Þjóðviljinn - 27.02.1981, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 27.02.1981, Qupperneq 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 27. febrúar 1981 UOÐMUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds- hreyfingar og þjóðfrelsis Otgefandi: útgáfufélag Þjóðviljans Framkvæmdastjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Arni Bergmann. Einar Karl Haraldsson, Kjartan Ölafsson. Auglvsingastjóri: Þorgeir Ólafsson. Umsjónarmaður sunnudagsblaös: Guðjón Friðriksson. Afgreiðslustjóri: Valþór Hlöðversson Blaöamenn: Alfheiður Ingadóttir. Einar örn Stefánsson. Ingi björg Haraldsdóttir, Kristin Astgeirsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson iþróttafréttamaður: Ingólfur Hannesson. útlit og hönnun: Guðjón Sveinbjörnsson, Sævar Guðbjörnsson. I.jósmvndir: Einar Karlsson, Gunnar Elisson llandrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Auglýsingar: Svanhildur Bjarnadóttir. Skrifstofa: Guðrún Guðvarðardóttir, Jóhannes Harðarson. Afgreiðsla: Kristín Pétursdóttir, Bára Sigurðardóttir. Simavarsla: ölöf Halldórsdóttir, Sigriður Kristjánsdóttir. Bilstjóri: Sigrún Bárðardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Útkeyrsla, afgreiösla og auglýsingar: Siðumúla 6, Keykjavik, simi 8 12 38. Prentun: Blaðaprent hf. Einstakur árangur • Okkur er tamara að dvelja við það sem miður fer heldur en það sem vel er gert. Áeinu sviði höf um við nýtt einstæða möguleika okkar hraðar og betur en nokkurn óraði fyrir árið 1973 þegar orkukreppan skall yfir heim- inn af f ullum þunga. Óðum líður nú að því að óhagkvæm húshitun með olíu verði ekki þjóðarvandi heldur áhyggjuefni Iftils minnihluta sem auðvelt mun reynast að bæta úr með aðstoð úr sameiginlegum sjóðum lands- manna. • Árið 1973 nam olíunotkun til húshitunar um 186 millj- ónum lítra og hafði aukist jafnt og þétt um langan tíma. Á þvi ári hafði AAagnús Kjartansson þáverandi iðnaðar- ráðherra forgöngu um könnun á því, hvernig unnt væri með sem skjótustum hætti að nýta innlenda orkugjafa í stað olíu til húshitunar og til annarra þarfa. í skýrslu sem Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen gerði um málið kom m.a. í Ijós að 46% þjóðarinnar notuðu jarð- varma til húshitunar i byrjun árs 1973;7% notuðu raf- magn, en 47% olíu. í sömu skýrslu er gert ráð fyrir að þegar olíuhitun hef ur verið útrýmt með öllu myndu 66% landsmanna hafa hitaveitu, en 34% hita hús sín með raf- magni. • Hlutur jarðhita í orkukerfi landsmanna hefur hins- vegar vaxið mun meira en gert var ráð fyrir. Á árinu 1980 var talið að um 160 þúsund manns byggju á stöðum sem hefðu hitaveitu eða ættu hana í vændum innan skamms, eða um 71% þjóðarinnar, 5% f leiri en ætlað var í spánni f rá 1973. Á sama tíma hef ur raf hitun húsa aukist nokkuð, en út frá þekktum f jölda olíustyrkja var áætlað á árinu 1980 að um 21% landsmanna bygg ju í olíuhituðum húsum, eða um 42 þúsund manns. Árangur stjórnvalda i því að draga úr olíunotkun til húshitunar byggist í yrst og fremst á örum vextí hitaveitna og ekki verður séð að niðurgreiðsla á húshitunarolíu hafi tafið þessa þróun eins og margir óttuðust. Árið 1975 var úthlutað 363 þús- und olíustyrkjum, en á árinu 1979 hafði þeim fækkað niður í 184 þúsund, eða um tæp 50%. • Á þessi mál má líta út frá öðru sjónarhorni,það er að segja hlutdeild orkugjafa i heildarorkunotkun til húshit- unar. Samkvæmt drögum að húshitunaráætlun sem unnið er að á vegum iðnaðarráðuneytisins er talið að hlutur oliu i húshitun veröi aöeins 3,7% árið 1983, en hann var i f yrra 11,5% Árið 1985 er gert ráð fyrir að olía verði komin niður i 1.9% og eftir 19 ár eða árið 2000, verði hlut- deild oliu í húshitun komin niður í 0.1%. Samkvæmt áður- nefndum drögum er áætlað að hlutdeild jarðhita i húshit- un, sem var 75,3% árið 