Þjóðviljinn - 27.05.1981, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.05.1981, Blaðsíða 1
UJOOVIUINN Miðvikudagur 27. mai 1981 118. tbl. 46. árg. Harka færist í læknadeiluna Nú getur farið að draga til tíðinda í lækna- deilunniþvf sá tími nálgast óðumaðengir læknar aðrir en yfirlæknar verði eftir á |----------- Þjálfunarskóli ríkisins í Bjarkarási Skóla- slit í fyrsta sinn Nemendur Þjálfunarskóla Rlkisins I Bjarkarási viö Stjörnugröf, voru heldur betur heppnir þegar skólanum var sagt upp f gær i fyrsta sinn. Steikjandi sólskin og hiti, nemendur, kennarar og góöir gestir sátu léttklæddir dti viö meöan nemendur sýndu úti- iþróttir. Bjarkarás hét áður vinnu- og dagheimili og var rekiö af Styrktarfélagi vangefinna. Eftir aö lög um aðstoð við þroska- hefta gengu i gildi I byrjun árs 1980 yfirtók rikið reksturinn og stofnaði bjálfunarskólann. 1 vetur voru 48 nemendur i skdlanum. beir fengu bæði bók- St rakarnir I bjálfunarskóla Rikisins, BjarkarásMognuöu sigri viö skólaslitin I gær. Þeir unnu bikarinn I boöhlaupi af stelpunum og eru greinilega kampakátir. Ljósm: gel. lega og verklega kennslu, boðið var upp á valgreinar i handa- vinnu, heimilisfræðum o.fl. Næsta haust tekur væntanlega tilstarfa verndaður vinnustaöur sem heldur áfram þeim verk- efnum sem Bjarkarás hefur fengist við. Eftir að iþróttasýningunni lauk og strákarnir höfðu bakað stelpurnar i' boöhalupi og unnið af þeim bikarinn, voru verðlaun afhent, skólastarfið kynnt og gestum sýndur árangur af vinnu nemenda. í sunnudagsblaðinu verður nánar sagt frá bjálfunarskólanum I máli og myndum. _ká sjúkrahúsunum. Harka er mikil í deilunni um verk- beiðnir og taxta Lækna- þjónustunnar og sendi ríkisstjórnin frá sér yfir- lýsingu um það mál í gær- dag. Þar kemur fram áskorun um að læknar snúi aftur til starfa sinna en jafnframt lýsir ríkis- stjórnin sig reiðubúna til að láta fara f ram athugun á ýmsum þáttum starfs- kjara lækna með hliðsjón af kjörum annarra laun- þega. Jafnframt er í yfir- lýsingunni minnt á að sam- kvæmt meginreglum vinnulöggjafar sé óheimilt að knýja fram breytingar á kjarasamningum á miðju samningstímabili. Almennur fundur i Læknafélagi Islands átaldi i gær „skeytingar- leysi” fjármálaráðuneytisins og skoraði á rikisstjórnina að taka upp formlegar samningavið- ræður nii þegar, en sem kunnugt er hafa engar kröfur borist frá læknum. Yfirlýsing rikisstjórnarinnar er birt i heild á siöu 3 ásamt töflu yfirlaunakjör lækna og á baksiöu eru m.a. viðtal við Davið A. Gunnarsson framkvæmdastjóra Riki sspítalanna og Sigurð Hektorsson, framkvæmdastjóra Læknaþjónustunnar sf. um kjör lækna hér heima og i Skandi- naviu. —AI Sjá 3. og 16. síðu Eftirsóttum lóðum út- hlutaö í gær: Athyglisverðar tilraunir með framleiðslu slógmeltu Danir hrósa íslensku framleiðslunni 60 til 70 þús. lestum af slógi og úrgangsfiski hent árlega t skýrslu sem Rannsóknar- stofnun fiskiðnaðarins hefur sent frá sér um tilraunaframleiðslu á meltu úr slógi og fiskúrgangi hér á landi segir m.a. aö Danir hafi notað slógmeltu framleidda á islandi viö minnkaeldi og lýst ánægju sinni meö útkomuna. i bréfi frá minkabóndanum Orla Olsen, lýsir hann ánægju sinni með árangurinn og leggur sér- staka áherslu á að meö 10% iblöndun af slógmeltu í venjulegt fóður hafi hvolpafjöldi á læöu aukist um 10%. bá hafa einnig vcrið gerðar tilraunir með að nota slógmeltu við fóörun holda- nautakálfa i Gunnarsholti og eru þær lika mjög jákvæöar. barna er þvi greinilega á ferðinni