Þjóðviljinn - 27.05.1981, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 27.05.1981, Blaðsíða 5
MiOvlkadagnr 27. mai, 1M1 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 5 Kosið í Hollandi: Þingkosningar fóru fram i Hol- andi i gær. Og það sem deilt hafði verið um i fremur friðsamlegri kosningabaráttu var annars- vegar atvinnuleysið, hinsvegar afstaðan til vigbúnaðar. Fráfarandi stjórn hafði mjög litinn meirihluta. Hún var sam- steypustjórn CDA, kristilegs hægriflokks, sem hafði 53 menn á þingi og VVD (Þjóðarflokks frelsis og lýðræðis) sem er hrein- ræktaður ihaldsflokkur, og hafði 49 þingsæti. Búist var við þvi að þessi sam- steypa missti meirihluta á þingi. Þar koma mjög við sögu deilur um atómorku i Hollandi og stað- Holland hefur þá sérstöðu, að þar eru sósialdemókratar stærstir fiokka — og um leið andvigir Natópólitik. Atvinnuleysingjar eru 350 þús- und, þriðjungur þeirra æskufólk. Deilt um atvinniileysi og kjarnorkuvígbúnað setningu 48 meðaldrægra eld- flauga i landinu. ihaldsflokkurinn VVD er vi'gbúnaðaróskum Nató fyllilega sammála, en kristilegi flokkurinn, CDA, er klofinn i mál- inu — tiu af þingmönnum hans eru andvigir þvi að Hollendingar staðsetji hluta af nýju eldflauga- kerfi á sinu landi. Stærsti stjórnarandstöðu- flokkurinn er Verkamanna- flokkurinn, sem er sósialdemó- Æskulýðsráð Reykjavíkur: Sumar- námskeið í Þrótt- heimum Æskulýðsráð hefur undanfarin ár verið með sumarnámskeið fyr- ir börn i félagsmiðstöðvunum I Bústöðum og Fellahelli. i sumar verður samskonar starfsemi i fyrsta skiptið i Þróttheimum við Sæviðarsund og sér Æskulýðsráð einnig um það. Innritun stendur nú yfir daglega frá kl. 1—5, en fyrsta námskeiðið hefst 1. júni. Hverju barni er heimilt að sækja eins mörg námskeið og hver vill, en gjald fyrir hverja viku er 120 kr. Samanlagður timi námskeiðanna er 9 vikur. Börnin þurfa að hafa með sér nesti að heiman, en Æskulýðsráð sér þeim fyrir drykkjarf öngum. 40 börn komast á hvert námskeið og verða 4 starfsmenn með þeim. SkUli Björnsson, forstöðumaður Þróttheima, sagði, að starfið yrði mjög fjölbreytt og enginhætta áað börnunum leiddist, jafnvel þótt þau sæktu fleiri en eitt námskeið á sumri. Sem dæmi nefndi hann að kenndir væru og farið i ýmiss konar Utileiki, fyrirtæki heimsótt og allskyns söfn skoðuð, farið i sund, fjörur gengnar og innan- húss væri svo hægt að föndra og fara i ýmsa leiki, ef svo bæri undir. Siðan yrði reiðskólinn i Saltvik væntanlega heimsóttur og siglingaklúbburinn i Nauthólsvik, en þá lægi einnig vel við að ganga um öskjuhliðina. Þetta árið eru þessi námskeið ætluð börnum fæddum 1969—1974. — A. Hlaut styrk frá Anglíu Fyrr á þessu ári auglýsti Anglia eftir umsóknum um styrk til námsdvalar i Englandi úr Menn- ingarsjóði félagsins og hlaut styrkinn að þessu sinni Kristin Þórarinsdóttir, nemandi i hjúkrunarfræðum við Háskóla ís- lands. kratiskur flokkur. Hann hafði 53 þingsæti og vann drjúgan kosn- ingasigur þegar siðast var efnt til kosninga i Hollandi. Skoðana- kannanir benda hinsvegar til þess, að flokkurinn skreppi nokkuð saman I þeim kosningum sem nú fara fram — eins og hinir tveir stóru borgaraflokkar. Þvi hafði verið spáð, að flokkurinn D66, Lýðræðissinnar 66, mundu stórauka fylgi sitt. Sá flokkur hafði átta þingsæti, en gert var ráð fyrir þvi, að hann gæti jafnvel fengið 24 nú. Foringi þessa flokks, sem gjarna er kenndur við miðju og óánægju er Jan Terlouw, kjarn- orkufræðingur og barnabóka- höfundur. Mönnum vefst nokkuð tunga um tönn þegar þessum flokki er lýst, en gjarna vilja menn finna hliðstæður milli hans og „Græningja” — flokks um- hverfisverndarmanna i Vestur-Þýskalandi. Þar að auki hafa róttækir, PPR, og umbótasinnar, SGP, þrjú þingsæti hvor og reiknast FRÉTTASKÝRING þeir vinstramegin i hollenskum stjórnmálum. Kommúnistar hafa tvö þingsæti, friðarsinnar (klofningsflokkur frá sósialdemó- krötum) eitt, og nokkrir aðrir koma við sögu. Að þvi er alþjóðamál varðar þá hefur flokkur sósialdemókrata, stærsti flokkur landsins, lýst yfir andstöðu, ekki aðeins við nýjum kjarnorkuvopnum til Hollands heldur einnig við Nató. Foringi flokksins, Joop den Uyl, fyrrum forsætisráðherra, hefur hótað að segja af sér, ef þessi stefna fær að ráða, og þessvegna hafa sósialdemokratar komið sér saman um þá málamiðlun, að vera áfram i Nató, en takmarka sem allra mest hlutdeild landsins i kjarnorkuvigbúnaði. Flokkurinn D 66 er andvigur bæði kjarnorku- vopnum og kjarnorkuvígbúnaði, en getu sætt sig við „táknræna” aðild að Nató. A næstliðnum áratug var all- mikið blómaskeið i Hollandi, og sósialdemókratiskar stjórnir notuðu tækifærið til að koma á góðum launum og félagslegri þjónustu sem fullkomnari var en i flestum skyldum rikjum. Orku- kreppan hefur hinsvegar leikið Hollendinga mjög grátt, og viö- brögð þeirrar stjórnar hægri- og miðjumanna, sem nú situr, hafa helst verið þau, að reyna að halda launum niðri. Auk þess hefur skapast mikið atvinnuleysis- vandamál i Hollandi — 350 þúsundir ganga atvinnulausar i þessu landi 14 miljóna ibúa, og þeir gætu innan tiðar verið orðnir hálf miljón. Þriðjungur atvinnu- leysingja er ungt fólk, 25 ára og yngra. Sósialdemókratar gengu hins- vegar til kosninga með „þenslu- áætlun” sem virðist að nokkru leyti skyld kosningastefnuskrá þeirri sem tryggði Mitterrand sigur i Frakklandi. Aætlun þessi gerir m.a. ráð fyrir þeim auknum rikisumsvifum sem skapi rösk- lega 300 þúsund ný störf á næstu fjórum árum. Þar er gert ráð fyrir f járfestingum, virkari miðlun þeirra atvinnutækifæra sem nú eru fyrir hendi m.a. með styttingu vinnutima — og svo stöðvun launahækkana hjá tveim efri fiokkum hollenskra laun- þega. Hinsvegar er gert ráð fyrir þvi, að þeir lægstlaunuðu, þeir i „þriðja” flokki, geti nokkuð bætt sinn hag. ábtóksaman. Sextugur í dag Jóhannes Jóhannesson listmálari Kæri Jóhannes Þegar við kynntumst, hafðir þú lagt að baki mikilsverða áfanga á þroskabrautinni. Þú hafðir lokið við gullsmiðanámið og lagt stund á málaralist heima, áður en þú hélst vestur tilBandarikjanna 1945 til náms i málaralist á Barnesstofnuninni i Filadelfluriki. Það voru fleiri efnilegir i þeirri námsför. Og það er skemmst frá þvi að segja að þið náðuð slikum árangri á 2- 3 árum, að augljóst má vera að ekki haf ið þið haldið til námsins vestra alveg vanbúnir að heiman. A öldufaldi nýbylgj- unnar sneruð þið aftur og það var sannkölluð brimreið inn i menningarhelgina hér heima eins og mér fróðari menn hafa marg rætt. Septembersýningin 1947, sem þú áttir hlut að, hristi svo dug- lega upp i fslensku menningar- lifi, að gamli myndheimurinn hrundi og smátt og smátt eftir þvi sem árin liðu varð til nýr myndheimur. Þið abstrakt- málarar voruð harðlinumenn, sem gáfuð okkur áhorfendum engin grið, þið hélduð okkur svo stift til skimar, að við þóttumst sjá ljós, stundum allöngu áður en við sáum nokkra skimu i raun og veru. Þegar ég leiði hugann að þessu i tilefni dags- ins, held ég að rétt sé að segja, hvað mér sjálfum viðvikur, að ég hafi verið i ósamfelldri til- sögn um myndlist hjá æskuvini minum Karli Kvaran á áratugn- um 1940-1950 en eftir það hafir þú tekið við mér að mestu og haft mig siðan sem þakklátan áhorfanda. Ég held að ég hafi tekið hægum en stöðugum framförum. En ég fæ kast af sektarkennd, þegar ég hugsa til þess, hve litið ég hef látið i stað- inn fyrir alla þá myndlist, sem ég hef notið fyrir þinn til- verknað. Þegar þið Alfheiður giftuð ykkur og heimilsstofnun og rekstur krafðist meiri tekna en hægt var að hafa af málverka- sölu, gerði gullsmiðakunnátta þin sig gildandi. Um árabil fékk sú iðja bróðurpartinn af vinnu- degi þinum. Ég gat fylgst með vinnuþinni að smeltilist, skart- gripagerð og smiði stærri silfur- muna nægilega lengi til að fá áhuga fyrir list þessarar greinar. Ég minnist þess að margir innlendir og erlendir viðskiptavinir höfðu upp á verk-, stæðinu á Skólavörðustignum þótt ekki væri það stórt eða áberandi. Fyrir nokkrum dögum vorum við Erla stödd i Þjóðminjasafni Kritar i Herakléion og sáum þar marga fallega hluti. Þar á meðal voru um 3000 ára gamlir undurfagrir skartgripir. Skyndilega ávarpar okkur glæsileg eldri kona og spyr hvort við séum islendingar. Þetta var kona K.B. Hansens, forseta danska þjóðþingsins, sem afhentiokkur Flateyjarbók hér um árið. Hún sagðist þekkja Gylfa Þ. Gislason prófessor, Selmu Jónsdóttur og Jóhannes Jóhannesson. Hún sagðist eiga tvö málverk eftir þig og skart- gripi. Henni þótti leitt að heyra að þú værir hættur i silfrinu. Við hjónin erum þakklát fyrir margar góðar stundir á heimili ykkar Álfu. Þar hefur löngum verið hægt að gleðjast yfir miklu barnaláni ykkar og má með sanni segja að heimilið hafi verið okkur kær staður Hfs og listar I aldarfjórðung. Kæri Jóhannes, við sendum þér, Alfheiöi og börnum ykkar og allri fjölskyldunni hjartan- legar afmælisóskir. Erla leggur sérstaka áherslu á ósk um að þú eigir litrika ævi framundan. f Þinn Óli

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.