Þjóðviljinn - 13.05.1981, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 13.05.1981, Qupperneq 11
Miövikudagur 13. mai 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Ymsar upplýs- ingar Ur einu í annað íþró Veltan þrefaldaðist Háldarsala iþróttafélaganna á getraunaseölum siðasta vetur var 640 miljónir gamalla króna, sem er þreföld veltan frá árinu áöur. í sölulaun fengu iþróttafélögin þvi 160 miljónir gkr. Þess má geta aö 2Reykjavikurfélög eiga þar lang- stærstan hlut eða um 25% (40 milj. gkr.). Fulltrúar KSÍ Jens vantar markvörð Félaga Jens Einarsson vantar sárlega markvörð til þess að leika með Stöðfirðingum i sumar, en Jens er þjálfari og „stormsenter” liðsins. Liðtækir starfsmenn i rammanum ættu að hafa sam- band við Jens á „Stöddaranum”.. • Meira markmanns hallæri t;r þvi að markmenn i fótbolt- anum eru á dagskrá má geta þess aö Tindastdll frá Sauðárkróki var i stökustu vandræðum þegar siðast fréttist. Þeir Tindastóls- menn eru meö hörkulið (gerðu m.a. jafntefli við Þrótt fyrir skömmu), en vantar samt lið- tækan markvörð.. Boltinn rúllar Keppnin I 2. deild knattspyrn- unnar hefst um næstu helgi, en þá verða leiknir 4 leikir. BUið er að skipa fulltrúa Knatt- spyrnusambandsins i hinum ýmsu landshlutum og hafa þeir umsjón með leikjum, á sinum svæðum, að undanskildum leikjum i 1. og 2. deild og Urslita- keppni KSI. Þeir eru eftirtaldir: Guðjdn Guðmundsson, Akranesi Kristján Jdnasson, Isafirði Rafn Hjaltalin, Akureyri Guðmundur Bjarnason, Nes- kaupstað Johann Ólafsson, Vestmanna- eyjum Á myndina hér að ofan rákumst við I nýlegu hefti af austur-þýska iþrdttabiaðinu Sportecho, en hdn er úr leik Dynamo Tbilissi og Feyenoord I Sovétríkjunum. Ekki verður annað séð en að kappinn yst til vinstri sé Pétur Pétursson. Ilann er þarna i kunnuglegri stöðu, að þjarma að markverði andstæðinganna. Hér að neðan eru ýmsar upp- lýsingar um íslandsmót, áhorf- endaf jölda o.fi. og eru þær fengnar úr Mótaskrá KSl. Lokastaðan i 1. deildinni 1980 verður fyrst á vegi okkar. At- hugið að útúr töflunni má lesa úr- slit allra leikja I fyrra: „Hér stöndum við með stjarfa hönd á pung...” Frá leik Fram og IBV. Mynd: —gel. Frá v. til h.: Ingólfur Sveinsson, W Lárus Grétarsson, Marteinn Geirsson (no. 5), Sigurlás! Þorleifsson og ómar Jóhannsson. 1912 KR 1947 Fram 1913 Fram 1948 KR 1914 Fram 1949 KR 1915 Fram 1950 KR 1916 Fram 1951 ÍA 1917 Fram 1952 KR 1918 Fram 1953 ÍA 1919 KR 1954 ÍA 1920 Víkingur 1955 KR 1921 Fram 1956 Valur 1922 Fram 1957 ÍA 1923 Fram 1958 ÍA 1924 Víkingur 1959 KR 1925 Fram 1960 ÍA 1926 KR 1961 KR 1927 KR 1962 Fram 1928 KR 1963 KR 1929 KR 1964 ÍBK 1930 Valur 1965 KR 1931 KR 1966 Valur 1932 KR 1967 Valur 1933 Valur 1968 KR 1934 KR 1969 ÍBK 1935 Valur 1970 í A 1936 Valur 1971 ÍBK 1937 Valur 1972 Fram 1938 Valur 1973 ÍBK 1939 Fram 1974 ÍA 1940 Valur 1975 ÍA 1941 KR 1976 Valur 1942 Valur 1977 ÍA 1943 Valur 1978 Valur 1944 Valur 1979 ÍBV 1945 Valur 1980 Valur 1946 Fram \ 1955 Þórður Þórðarson. IA Rikharöur Jónsson. ÍA Þórður Jónsson ÍA 1956 Þórður Þórðarson. ÍA r. 1957 Þórður Þórðarson. IA B 1958 Þórður Þórðarson ÍA 11 1959 