Þjóðviljinn - 23.05.1981, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 23.05.1981, Qupperneq 1
Nýtt og stœrra — selst betur og betur Verð kr. 5 Ko Ko Yo Yo band þegar þaö var og hét. F.v. Magnús (gitar, Steini (trommur), Elsie (sax), Silla (congas) Peter (tæknimaöur), Valis (rafmagnsgltar), Siv (flauta) og Hasse gitar) ^ MEÐ KJUÐA I POKA „Maður kom til Sví- þjóðar með tómar hendur og kjuða í poka. Ég var með eina adressu hjá Svía sem ég hitti í partýi á islandi/ fór til Stokkhólms og heima hjá honum hitti ég íslending, sem reddaði mér húsnæði til að byrja með." Steingrímur Guðmunds- son, 23 ára Hafnfirðingur og sonur Guðmundar Steingrímssonar trommu- leikara, hef ur búið í Stokk- hólmi síðan haustið 1977 og starfað þar sem tónlistar- maður, auk þess sem hann hefur stundað nám hjá Pétri östlund um tíma. Þegar Steingrímur var á ferðinni hér heima í sumar sem leið leitaði blaða- maður ef ti r því við hann að fá að grennslast nánar um veru hans \ Svíþjóð, þar sem það eru ekki margir íslendingar sem starfa við hljóðfæraleik á erlendri grund. Steingrfmur kom i heimsókn til hans meö skjóöu sina og i henni voru trommukjuöarnir góöu, kassetta meö KoKo YoYo Band sem hann starfaöi meö sl. sumar og nokkrar ljósmyndir ásamt ýmsu smávægilegu. Eftir aö hafa rætt málin um stund var ákveöiö aö hittast nokkru seinna á kaffihúsi i miöbæ Reykjavikur til nánara skrafs. Hafði ekkert hér að gera „Ég bjóst við að komast kannski i hljómsveit eftir ársdvöl i Sviþjóð. Þaö að eignast trommur var bara fjarlægur draumur. Éghittigæja sem vann hjá Hagström hljóöfæraverk- smiöjunni og hann reddaði mér trommum, sem ég gat fengið með afborgunum.Svo komst ég i kynni viö fólk, sem starfaöi i kjallara húss nokkurs. Þetta var mjög „aktivt” fólk sem liföi á jurta- fæöu, spilaði tónlist, seldi mat og þessháttar. Þarna störfuöu nokkrar hljómsveitir og eina þeirra vantaöi trommara og ég fór á æfingu. Þaö var spilaö, en litið talaö ogég spilaöi meö þeim i nokkra mánuði. Hljómsveitin hét Spelvárk 80 og var nafniö til aö mótmæla stóriðjuáformum rikisins i Noröur-Sviþjóð, en þær aögerðir kölluöust Stálvark 80. Hljómsveitin spilaöi aöallega fyrir vini og kunningja og á póli- tiskum stuðningsfestivölum. Enhvaö ég fann; ég fann þetta fólk, sem ég er aö spila meö i dag i KoKo YoYo Band. i læri hjá Pétri östlund Ég haföi hitt Pétur östlund hér á Islandi og ræddi málin viö hann og fékk adressuna hans. Þegar ég kom til Kaupmannahafnar hringdi ég i Pétur og hann sagöi mér aö koma til Stokkhólms. Pétur byr i mjög fallegu húsi fyrir utan Stokkhólm. Hann er búinn að koma sér mjög vel fyrir og viö hliöina á húsinu er litiö hús þar sem hann er með trommurnar sinar og bjöllusafniö sem saman- stendur af bjöllum frá öllum heimshornum. Þaö er mjög gott aö læra hjá Pétri. Hann er þolinmóður kennari og er mjög næmur að finna hvaö þú kannt. Viö ræddum mikið saman og spiluöum saman; þetta voru mjög góöar stundir sem ég átti á þessum tima hjá Pétri. En ef maöur er aö læra hjá honum þarf að æfa mjög mikiö svo hægt sé að komast yfir það efni sem hann setur fyrir. Þennan fyrsta vetur minn i Stokkhólmi lærði ég meira en nokkurn tima frá þvi að ég byrj- aði aö spila á trommur. Reyndar tel ég að ég hafi eiginlega ekki byrjaö að spila á trommur fyrr en ég var 18 ára og hef þvi ekki spilað nema 14 ár. Ég hét mér þvi þegar ég kom til Stokkhólms, að ef ég væri ekki farinn að spila þá tónlist sem mig langaði mest til eftir 5 ár, þá myndi ég selja settiö og fara aö vinna i fiski á Tálkna- firöi. Og ég er reyndar aö spila þá tónlist sem mig langar mest til, með KoKo YoYo Band, svo aö ég fer ekki i fiskinn alveg strax. Þaö sem ég tel mig hafa lært mest i trommuleik frá þvi aö ég var einn i bilskúrnum heima, að spila lög sem ég hafði heyrt aöra spila og var þvi meö i huga, er aö ég hef lært aö spila i staö þess aö lemja og berja á trommurnar. Þaö sem Pétur kenndi mér var aö spila tónlist á trommurnar.” Þaö er ekki margt um manninn á kaffihúsinu, enda er klukkan rUmlega 10 á föstudagskvöldi, græna ljósið er komiö á i Óöali og gestirnir farnir að streyma þangað inn og dyraveröirnir á Borginni eru tilbúnir i hvaö sem er. „Þetta er nú eitthvert rólegasta kaffihUs á Islandi”, segir Stein- grimur og viö fáum okkur aftur i bollana. Um leið litur hann út á Austurvöllinn þar sem Dóm- •kirkjan og Alþingishúsið blasa við og Jón Sigurösson stendur bi- sperrtur á stalli sinum. „Samstarfið i Spelvark 80 var ekki m jög gott. Þaö var þannig aö hlutihljómsveitarinnar var mikiö inni „aktivitetinu” i húsinu sem viö vorum i. Viö boröuöum græn- metismat saman, sýndum kvik- myndirofi. Hinn hlutihópsins var ekki meö i þessu og h'tið rætt saman. Þau voru ekkert hrifin af þessu grænmetisflippi og vitleysu eins og þau kölluöu það og fóru bara útá næsta hamborgara- restaurant. Þaö var litiö sem viö áttum sameiginlegt nema ég og saxó- fónleikararnir tveir, strákur og stelpa, Elsie heitir hún.” „ Af hverju spilið . þið ekki diskó" „Eftir aö þessi grúppa leystist Hver er þessi Stein- grímur Guðmundsson? Hljómleikar hjá Ko Ko Yo Yo band. Steingrfmur lemur trommurnar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.