Þjóðviljinn - 23.05.1981, Page 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJÍNN Helgin 23. — 24. mai 1081
Einn af þekktustu framfara-
mönnum við Breiðafjörðá siðustu
öld var sr. Ólafur Johnsen
(1809—1885) prestur á Stað á
Reykjanesi. Hann var bróðir
Ingibjargar, konu Jóns Sigurðs-
sonar forseta en þeir Jón voru
bræðrasynir. Sr. Ólafur var einn
af fulltrúum þjóðfundarins 1851.
Kona hans var Sigriður Þorláks-
dóttir prests Loftssonar i Móum á
Kjalarnesi. Eignuðust þau hvorki
meira né minna en 16 börn en að-
eins 4 komust til fullorðinsára.
Verða hér raktir afkomendur frá
þeim.
A. Þorlákur ó. Johnson
(1838—1917) kaupmaður i
Reykjavik og mikill framfara-
maður, átti Ingibjörgu Bjarna-
dóttur frá Esjubergi. Börn þeirra
sem upp komust voru 5, en auk
þess átti Þorlákur soninn Sigurð
Heiðdal með Onnu Danielsdóttur
1. Sigríður Þorláksdóttir
(1877—1960), átti fyrr Ólaf
Sveinar Hauk Benediktsson
(1872—1900), bróður Einars
skálds, en siðar Einar Arnórsson
(1880—1955) prófessor, ráðherra
og hæstaréttardómara. Börn
hennar:
la. ólafur H. Ólafsson (f. 1900)
stórkaupmaður i Reykjavik, kv.
Susie Lilly Bjarnadóttur. Börn
þeirra:
laa. ólafur H. Ólafsson (f. 1930)
læknir i Rvik, giftur Asdisi
Kristjánsdóttur. Börn þeirra eru
Ólafur H. Ólafsson hagfræðingur i
Rvik (rekur fyrirtækið Ólafsson
og Bernhöft), giftur Sigurbjörgu
Gröndal, Einar Benedikt Ólafs-
son (f. 1950) fiskifræðingur i
Lundi i Sviþjóð, giftur Evu
Christina Olafsson, Kristján Már
Ólafsson (f. 1952), Asdis Katrin
ólafsdóttir hjúkrunarnemi og
Sigriður Edda ólafsdóttir hjúkr-
unarnemi, maki hennar Magnús
Sigurðsson tölvufræðingur. Auk
þess átti Ólafur tvo syni með
Mariu Magnúsdóttur, þá Gunnar
M. Ólafsson stýrimannaskóla-
siöar Helga Zoega kaupmann i
Rvik. Barnlaus.
3. Kristin Þorláksdóttir
(1879—1957), átti Vilhelm Bern-
höft tannlækni i Rvik. Börn:
3a. Óskár Guido Bernhöft stór-
kaupmaður i Rvik, kv. Mariu
Jóhönnu Möller. Börn þeirra:
3aa. örn G. Bernhöft fulltrúi,
kv. Svövu Jóhönnu Pétursdóttur.
3ab. Ragnar V. Bernhöft (f.
1933), ókvæntur.
3ab. Kristin Bernhöft (f. 1943)
kennari i Rvik. gift Pétri O. Þórð-
arsyni kennara.
3b. Jóhann Godtfred Bernhöft
(1905—1964) stórkaupmaður i
Rvik, átti Kristrúnu Kristinsdótt-
ur. Börn þeirra:
3ba. Aslaug Bernhöft, gift Jóni
Bjarna Þórðarsyni kaupmanni i
Rvik. Synir þeirra eru Ólafur Þór
Jónsson verslunarmaður (f. 1954)
og Þórður Jónsson (f. 1960).
3bb. Lára Bernhöft hjúkrunar-
fræðingur(f.l940),gitt Douglas
Miner.
3Dc. Birgir Kr. Bernhöft versl-
unarmaður i Rvik, giftur Sigriði
Arnadóttur.
3c. Sverrir Bernhöft stórkaup-
maöur i Rvik, giftur Geirþrúði
Hildi Bernhöft ellimálafulltrúa og
um skeið varaþingmanni. Börn:
3ca. Hildur Bernhöft (f. 1944),
gift Þórarni Sveinssyni lækni.
