Þjóðviljinn - 25.02.1981, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 25.02.1981, Qupperneq 11
Miövikudagur 25. febrúar 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 íbróttir íþróttir n*] iþróttirí ... V I Umsjón: Ingólfur Hannesson. V J ■ V j A-riðill Úrslit leikja i A-riðli ■ B-keppninnar i Frakklandi I urðu sem hér segir: 3. umferð: , Island Sviþjóð .... 15:16 a Pólland-Aust- urriki........25:9 I Frakkland-Holland 17:16 Staðan i riðlinum er nú þessi: Pólland .....3 3 0 0 81:52 6 Sviþjóð.........3 3 0 0 59:50 6 Island..........3 2 0 1 65:46 4 Frakkland.. .3 1 0 2 58:66 2 Holland .....3 0 0 3 53:69 0 Áusturriki... 3 0 0 3 39:73 0 • •• B-riðill j Úrslit leikja i B-riðli i gær- I kvöldi urðu sem hér segir: Búlgaria-Noregur .. 15:14 Danmörk-Tékkóslóvakia 15:17 Sviss-lsrael ....21:19 Staðan i riðlinum er nú þessi: Tékkósl.......3 3 0 0 66:45 6 I Sviss.........3 3 0 0 57:54 6 I Búlgaria ... .3 2 0 1 53:52 4 1 Danmörk.... 3 1 0 2 57:53 2 Noregur.......3 1 0 2 46:54 2 ísrael........3 0 0 3 51:71 0 Það vekur eftirtekt hversu góð markanýting er hjá Svisslendingum. Þeir eru einungis með 3 mörk i plús en hafa samt fullt hús stiga. • •• Komst aldrei í takt við leikiim Ólafur H. Jónsson var eins og aðrir ieikmenn islenska liðsins heldur óhress i bragði eftir leikinn i gærkvöldi. „Það sem fór úrskeiöis var fyrst og fremst það, að við náðum aldrei að komast i takt við leikinn. Við fengum erfiða byrjun en unnum á jöfnum. Sviar héldu forystunni langt fram i hálf- leik. Þá jöfnuðum við, náðum jafnvel forystunni, Sviar komast aftur yfir. Við jöfmum og komumst enn yfii Þannig gekk þetta. Við náðum forystunni 10:9 og erum með boltann en fáum á okkur 4 mörk i röð. Þetta eru vonbrigði en það ber að hafa i huga að þetta er ekki i fyrsta sinn sem lsland tapar i 3. leik i mikilvægri keppni. • •• „Mikil vonbrigði” „Jú, ég er svo sannarlega geysiíega vonsvikinn að loknum þessum leik,” sagði Hilmar Björnsson eftir leik- inn i gærkvöldi, „einkum vegna þess að ég veit að strákarnir geta mun betur. Liðsmenn voru alltof upptrekktir þegar út i sóknarleikinn kom og nýttu þvi ekki marktækifærin. Ég hafði uppálagt leikmönnum að skjóta neðarlega á mark- vörðinn, en þegar til átti að taka var þvi alls ekki til að dreifa. Sænska liðið lék aö minu viti, afar klókinda- legan handknattleik. Við veröum að gleyma þessum leik; á morgun tekur annar mikilvægur við. Hann J verðum við að vinna.” „Tókst að stöðva íslenska eldgosið” Æsispennandi leik við Svía lyktaði með eins marks ósigri Þau voru þung skrefin, sem hetjur islenskra iþrótta, gengu til búningsherbergjanna, þegar leik tslands og Sviþjóðar lauk i gærkvöldi i Grenoble í Frakklandi. Einhverjum magn- aðasta landsleik íslands var lokið með ósigri, fyrir bestu hand- knattleiksþjóð Norðurlanda, Svium. Lokatölur urðu 15:16. Það var afar slæm byrjun sem lagði grundvöllinn að óförum tslend- inga i þessum ieik og hugsanlega sú ráðstöfun Hilmars Björns- sonar, landsliðsþjálfara að láta ungan og litt reyndan markvörð, Einar Þorvarðarson standa i markinu allan fyrri hálfleik. Kristján Sigmundsson sem varið hafði eins og berserkur i fyrstu tveimur leikjum islenska liðsins var hvildur og þar sem talið var að Sviarnir þekktu of vel til hans. Eftir aðeins 6 minútna leik höfðu Sviar náð forystu, 3:0 og allan fyrri hálfleikinn börðust leikmenn tslands við að jafna metin. Tölurnar breyttust óðum, 1:3, 2:3, 2:4, 3:4, 3:5, 4:5, 5:5, 5:6, 6:6 og fyrst á 23. minútu leiksins náðu Islendingar forystunni, 7:6. Sivar jöfnuðu fljótlega metin