Þjóðviljinn - 27.05.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 27.05.1981, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 27. mai, 1981 Frá T ónlis tarskólanum í Reykjavík ínntökupróf fyrir skólaárið 1981—1982 fara fram sem hér segir: Pianódeild, þriðjudaginn 2. júni kl. 2. önnur hljóðfæri sama dag kl. 5. Söngdeildin, miðvikudaginn 3. júni kl. 2. Umsóknarfrestur er til 1. júni. Eldri nemendur þurfa einnig að skila umsóknum fyrir þann tima. Skólastjóri. V erslunarmannaf éiag Suðurnesja Stjórn og trúnaðarráð Verslunarmannafé- lags Suðurnesja hefur ákveðið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör á 13. þing Landssambands islenskra verslunar- manna, sem haldið verður i Reykjavik 12.-14. júni n.k. Kjörnir skulu 6 aðalmenn og 6 til vara. Framboðslistum skal skila til formanns kjörstjórnar Matta Ásbjörnssonar, Hring- braut 95 Keflavik fyrir kl. 24.00 föstudag- inn 29. mai 1981. Kjörstjórnin. FÓSTRUR Við barnaheimilið á Dalvik eru auglýstar lausar eftirtaldar stöður frá 1. ágúst 1981: 1. Forstöðumaður (æskilegast er 1/1 staða, þar af 4 timar á deild). 2. Fóstra (1/2 staða eftir hádegi). Umsóknir skulu berast á skrifstofu Dal- vikurbæjar fyrir 1. júni 1981. Nánari upplýsingar fást á barnaheimilinu i sima 96-61372 milli kl. 10 og 12. Bæjarstjórinn á Dalvik. Atvmnurekendur Hjá atvinnumiðlun námsmanna eru skrá- settir nemendur úr öllum framhaldsskól- um landsins. Fjölhæfir starfskraftar á öllum aldri. Atvinnumiðlun námsmanna Stúdentaheimilinu við Hringbraut — Simi 15959. Opið frá kl. 9—17. Framhaldsnám að loknum grunnskóla Athyglier vakin á að umsóknarfresti um inngöngu á ýms- ar námsbrautir á framhaldsskólastigi lýkur 5. júni, og nemendur sem síðar sækja geta ekki vænst skólavistar. Tilskilin umsóknareyðublöð fást i þeim grunnskólum, sem brautskrá nemendur úr 9. bekk, og i viðkomandi fram- haldsskólum. Leiðbeiningar um hvert senda skuli lim- sóknir eru á umsóknareyðublöðunum. Bent skal á, að i Reykjavik verður tekið á mótiumsóknum i Miöbæjarskól- anum 1. og 2. júni kl. 9—18 báða dagana og jafnframt veittar upplýsingar um framhaldsskóla. Menntamáiaráöuneytið 25. mai 1981. Auglýsinga- og áskriftarsími 81333 DWDvmm Raðhúsalóðum úthlutað 1 gær Borgarráö úthlutaöi i gær þremur einbýlishúsalóöum I Suöurhlíöum og 112 raðhúsa- lóðum íSuðurhliðum.Fossvogi og Nýjum miðbæ. Um einbýiishúsa- lóðirnar i Suðurhliðum lágu fyrir tvær umsóknir með 90 stig eöa fleiri og 2 umsóknir meö 88 stig. Var dregiö um þriðju lóöina milli hinna siðarnefndu. 59 umsóknir lágu fyrir um raðhúsalóöir frá aðilum sem höf ðu 90 stig eöa fleiri en 123 umsóknir með 88 stig og voru dregnir úr þeim hópi 53 lóðarhafar. Einnig voru dregin úr 23 nöfn til vara ef úthlutunarhafar nýta ekki úthlutun sína. Eftirtaldir fengu einbýlishúsa- lóð (H-gerð) i Suðurhllðum: Slmon S. Wiium, Grænuhlíð 26, Ólafur Sigurðsson, Bjarkargötu 10 og Kristbjo-g Þórðardóttir, Skaftahlið 34. Eftirtaldir fengu lóð undir raðhús í Suöurhllöum : Jón Eiriksson, Bogahllð 17, Þorsteinn Karlsson, Viðimel 59, Stein- gri'mur Jónsson, Hraunteig 16, Guöni Hannesson, Efstaland 14, Friðgeir Alfreðsson, Hraunbæ 182,Guðjón Ingvarsson, Kötlufelli 1, Vigfús Árnason, Heiðargerði 30, Jóhannes Hannesson, Blöndu- hUð 22, Vilhjálmur G. Siggeirs- son, Langagerði 25, Eggert ólafs- son, Viðihvammi 32, Björn Jónsson, Austurbrún 37, Birgir Óskarsson, Blikahólum 6, Val- gerður M. Valgeirsdóttir, Torfu- felli 27, Þorvaldur Kr. Krist- jánsson, Austurbergi 2, Sigurður Björgvinsson, Goðheimum 26, Tryggvi Þorsteinsson, Hamrahlið 33, Guðjón E. ólafsson, Fornhaga 