálandi”, frásögn eftir
Ragnar Asgeirsson
ga röyrkjuráöunaut.
11.30 Morguntónleikar: Söng-
lög eftir Eyþór Stefánsson.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
freggnir. Tilkynningar. A
frivaktinni Sigrún Siguröar-
dóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
15.00 Innan stokks og utan
Sigurveig Jónsdóttir stjórn-
ar þætti um fjölskylduna og
heimiliö.
15.30 Tónleikar. Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar: Tón-
list eftir Beethoven Fíl-
harmónlusveitin I Berlín
leikur „Leónóru”, forleik
nr. 1 op. 138: Herbert von
Karajan stj. / Daniel
Barenboim, John Aldis-kór-
inn og Nýja filharmoníu-
sveitin leika Korfantasiu i
C-dúr op. 80: Otto Klemper-
er stj. / Fílharmónlusveitin
I Vin leikur Sinfóniu nr. 8 I
F-dúr op. 93: Hans Schmidt-
Isserstedt stj.
17.20 Lagið mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 A vettvangi
20.05 Nýtt undir nálinni Gunn-
ar Salvarsson kynnir nýj-
ustu popplögin.
20.35 Kvöldskammtur Endur-
tekin nokkur atriöi úr
morgunpósti vikunnar.
21.00 Frá tónlistarhátlðinni I
Helsinki I september s.l.
Sinfóniettu-hljómsveit
Lundúna leikur: Lothar
Zarosek stj. a. Serenaöa nr.
12 I c-moll (K388) eftir
Mozart. b. „Alexandrian
Sequence” eftir Iain Hamil-
ton.
21.45 Þankabrot um Irland
Marla Þorsteinsdóttir flytur
erindi.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 „Sálusorgarinn”, smá-
saga eftir Siegfried Lenz
Vilborg Auöur lsleifsdóttir
þýddi. Gunnar Stefánsson
les.
23.00 Djass Umsjónarmaöur:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok
laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn 7.15 Leikfimi
7.25 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.10 Fréttir
8.15 Veöurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.) Dag-
skrá. Morgunorö: Stlna
Gisladóttir talar. Tónleikar.
8.50 Leikfimi
9.00Fréttir. Tilkynningar.
9.50 óskalög sjúklinga.
Kristln Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
VeÖurfregnir).
11.20 Gagn og gaman Goö-
sagnir og ævintýri I saman-
tekt Gunnvarar Braga.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
J3.45 tþróttir Umsjón: Her-
mann Gunnarsson.
14.00 I vikulokin Umsjónar-
menn: Asdls Skúladóttir,
Askell Þórisson, Björn Jósef
Arnviöarson og óli H.
Þóröarson.
15.40 tslenskt mál Jón Aöal-
steinn Jónsson cand. mag.
talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Tónlistarrabb: — XV
Atli Heimir Sveinsson sér
um þáttinn.
17.20 Hrimgrund Stjórnendur:
Asa Ragnarsdóttir og Ingv-
ar Sigurgeirsson. Meö-
stjórnendur og þulir: Asdls
Þórhallsdóttir, Ragnar
Gautur Steingrlmsson og
Rögnvaldur Sæmundsson.
18.00 Söngvar I léttum dúr.
Tilkynningar
18.45 VeÖurfregnir. Dagsrka
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Sölumaöurinn Hjörtur
Pálsson les kafla úr þýöingu
sinni á bókinni ,,1 fööur-
garöi” eftir Isaac Bashevis
Singer.
20.00 Hlööuball Jónatan
Garöarsson kynnir ame-
ríska kúreka- og sveita-
söngva.
20.30 „Planiö” Þáttur um
miöbæinn I Reykjavík á
föstudags og laugardags-
kvöldum. Umsjón: Hjalti
Jón Sveinsson.
21.15 Fjórir piltar frá Liver-
pool: Samstarfsslit Þorgeir
Astvaldsson sér um þáttinn.
21.55 Konur I norskri ljóöa-
gerö 1930-1970Seinni þáttur
Braga Sigurjónssonar, sem
spjallar um skáldkonurnar
Inger Hagerup, Astrid
Hjertenær Andersen, Astrid
Tollefsen og Gunnvor
Hofmo og les óprentaöar
þýöingar sinar á ellefu
Ijóöum þeirra.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins:.