og komusti 9:7. t hálfleik var staðan 9:8. Þó Sviar hafi byrjað seinni hálfleik voru það samt tslend- ingar sem skoruðu tvö fyrstu mörkin. Axel byrjaði með látum og siðan skoraði Guðmundur Guðmundsson. „Slæmi kaflinn” sem nú virðist sem óðast vera að fá á sig staðlaða merkingu lét ekki á sér standa: Sviar skoruðu 4 mörk i röð! Það var e.t.v. ekki aðeins góður sóknar og varnar- leikur sem gaf þessa forystu heldur einna helst frábær mark- varsla. Hellgren i marki Svianna sem varði allt er að markinu kom, alls eitthvað i kringum 20 skot i leiknum. Islensku mark- verðirnir, sem að þessu sinni voru langt frá sinu besta, vörðu samtals aðeins 8 skot. Það munar um minna. Bestu eiginleikar hins islenska vikings komu i ljós þrátt fyrir mótbyrinn. Sigurður Sveinsson minnkaði muninn i 11:13, þá Páll Björgvinsson i 12:13 og þegar Þorbergur Aðalsteinsson lét vaða og jafnaði, 13:13 þá var byrjað að fara um islenska áhorfendur i þvi gimaldi sem kallast iþróttahús héri Grenoble. (Þessi iþróttahöll, ein stærsta sinnar tegundar rúmar 8 þús. manns i sæti og 2 þús. manns i stæði) Sviar komast i 14:13, þá 14:14 og siðan skora Sviar tvivegis eftir að Hellgren hefur varið snilldarlega i tvigang. Timinn er að renna út. Axel lagar stöðuna i 15:16 en siðustu múnútur tefja Sviar með til- gerðarlegum „sóknarleik”. Ólafur H. Jónsson var langbesti maður islenska liðsins, klettur i vörninni og harður i sóknarleikn- um. Axel lék vel og einnig Þorbergur en stórskyttan Sigurður Sveinsson fann sig engan veginn og lék langt undir getu. Hellgren markvörður var sá sem barg sænskum sigri með frá- bærri markvörsiu á mikilvægum augnablikum og ekki i fyrsta sinn sem hann gerir islenskum hand- knattieiksmönnum gramt i geði. Mörkin: Þorbergur og Axel, 4. Páll Björgvinsson og Guðmundur 2. Ólafur H. Bjarni og Sigurður Sveinsson eitt mark hver. Hjá Svium skoraði Sjögreen mest, alls 5 mörk. Rassmussen skoraði 4 mörk og Olafsson 3 mörk. Þorbergur Aðalsteinsson. Þorbergur aftur atvinnumaður? Eftir þvi sem að blaðamaður Þjóðviljans á B-keppninni kemst næstþá mun afar náið vera fylgst með helstu skyttu islenska liðs- ins, Þorbergi Aðalsteinssyni. Munu það einkum vera útsendar- ar þýskra liða sem þar eru á ferðinni enda Þorbergur að góðu kunnur frá þvi að hann lék með Göppingen ekki alls fyrir löngu. Tvö þýsk lið hafa haft samband við Þorberg, gamla félagið hans Göppingen og Huttenberg sem eins og Göppingen leikur i V-þýsku Bundesligunni. I samtali við blaðamann Þjóðviljans fyrir leikinn i gærkvöldi staðfesti Þorbergur og sagði að menn á vegum þessara félaga hefðu haft samband við sig. Hann kvaðst ekki hafa tekið af skarið með þessi mál myndi sýna aðgát i hvarvetna. Málin myndu þó væntanlega skýrast innan skamms. „Þessi leikur var virkilega erf- iður. íslensku leikmennirnir börðust eins og ljón og voru svo sannarlega engin lömb að leika sér við”. Svo fórust sænska landsliðs- þjálfaranum, Bertil Anderson orð, eftir leik tslands og Sviþjóðar þegar blaðamaður Þjóðviljans haföi samband við hann i gær- kveldi. „Islensku strákarnir léku fastan en samt ekki grófan varnarleik. Þetta voru tvö þung lið. Ég held að tsland hafi með sömu spilamennsku og i kvöld góða möguleika gegn Pólverjum. Innan liðsins eru frábærir hand- knattleiksmenn. „Ég er auðvitað ánægður með sigurinn. Okkur tókst að stöðva islenska eld- gosið”. Ólafur H. Jónsson bar af öðrum leikmönnum islands I gærkvöldi. Barðist frábæriega, bæði i vörn og sókn. „Slæmí kaflinn” gerði útslagið

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.