Þjóðviljinn - 13.05.1981, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 13.05.1981, Qupperneq 2
2 StÖÁ — WÓÐVILJÍNN Míövikúdagur 13. mái 1981 KÆRLEIKSHEIMILIÐ viðtalid Rætt við Gisla Guðmundsson á skrifstofu óskilamuna Hægt að gera góð kaup hjá löggunni 1 kjallara lögreglustövarinnar á horni Hverfisgötu og Snorra- brautar er skrifstofa óskila- muna. Þangaö er skilaö öllu þvi sem skilvisir finnendur rekast á, á götum úti, i strætisvögnum, á skemmtistöðum og annars staöar þar sem eitthvaö kann aö gloprast niður. Geymslur lög- regiunnar eru fullar af alls slags dóti og nú á laugardag kl. 13.30 veröur haldiö uppboð á óskila- mununum aö Borgartúni 7. Blaðamaöur og ljósmynd- ari litu inn á skrifstofuna til Gisla Guömundssonar sem þar ræöur rikjum, en það var svo mikill handaganguri öskjunni aö hann haföi vart tima til að sinna okkur. Siminn hringdi stöðugt, spurt var um lykla, gleraugu, úr o.fl. og fólk streymdi inn um dyrnar til að leita að týndum munum. Ein kona leitaði fram og aftur að úri dóttur sinnar, ein var að sækja kerru, önnur reið- hjól, og þannig mættilengi telja. — Hvaöa hlutir eru þaö sem helst berast hingað til ykkar Gisli? bað kemur mest af reiðhjól- um. Fólk er alltaf að tilkynna um hjól sem einhver skilur eftir við húsvegg, liklega af þvi að hann hefur stolið þvi, fær sér hjólatúr og skilur það svo eftir. — Verða mörg hjól á uppboð- inu? Það verða um 70 hjól þar. Geymsluskyldan hjá okkur er eitt ár og ef ekki er vitjað um hlutina eru þeir seldir. — Hvaða fleiri hiuti geturðu nefnt sem skilað er hingað? Þaö eru úr, gleraugu, lyklar, þeir fara reyndar ekki á uppboð, töskur, seðlaveski, og alls konar Lengi von á eánum í baráttuna! Kjartan Gunnarsson her- málafræðingur og fram- kvæmdastjóri Sjálfstæðis- flokksins með Arthúri Morthens forystumanni i ÆnAb á fundi herstöðvaandstæðinga 7. mai sl. — Ljósm. -gel- Ferðaskrifstofurnar auglýsa að nú séu ferðirnar þeirra að fyllast, Jesús minn, ég sem hélt það væru bara ferðamennimir sem það gerðu... Enskar gátur og íslenskar Breski rithöfundurinn og ljóð- skáldið Kevin Crossley-Holland, sem staddur er hér á landi um þessar mundir, mun flytja tvo qiinbera fyrirlestra i boði heim- spekideildar Háskóla Islands. Fyrri fyrirlesturinn verður i dag kl. 17:15 i stofu 101 i Lög- bergi og nefnist ,,01d English Riddles’’ og fjallar sérstaklega um Exeter-gáturnar með nokkr- um samanburði við islenskar gátur. Sfðari fyrirlesturinn verður nk. laugardag kl. 15.00 i kennsluhúsnæði ensku að Ara- götu 14. og nefnist „British Poetiy from 1945—1981”. Aö fyrirlestrinum loknum mun skáldiö lesa úr kvæðum sinum. GisIiGuðmundsson meö lyklana sem borist hafa á þessu ári. Þarna er aö finna bæöi húslykla og billykla; hvers vegna ekki aö spyrjast fyrir?, þaö sakar ekki. — Ljósm. eik. Þannig er þá staöan og þið eigið leikinn. Siminn er 81333, milli kl. 9 og 18 i dag. Jóga hjálpar ekki einu sinni, HJALP fatnaður sem kemur frá strætis- vögnunum. Hér eru hrúgurnar af treflum, vettlingum og húf um. Það er eins og fólk átti sig ekki á þvi að koma og spyria um týnda muni. — Það verður liklega hægt að gera góð kaup á uppboðinu? Hluturinn er sleginn hæst- bjóðanda og það fer auðvitað eftir þvi hve margir eru um hit- una hve verðið er hagstætt. — Þú segir að fólk vitji ekki um týnda muni, gildir það lika uiu verðmæti, peninga, skilriki og slikt? Já, þegar um t.d. seðlaveski er að ræða, með skilrikjum og myndum, þá skrifum við fólki eða hringjum, en það dugar ekki einu sinni til, margir koma ekki. Þið sjáið hérna i þremur köss- um lykla sem komið hafa bara frá þvi eftir áramót. Eins og það getur verið bagalegt að týna lyklum. — Hvað koma margir hingaö á skrifstofuna á hverjum degi? Það er svona á milli 20 og 30 manns og siminn hringir stöð- ugt eins og þið heyrið. —ká Nokkur dreifing var i leikjum lesenda, en flestir vildu 21. - - Ile7-f7. Helgi stuggar við ridd- aranum meö þvi að leika 22. h4- h5. og ekki lyk... sniff...

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.