Þjóðviljinn - 13.05.1981, Page 3
Marta Siguröardóttir: Viö höf-
um ekki krafist betri kjara en
Reykjavikurfóstrurnar. Ljósm.
— gel.
Rannveig Traustadóttir: 70
börn á biölista eftir meöferö i
Kjarvalshúsi. Ljósm. — gel
Fóstrudeilan
A skrifstofu Fóstrufélagsins
var rætt viö tvær fóstrur, Mörtu
Siguröardóttur, sem starfar á
dagvistarheimili Kleppsspitala
og Rannveigu Traustadóttur,
sem starfar i Athugunar- og
greiningardeildinni i Kjarvals-
húsi.
Rannveig sagöi aö i Kjarvals-
húsi væri starfsemin nú lömuö.
Þar starfa aö jafnaöi þrjár
fóstrur, tvær i Athugunar- og
greiningarstööinni og ein i Leik-
fangasafninu. Auk þess vinna
þar þroskaþjálfar og uppeldis-
fulltrúar. Leikfangasafniö, þar
sem fram fer útláns- og leið-
beiningarstarfsemi ætluö börn-
um sem ekki hafa eðlilegan
þroska er nú lokaö. Rannveig
sagöi ciö i safniö kæmu 6—7 börn
á degi hverjum en samtals
koma þangað meö reglulegu
millibili um 70 börn. t flestum
tilfellum koma foreldrar með
börnum sinum og fá leiöbein-
Bitnar mest á þeim
sem minnst mega sín
ingar, en safniö veitir lika skól-
um og dagvistarstofnunum ráð-
gjöf og leiöbeiningar viö val og
notkun leikfanga.
t Athugunar- og greiningar-
stööinni i Kjarvalshúsi eru aö
jafnaöi 14 börn. Þar hafa tvær
fóstrur starfaö og hefur fjarvist
þeirra frá 1. mai oröið til þess aö
draga verulega úr starfsemi
deildarinnar. Nú eru þar aöeins
10 börn og er ljóst aö sögn Rann-
veigar aö minnkandi starfsemi
deildarinnar kemur til meö aö
bitna á mun fleiri börnum, þvi
70 börn, þroskaheft og fötluö eru
nú á biölista eftir plássi þar.
Deildin tekur við börnum frá
landinu öllu, enda sú eina sinnar
tegundar, en verkefni hennar er
aö greina og finna viðhlitandi
kennslu- og þjálfunarúrræði
fyrir þroskaheft og fötluö börn.
Þá sagði Rannveig aö i öskju-
hliðarskóla, á Geödeild Barna-
spitala Hringsins og barna-
deildar sjúkrahúsanna kæmi
enginn i staö þeirra átta fóstra
sem þar störfuöu fyrir 1. mai og
á þessum stöðum væru börn
sem sérstaklega þörfnuðustum-
önnunar eins og allir hlytu aö
skilja.
Marta Siguröardóttir sagöi aö
foreldrar barna á dagvistar-
heimilum rikisspitalanna heföu
staöiö með fóstrum i baráttu
þeirra en flestir þeirra eru
starfandi hjúkrunarfræðingar.
Hún sagöi þó ljóst aö erfiöleikar
þessa hóps færu vaxandi eftir
þvi sem lengra liöi, margir
kæmu meö börnin i vinnuna,
aörir yröu aö vera heima eöa
leita á náöir ættingja og vina
meö pössun. Marta sagöi aö á
siðasta samningafundi hefði þó
nokkuö borið á milli, en mest
heföi veriö rætt um þá kröfu
fóstranna aö fá nám i Fóstru-
skólanum metiö til starfsaldurs
og þreps innan launaflokks.
Þessu hafnaöi rikiö.