3cb. Sverrir Vilhelm Bernhöft
skrifstofumaður i Rvik, kvæntur
Astu Denise Bernhöft.
3cc. Ingibjörg Bernhöft (f.
1949), gift Bjarnþóri Aðalsteins-
syni.
3cd. Kristin Edda Bernhöft
(1957—62).
3d. Jóhanna Ingibjörg Bern-
höft, gift Agnari Norðfjörð hag-
fræðingi. (Agnar Norðfjörð &
Co). Börn þeirra:
3da. Sverrir Norðfjörð (f. 1941)
arkitekt, giftur Alenu Anderlova
frá Tékkóslóvakiu.
3db. Kristin Norðfjörð lögfræð-
ingur, gift Þorvaldi Búasyni
eðlisfræðingi.
Sr. ólafur Johnsen á
Stað
Þorlákur Ó. Johnson
kaupmaður
Guido Bernhöft
heildsali
Ólafur Johnson
heildsali
örn ó. Jonson
forstjóri
Sigurður Heiðdal
rithöfundur
Logi Einarsson
hæst arréttardómari
Ingibjörg Bernhöft
hjiikrunarfræðingur
Sverrir Haukur
Gunnlaugsson
sendifulltrúi
Ólafur H. Johnson
viðskiptafræðingur
Hjálmtýr Heiðdal
auglýsingateiknari
Ýr Logadóttir
læknanemi
Ætt sr. Ólafs Johnsens á Stað
nema og Valgeir Jóh. Ólafsson
sjómann.
lab. Sigriður ólafsdóttir (f.
1931) i Rvik.
lb. Ingibjörg Einarsdóttir
(Inga Laxness) leikkona i Rvik,
átti fyrr Halldór Kiljan Laxness,
rithöfund, siðar Óskar Gislason
ljósmyndara. Sonur hennar:
lba. Einar Laxness cand.mag.,
sagnfræðingur, kvæntur Elsu
Jónu Theódórsdóttur. Börn þeirra
eru Sigriður E. Laxness háskóla-
nemi. Halldór E. Laxness farand-
leikari á ítaliu og Margrét E.
Laxness myndlistarnemi.
lc. Guðrún Einarsdóttir
(1909—1928).
ld. Aslaug Einarsdóttir
(1911—1947), átti fyrr Kristmann
Guðmundsson rithöfund, siöar
Einar Jakobsen verslunarfulltrúa
i Kaupmannahöfn. Barnlaus.
le. Asgerður Einarsdóttir, átti
fyrr Einar Baldvin Sigurðsson
verslunarmann i Rvik, siðar
Matthias Matthiasson fulltrúa I
Rvik. Börn:
lea. Einar Logi Einarsson (f.
1938) kennari, átti Erlu Sigurðar-
dóttur.
leb. Haukur Matthlasson sál-
fræöingur (f. 1948).
lf. Hrafnhildur Einarsdóttir
(1915—1964), átti fyrr Einar Karl-
mann auglýsingastjóra i Stokk-
hólmi, siðar Louis D. Sass kenn-
ara i Nebraska. Börn af siðara
hjónabandi.
lfa. Ann Elisabeth Sass (F.
1947).
lfb. Louis Arnórsson Sass (F.
1949).
lg. Logi Einarsson (f. 1917)
hæstaréttardómari i Rvik, átti
fyrr Helgu Tryggvadóttur, siðar
Oddný Gisiadóttur. Dætur af
seinna hjónabandi sem komnar
eru yfir tvitugt:
lga. Ýr Logadóttir læknanemi.
lgb. Hrund Logadóttir (f. 1957).
2. Bjarni Þorláksson Johnson
(1878—1935) sýslumaður Dala-
manna, átti Guðbjörgu Þorkels-
dóttur. Dóttir þeirra:
2a. Guðrún Oiafia Þórunn
Bjarnadóttir átti fyrr Jacob
Hamel skristofustjóra I Khöfn,
3dc. Ingibjörg Norðfjörð flug-
freyja.
3dd. Agnar óttar Norðfjörð (f.
1949) viðskiptafræðingur.
