Þjóðviljinn - 20.02.1981, Page 16
MQÐVIUINN
Föstudagur 20. febrúar 1981.
1 Aöálsfmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. I Utan þess tima er hægt að ná i blaðamenn og aðra starfsmenn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt að ná í afgreiðslu blaðsins i sima 81663. Blaðaprent hefur sima 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsúni 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663
Fóstrumálið 1 borgarstjórn:
Lágmark að tala við þær
— sagði Guðrún
Helgadóttir
Kosningaskjálfti hefur heltekið
Davið Oddsson oddvita Sjálf-
stæðisflokksins i borgarstjórn og
reyndar smitað Sjöfn Sigur-
björnsdóttur sem sagði i borgar-
stjórn i gær að spurning væri
hvort Alþýðuflokkur og Fram-
sókn ættu ekki að fara að pakka
saman þvi greinilegt væri að
Alþýðubandalagið og Sjálfstæðis-
flokkurinn væru gengin i eina
sæng, ekki aðeins i rikisstjórn
heldur lika i borgarstjórninni!
Tilefni þessara orða var að
hvorki Sjálfstæðisflokkurinn né
Alþýðubandalag vildi styðja til-
lögu þeirra Sjafnar Sigurbjörns-
dóttur og Kristjáns Benediktsson-
ar um að framlengja uppsagnar-
frest fastráðinna fóstra um þrjá
mánuði. Hlaut tillagan 2 atkvæði i
borgarráði.
Guðrún Helgadóttir sagðist
álita það þjóna litlum tilgangi þar
sem slik frestun myndi aðeins ná
til 21ar af þeim 153 fóstrum sem
sagt hafa upp frá 1. mai. Dag-
heimili og leikskólar yrðu þvi eft-
ir sem áður að mestu óstarfhæf.
Davið Oddsson lagði áherslu á
að meirihlutinn væri klofinn i
þessu máli, Guðrún Helgadóttir
væri á atkvæðaveiðum enda nálg-
uðust kosningar óðum (!). Engar
stjórnunarlegar forsendur væru
hjá meirihlutanum i launamálum
vegna þess að Alþýðubandalagið
stundaði yfirborð og sýndar-
mennsku.
Guðrún Helgadóttir sagði að
vera kynni að meirihlutann
greindi á i þessum efnum.
Alþýðubandalagið teldi að laun
fóstra hjá borginni væru of lág,
enda væru þau nú lægri en á
Akureyri og i Kópavogi. Til-
gangslaust væri að tala um það
sem upphlaup sitt þegar borgar-
stjórn hefði samþykkt með 15
samhljóða atkvæðum að ræða við
starfsmannafélagið um kjaramál
fóstra. Það hefði verið eðlileg
ráðstöfun eftir að uppsagnirnar
voru komnar fram. Hins vegar
hefðu engar slikar viðræður átt
sér stað ennþá og það harmaði
hún. Markmiðið væri að koma i
veg fyrir að dagheimilin lokuðu 1.
mai — lágmarkið væri að tala við
fóstrur.
Sjöfn Sigurbjörnsdóttir taldi að
með frestuninni mætti halda 45
dagheimilum borgarinnar opnum
þremur mánuðum lengurmeð
þessum 20 fóstrum og þeim 25
sem ekki hafa sagt upp. Hún
átaldi það harðlega aðekki hefði
verið farið að samþykkt borgar-
stjórnar um viðræöur og lyktaði
málinu með þvi að Albert
Guömundssonsem á sæti i launa-
málanefnd tók að sér að skila þvi
til formannsins, Björvins
Langlegudeild
á Hvítabandið
Stjórn sjúkrastofnana Reykja-
vikurborgar hefur samþykkt að
leita eftir öðru húsnæði fyrir dag-
deild geðdeildar sem nú er á
Hvitabandinu og vinna að þvi að
gera húsið að langlegudeild fyrir
aldraða.
Adda Bára Sigfúsdóttir, for-
maöur stjórnarinnar, sagði i
borgarstjórn i gærkvöldi að
Hvitabandið gæti rúmað 25—30
langlegusjúklinga en gera þyrfti
nokkrar breytingar á húsinu m.a.
setja i það lyftu. Albert Guð-
mundsson fagnaði samþykktinni
og benti á að nýta mætti til sömu
þarfa neðstu hæð Heilsuverndar-
stöðvarinnar þar sem skrifstofur
borgarlæknis og heilbrigðiseftir-
litið eru til húsa.
—AI
Guðmundssonar aö Sjöfn vildi
fund i nefndinni.
Kristján Benediktsson sagðist
óttast að aðrir starfshópar færu i
slóð fóstranna og hefðu þegar
borist erindi frá öðrum starfs-
hópum um að ef mál fóstranna
yrðu tekin upp nú þá mætti búast
við þvi að þeir gripu til sömu að-
gerða.
Hér mun vera um brunaverði
og strætóbflstjóra að ræða. _Var
helst á honum að heyra að
Reykjavikurborg, ein sveitar-
félaganna, gæti ekki bætt kjör
fóstra úr þessu vegna þessara
hótana.
—AI ,,Hver á þá aö passa mig?’
-
■
„Það eru þriár
hliðar á hverju máli“
fl • 1 • •• r f f « w
Fyrirhyggja í fjármálum
Það er oítast betur heima setið ef fjár-
hagslegar ákvarðanir hafa í för með sér
óvæntar afleiðingar. Því er gott að viðra hug-
myndir um sparnað og/eða aðrar ráðstafanir í
peningamálunum við fólk sem þekkir þann
vettvang til hlítar áður en af stað er haldið.
Þar erum við einmitt komin að einu aðal
hlutverki Hagdeildar heimilisins, nefnilega
ráðgjafaþjónustunni.
Þangað geta viðskiptavinir bankans, ein-
staklingar sem íjölskyldur, leitað tilþess að fá
upplýsingar og ráðgjöf um flest það sem að
peninga- og bankamálum lýtur s. s. um:
ðk Axrrivtiinnrmrimiloilcn nn lcinr
• Inn- og útlánstegundir og kjör
• Gerð greiðsluáætlunar o. fl. o. fl.
í Verzlunarbankanum liggja einnig
frammi upplýsingamöppur og eyðublöð til
færslu á greiðsluáætlunum semþú tekurmeð
þérheim.
„ÞrjárhliÖará hverju máli“
Hver veit nema sú persónulega ráðgjöf
sem þér stendur til boða í Verzlunarbankan-
um leiddi í ljós að til væru fleiri en tvær
hliðará málinu, t.d. þrjár.
Kynntuþérþessa nýjuþjónustu Verzlun-
arbankans . . þú ert alltaf velkominn.