Marta sagði aö þaö væri fjar-
stæöa aö fóstrur geröu kröfu til
hærri launa eöa betri kjara en
Reykjavikursamningarnir
tryggöu. Þeirra kröfur væru að
fá samning sem væri sambæri-
legur viö Reykjavikursamning-
inn enda myndi engin nýútskrif-
uö fóstra ráöa sig til rikisins upp I
á lægri laun en byöust á dag- I
heimilum borgarinnar. Sem *
kunnugt er vantar fóstrur á I
flestöll dagvistarheimili bæöi
hjá riki og borg þannig aö fóstr- I
ur sem útskrifast i vor eiga úr ■
ýmsu aö velja. Hitt er lika al- I
kunn staöreynd aö margar út-
skrifaöar fóstrur kjósa aö starfa I
annars staöar en á dagvistar- ’
heimilum sökum þess hve I
fóstrustörfin hafa veriö lágt
launuö.
Þær Marta og Rannveig voru
sammála um aö rikisfóstrur I
heföu reynt aö leggja sig fram I
um að finna leið sem rikiö gæti ■
sætt sig viö en ná þó fram sam-
bærilegum kjörum og fóstrur I
hjá sveitarfelögunum. Hins I
vegar væri þvi ekki aö leyna aö •
afstaöa samninganefndar rikis-
ins væri býsna neikvæð ekki sist I
ef tekiö væri tillit til þess aö I
fóstrur eru nú eini hópurinn sem •
rikiö hefur ekki samiö við og I
samningar þeirra hafa veriö (
lausir frá 1. ágúst I fyrra. ■
—.41 I
Fóstrurnar hafa hist á hverjum degi frá 1. mai i húsakynnum BSRB. Þessa mynd tók gel I gær á fundi
þcirra.
Fundur í dag
Akveðiö hefur veriö að halda
samningafund meö fóstrum I
dag kl. 10 fyrir hádegi. Slöasti
fundur var sem kunnugt er á
fimmtudaginn var og bar þá
talsvert á milli.
Rikisfóstrurnar svonefndu
sem hætt hafa störfum og eiga i
kjaradeilu við fjármálaráðu-
neytiö eru 37 talsins. Þær starfa
á átta dagvistarstofnunum
rikisspitalanna þar sem um 250
börn dveljast en einnig á Geð-
deild Barnaspitala Hringsins,
barnadeildum Landspitala og
Landakotsspitala, öskjuhliðar-
skóla, Leikfangasafni i Kjar-
valshúsi og Athugunar og
greiningardeildinni þar. Á þess-
um sérstofnunum hefur fóstru-
deilan ekki siöur valdið vand-
ræöum en á dagvistarheimilun-
um sem rekin eru fyrir börn
starfsfólks sjúkrahúsanna.
Tólf dagar eru nú siðan
fóstrurnar létu af störfum og
hittast þær á hverjum degi i
húsnæöi BSRB við Grettisgötu.
Þegar blaðamenn Þjóöviljans
litu þar viö i gærdag stóö yfir
fundur þar sem m.a. var skýrt
frá heimsókn sendinefndar
niöur i alþingi i gærmorgun. Var
tilgangur ferðarinnar m.a. sá aö
fá ráöherra á fund meö fóstrum
en þeir uröu aö hafna þvi boöi
sökum anna á þessum siðustu 1
dögum þingsins. Var þó haft eft- |
ir ráðherrum að reynt yrði aö ,
boða til fundar sem fyrst.
1 gærmorgun hófu starfsmenn |
dagvistarstofnana i Reykjavik I
undirskriftasöfnun undir ,
stuðningsyfirlýsingu við rikis- ■
fóstrurnar og á tveimur timum I
skrifuöu um 90 undir. Fylgdi |
listunum framlag i verkfalls- ,
sjóð félagsins sem þegar er i
fariö aö greiða úr að sögn |
Kristinar Kvaran formanns |
Fóstrufélagsins.