fóðurbætir sem allrar athygli er verður. bar að auki er A Iþýðubandalagiö: Midstjórnar- fundur á föstudaginn Miöstjórn Alþýöubandalagsins er boöuð til fundar aö Grettis- götu 3 föstudaginn 29. mai kl. 17.00. Fundinum veröur fram haldið á laugardag og þá i Sókn- arsalnum að Freyjugötu 27. Dag- skrá samkvæmt fundarboði. Svavar Gestsson. slógmeltan unnin úr hráefni, sem annars er hent. Og sem dæmi má nefna, að i skýrslu Rannsóknar- stofnunar fiskiðnaðarins segir að nærri muni láta, að á milli 60 og 70 þúsund tonnum af slógi og úr- gangsfiski sé hent i hafið árlega á skuttogurum okkar. Nokkrir aðilar hér á landi eru farnir að framleiða slógmeltu, en i mjög smáum stil, en Sjávaraf- uröadeild StS hefur farið þess á leit við Rannsóknarstofnun fisk- iðnaðarins að aðstoða við að hefja framleiðslu á umtalsverðu magni af þessum ágæta fóðurbæti. s.dór Hinar ólöglegu þorskveiðar Belga: Hugsanlegt að láta þá koma tíl hafnar á íslandi til aö skoöa aflann áöur en þeir halda heim á leiö, segir Steingrímur Hermannsson Eins og komiö hefur fram i fréttum, hefur Steingrimur Harmannsson, sjávarútvegs- ráöherra, ákveðiö aö láta stööva veiðar belgisku togaranna hér viö land, vegna þess aö þeir hafa brotiö af sér varðandi þorskveiðar. Mun meiri þorskur hefur veriö i aflanum en leyfi- Icgt er og ljóst aö Belgarnir falsa veiöiskýrslur til islend- inga. Verði Belgum leyft aö veiöa hér áfram,hvernig er þá hægt að fylgjast meö aflasam- setningunni hjá þeim? — bað eru til leiðir i þvi sam- bandi, svo sem að láta þá setja þorskinn alveg sér i skipunum og láta þá koma við til eftirlits i islenskri höfn áður en þeir halda heim á leið, sagði Steingrimur Hermannsson, sjávarútvegs- ráðherra i gær. Aðspurður um hvort hugsan- legt væri aö veiðileyfin yrðu alveg tekin af belgisku tog- urunum vegna þessara brota, sagði Steingrimur að of snemmt væri að segja til um það. Við- ræður myndu fara fram milli aðila i þessu máli. Hinsvegar sagðist Steingrimur ekki vera ánægður með að Belgarnir væru að veiða fyrir breskan markað, þeirra leyfi til veiða hér við land hefðu helgast af þvi að menn héldu að þeir þyrftu á þessum fiski að halda sjálfir. En þetta kæmi allt i ljós i væntan- legum viðræðum við Belgana. —S.dór 88 stig I þurfti til | 88 stig minnst þurfti til I aö fá Uthlutað raðhúsalóð á I þéttingarsvæðunum i Suður- J hlfðum, Fossvogi og Nýjum ■ miðbæ en borgarráö úthlut- I aði 112 lóðum þar i gærdag. I Listi yfir þá heppnu er á siðu , 40 leikarar hafa útskrifast: Tveir hafa fasta stöðu Á þessu vori luku sjö nemendur Leiklistarskóla islands prófi frá skólanum. Þau eru fyrstu nem- endurnir sem stundaö hafa allt sitt nám innan skólans, fyrri ár- gangar voru í tveimur öörum skólum. Frá þvi að Leiklistarskólinn tók til starfa 1975 og fram til 1978 hafa' útskrifast 40 leikarar, af þeim starfa um 30 við leikhús, eða um 75%. Af þeim eru aðeins tveir með fastar stöður sem leikarar. Flestir starfa við Alþýöuleik- húsið, en fjárhagur þess er með þeim hætti að ekki hefur tekist að greiða eðlileg laun. Þessar upplýsingar koma fram hjá skólastjóra Leiklistarskólans, Pétri Einarssyni I sýningarskrá N e m e n d a 1 e i kh ú s s i n s að Marat/Sade. Sú spurning vaknar i framhaldi af orðum hans, hvað biði þeirra leikara sem nú eru að leggja út á listabrautina? I opnu er samantekt úr spjalli blaða- manns og fjögurra nýútskrifaöra leikara um leiklistina, Morðið á Marat o.fl. _ká Sjá opnu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.