Þórólfur Beck. KR 1 1 1960 Ingvar Elisson. ÍA ir- Þóróllur Beck. KR 1S 1961 Þórólíur Beck KR ir 1962 Ingvar Elísson. ÍA 11 1963 Skiilt Hákonarson. ÍA 10 1964 Eyleifur Hafsteinsson, :A K' 1965 Baldvin Baldvinsson. KR m 1966 Jón Jóh3nnsson. ÍBK ° 1967 Hermann Gunnarsson. Vnl i? 1968 Helgi Númason. pram 8 Kári Árn?.son. ÍBA R ólafur Lárusson. KR 8 1969 Matthías Hallgrimsson. ÍA 9 1970 Hermann Gunnarsson. ÍPA 14 1971 Steinar Jóhannsson, ÍBK 12 1972 Tómas Pálsson, ÍBV ts 1973 Hermann Gunnarsson, Val 17 1974 Teitur Þórðarson. ÍA 9 1975 Matthias Hallgrimsson. ÍA 1C 1976 Ingi Bjorn Albertsson Val 16 1977 Pétur Pétursson. ÍA 16 1978 Pétur Pétursson. ÍA 19 1979 Sigurlás Þorleifsson, Vikingi 10 1980 Matthias Hallgrimsson. Val 13 MEÐALAÐSÓKN AÐ LEIK 1 1. DEILD ÁRIN 1975—1980 1975 1976 197’ 1M7S 1979 1980 Reykiavk 1107 960 866 7o4 1017 11V Akureyn 1003 867 916 0!» 1P6? qa. A.'l> 7QO "<14 Kefiavik 1060 «72 RC.e 61S K?1 «;,• Vestmannaeyjar Kópavogur 586 5?0 MF 660 ?o-! Hatnarljorður 535 ?59 445 3f.1 4 Mj ög spennandi Þá eru það Markakóngarnir frá 1955, en þá var tekin upp deildar- skipting og léku 6 lið i 1. deild: keppni í vændum Og þá er boltinn byrjaður að rúlla enn einu sinni á tslands- mdtinu i knattspyrnu. Fyrstu leikir mdtsins voru um siðustu helgi og er óhætt að áhorfendur þar hafi ekki orðið fyrir vonbrigðum þrátt fyrir fremur leiðinlegt veður og malarvöil. öruggt er að knattspyrnan á eftir að batna til mikilla muna þegar strákarnir geta farið að leika á grasvöllunum, en það verður vart fyrr en undir mán- aðamdtum. Hvað um það, þa ætlum við hér á Þjv. að „spá i” styrkleika Iiðanna i slagnum i sumar og fara pælingar okkar hér á eftir. KA Akureyringarnir voru öruggir sigurvegarar i 2. deildinni siðastliðið suraar og það sem af er vori hefur þeim gengið nokk- uð vel, m.a. Framara að velli i æfingaleik. Innanborðs hjá KA eru margir snjallir knattspyrnumenn, en það er spá undirritaðs að einn leikmaður þar muni koma á óvart með góðri frammistöðu, en hann heitir Ásbjörn Björnsson, einn efnilegasti miðvallarleikmað- urinn i' islenskum fótbolta. Reyndar yrði það að teljast sigur fyrir KA ef liðinu tekst að halda sér I 1. deildinni, en til þess að svo verði þarf að blása auknum baráttuneista i liðið. ÍBV IBV kemur til leiks að þessu sinni með marga góða einstakl- inga, en spurningin er sú hvort að þeim Eyjamönnum tekst að skapa liðsheild. Takist það veröa þeir i baráttunni I efri hluta deildarinnar, annars... Þrátt fyrir nokkuð rysjjótt gengi i vor eru Eyjaskeggjarnir haröiraf sér og þeir ættu ekki að tapa mörgum stigum heima, en líklegt þykir mér að oft verði þungur róðurinn á Utivöllunum. FRAM Fram verður I slagnum á toppi 1. deildarinnar i ár, það er öruggt. I liðinu er valinn maður i hverri stöðu, hvergi veikan hlekk að finna. Liðsstyrkur Fram frá Þrótti, Agúst, Arsæll, Halldór og Sverrir, á eftir að Hugleiðing í byrjun 69. Islandsmótsins í knattspyrnu reynast drjUgur og sömu sögu er að segja um Sighvat Bjarna- son frá Eyjum. Hið eina sem gæti komið I veg fyrir gott gengi Fram eru hugsanleg meiðsli