Þjóðviljinn - 16.01.1981, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.01.1981, Blaðsíða 6
« SlÐA — ÞJÓÐVILJÍNN Föstudágur 1«. janúar 1981 Framleiðsla á manneldisxörum hefur algjöra sérstöðu, og fram- leiðsla á kjarngóðum mat er þvi hagstœð- ust markaðslega séð eins og sakir standa Hvaö er framundan í ís- lenskum sjávarútvegi? Við/ þegnar þessa lands/ hljótum að spyrja þessarar spurningar i byrjun hvers árs/ því á velgengni í sjávarútvegi veltur hagur landsfólks- ins á hverjum tíma/ meira en á nokkru öðru i íslensku nútímaþjóð- félagi. Meö þvi aö segja þetta, er ég ekki aö gera litiö ilr þýöingu annarra atvinnuvega I landinu, heldur vil ég leggja áherslu á aö menn geri sér almennt ljóst, aö sjávarútvegur er þaö bjarg sem meginþungi okkar þjóöfélags veröur aö hvfla á um langa framtiö. Og undirstööu allra mikilvægustu bygginga veröur aö vanda. Viö Islendingar sem erum smáþjóö i úthafinu erum háöari mörkuöum og kaupgetu annarra þjóða en flestar aörar þjóöir. Þetta kemur til af legu landsins og smæö þjóöarinnar. Velgengni i islenskum þjóöar- búskap byggist aö stærsta hluta i nútimaþjóöfélagi á þvi, aö út- flutningsatvinnuvegir okkar búi við sem allra hagstæöust skil- yröi, bæöi inn á viö, hvaö viö kemur stööugu verölagi i land- inu, svo og sölumöguleikum á erlendum mörkuöum. Þegar horft er yfir markaös- mál heimsbyggöarinnar nú um þessi áramót, kemur i ljós aö framleiösla á manneldisvörum hefur algjöra sérstööu, þrátt fyrir margvislegt kreppuástand i hinum tæknivædda heimi okk- ar. Allir menn þurfa mat til aö geta lifaö, framleiösla á kjarn- góöum mat er þvi hagstæöasta framleiösla markaöslega séö eins og sakir standa. Þegar þessar staöreyndir eru skoöaö- ar má öllum vera ljóst, aö okkur ber sem útflutningsþjóö aö leggja megináherslu á fiskveiö- ar okkar og fiskvinnslu. Ýmsir menn hafa taliö, aö sjávarút- vegur sé svo háöur sveiflum bæöi i afla og markaöslega aö okkur beri aö leita meiri stööug- leika i þjóöarbúskap meö þvi aö stofna til mikillar stóriöju og nota til þess fallvötn okkar og jarögufu. Eins og sakir standa, er útlitiö ekki bjart framundan markaöslega séö, hvaö viö kem- ur vörum stóriöju, sem eru aö stærsta hluta ál og stálfram- leiösla. A þessum vörum er eins og stendur meira framboö i heiminum heldur en eftirspurn. Og sú kreppa, sem heimurinn býr viö, hún á fyrst og fremst Framleiðsla á manneldisvörum hefur sérstöðu upptök sin i aö málmfram- leiðsla er umfram þarfir á friö- artimum. 1 þessu sambandi skulum viö lita til hinnar ný- stofnuöu járnblendiverksmiöju á Grundartanga sem islenska rikiö á meirihluta i. Járnblendi er nauösynlegt efni i besta stál. En þegar sölutregöa er á stáli, minnkar eftirspurn eftir járn- blendi. Miljarðatap er þvi á Grundartangaverksmiöjunni á árinu 1980 og fullvist taliö aö tapiö veröi ennþá meira á árinu 1981. Þaö er hollt fyrir Islenska landsfeöur aö hugleiða i byrjun þessa árs, hvernig fjárhagsleg staða okkar fámennu þjóöar væri nú, ef viö værum eignaraö- ilar aö mörgum slikum verk- smiöjum. Hagsveiflur i sjávar- útvegi á hverjum tima eru smá- munir einir, miöað viö hag- sveiflur i stóriöjurekstri. Og þær hagsveiflur, sem óneitan- lega hljóta aö gera vart viö sig ööru hverju I okkar sjávarút- vegi, þær eru vel viðráöanlegar fyrir fámenna þjóö, sem hag- sveiflur I stóribju eru ekki. Ráö- iö er einfaldlega, aö hámarks- hagnaöi bestu áranna i sjávar- útvegi sé ekki viðstöðulaust dælt i gegnum allt þjóöfélagskerfiö, heldur notaö sem jöfnunarfé á milli ára. Þetta hefur ekki verið gildandi sjónarmið I hagstjórn okkar lands á undangengnum áratugum og þvi höfum viö orö- iö aö búa í vaxandi verðbólgu- þjóöfélagi meö verðlitlum gjaldmiöli, þar sem lands- feöurnir hafa veriö á viöstöðu- lausum flótta undan afleiöing- um gengisfellinga. Stööugleiki gjaldmiöils hvers lands er mælikvaröi á hvort hagstjórnin er viöunandi eöa ekki. Hér á landi hefur hagstjórn verið óviöunandi lengi, enda ýmsir kallab á gengisfellingu aö vild og fengiö hana eftir pöntun. Ég Okkur ber að leggja megináherslu á jiskveiðar og fiskvinnslu Jóhann J.E. Kúld fiskimá! vil engu spá um hömlur þær á veröbólgu sem núverandi rikis- stjórn þriggja flokka stendur aö viö upphaf ársins 1981. Aö sjálf- sögöu veltur á mestu i þvi efni hvort nægjanlega mikill