Orö kvöldsins
22.35 „Ctfararræöan”, smá-
saga eftir Siegfried Lenz
Vilborg Auöur lsleifsdóttir
þýddi. Gunnar Stefánsson
les.
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
sjónvarp
laugardagur
16.30 Iþróttir. Umsjónarmaö-
ur Bjami Felixson.
18.30 Lassie. F’riöarboöar —
fjóröiog siöasti þáttur. Þýö-
andi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir.
18.55 F2nska knattspyman.
19.45 F’réttaágrip á táknmáli.
20.00 F'réttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Spltalalíf. Þriöji þáttur.
ÞýÖandi Ellert Sigurbjörns-
son.
21.00 Show-Addy-Waddy.
Sænskur skemmtiþáttur
meö samnefndri breskri
hljómsveit. (Nordvision —
Sænska sjónvarpiö.
21.50 Bergnuminn. (Bedazz-
led). Bresk gamanmynd frá
árinu 1968. Aöalhlutverk
Peter.Cook, Dudley Moore,
Michael Bates og Raquel
Welch. Stanley Moon, mat-
sveinn á bitastaö, selur
þeim vonda sál sína, eins og
Faust foröum, og hlýtur I
staöinn kvenhylli, auö og
völd. Þýöandi Heba Júlíus-
dóttir.
23.30 Dagskrárlok.
sunnudagur
16.00 Sunnudagshugvekja.
Séra Ragnar Fjalar Lárus-
son, sóknarprestur I Hall-
grlmsprestakalli, flytur
hugvdt juna.
16.10 Húsiö á sléttunni. Milli
vonar og ótta — síöari hluti.
Þýöandi Öskar Ingimars-
son.
17.10 Leitin mikla. Lokaþátt-
ur. Þýöandi Björn Björns-
son. Þulur Sigurjón Fjeld-
sted.
18.00 Stundin okkar. Meöal
efnis: Fariö á Veöurstof-
una, þar sem Trausti Jóns-
son veöurfræöingur skýrir
kort. Rætt viö Hrafnhildi
Siguröardóttur um ferö
hennar til Nýju-Gulneu og
brugöiö upp myndum þaö-
an. Sýnd teiknisaga eftir
Kjartan Arnórsson. Um-
sjónarmaöur Bryndis
Schram. Stjórn upptöku
Andrés Indriöason.
18.50 Sk iöa æfinga r. Þriöji
þáttur endursýndur. Þýö-
andi Eirikur Haraldsson
19.45 F’réttaágrip á táknmáli.
20.00 F'réttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
20.45 Þjóöllf. I ÞjóÖlifi veröur
fram haldiö, þar sem frá
var horfiö síöastliöiö vor og
reynt aö koma sem vlöast
viö I hverjum þætti. I þess-
um þætti veröur m.a. aflaö
fanga i þjóösögunum, t.d.
„Djáknanum á Myrká”, og
fjallaö um gildi þeirra og
uppruna. Þá veröur rætt viö
nýútskrifaö fiölusmiö
leikiö á fiölu I sjónvarpssal
og fariö I heimsókn til dr.
Gunnars Thoroddsens for-
sætisráöherra og konu hans,
Völu. Umsjónarmaöur Sig-
rún Stefánsdóttir. Stjórn
upptöku Valdimar Leifsson.
21.45 Landnemarnir. Tiundi
þáttur. Efni nlunda þáttar:
Wendell-hjónin eru farand-
leikarar en einnig útsmogn-
ir svikahrappar, og þau
leika illilega á séra Holly.
Eftir andlát eiginmanns
sins fer Charlotte Seccombe
til Englands, en snýr brátt
aftur til Colorado og annast
rekstur Venneford-búgarös-
ins ásamt Jim Lloyd. Brum-
baugh er oröinn sterkefnaö-
ur. Hann á á hættu aö missa
bæöi jöröina og vinnufólkiö,
en hann lætur ekki hræöa
sig fremur en fyrri daginn
Þýöandi Bogi Árnar Finn-
bogason.
23.15 Dagskrárlok.