lykilmann- anna, Marteins, Guðmundar, Baldurs, Trausta eða Péturs. Þetta eru f rábærir knattspyrnu- menn, sem mynda buröarásana i hinu sterka liði^rram. UBK Ekkert lið hefur komið eins vel frá vorleikjunum og Breiðablik. Liðið hefur unnið hvern sigurinn á fætur öðrum. Jón Einarsson hefur skorað nær i hverjum leik, varnarmiðjan, Ólafur og Valdimar, er traust, Vignirleikur stórvel á miðjunni og aftastur er sterkur mark- vörður, Guðmundur Ásgeirsson. Stóra hættan fyrir Blikana er sU að þeir ofmetnist af hinum góða árangri uppá siðkastið og fari svo getur fallið orðið stórt. Þetta er i rauninni höfuðhlut- verk þjálfarans, Fritz Kissing, I dag. Breiðabliksmennirnir hafa alla burði til þess að vera á meðal hinna bestu, en liklegt að þeir hafni um miðja deild. ÞÓR Hætt er við að róöurinn fyrir nýliðana i 1. deild, Þór frá Akureyri, verði i þyngra lagi. Ég held að Þórsararnir viti nokkurn veginn hvar þeir standa I baráttunni og það verður þeirra skæðasta vopn. I þeimherbUöum er enginn leikur unninn fyrirfram og ef ég þekki Þórsarana rétt verður ekki slegið af i leikjunum fram- undan. Þór hefur fengiö nokkurn liðs- styrk frá þvi i fyrra og er þeim mestur fengur aö KR-ingnum Emi Guðmundssyni. VÍKINGUR tfyrrasumar náðu Vikingarn- irað sýna af og til afbragðsgóða knattspyrnu og virðast þeir hafa haldið áfram i vor þar sem frá var horfið I haust. Framlina Vikinganna, með Lárus Guðmundsson sem besta mann, er sérlega beitt og miðju- mennimir, einkum ómar og Heimir, eru þeir ósérhlifnustu i 1. deildinni. Hins vegar er hætt við að vörnin kunni að reynast Vikingum höfuöverkur i „stóra slagnum”, en þó mun endurkoma Róberts Agnars- sonar styrkja vörnina mjög. Að öllu samanlögðu er öruggt að Vfkingur verður meðal efstu liða þegar staðið verður upp að leikslokum i haust. KR KR sýndi góðan leik gegn FH um siðustu helgi og sáust þar til liðsins hlutir sem ekki hafa verið á boðstólum hjá Vestur- bæjarliðinu I háa herrans tið, t.d. stuttur samleikur. Hvort þetta er einhver fyrirboði skal ósagt látið, en vist er að KR-ing- arnir eiga nokkuð langt I land með að aga og finpússa sina knattspyrnu. Varnarleikur KR er geysi- sterkur, reyndar aðalsmerki liðsins. A miðjunni má búast við þvi að Sæbjörn Guðmundsson geri góöa hluti i sumar, hann hefur alla burði til þess. Sennilegt þykir mér að KR hafni um miðja deild. Það þarf ekki að vera svo slakur árangúr, einungis ef liðinu tekst að móta sína knattspyrnu. VALUR Valsliðið er eitt allsherjar spurningamerki. Það hefur misst nokkra af máttarstólpum sinum á siðustu misserum og nú er Valsliðið að stórum hluta skipað aðkomumönnum. Þegar búið er þannig að brjóta upp gamla kjarnann, Albert-Guð- mundur-Atli-Magnús, er ekki gott að segja hvernig fer. Nú. Guðmundur hefur ekki leikið með Val i vor, en hann var nánast hálft líðið I fyrrasumar. Valsliðið lék ákaflega finlega Framhald á 14. siöu Aðsókn að leikjum 1. deildar i fyrra var mjög góð og hefur t.d. ekki áður orðið betri I Reykjavik: Loks eru það tslandsmeistararnir frá árinu 1912, en þar hefur KR vinninginn með 20 sigra: mm M/

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.