3e. Kristin Bernhöft, gift Gunn-
laugi Péturssyni lögfræðingi,
borgarritara I Rvik. Börn þeirra:
3ea. Sverrir Haukur Gunn-
laugsson (f. 1942) lögfræðingur,
sendifulltrúi, kvæntur Guðnýju
Aðalsteinsdóttur.
3eb. Kristin Katrín Gunnlaugs-
dóttir, gift Erlendi Guðmunds-
syni flugmanni.
3ec. Pétur Gunnlaugsson (f.
1948) lögfræðingur.
3ed. Ólafur Gunnlaugsson (f.
1953) bankafulltrúi i Rvik, kv. Að-
albjörgu Hjartardóttur.
4. Ólafur Þorláksson Johnson
(1881—1958) stórkaupmaður i
Rvik, stofnandi O. Johnson &
Kaaber. Atti fyrr Helgu Thor-
steinson frá Bildudal (með henni
4 börn), siðar Guðrúnu Arnadótt-
ur (með henni 3 börn):
4a. Agnar Ó. Johnson (f. 1908)
læknir i Danmörku, kv. Kirsten
Ermegowd Holck. Tvö börn:
4aa. Helga Margrete Johnson
(f. 1940) gift Allan Leif Christen-
sen kaupsýslumanni i Danmörku.
4ab. ólafur Dan Johnson (f.
1942) flugstjóri hjá A.P. Möller i
Danmörku.
4b. Friðþjófur Ó. Johnson
(1909—1955) forstjóri i Rvik, kv.
Agústu Jónsdóttur bankastjóra
og alþm. Ólafssonar. Börn:
4ba. Rafn F. Johnson (f. 1938)
forstjóri i Rvik (Heimilistæki
h.f.), kv. Hildigunni Friðriksdótt-
ur Dun&al.
4bb. Þóra F. Johnson (f. 1941),
gift Joachim Fischer, þýskum
hagfræðingi.
4c. Pétur ó. Johnson hagfcæð-
ingur, forstjóri I New York, kv.
Margréti Hallgrimsson (Thors-
ætt). Börn:
4ca. Thor Ólafur P. Johnson (f.
1937) starfsmaöur Pan Am i Flor-
ida, giftur bandariskri konu.
4cb. Guðrún P: Johnson (f.
1939) skrifstofumaður I Banda-
rikjunum. ógift.
4.cc. Pétur P. Johnson (f. 1946),
búsettur I Rvik.
4d. örn O. Johnson (f. 1915) for-
stjóri Flugfélags Islands og siðar
Flugleiða. Kvæntur Margréti
Þorbjörgu Hauksdóttur Thors.
Börn:
4da. örn A. Johnson fram-
kvæmdastjóri i Rvik, giftur Ast-
hildi Kærnested.
4db. Helga A. Johnson (f. 1944),
gift Othar Petersen lögfræðingi,
framkvæmdastjóra Verktaka-
sambandsins.
4dc. Soffia Guðrún A. Johnson,
gift Jóni Óiafssyni flugvélstjóra.
4dd. ólafur Haukur A. Johnson
(f. 1951) viðskiptafræðingur, gift-
ur Helgu I. Möller.
4de. Margrét Þorbjörg A. John-
son skrifstofumaður, átti Hákon
Antonsson.
4e. Hannes Ó. Johnson (f. 1923)
framkvæmdastjóra Tryggingar
h.f. i Rvik, giftur Sigriði G. Páls-
dóttur. Börn:
4ea. Hildur Elin Johnson (f.
1952), gift Magnúsi G. Helgasyni
er nemur byggingatæknifræði i
Sviþjóö.
4eb. Agnar Johnson (f. 1958)
verkfræöinemi I Rvik.
4f. Helga Ó. Johnson (f. 1930),
gift Charles R.H. Forsts forstjóra
i New York. Börn þeirra búsett i
Bandarikjunum.
4g. Ólafur Ó. Johnson (f. 1931)
framkvæmdastjóri O. Johnson og
Kaaber, kv. Guðrúnu Gunnlaugs-
dóttur. Börn þeirra yfir tvitugt:
4ga. Friðþjófur Ó. Johnson (f.
1956) háskólanemi i Bandarfkjun-
um.
4gb. Gunnlaugur ó. Johnson (f.
1957) nemur arkitektur.
