Þjóðviljinn - 02.04.1981, Qupperneq 16
ÞJÓÐVHUNN
Fimmtudagur 2. april, 1981.
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt að ná i blaðamenn og aöra starfsmenn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt að ná I afgreiðslu blaðsins i sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663
Peningar streyma inn í bankana
123 miljjóna auknlng
ábundnum reikningum
Innistæður á almennum bókum standa í stað
Það sem af er þessu ári hcfur
orðið mjög mikil innstæðuaukn-
ing i bönkum og sparisjóðum og
þá ekki sist við tilkomu hinna
nýju visitölubundnu sparireikn-
inga til sex mánaða, ^em rikis-
stjórnin ákvað að koma á um ára-
mótin og komu til framkvæmda
i:s. febrúar sl. A sama tima hefur
auk þess heldur slaknaö á eftir-
spurn eftir lánsfé úr bönkunum.
Fjármálaráðuneytið hefur sent
frá sér fréttatilkynningu þar sem
gerð er grein fyrir þeim kjörum
sem stundakennarar við Háskóla
islands búa við. Þar kemur fram
að kjör stundakennara eru
ákveðin af menntamálaráðuneyt-
inu i samráði við fjármálaráðu-
neytið og er haft samráð við sam-
tök stundakcnnara.
Helstu ákvæðin i kjarasamn-
ingi stundakennara eru þau aö
kennslustundir eru metnar til
vinnustunda, eftir sömu reglum
og giida um aðra kennslu.
Greiðsla fyrir vinnustund mið-
ast við dagvinnukaup i launa-
fiokkum lektora eins og það er á
hverjum tima. Alag er greitt á
1 viðtali við Bjarna Braga Jóns-
son hjá Seðlabankanum kom
fram að visitölubundnar inni-
stæður i bankakerfinu námu i
ársbyrjun 35 miljónum króna,
jukust um 5 miljónir i janúar en
54 miljónir i febrúar og eru þvi
alls 94 miljónir i lok febrúar.
Innistæður á vaxtaauka-
reikningum hafa einnig aukist
verulega á sama tima. A
ýmsa þætti er tengjast kennslunni
22 1/2—29%. I veikindaíórföllum
haldast greiðslur i allt aö einn
mánuð. Orlof og lifeyrissjóðstil- |
lag er greitt á öll laun. Ákvæöi er
um að reglur þessar verði endur-
skoðaðar ef breytingar verða á
kjarasamningum, en það er ein-
mitt það sem stundakennarar
telja að gerst hafi þegar Kjara-
dómur ákvað 6% hækkun til fé-
lagaBHM.Stundakennarar fengu
þá sömu hækkun sjálfkrafa, en •
ráðuneytið taldi ekki efni til frek-
ari launahækkana til þeirra. Fall-
ist var þá á að lengja mætti veik-
indarétt lil samræmis við breyt- !
ingar hjá öðrum.
reikningum með 12 mánaöa bind-
ingu hafa innistæður að visu
minnkað um 36 miljónir i janúar
og febrúar og eru i febrúarlok alls
914miljónir króna. En á reikning-
um með þriggja mánaða bindingu
hefur aukningin orðið 112 miljónir
króna á sama tima og nema inni-
stæðuri febrúarlok 335 miljónum.
Innistæður á vaxtaaukareikning-
um hafa þvi aukist alls um 74
miljónir króna fyrstu tvo mánuði
ársins.
Áframhaldandi horfur á
hagstæðri þróun
1 samtali við Helga Bergs
bankastjóra Landsbankans kom
fram að innistæður á almennum
sparisjóðsbókum hafa ekki
minnkað, þrátt fyrir mikla hreyf-
ingu út og inn á þeim bókum.
Helgi sagðist ekki hafa heildar-
tölur fyrir bankann varðandi
þróunina i mars, heldur einvörð-
ungu um innistaeður i aðalbank-
anum i Reykjavik. Samkvæmt
þeim væri innistæðuaukningin
hægari i mars en i janúar og j
febrúar. Þó væri þróunin heldur j
hagstæð, og sagði Helgi að þeir i !
bankanum gerðu sér vonir um að
sú þróun héldist.
