Þjóðviljinn - 25.02.1981, Side 10

Þjóðviljinn - 25.02.1981, Side 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 25. febrúar 1981 Jóhann J.E. Kúld fiskimá/ Af inn- lendum yettvangi ... . Besta undirstaðan Þvi hefur þegar veriö spáö og birt i Utvarpi að hinir veröandi eigendur togarans, fdlkið viö ysta haf.muni ekki geta rekið skipið þannig að það standi undir rekstrinum. Þessi opinbera að- stoð sé þvi hálfgerð hermdargjöf. Engu vil ég spá um þetta, það kemur allt á daginn siðar. En bestu óskir minar fylgja skipinu sem ætlað er að létta lifsbaráttu fólks i tveimur þýðingamiklum sjávarplássum á Norðaustur- landi. Ég vil svo segja þetta. Það veltur á miklu um hvernig til tekst með rekstur þessa skips, að vel takist til um ráðningu yfir- manna strax i upphafi. Þetta á jafnt við um vélstjóra skipsins sem skipstjóra og stýrimenn. Takist þetta vel og sjómenn sjávarplássanna, er eiga að njóta Togarakaup handa Langnes- ingum og Raufarhafnarbúum Hér er um kaup að ræða á tveggja ára gömlum rækjuskut- togara keyptum i Noregi en sem var siðan umsmiðaður þar til þorskveiða fyrir islenskar að- stæður. Ef rétt er frá skýrt þá á þetta að vera vel smiðaö skip með styrkleika i bol til að geta stundað veiðar á miðum þar sem um nokkurn is er að ræða. Kaup þessa skips hafa mikið verið til umræðu I fjölmiðlum að undan- förnu, og hafa ýmsir talið að stöðva bæri kaupin, þar sem verö skipsins væri nú orðið tvöfalt eftir áorðnar breytingar og endurbæt- ur miðað við hið upphaflega kaupverö skipsins. Talað er um að endanlegt verð togarans muni verða um 58 milljónir n.kr.. Upphaflega mun það hafa verið meiningin að rikissjóður fjármagnaði þessi togarakaup að 80 hundraðshlut- um og Framkvæmdasjóður að 20 hundraðshlutum. En eftir siðustu fréttum munu þessi hiutföll hafa breyst þannig, eftir að ehdanlegt verð skipsins lá fyrir, að rikis- sjóður taki að sér ábyrgð á 90 hundraðshlutum hins endanlega skipsverðs. S‘ermorgun»ggerðisamþywí \ ^tjornartnenn telja tos-1 Ut'tnÖA ‘i qonqið ul Iri vi sem slaðreynd. oq liiplir þa ekki mali hvort | umríðjn ler Iriim i þinq jm. Frímkv®md»- Inun. Iiolmiðlum eð» n su slaðhí-iinq helur rei vcnð sonnuð. það a ekki emu smni veriö Id »ð henni skyns»m iok Mcira »ð seqia i sh»lnarbu»r siallir b.irisl lyrir að verða I aðniolandi liskmiðlunar I oq soll það nial við alla 1 hbtr. y I Cy Þórshafnarmáliö: Nú er leitað að syndasel Að tryggja búsetu Hér er óneitaniega um óvenju- lega fjármögnun á stofnkostnaöi atvinnutækis að ræða, þar sem verðandi eigendur geta ekki lagt framneitt stofnfé. A hitt ber hins- vegar aö llta, að þetta er gert I þvi augnamiði að freista þess aö tryggja búsetu fólks I tveimur mikilvægum sjávarplássum á norðausturlandi, Þórshöfn á Langanesi og Raufarhöfn á austanverðri Melrakkasléttu. Svo lengi sem Island vill vera sjálf- stætt ríki, þá ber því að halda uppi bilsetu I öllum landshlutum. Þetta hefur alþingismönnum I Noröurlandskjördæmi eystra að sjálfeögðu verið ljóst þegar þeir sameiginlega báðu um opinbera aðstoð þessum sjávarplássum til handa við kaupin á togaranum. Framkvæmdastofnun hefði llka átt að vera það ljóst, eftir að hafa aðstoöað við að koma upp full- komnu frystihúsi á Þórshöfn, að þetta frystihús varö aö hafa nokk- uð samfellt hráefni til aö vinna úr, bæði til þess aö það stæði und- ir sér f járhagslega, svo og til hins jafnframt að atvinna væri tryggð I þorpinu En samfelldur rekstur frystihdss allt áriö verður tæpast tryggður með bátaflota einum saman. t þessu sambandi ber llka að hafa í huga þá staðreynd aö stórt hafsvæði út af Norðaustur- landi er lokað vegna uppeldis á smáfiski. Það