Þjóðviljinn - 13.05.1981, Page 13

Þjóðviljinn - 13.05.1981, Page 13
Miðvikudagur 13. mai 1981 ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 13 ÞJÓDLEIKKÚSIÐ Sölumaður deyr 30. sýning föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Fáar sýningar eft ir Gustur Söngleikur eftir Mark Rozovski byggöur á sögu eft- ir Tolstoj Tónlist: Rozovski og S. Vétkín Leikmynd: Messiana Tómas- dóttir Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir Frumsýning miðvikudag kl. 20 2. sýning fimmtudag kl. 20 Litla sviðið: Haustið í Prag Aukasýning fimmtudag kl. 20.30 Miöasala kl. 13.15—20. Sfmi 11200. , Li:iKFf:iAC KEYKIAVÍKUR Skornir skammtar I kvöld kl. 20.30. Uppsclt. sunnudag kl. 20.30. Uppselt. þriöjudag kl. 20.30 Rommí fimmtudag kl. 20.30 Fdar sýningar eftir. Barn f garðinum 6. syning fóstudag kl. 20.30 Græn kort gilda. Ofvitinn laugardag kl. 20.30 Miöasala i Iönó kl. 14—20.30. Simi 16620. Nemenday. I5t-/leikhúsið Morð á Marat 4. sýning föstudagskvöld kl. 20. Miðasala i Lindarbæ frá kl. 17 alla daga nema laugardaga. Miðapantanir i sima 21791. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ Hafnarbfói " ' Stjórnleysingi ferst af slysförum Föstudagskvöld kl. 20.30 Sunnudagskvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala i Hafnarbiói alla sýningardaga frá kl. 14—20.30. Aðra daga kl. 14—19. Simi 16444. Sími 11475. Fimm manna herinn Þessi hörkuspennandi mynd með Bud Spencer og Peter Graves. Sýnd kl. 5,7 og 9. AIISTURBÆJARRÍfl Slmi 11384 Metmynd i Svlþjóö Ég er bomm $&« ________Já einangruríai plastið 3P ifet-40 Rock Show r rtUllllllir MdV|' mm Glæný og sérlega skemmtileg mynd með Paul McCartney og Wings. Þetta er I fyrsta sinn sem blógestum gefst tækifæri á að fylgjast með Paul McCartney á tónleikum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 11544. Hundur af himni ofan SffiW' Idi Amin Spennandi og áhrifarik ný lit- mynd, gerð i Kenya, um hinn bltíðuga valdaferil svarta ein- ræðisherrans. Leikstjóri: Shárad Patel. íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. • salur I PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Islenskur texií Sprellfjörug og skemmtileg ný leynilögreglumynd meö Chavy Chase og undrahund- inum Benji, ásamt Jane Sey- morog Omar Sharif. 1 myndinni eru lög eftir Elton Johnog fluttaf honum, ásamt lagi eftir Paul McCartney og flutt af Wings. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ------salurlL Fílamaðurinn Sprenghlægileg og fjörug, ný, sænsk gamanmynd i lit- um. —Þessi mynd varð vin- sælust allra mynda I Sviþjóð s.l. ár og hlaut geysigóðar undirtektir gagnrýnenda sem og bíógesta. Aðalhlutverkið leikur mesti háðfuglSvia: Magnús HSren- stam, Anki Lidén. Tvímælalaust hressilegasta gamanmynd seinni ára. Isl. texti Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. kvold oq helgjrumi 91 7155 Öscars-verðlaunamyndin Kramer vs. Kramer Islenskur texti Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd sem hlaut fimm óskarsverðlaun 1980. Besta mynd ársins. Besti leikari Dustin Hoffman Besta aukahlutverk Meryl Streep. Besta kvikmyndahandrit. Besta leikstjórn. Aðalhlutverk: Dustin Hoff- man, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander. Sýnd kl. 5.7, 9 Ævintýri ökukennarans Bráðskemmtileg kvikmynd. Isl. texti. Endursýnd kl. 11. Bönnuð börnum. LAUGARÁS Simsvari 32075 Eyjan Punktur, punktur, komma strik Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 ELEPHAMT MAM ihn HURT asTHE ELEPHANT MAN Hin frábæra hugljúfa mynd 10. sýningarvika Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10 - salur I Saturn 3 i'ijr mjög spennanui oanaanski mynd, gerð eftir sögu Peters Banchleys, þess sama, og samdi „JAWS” og „THE DEEP”, mynd þessi er einn spenningur frá upphafi til enda. Myndin er tekin i Cinemascope og Dolby Stereo. ísienskur texti. Aðalhlutverk: Michael Caine og David Warner. Sýnd kí. 5, 7.30 og 1(3 Bönnuð börnum innan 16 ára. ■BORGAR^ DíOiO SMIOJUVEGI 1. KÓP. SIMI 4S500 Lokað vegna breytinga i ii I,n i ' 11 TÓNABÍÓ Sfmi 31182 Lestarránið mikla (The Great Train Robbery) apótek tilkynningar Helgidaga-, kvöld- og nætur- varsla vikuna 8.—14. maí er i Háaleitisapót eki og Vest- urbæ jarapót cki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og -nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö sið- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustueru gefnar i sima 18888. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðarapótek og Norð- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00. lögreglan Gigtarfélag Islands Dregið var i happdrætti félagsins 22. april 1981. Vinningar komu á eftirfarandi númer: Flórldaferðir: 22770 og 25297. Evrópuferðir: 3507, 5069, 7345, 8504, 13795, 21117, 22811 og 24316. Stjórn G.l. þakkar velunnur- um veittan stuðning. Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garðabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 Gigtarfélag tslands vantar skrifstofuhúsgögn, borðstofu- borð, stóla, eldhUsáhöld og eldhUstæki (isskáp, hitaplötu, hraðsuðuketil) til nota i væntanlegri gigtarlækninga- stöð félagsins. Enn eru nokkur sæti laus I Mallorkaferð G.t. 16. jUni n.k. Lysthafendur hafi samband við GuðrUnu Helgadóttur i sima 10956. Kvennadeild Slysavarna- félags Islands ráðgerir ferö til Skotlands 6. jUní n.k. og til baka 13. jUnl. Allar upplýsingar gefur ferða- skrifstofan Úrval við Austur- völl. Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavik - Kópavogur- Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garðabær — simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 5 11 00 simi 5 11 00 sjúkrahús Spennandi vísindaævintýra- mynd, með KIRK DOUGLAS og FARAH FAWCET. Sýnd kl. 3,15, 5.15, 7,15, 9.15 og 11,15. 1 Sem hrein skemmtun er þetta fjörugasta mynd sinnar teg- undar síðan „STING” var sýnd. The Wall Street Journal. Ekki siðan „THE STING” hefur veriö gerö kvikmynd, sem sameinar svo skemmtilega afbrot hina djöfullegu og hrifandi þorp- ara, sem framkvæma það, hressilega tónlist og stil- hreinan karakterleik. NBCT.V. Unun fyrir augu og eyru. B.T. Leikstjóri: Michael Crichton. Aðalhlutverk: Sean Connery, Donald Sutherland Lesley - Anne Down tslenskur texti Myndin er tekin upp i DOLBY og sýnd i EPRAT-sterio. Svnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud.- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30- 14.30 Og 18.30-19.00. Grensásdeild Borgarspltal- ans: Framvegis verður heim- sóknartiminn mándu.-föstud. kl. 16.00-19.30, laugard. og sunnud kl. 14.00-19.30. Landspitalinn —alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30- 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali— alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Ileilsuverndarstöð Reykjavík- ur —við Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Einnig eftir samkomulagi. P'æðingarheimilið — við Ei- riksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppáspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið — helgidaga kl. 15.00-17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæði á II. hæð geðdeiidar- byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar verður óbreytt. Opið á sama tima og veriö hef- ur. SimanUmer deildarinnar verða óbreytt, 16630 og 24580. Frá Heilsugæslustööinni i Fossvogi Heilsugæslustöðin i Fossvogi er til húsa á Borgarspitalan- um (á hæðinni fyrir ofan nýju slysavarðstofuna). Afgreiðsl- an er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Slmi 85099. SIMAR.JJ798 OG 19533. Miövikudaginn 13. mal kynnir Ferðafélag tslands I máli og myndum ferðir félagsins sumarið 1981, að Hótel Heklu Rauðarárstlg 18 kl. 20.30 stundvislega. Allir velkomnir. Veitingar I hléi. Ferðafélag tslands UTIVISTARFERÐIR Miðvikudagur 13. maikl. 20.00 Geldinganes. Létt kvöld- ganga. Verð kr. 40. Farið frá BSt að vestanverðu. Tindafjallajökull um næstu helgi. Farseðlar á skrifstof- unni Lækjargötu 6 A, simi 14606. ÚTIVIST söfn Frá Heilsugæslustööinni I Fossvogi. Heilsugæslustöðin i Fossvogi er til húsa á Borgarspital- anum (á hæðinni fyrir ofan nýju Vslysavaröstofuna). Afgreiöslan er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Slmi 85099. læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. Neyöarvakt Tannlækna- félagsins verður i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig dagana 16. og 17. april kl. 14—15, laugar- daginn 18. april kl. 17—18 og 19.—20. april kl. 14—15. ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA EKICI e'j HAfA /vsirr AAHt,T ' -Z mw Athugasemd sænsks teiknara við stjórnarkreppuna þar I landi: Það er Falldin forsætisráðherra sein hefur orðiö. úlvarp Borgarbókasafn Reykjavikur. Aðalsafn — Útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Laugardaga 13-16. Lokað á laugard.. 1. mai-1. sept. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14- 18. Opnunartimi að sumarlagi: JUni: Mánud.-föstud. kl. 13-19 JUli: Lokað vegna sumarleyfa AgUst: Mánud.-föstud. kl. 13- 19. Sérútlán — aigreiðsla i Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Laugard. kl. 13-16. Lokað á laugard. 1. mai-1. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingar- þjónusta á preutuðum bókum við fatlaða og aldraða. Ilofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok- að júlimánuð vegna sumar- leyfa. Bústaðasafn— BUstaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.- föstud. kl.9-21. Laugard. 13-16. Lokað á laugard. 1. mai-1. sept. II L JÓÐBÓKAS AFN Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjón- skerta. Opið mánud.-föstudag kl. 10—16. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10Fréttir. 8.15Veður- fregnir. forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Morgun- orö. Hermann Þorsteinsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Kata frænka” eftir Kate Serady. Sigrlður Guö- mundsdóttir les þýðingu Steingrlms Arasonar (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar.Umsjón: Guömundur Hallvarösson. 10.45 Kirkjutónlist.a. „Syngiö Drottni nýjan söng”, mót- etta eftir Bach. King’s College-Kórinn i Cambridge syngur, David Willocks stj. b. Orgelkonkert nr. 4 I F-dUr eftir G.F. Handel. Simon Preston leikur meö Menu- hin-hljómsveitinni: Yehudi Menuhin stj. 11.15 Yfirlit yfir fuglana á Is- landi.Knútur R. MagnUsson les fyrri hluta erindis eftir Jónas Hallgimsson sem höf- undur flutti á fundi lslend- inga I Kaupmannahöfn 7. febrúar 1835. 11.30 Morguntónleikar. Hátið- arhljómsveitin i LundUnum leikur „Amerikumann i Paris”, hljómsveitarverk eftir George Gershwin, Stanley Black stj. / Thann- assis Polykandrotiskórinn og Nakassians- og Danas-- hljómsveitirna r flytja „Töfra Grikklands”, grisk alþýðulög eftir ýmis tónákáld. 