Bjarni Bragi sagði að tölur fyr
ir mars ættu að liggja fyrir innar
tiöar. Bó
t fyrramálið kl. 10 hefst I ráð-
stefnusal Hótels Loftleiða ráð-
stefna á vegum Alþýðusambands
islands, þar sem fjallað verður
um tölvumálin, kosti tölvu og
galla fyrir verkalýðshreyfinguna,
sem og annað henni viðkomandi
er snertir verkalýðshreyfinguna.
Mun ráðstefnan standa i tvo
daga.
Aö sögn Jóhannesar Siggeirs-
sonar hagfræðings hjá ASl sem
starfað hefur i nefnd til undirbún-
ings þessari ráðstefnu mun As-
mundur Stefánsson forseti ASl
setja ráðstefnuna og ræða um ASI
og tölvumálin. Þessu næst munu
Hækkuð
Frá og með 1. april 1981 verður
soluskattur reiknaður 7.5% á
simaþjónustu til annarra ianda i
stað 4% áður. Hækka öll sima-
gjöld þvi um tæp 3.5%.
Sem dæmi um talsimagjöld má
nefna að 1 sjálfvirku vali kostar
minútan kr. 10.00 til Danmerkur
Stundakennarar í H.í.
Hugsanlega
langt vemfall
I,,Við njótum býsna viðtæks
stuðnings frá stúdentum og
höfum ekki orðið vör við mörg
• verkfallsbrot i dag”, sagði
IDóra Bjarnason stunda-
kennari við lláskóla islands i
samtali við Þjóðviljann i gær.
■ Verkíall stundakennara
Ihófst i gærmorgun og sagði
Dóra að dagurinn hefði fariö i
að kanna og meta stööuna.
• pao væri verið að undirbúa
Iáætlun um það hvernig að
verkfallinu yrði staðið og ti)
stæði að koma upp verkíalls-
■ nefnd.
11 gær áttu íulltrúar stunda-
kennara kurteislegar viðræð-
ur við Háskólarektor Guð-
■ mund Magnússon að sögn
Dóru, en ekki heíur enn verið
boðað til samningafundar viö
ráðuneytismenn.
„Við erum að reyna að átta
okkur á stöðunni. Ráðuneytið
telur að við höfum brotið
samninga okkar viö skólann,
en við teljum að ráðuneytiö
hafi brotið á okkur. Við þurf-
um hugsanlega aö undirbúa
okkur undir langt verkfall,
þetta er orðin barátta fyrir
samningsrétti og tilveru fé-
lagsins okkar. Það var okkur
hvatning að finna að stúdentar
einkum i heimspekideild stóðu
við yfirlýsingar sinar okkur til
stuðnings og mættu ekki, enda
féll kennsla að mestu niður
Heimspekideild.” —ká
‘J
Fjármálaráðuneytiö:
Ekki efni til
launahækkana
Átökin í Sjálfstæðisflokknum:
Úr fataiðnaöardeild Iönskólans — Ljósm. —gel-
lönskólanum breytt
í f jölbrautarskóla
Það kom fram á fundi
með fréttamönnum
sem efnt var til i Iðn-
skólanum i Reykjavik i
gær að fyrir dyrum
stendur að breyta
skóianum i fjölbrautar-
skóla með formlegum
hætti, en í raun hefur
iðnskólinn alla tið verið
fjölbrautarskóli. Þá um
leið fengi skólinn leyfi til
að útskrifa tækni-
stúdenta.
Ingvar Ásmundsson skólastjóri
skólans sagði að unniö væri nú að
undirbúningi þessa máls, en sem
stendur er það i höndum borgar-
ráðs. Ef af þessu veröur, sem lik-
ur benda til, þá er fyrirhugað að
breytingin verði komin á 1983.
Einnig sagði Ingvar að fyrir-
hugað væri að breyta iðnfræðslu-
náminu nokkuð á þann veg að
auka til muna frá þvi sem nú er
islenskukennslu svo og kennslu i
einhverju einu erlendu tungu-
máli, þannig að nemendur yrðu
sæmilega vel læsir og skrifandi á
þvi tungumáli. Einnig er fyrir-
hugað að bæta nokkuð viö stærð-
fræðikennslu i skólanum. Þá er og
fyrirhugaö að taka upp kennslu i
tölvufræðum fyrir alla nemendur
skólans.