er ekkert eðlilegt við það, að fólk.sem býr I nám- unda við þetta sjálfsagða verndarsvæði I þágu allra lands- manna, taki á sig öll vandkvæði sem af þessari lokun hlýtur að leiða, og réttlætir það þvl hina óvenjumiklu aðstoð sem rlkiö veitir nU við þessi togarakaup. Algjör mis- skilningur í sambandi við togarakaupin hafa sumir menn sagt, sem hefðu átt aö vita betur stöðu sinnar vegna, að hér væri um verk- smiðjutogara aö ræða, þar sem skipið væri búið frystivélum til heilfrystingar. Hér er um al- gjöran misskilning að ræða. Verksmiðjutogari er sá togari þar sem fiskur er flakaður I vélum og Félag járniðnaðar- manna AÐALFUNDUR verður haldinn laugardaginn 28. febrúar 1981 kl. 13.00 að Hótel Esju, 2. hæð DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Reglugerð sjúkrasjóðs. 3. önnur mál. Mætið vel og stundvislega. ATH.: Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofunni föstudaginn 27. febrúar kl. 16.00 — 18.00 og laugardaginn 28. febrúar kl. 10.00 — 12.00. Stjórn Félags járniðnaðarmanna flökin siðan fryst fyrir markaði. Hinsvegar hefur það færst mjög I vöxt I ýmsum löndum á slðasta áratug að togarar sem veiða fyrir frystihUs væru búnir vélum til heilfrystingar, þó slikt hafi ekki viðgengist hér. Þessi heilfrysting hefur þá verið notuð sem vinnu- miðlun i' frystihúsum. Fiskurinn geymdur I frystigeymslu viðkom- andi hUss, þar til minni afli hefur borist á land.en þá þlddur upp og flakaður og siðan frystur að nýju. Að sjálfsögðu þurfa frystihús aö vera búin sérstökum tækjum til þessara nota, en ýmsar upp-- þíðingaraðferðir eru nU þekktar sejngefist hafa vel. Fleiri en einn kostur Þegar hinir verðandi eigendur togarans vilja hafa tæki til heil- frystingar um borð I togaranum sem geta heilfryst 25 tonn af fiski á sólarhring, þá reikna ég með að þeir hafi slika vinnumiðlun I huga sem að framan greinir. Þá er einnig skuttogari sem bUinn er frystivélum tilbúinn til Uthafs rækjuveiða hvenær sem það þætti heppilegt. Skip með þannig búnað getur því valið um fleiri en einn kost, en er ekki algjörlega bundið viö þorskveiðina eina. skipsins leggja sig fram um að tileinka sér togarastörfin, þá er besta undirstaðan fengin, fyrir rekstri skipsins. Togarinn er af þeim sem mótsnúnir eru kaupun- um talinn of dýr. Um þá hlið málsins treysti ég mér ekki að dæma að óséðu. Verösamanburð- ur á skipum er vandasamur. Um hitt er mér kunnugt að skilyrði fyrir góðum togarakaupum hafa verið I Noregi að undanförnu. Hafi mistök átt sér stað víðvikjandi hinu endanlega kaup- verði togarans, þá er við þann að sakast sem annast hefur þessi kaup. En á þá hlið málsins legg ég engan dóm, þar sem mig skortir allar forsendur til þess. Ekki aftur snúið En hvort sem þetta eru góð eða miður góð kaup peningalega séð, þá varð ekki aftur snúið frá kaup- unum eftir aö búið var að greiða tlunda hluta af upphaflegu verði togarans, og gefið mál var að seljendum hefðu veriö dæmdar háar skaðabætur ef kaupunum hefði verið riftað. Úr þvi sem komið var, þá hefur þessu máli nú verið ráðið til lykta þannig; Norður-Þingeyingar fái traust og gott skip til umráða, sem verði fært um aö bæta atvinnugrund- völl þeirra þýðingarmiklusjávar- plássa, til blessunar fyrir héraðið I heild. Frá Tónlistarskóla Húsavíkur Skólastjóra og kennara vantar að skól- anum frá 1. sept. nk. Umsóknarfrestur er til 6. april. Upplýsingar eru gefnar i sima 41440 hjá skólanefndarformanni og i sima 41697 hjá skólastjóra. Simi skólans er 41560. Skólanefnd Allur akstur krefst varkárni Ytum ekki barnavagni Aundan okkur við aðstæður sem þessar

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.