Þá sendi starfsfólk Athugun- i
ar- og greiningarstöövarinnar i |
Kjarvalshúsi fóstrum |
stuöningsyfirlýsingu i gær þar ,
sem bent er á að f jöldi þroska- i
heftra og fatlaðra barna verður I
af nauösynlegri þjónustu vegna |
kjaradeilunnar. ,
Miðvikudagur 13. mai 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3
r
Ráðstefna á Alandseyjum:
Friöarframlag
Norðurlanda
i sumar verður haldin friðar-
ráðstefna á Alandseyjum, dagana
24.—28. júni. Að henni standa hóp-
ar fdlks frá eyjunum og Stokk-
hdlmi. Markmiðin eru að koma á
sambandi millihópa, stjórnmála-
manna og visindamanna á
Norðurlöndum sem áhuga hafa á
friðarbaráttu, að koma á
framfæri þekkingu og niður-
stöðum rannsókna á friðarmálum
og að gefa kost á umræðum um
aðkallandi mál er varða frið á
jörðu.
1 bréfi undirbúningsnefndar-
innar er spurt hvað við
Norðurlandabúar getum gert til
að stuðla aö friði og þvi svarað að
fyrsta skrefið hljóti að vera
kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd.
Sótt var um styrk til menningar-
málanefndar Noröurlandaráðs
m.a. til að auðvelda Islendingum
þátttöku, en styrkurinn fékkst
ekki.
A ráöstefnunni verða fluttir
fjölmargir fyrirlestrar og þar
veröa meðal gesta margir þekktir
stjórnmálamenn og friðarsinnar.
Dagskráin hefst með ávarpi
Alva Myrdal frá Sviþjóð, en siðan
fjallar Martin Isaksson lands-
höföingi Alandseyja um friðlýs-
ingueyjanna. Jens Evensen fyrr-
um sjávarútvegsráðherra Noregs
ræðir um möguleikana á kjarn-
orkuvopnalausum Norðurlönd-
um, Maj Wechselmann frá
Sviþjóð fjallar um hernaöaráætl-
anir i tengslum við efnahagsþró-
un og Ólafur Ragnar Grimsson
flytur erindi á fyrsta degi, en efni
þess hefur ekki verið kynnt. Af
fleiri efnum má nefna að prófess-
or Johan Galtung frá Noregi
ræöir ný sjónarmið varðandi
varnir Norðurlanda, rætt verður
um vigbúnað, strið og siðferði-
lega ábyrgð.friðarviðleitni Finna
veröur kynnt, rætt verður sér-
staklega um hlutverk kvenna i
friðarbaráttunni og fleiri mætti
telja. A hverjum degi verða
almennar umræður, en ráðstefn-
an endar með panelumræðum.
Þeir sem áhuga hafa á frekari
vitneskju geta leitab til Samtaka
herstöövaandstæöinga, en þess
má geta að meðan á ráðstefnunni
stendur verður hægt ab fá ódýra
gistingu i skólum. Ráðstefnu-
gjaldið verður 60 finnsk mörk eða
um 90 isl. kr.
— ká
Bruni í
Kejlavík
I fyrrakvöld brann gamalt
timburhús i Keflavik til grunna.
Var þarna um aö ræða félags-
heimili Junior Chamber i bænum.
Grunur leikur á aö um ikveikju
hafi verið að ræða og virðist svo
sem ikveikjufaraldur geysi nú i
Reykjavik og nágrannabæjum.
—j
Sýning Nonna
í Asmundarsal
Annað kvöld, fimmtudagskvöld,
lýkur sýningu Nonna i As-
mundarsal við Freyjugötu. Hann
sýnir þar 37 akrylmyndir. Auk
þess hefur hann efnt til gjörninga
á kvöldin. Sýningin hefur gengið
vel.
Aiiimki hjá Arnarflugi
Arnarflug hefur mörg járn I
eldinum um þessar mundir. Flug
til sólarlanda er hafið en einnig
verður flogiö til Kanada, Sviss,
Norðurlandanna og irlands.
Ein véla Arnarflugs er i leigu-
flugi fyrir British Airways og
önnur er i vöruflutningum fyrir
libýska flugfélagið Libyan Arab
Airlines.
Arnarflug flýgur til 11 staöa
innanlands reglulega og sinnir
um leiö leiguflugi. Sex flugmenn
hafa verið endurráðnir og auk
þess sjö nýir, þrir Islendingar og
fjórir Belgiumenn.