1980, verði 80,7% árið 1985 og 80,5% árið 2000. Þá er gert ráð fyrir að hlutdeild raforku i húshitun, sem var 13,2% árið 1980 verði 15,9% árið 1983, 17,4% árið 1985 og 19,4% árið 2000. • Væntanlega hefur engin þjóð haft sömu möguleika og Islendingar til þess að bregðast við afleiðingum hækkandi olíuverðs í húshitun. Árlegur samdráttur i notkun húshitunarolíu hefur að meðaltali verið frá 1973 um 10% á ári, og notkunin hrapað úr 186 milljónum lítra í 90 milljónir litra. Reiknað hefur verið út miðað við oliu- verð siðari hluta árs 1980 að nyti hitaveitna ekki við og rafhitun væri svipuð og nú er, væri árlegur olíukaupa- reikningur vegna húshitunar um 55 milljarðar króna í stað rúmlega 11 milljarða. Árlegur sparnaður er því 44 milljarðar gamalla króna. Þótt hér sé um lauslegar tölur að ræða má sjá af þessu hversu gífurlega þýðingu hita- veiturnar hafa í þjóðarbúskapnum, auk hinna óbeinu áhrifa,svo sem framleiðslu gróðurhúsa o.fl. • Ljóst má því vera að því mikla f jármagni sem veitt hef ur verið í gerð hitaveitna og verja á næstu árin er vel varið. Framþróunin á þessu sviði hefur farið fram úr björtustu vonum. Um helmingur landsmanna hitaði hús sin með olíu árið 1974, en 6 árum síðar er hlutur olíu í hús- hitun komin niður í 11.5% og verður árið 1985 aðeins 1.9% eins og áður var að vikið. Aðeins brot af þjóðinni verður þá að nota olíu til þess að kynda hús sín. • Fyrir einstaklinga og heimili er um verulega kjara- bót að ræða. Hagkvæmustu hitaveiturnar selja orkuna á 30% oliuverðs, en aðrar á 30 til 60%. Þegar olíu hefur verið útrýmt úr húshitunarkerfinu er gert ráð fyrir að hlutdeild rafhitunar húsa verði aðeins 19,4%, í stað 34% eins og áætlanir bentu til 1974, en raf hitun kostar nú um 61% olíuhitunar. Hér hefur tvímælalaust verið stefnt í rétta átttil hagsbóta fyrir heimilin og þjóðina í heild. — ekh Hlippt i Fögnuður án fyrirvara Hér innanlands hefur Morg- unblaðið ekki margt að gleðjast yfir þessa dagana. Þeim mun barnslegri og innilegri er fögn- uður blaðsins yfir boðskap hins nýja Bandarikjaforseta, Ronald Reagan. Ronald Reagan boðar auka- þessu ári um nær 40% — og Morgunblaðið klappar saman lófunum. Ronald Reagan boðar stór- felldan niðurskurð á öllum rikisútgjöldum, nema til her- mála — og Morgunblaðið nær tárfellir af gleði. Ronald Reagan heitir blóð- hundunum sem fara með stjórn i Mið-Amerikurikinu E1 Salva- dor og öðrum þeirra likum full- tingi hinna voldugu Bandarikja — og Morgunblaðið lofar dýrð kúrekans i Hvita húsinu. Ronald Reagan tiikynnir, að hér eftir muni Bandarikin alls ekki láta neins konar mannúðarsjónarmið komast að iskiptum meirihluta mannkyns. Nú skal sérhver brauðhleifur til sveltandi barna goldinn með pólitiskum og hernaðarlegum friðindum — og lof Morg- unblaðsins lætur ekki á sér standa. Liklega er hvergi I Evrópu finnanlegt meiriháttar dagblað, sem tekur boðskap Reagans um leiftursókn fyrir hagsmunum hervalds og. auðvalds Bandarikjanna með svo fyrir- varalausum fögnuði sem Morg- unblaðið: 1 þessum efnum er Morgunblaðið satt að segja i hópi þeirra pólitisku sértrúar- rita, sem fámennir söfnuðir öfgafylistu hægri afla halda gangandi hér og þar. að þeir riku verði rikari og þeir fátæku fátækari. Verkin hafa talað Ronald Reagan hefur aðeins setið að völdum fáar vikur og þvi enn ekki komið nema litlu i hátt á annað ár, enda sýna verkin merkin i Bretlandi. Þar hefur fjöldi atvinnulausra tvö- faldast og er nú kominn upp i tvær og hálfa miljón manna, og verðbólgan samt meiri en var þegar járnfrúin tók við. Tvær og hálf miljón atvinnuleysingja i Bretlandi samsvarar þvi að hér Slikt ógnarástand er árangur þeirrar miklu leiftursóknar, | sem háð hefur verið af hvað ■ mestri trúmennsku við kenn- ingarnar um alræði auðsins, — þær sem i öfugmælum eru kenndar við frjálshyggju. ■ Það verður vafalaust mikið um dýrðir i Washington þegar járnfrúin breska riður þar i garð og ekki minni fögnuður i • Morgunblaðshöllinni i Reykjavik, — ef að vanda lætur, jafnvelhættaáaðeinhverjir hér | heima fái ofbirtu i augun eins og ■ þeir ungu Sjálfstæðismenn I („með hreinar hugsanir”?), sem fyrir sérstaka náð fengu að' | hitta Nixon fyrrverandi • Bandarikjaforseta á siðasta ári, I eins og sjá mátti á myndum i Morgunblaðinu. ’ ■ Þar eru engar I sættir í boði — En hvað sem þvi liður þá J ætti fundur þeirra Reagans og ■ Thatcher að verða til þess að I minna okkur hin rækilega á breytt viðhorf i stjórnmálum 1 grannrikja okkar. Fyrir fáum árum var það trú ■ ótrúlega margra að við værum I á friðsælli leið inn i einhvers konar velferðarriki og þangað I bæri okkur á næstu árum fyr- ■ irhafnarlaust án allra meiri- | háttar stjórnmálaátaka. Nú hafa ýmsir vaknað af þeim I væra blundi. Þau Thatcher og ■ Reagan hafa komið til dyranna J grimulaus og boðað óvægilega I aukið misrétti og ójöfnuð á I öllum sviðum. — Viglinan ætti • að vera sæmilega skýr og sættir virðast engar i boði. Viðast hvar i nágrannarikjum okkar má greina tvær megin- ! fylkingar i stjórnmálum. Þá sem boða alræði auðsins og | þann ójöfnuð og hyldýpi mis- ] Skiptar skoðanir um efnahagsf rumvarp Reagans: Friedman ánægð- ur meö Reagan kveðst þó hafa viljað ganga enn lengra í samdrætti hins opinbera Handariski haglræðingurinn hcimskunm. Milion I ricdman hcfur hrósað hinu nýja cfnahagsfrumvarpi Konalds Rcagan cn umkvæmt þvf scrða skaliar lækkaðir og mjög drcgið ur utgjoldum hins opinbcra. f rialshyggjuposiulinn F ncdmann kscðsi þó hafa viljað ganga cnn lcngra i mðurskurðinum. MjOg skipiar skoðanir cru um á- Igit-h cfnahagsfrumvarps þcssa og iclja margir að það komi mjög illa sið þá scm vcrsi cru scilir l þjöð- lclaginu cn sé aflur á móli til þess fallið að bæia cnn slOðu þcirra ríku. Friedman kvcösi hins vcgar anægður: „Ég lcl það ágæil,” segir hann. ,,Ég gel aðeins gagnrýnt frumvarpiö fynr þaö, aö það gengur Or Dagblaðinu. ckki nógu langt i þvi að draga úr rikisútgjöldunum.” sagði Frícdman i viðtali við franska (imarítið Fari Match I gær RonaW Rragan. Mihoa Friedaua. ÆVjpmJMi II tlil •>!*. iiru' I IMM 11 I* \*.l i; I‘i I l.ltlCI \|{ |M<1 Báknið hefur vax- : 'ið okkur yfir höfuð 99- 44 Konald Keagan boóaói efnaliauv aógcróir .sijórn- imiar i nóll fjárveitingu til að hækka hlut framkvæmd af stefnumálum hernaðarútgjalda i rikisútgjöld- sinum. Margaret Thatcher hef- um Bandarikjanna strax á ur aftur á móti farið með völd Margarcl Thatchcr hcimsa kir Bandarikin: ikoðanasystkini hittas Thatcher til Reagan Og nú ku Margaret Thatcher, forsætisráðherra Bretlands vera á leiðinni vestur um haf, til fundar við Reagan. Það fer sannarlega vel á þvi, að járn- frúin breska gangi fyrst forsætisráðherra Evrópurikja á fund hins nýja Bandarikjafor- seta svo mjög sem stefnumið þeirra fara saman. Bæði heimta leiftursókn gegn lifskjörum hinna mörgu en fyrir auðsöfnun hinna fáu, fyrir þvi væru tiu þúsundir manna at- vinnulausir, sé tekið mið af fólksfjölda I báðum löndum. Og til að myndin verði skyrari skal minnt á, að atvinnuleysið i Bretlandi samsvarar þvi að hér á fslandi væri hver einasti Dagsbrúnarmaður i Reykjavik atvinnulaus og einnig á sama tima álika fjölmennur hópur verkfærra manna utan Reykjavikur. -----------©9 réttis sem þvi alræði fylgir. — Og hina sem með einum eða öðrum hæti vilja verja það sem áunnist hefur i jafnréttisátt á 1 liðnum árum og áratugum og ■ sækja þar fram til nýrra sigra. Við skulum ekki gleyma þvi, I að einnig hér er barist undir sömu merkjum. Þar höfum við * Morgunblaðið til vitnis dag j hvern og lofsöngva þess um kú- rekann i Hvita húsinu. — k. 1 I skorið V

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.