5. Aslaug Þorláksdóttir John-
son (1885—1925), átti Sigfús
Blöndahl forstjöra i Rvik,
(Blöndahlsútgerð). Barnlaus.
6. Sigurður Heiðdal skólastjóri
og rithöfundur, átti Jóhönnu
Sigriði Jörgensdóttur. Börn
þeirra:
6a. Vilhjálmur Heiðdal (f. 1912)
póstfulltrúi i Rvik, kv. Mariu H.
Heiödal. Börn þeirra:
6aa. Jóhanna Lucinda Heiðdal
heildsali (f. 1936), átti fyrr Walter
Gunnlaugsson sjómann, siðar Jó-
hannes Jensson bankamann.
Börn hennar eru Maria Guðrún
Waltersdóttir (f. 1955) skrifstofu-
maður, Erla Waltersdóttir versl-
unarmaður, Vilhjálmur Heiðdal
Waltersson bilstjóri og Hildur
Waltersdóttir verslunarmaöur.
6ab. Maria Heiödal (f. 1939),
gift Þór Magnússyni þjóðminja-
verði.
6ac. Hilmar V. Heiðdal (f. 1941)
þvottahússtarfsmaður, giftur
Hrefnu Smith.
6ad. Anna V. Heiðdal, átti Guð-
laug Bergmann kaupmann i
Karnabæ.
6ae. Hjálmtýr V. Heiðdal
auglýsingateiknari, giftur önnu
Kristjánsdóttur.
6b. Ingibjörg Heiðdal (f. 1915),
gift Baldri Sigurðssyni verka-
manni. Barnlaus.
6c. Margrét Heiðdal (f. 1917),
gift Birgi Þ. M. Guðmundssyni
sjómanni. Barnlaus.
6d. Gunnar Heiðdal (f. 1926)
prentmyndagerðarmaður, giftur
Helgu Ragnheiði Sigurbjörns-
dóttur. Börn þeirra yfir tvitugt:
6da. Sigurður Heiðdal (f. 1953)
læknanemi.
6db. Sigurbjörn Heiðdal (f.
1954) iðnaðarmaður.
6dc. Bernard Heiðdal (f. 1954)
iðnaðarmaður, maki hans er
Sigriður Astvaldsdóttir.
6dd. Dagmar Jóhanna Heiðdal
(f. 1957) verslunarmaður, gift
Sævari Þór Karlssyni, rafvirkja.
6de. Jörgen Friðrik Heiðdal (f.
1959) sjónvarpstæknimaður,
maki: Sigrún Sigmundsdóttir.
6e. Anna Heiðdal (f. 1930), gift
Hauki Dan Þórhallssyni stýri-
manni i Rvik. Börn yfir tvitugt:
6ea. Siguröur Heiðdal Hauks-
son loftskeytamaður, giftur Onnu
Kristinu Hreinsdóttur sjúkra-
þjálfara.
6eb. Þórhallur Hauksson (f.
1953) búfræðiráðunautur á Egils-
stöðum.
6ec. Jóhanna Hauksdóttir (f.
1954) hárgreiöslumeistari, gift
Sigurði S. Bárðarsyni verslunar-
stjóra (I Kjöt og fisk).
6ed. Knútur Grétar Hauksson
efnaverkfræðinemi, giftur Sig-
rúnu Bragadóttur meinatækni.
6f. Kristjana Ingibjörg Heiödal
skrifstofumaöur i Mosfellssveit,
NR.
36
gift Eyjólfi Högnasyni starfs-
manni Pósts og sima. Börn:
6fa. Jóhanna Sigriður Eyjólfs-
dóttir, átti Sigurð Sigurðsson.
6fb. Asta Eyjólfsdóttir, gift
Þorgeiri Astvaldssyni poppkynni.
6fv. Högni Eyjólfsson tölvu-
fræðingur. (f. 1956).
B. Ingveldur ólafsdóttir
(1839—1871) miðkona sr.
Matthiasar Jochumssonar
skálds. Engir afkomendur frá
henni.
C. Guðrún ólafsdóttir
(1852—1933), átti sr. Steingrim
Jónsson i Otradal. Barnlaus.