12.00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Miðvikudags- syrpa — Svavar Gests. 15.20 Miödegissagan: „Eitt rif úr mannsins slöu”. SigrUn Björnsdóttir les þýöingu sina á sögu eftir sómaliska rithöfundinn Nuruddin Farah (10). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slðdegistónleikar. André Gertler og Diane Andersen leika Fiðlusónötu eftir Béla Bartok / Arthur Bloom, Howard Howard, Fred Sherry, Jeffrey Levine og Mary Louise Boehm leika Planókvintett I a-moll op. 81. eftir Friedrich Kalk- brenner. 17.20 Sagan: „Kolskeggur” eftir Walter Farley. Guðni Kolbeinsson ies þýðingu Ingólfs Arnasonar (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. 20.00 Robert Burns, þjóðskáld Skota. Þáttur I umsjá Inga Sigurössonar og Ogmundar Jónassonar. Sagt er frá ævi Burns og skosku þjóðlifi um hans daga. (AÖur Utv. 25. jan. 1979.) 20.35 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni RUnar Agnarsson. 21.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Basilió frændi” eftir José Maria Eca de Queiroz. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína (31). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Þurfa konur að njóta for- réttinda? Umræöuþáttur um jafnrétti kynjanna i Is- lensku þjóöfélagi eins og það er nú og um tlmabundin forréttindi kvenna viö stööuveitingar. Stjórnandi: Erna Indriöadóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni Hér. hefjast að nýju teiknimynd- irnar vinsælu um leik músarinnar að kettinum. 20.45 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaöur Sigurður H. Richter. 21,10 Róið yfir Atlantshafiö F'röi'isk teiknimynd þar sem lifsbaráttunni er likt við siglingu yfir hafið. Þýðandi Ragna Ragnars. Þulir Eh'n- borg Stefánsdóttir og Ingi Karl Jóhannesson. 21.40 Dallas Bandariskur myndaflokkur. Annar þátt ur. Námsleiði Þýðand Kristmann Eiðsson. 22.30 V'arúö á vinnustað Sjón- varpið mun á næstunni sýna nokkrar stuttar, breskar fræðslumyndir um slysa- varnir og hollustuhætti á vinnustööum. Fyrsta mynd- in fjallar um hávaöa og verndun heyrnarinnar. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 22.40 Dagskrárlok minningarspjöld Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni), Bókaforlaginu I&unni, Bræðraborgarstig 16. Minningarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: i Reykjavlk:Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. BókabUð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, slmi 15597. Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519. Kópavogi: Bókabúftin Veda, Hamraborg. 1 Ilafnarfirfti: Bókabúft Olivers Steins, Strandgötú 31. A Akureyri: Bókabúft Jönasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107. t Vestmannaeyjum: Bókabúftin Heiöarvegi 9. A Selfossi: Engjavegi 78. 07. mai Ferftamanna. 5 19K J kl. 12.00 kaup sala gjaldeyrir Bandarikjadollar 6,787 6,805 7.4855 Sterlingspund 14.329 14,367 15.8037 Kanadadollar 5,654 5.669 6.2359 Dönsk króna • 0.9508 0,9533 1.0486 Norsk króna 1,2141 1,2174 1,3391 Sænsk króna • 1.3985 1,4022 1.5424 Finnskt mark 1.5921 1,5963 1.7559 Franskur franki 1,2648 1,2682 1.395 Belgiskur franki 0,1839 0,1844 0,2028 Svissneskur franki 3.2843 3,2930 3,6223 Hollensk florina 2.7009 2.7081 2,9789 Vesturþvskt mark • 2,9963 3,0042 3,3046 itölsk lira 0,00601 0,00603 0,00663 0,4238 0,4249 0,4674 Portúg. escudo 0,1127 0,1130 0,1243 Spánskur peseti • 0,0750 0,0752 0,0827 Japanskt yen • ; 0,03123 0,03131 0,03444 írskt pund • . 10,964 10,993 12.0923

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.