Þjóðviljinn - 05.02.1981, Síða 15

Þjóðviljinn - 05.02.1981, Síða 15
ISI Fimmtudagur 5. febrúar 1981 ÞJÓDVILJINN — StÐA 15 frá Hringið í sima 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum lesendum Kvikmyndahátíð úti á landi Steinunn Hafstað i Svarfaðardal hringdi: — Ég horfði á Vöku i sjón- varpinu um daginn, þar sem kvikmyndahátiBinvar kynnt, og voru þar á dagskrá margar myndir sem mig dauBlangar aB sjá. En þaB er eins og fyrri dag- inn, aB þeir sem búsettir eru utan höfuBborgarsvæBisins fá enga möguleika á aö veröa þessa menningarviöburöar aö- njótandi. Ég vil ekki trúa þvi aö ekkert sé hægt aö gera til aö aörir en Reykvikingar fái aö sjá þessar kvikmyndir. Því vil ég beina þvi til sjónvarpsins, hvort þal 0.ti ekki reynt aö fá einhverjar af myndunum til syningar. Eins væri hugsanlegt aö stærri bæir úti á landi tækju upp samvinnu viö Listahátiö og héldu sina kvikmyndahátiö: Ég gæti t.d. skroppið til Akureyrar, ef myndirnar kæmu þangaö, þótt ég eigi þess engan kost aö fara til Reykjavikur af þessu tilefni. Ég veit aö ég er ekki ein um það aö hafa áhuga á kvik- myndum, þótt ég sé ekki Reyk- víkingur, og ég er þeirrar skoö- unar aö viö séum mjög afskipt aö þessu leyti. Þessu væri áreiöanlega hægt aö kippa i lag, ef vilji væri fyrir hendi. Trúarrugl í útvarpi Ég vil taka undir þaö sem ég las um daginn í iesendabréfi I Þjóöviljanum, aö trúarrugliö í útvarpinu er komiö út i öfgar. Þeir eru meö bæn kl. 7 á morgnana, Morgunorö á niunda timanum og Orö kvöldsins eftir kvöldfréttir. Þetta bætist ofan á allar messurnar, erindin og kirkjutónlistina sem er stór partur af dagskránni. Allt er þetta kristið — hvers eiga aðrir trúarflokkar aö gjalda? Ég er svo sem ekki að mæla með þvi aö upp risi útvarpsspámenn Múhameðs eöa Búdda eöa Óöins, en finnst mönnum ekki alveg eins fáránlegt aö eyöa öllum þessum tima i guö þjóö- kirkjunnar? Prestarnir hafa kirkjurnar til að messa i, og ef dæma má af kirkjusókninni eru þeir ekkert alltof vinsælir. Hversvegna þarf þá aö vera að troða þeim inn á heimili manns? Mér finnst tslendingar ekki sýna svo mikla trúrækni eöa áhuga á kristinni trú að öllum jafnaöi, að hægt sé að réttlæta þetta trúarrugl i útvarpinu. Ein sem er ekki i þjóökirkjunni. EKKIALLT MEÐ FELLDU Já, hann er furðulegur þessi kappakstursbíll. Nánar tiltekið eru átta at- riði í myndinni sem fá engan veginn staðist. Getið þið fundið þau? SPAKMÆLI EIGNUÐ ALFUM Einsog þið vitið kannski voru álfar taldir mjög vitrirog ráðagóðir, og eru þeim eignuð mörg spak- mæli, sem lifað hafa í minnum þjóðarinnar. í Álfabókinni fundum við t.d. þessi: Næmt skornar neglur og norðurþvegið hár mun hverjum í hel koma. Vænt er það sem vel er grænt, blátt er betra en ekki. Allter snautt, sem ekki er rautt, en dökku sæti ég ekki. Böövar Guömundsson Daglegt mál Böövar Guömundsson hefur tekið við umsjá þáttanna um daglegt mál af Guðna Kol- beinssyni. Viö slógum á þráö- inn til Böövars og spurðum hann hvaö þaö væri helst sem hann ætlaði aö fjalla um i þáttunum. — Ég hef sett mér ákveðið takmark, — sagöi Böðvar. — Ég ætla aö vera með þessa þætti fram að páskum, og á þessum tíma ætla ég aö reyna aö kenna einhverjum sem ekki kann, en hlustar kannski stundum á þættina, að segja eftirfarandi: mig langar, mig dreymdi, ég hlakka til, ég kviöi fyrir og ég vil. Viö óskum Böövari góös gengis og vonum aö honum takist aö ná þessu marki sem hann hefur sett sér. Ekki mun af veita. —ih Mþz. Útvarp WlW kl. 10.25 Ung söngkona Ung islcnsk söngkona, Una Elefsen, syngur einsöng i út- varpssal i dag. Una stundaði nám við Tón- skóla Sigursveins og söng með Pólýfónkórnum og lærði auk þess hjá Sieglinde Kahman. t fyrra kom hingað hin fræga söngkona Eugenia Ratti og fór Una á námskeið til hennar. Það varð svo úr aö Una færi til framhaldsnáms á ttaliu og þar er hún nú, i tónlistarskóla sem kenndur er vib Giuseppe Nico- lini. Lögin sem Una syngur i út- varpið i dag eru eftir Mozart, •Útvarp kl. 22.35 Una Elefsen Gluck og Donizetti. Agnes Löve leikur meö á pianó. — ih Hvenær hef é boðið yður dus? Fyrir jólin átti Guörún Guö- laugsdóttir stutt viötöl viö ýmsa af eldri starfsmönnum Ríkisútvarpsins, i tilefni af fimmtugsafmæli stofnunar- innar. Þeirra á meðal var Sig- rún Gisladóttir, fyrrum dag- skrárstarfsmaöur á tónlistar- deild. — Viötalið viö Sigrúnu varð svo langt og opinskátt að mér fannst rétt að gera þvi betri skil en hægt var i afmælis- þættinum , — sagöi Guö- rún. — Þetta viðtal verður flutt i kvöld og nefnist „Hvenær hef ég boðiö yður dús?”. Sigrun segir frá uppruna sinum og æskuárum, ýmsum störfum sem hún vann og loks starfinu viöútvarpið. Aöur en hún kom þangað vann hún m.a. i fiski og viö afgreiðslu- störf i hljómplötuverslun Kat- rinar Viðar. Hún byrjaöi aö vinna á tónlistardeildinni meöan Utvarpið var enn i Landsimahúsinu og vann þar alltþangaö til hún lét af störf- Sigrún Gisladóttir um fyrir aldurs sakir fyrir nokkrum árum, — sagöi Guö- rún. #Útvarp kl. 21.25

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.