D. Jóhannes Davið Ólafsson
(1855—1897) sýslumaður Skag-
firðinga, átti Margréti Guð-
mundsdóttur Johnsen. Börn
þeirra:
1. ólafur Jóhannesson
(1885—1912) verslunarstjóri á
Akureyri. Ókvæntur og barnlaus.
2. Guðmundur Jóhannesson
verslunarstjóri á Akureyri, kaup-
maður á Eskifirði og loks fram-
kvæmdastjóri i Rvik (M.Th.S.
Blöndahl). Kv. Guðlaugu Ingi-
björgu Einarsdóttur. Börn:
2a. Kamilla Soffia Guðmunds-
dóttir, gift Jóni Ragnars stýri-
manni I Rvik. Börn:
2aa. Margrét Ragnars, gift
Guðmundi Heimi Skúlasyni, þau
eru búsett i Bandarikjunum.
2ab. Guðmundur Ragnars bif-
vélavirki i Bandarikjunum.
2ac. Kamilla Ragnars, gift Leifi
Erni Dawson málara i Rvik.
2b. Margrét Guðmundsdóttir (f.
1913), átti Jón Norðmann Sig-
urðsson lögfræðing. Dóttir
þeirra:
2ba. Guðlaug M. Jónsdóttir
meinatæknir (f. 1951), gift Guð-
mundi Jónssyni lögfræðingi.
2c. Asthildur Guðmundsdóttir,
gift Olav Forberg verslunar-
manni i Rvik. Börn þeirra:
2ca. Sandra Forberg (f. 1938),
gift Elvari Skúlasyni bifvéla-
virkja iNevada i Bandarikjunum.
2bc. Olaf Forberg rafvirki i
Rvik, átti fyrr Pamelu Forberg,
siðar Sigurbjörgu Einarsdóttur.
2d. Guðrún Guðmundsdóttir (f.
1916), gift Hilmari Foss lögg.
skjalaþýðanda. Þau tóku tvö
kjörbörn.
2e. Jóhanna Sigrún Guðmunds-
dóttir, átti Cyril Henry Knight
kaupsýslumann i London. Þeirra
sonur:
2ea. John Henry Guðmundur
Knight kaupsýslumaður i Lond-
on.
2f. Jóhannes Ólafur Guðmunds-
son (f. 1922) viöskiptafræðingur,
framkvæmdastjóri M.Th. S.
Blöndahl, kvæntur Þóru Guðjóns-
dóttur. Börn þeirra:
2fa. Guömundur Jóhannesson
(f. 1947) verslunarmaður, giftur
Beggu Helgu Jósefsdóttur.
2fb. Alexander Jóhannesson
kennari, kvæntur Helgu Haf-
steinsdóttur.
2fc. Anna Birna Jóhannesdótt-
ir, gift Steingrimi O. Ellingsen
verslunarmanni.
2fd. Guðlaug Ingibjörg
Jóhannesdóttir (f. 1958), gift
bandariskum manni.
3. Alexander Jóhannesson há-
skólarektor og forvigismaður
flugs á Islandi, átti Hebu Geirs-
dóttur. Barnlaus.
4. Sigrún Jóhannesdóttir
(1889—1934), gift Sigvald Bendy
gullsmiðameistara i Khöfn. Af-
komendur þar.
5. Valdimar Davið Jóhannesson
kaupmaður og útgerðarmaður á
Eskifirði, átti fyrr Ingibjörgu
Arnadóttur (og 2 börn), síðar Sig-
rúnu Arnadóttur (og 1 barn):
5a. Haukur Daviösson lögfræð-
ingur I Rvik (1925—1973), átti
Kristjönu Káradóttur.
5b. Baldur Daviðsson land-
mælingamaöur (f. 1927), kvæntur
Ingibjörgu Vigfúsdóttur.
5c. Bolli Daviðsson kaupmaður
i Rvik.
Ps. Sú villa varð I 3. hluta af ætt
Margrétar Þorláksdóttur siðasta
sunnudag að Margrét Einarsdótt-
ir var talin eiga þrjár dætur. Hún
á aöeins tvær, þær Iris og
Halldóru, en sú þriöja sem talin
var, Guðlaug, er dótturdóttir
hennar og heitir Guðlaug Hákon-
ardóttir en ekki Jónasdóttir.
—GFr