—S.dór
Ráðstefna
um tölvumál
þeir Stefán Guðjohnsen tækni-
fræðingur og Oddur Benediktsson
dósentrekja gang tölvutækninnar
og framtiðarmöguleika með tilliti
til atvinnutækifæra. Eftirhádegið
munu svo félagar úr verkalýðs-
hreyfingunni þar sem tölvuvæö-
ing er hafin ræða málið út frá
sinni reynslu. Þar munu þau Haf-
dis Ingvarsdóttir úr fiskiðnaði,
Torfi Sigtryggsson úr trésmiði,
Þórhallur Maack, Magnús E.
Sigurðsson úr prentiðnaði og
Magnús Geirsson úr rafiðnaði
ræða tölvumálið. Þvi næst er ráð-
gert að hópar starfi og f'ialli um
málið og loks verða panelum-
ræður.
Á laugardeginum verður rætt
um ýmis atriði varðandi rétt
starfsfólks þegar fyrirtæki tölvu-
væðast, svo sem meðákvörðunar-
rétt þess. Um þau mál mun Bolli
Thoroddsen fjalla. Þorkell Helga-
son dósent mun f jalla um tölvu i
ljósi persónulegra upplýsinga,
Svavar Gestsson fjallar um þá
hlið er snýr að rikisvaldinu og
Sigurður Guðmundsson við-
skiptafræðingur mun ræða um
hvernig haga á fræðslu um þessi
mál. Þá eru panelumræður einnig
fyrirhugaðar þar sem rætt verður
um stefnumótun á næstu árum i
tölvumálunum.
—S.dór.
símtöl til
og Bretlands, kr. 10.60 til Finn-
lands, Noregs og Sviþjóðar, kr.
11.60 til Vestur-Þýskalands og kr.
12.70 til landa sem liggja að Vest-
ur-Þýskalandi.
Fyrir simtöl afgreidd með að-
stoð talsimavarðar er minnsta
gjald fyrir 3 minútur en hver
útlanda
minúta kostar kr. 13.00 til Dan-
merkur og Bretlands, kr. 13.70 til
Finnlands, Noregs og Svlþjóðar,
kr. 14.50 til Vestur-Þýskalands og
kr. 15.50 tii landa næst Vest-
ur-Þýskalandi. Fyrir kvaðningu
er tekið sem samsvárar einni
minútu.
~1
I
I
■
l_
Geirsmenn reyna
Geirsarmur Sjálfstæðis-
flokksins, sem m.a. ræður yfir
flokksskrifstofunni i Valhöll,
vinnur nú markvisst að þvi að
tryggja völd sfn f flokknum fyrir
landsfund n.k. haust. Nú hafa
t.d. verið ráðnir tveir menn,
þeir Arni Sigfússon og Gunnar
Þorsteinsson, til starfa i Valhöll
og eiga þeir að búa til nýtt kerfi
um kosningu i fulltrúaráö Sjálf-
stæðisfélaganna i Reykjavik.
Tclja Gunnarsmenn þetta vott
að breyta fuUtrúaráðínu
um það hvernig flokksskrifstof-
an er misnotuð.
Ætlunin mun aö breyta kosn-
ingu i fulltrúaráðið á þann veg
aö á 2. hundrað fulltrúar af
vinnustöðum verði kosnir i það
en hingað til hafa eingöngu
Sjálfstæöisfélögin tilnefnt menn
til að sitja i þvi. Telja Gunnars-
menn aö þetta muni koma þann-
ig út i raun að flokksskrifstofan
velji sjálf þessa svokallaða
vinnustaðafulltrúa og það sé
einmitt verkefni þeirra Árna og
Gunnars nú. Þess skal að lokum
getið að fulltrúaráö Sjálfstæðis-
félaganna verður að samþykkja J
alla landsfundarfulltrúa úr
Reykjavik.
— GFr 1