manndómur sé fyrir hendi til þess aö taka á málunum þannig aö komiö veröi á meiri jöfnuöi en nú viögengst. Ráöherrar og aörir toppar I þjóðfélaginu geta vel viö unaö sinn persónulega hlut, en hollt er lika fyrir þá aö setja sig I annarra spor sem viö minni hlut búa. Hafi þeir þetta sem leiöarljós i opinberum aö- geröum þá mun þaö auðvelda lausn mála. Komandi vetrarvertiö á Suðurlandi Vetrarvertíö á Suöurlandi er nú aö ganga i garö. Ósamiö er þó um nýfiskverö þegar þetta er skrifaö og kjör sjómanna ennþá I mikilli óvissu á þeirri vertiö sem framundan er. Þegar afli hefur veriö góöur og verö á fiski hagstætt, hafa ýmsir þjóö- félagshópar vitnaö i tekjur sjó- manna á aflahæstu skipunum og ekki viljaö bera minna úr býtum heldur en þeir. Slik vibmiöun er aö sjálfsögöu hrein fjarstæöa, þar sem árstekjur úr aflahlut eru harla misjafnar hverju sinni bæöi á milli ára og á milli skips- hafna. Ef miða á viö tekjur sjó- manna er þaö eina raunhæft, aö miöa viö þá lágmarkstryggingu sem sjómönnum er greidd. Islensk sjósókn er bæöi hörö og áhættusöm og vinnudagur sjó- manna oft tvöfaldur aö lengd mibaö viö vinnudag margra starfsstétta i landi. Þaö er þvi bæöi rétt og sanngjarnt aö þeim séu á hverjum tima tryggð launakjör sem eru hærri en al- mennt gerist viö störf I landi. Náöst hefur samkomulag um aö miöaö skuli viö 400 þús. tonna ársafla af þorski á árinu 1981. í þessu sambandi er rétt aö geta þess aö þrátt fyrir mikla tak- mörkun þorskveiöa á árinu 1980 þá mun þorskafli hafa fariö fram úr þessari aflatölu á s.l. ári. Aö sjálfsögöu ber þessi mikli þorskafli á s.l. ári þvi vitni aö stofninn hefur veriö I mjög örum vexti aö undanförnu. Or- sakir þessarar öru stækkunar eru þrjár. 1 fyrsta lagi aö hinir stóru erlendu veiðiflotar hafa horfiö af miöunum. Nú er það uð verða algengt um borð i fiskiskipum okkar að fiskur sé ekki blöðgaður á sama háit og gert er hér á myndinni Offramleiðsla á stáli minnkar eftirspurn eftir járnblendi og veldiir verðfalli á þvi. r Utlitið frá markaðs- sjónarmiði er heldur ekki bjart hvað varðar ýmsar aðrar stóriðjuvörur I ööru lagi stækkun möskva i leyfilegum veiðarfærum á Islenskum miðum. Og I þriöja lagi lokun veiði- svæða ýmist yfir stuttan tima eöa til langframa til aö vernda smáfisk. Þetta eru þær mestu friöunar- ráöstafanir sem nokkur fisk- veiöiþjóö hefur gripið til aö undanförnu. Vegna forystu Haf- rannsóknastofnunar i þessum friöunarráöstöfunum munu þeirri stofnun veröa fyrirgefnir margir skakkir útreikningar viðvikjandi stofnstærö þorsks- ins. Nú gefur aukin sókn aukinn afla, en þaö er bestá sönnunin sem hægt er aö fá fyrir þvi aö friöun fiskimiðanna hefur þegar skilaö miklum árangri, sem ber að þakka fyrir. Ýmsir menn á landi hér ræöa mikiö um of stór- an fiskveiöiflota og telja það hreinan voöa ef nýtt skip bætist i flotann. En þessir menn ættu aö hug- leiöa aö lengst af siöan fyrir aldamótin 1900 hefur miklu stærri fiskveiöifloti nytjaö Islensk fiskimið án þess að þau væru nokkurn tima þurrausin. Hinsvegar hafa komiö tímabil I okkar sögu þegar fiskur minnk- aöi á miöum sökum óhagstæöra náttúruskilyröa og svo gæti ennþá orðið. En eitt veröum viö aö hafa hugfast þegar rætt er um stærö okkar fiskveiöiflota? aö okkur ber skylda til aö nytja alla fiskistofna á okkar land- grunni, en ekki aöeins þorsk- stofninn einan. En til þess aö geta forsvarað þessa nýtingu gagnvart öörum þjóöum þá veröum viö á öllum timum aö eiga stóran og vel búinn veiði- flota. Okkar veiöifloti þarf af þessum sökum alltaf aö vera i sifelldri endurnýjun, þar má aldrei veröa nein kyrrstaöa. Viö getum þurft aö breyta skipa- stæröum i sókn okkar á miöun- um af hagkvæis»ástæöum. En minnkaöur fiskveiöifloti frá þvi sem nú er aö smálesta tölu, þaö er fjarstæöa aö minum dómi, meö allra næstu framtiö I huga. Betri nýting fískaflans er mest aðkallandi Sú takmörkun á sókn i þorsk- stofninn, sem beitt hefur veriö aö undanförnu og heföi átt aö miöast viö aukna vöruvöndun og verömætari fiskafla, hefur verkaö alveg öfugt hvaö góöri meðferð á fiski viðkemur. Menn reyna nú af öllum mætti á Löngu orðið tímabœrt að ákveða hámarksútiveru- tima togara sem veiða fyrir frystihús. svo að tryggt sé að fiskur komi nægjanlega ferskur i vinnsiu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.