21, Guðni Bridde, Alfheimum 62, Bjarni Kristinsson, Háaleitis- braut 119, Gunnar Finnbogason, Skipholti 64, Kristinn Jörundsson, Krummahólum 8, Brynjólfur Helgason, Langagerði 74, Egill Þ. Einarsson, Eyjabakka 18, Jórunn Erla Norðfjörð, Grenimel 35, Gylfi Ólafsson, Æsufelli 2, Stefán Gunnarsson, Espigerði 12, Guðjón Guðmundsson, Espigerði 12, Jón Ingimarsson, Sundlauga- vegi 22, Jón Sveinbjörnsson, Artúnsbrekku, Anton Sigurðsson, Rauðalæk 65, Aldi's Guðmunds- dóttir, Arahólum 4, Agúst Guð- jónss., FlUðaseli 42, Gunnar Giss- urarson, Hörðalandi 10, Valdi- mar L. LUðvi'ksson, Hvassaleiti 10, Birgir Óskarsson, Engjaseli 83, Sigurður GUstafsson, Garða- stræti 40, Bjarni Olafsson, Tómasarhaga 19, GuðrUn Zoega, Barðavogi 30. AgUst Guðmunds- son, Rauðalæk 57, Regina Stefánsdóttir, Sogavegi 134, Leifur Aðalsteinsson, Gautlandi 5, Amór Þórhallsson, Vesturbergi 146, Páll SkUlason, Eskihlíð 10, Ingimar Guðmundsáon, Dalbraut 3, MarkUs Sigurðsson, Engjaseli 80, Héðinn Finnbogason, Kjalar- landi 20, Vernharður Gunnars- son, Kóngsbakka 16, Gunnar A. Ström, Asparfelli 10, Einar Guðnason, Hólmgarði 3, AgUst O. Matthíasson, Stórageröi 23, Skarphéðinn P. Óskarsson, Selja- braut 74, Berta G. Hannesdóttir, Rauðalæk 43, Asgeir M. Jakobs- son, Fffuseli 32, Eric J. Steinsson, Stóragerði 5, Hallgrimur V. Gunnarsson, Marklandi 2, Ólafur Jónsson, Hamrahlið 33, Baldur AgUstsson, Geitlandi 2, Gunnar Guðröðarson, Bólstaðarhlið 60, Björg Pétursdóttir, Asparfelli 6, Kristján Óskarsson, Engjaseli 68. Eftirtaldir fengu lóð undir rað- hUs i Fossvogi: Jóhannes Tryggvason Geitlandi 12, Hans B. Guðmundsson, Keldulandi 3, Halldór Þórður Ólafsson, Hæðargarði 7c, Bjarni Sig- urðsson, Barónsstig 23, Ólafur Jónsson, Seljalandi 1, Sigriður AgUsta Asgrimsdóttir, Bakkaseli 2, Baldur Þ. Baldvinsson, Leiru- tekka 10, Harald-Isaksen, FlUða- seli95, MagnUs Pálss., FlUðaseli 61, Hermann Ragnar Stefánsson, Grænuhlið 20, Þórir Gunnars- son, Traöalandi 6, Sigurgisli Eyjólfsson, Háagerði 59, AgUst Þórhallsson, Mariubakka 6, Hannes Pétursson, Bólstaðarhliö 50, Kristján A. Kristjánsson, Snæ- landi 6, Pétur R. Guömundsson, Logalandi 38, Magnús Stefánss., Austurbergi 14, Ingimundur R. MagnUsson, Stóragerði 5, Ingólfur G. Ingólfsson, Lindar- hvammi 7, Friðrik A. Þor- steinsson, Hvassaleiti 155, Gunnar ö. Pétursson, Huldulandi 5, Guðbjörn Magnússon, RjUpu- felli 14, Einar Orn Guðjónsson, Hvassaleiti 16, Trausti Valsson, Laugarásvegi 51, Þórður Hall, Engih jalla 19, Höskuldur Asgeirsson, Dyngjuvegi 10, Jóhann Bessason, Asgarði 21, AgUst J. Jónsson, Flyðrugranda 2, Jón Pétursson, Hverfisgötu 87, Sigurður I. Georgsson, Dalseli 3, Óli P. Olsen, Dalseli 11, Ómar Jónsson, Eyjabakka 1, ólafia Sigurðardóttir, Jláaleitisbraut 117, Guðfinnur Sigfússon, Stiga- hlið 46, Rafn Gunnarsson, Keldu- landi 5, örn Jónsson, Skaftahliö 31, Ómar Hafliðason, Vesturbergi 94, Benedikt Halldórsson, Eyja- bakka 9, Kristján H. MagnUsson, Álftamýri 2, Gunnar ArthUrsson, Sólheimum 24. Eftirtaldir fengu raðhUsalóðir I Nýjum miðbæ: Höskuldur Jónsson, Skálagerði 13, Þorgeir Valdimarsson, Safamýri 56, Arsæll Guðmundsson, Háaleitis- braut 117, Sigurður Þórarinsson, Háaleitisbraut 123, Guðmundur Hansson, Bólstaðarhlíð 35, Elias Gislason, Marklandi 10, Þuriður J. Jónsdóttir, Bogahlið 9, Ari Jónsson, Háaleitisbraut 22, Mar- teinn Daviðsson, Kambsvegi 1 og Sveinn Hannesson Hraunbæ 80. Gjaldskráin Framhald af bls. 3 þjónustu verið með ótviræöum fyrirvara, enda myndi slikt fyrir- komulag gjörbreyta félagslegu eðli þeirrar heilbrigðisþjónustu sem sjUkrahúsin veita. Þann 25. mai s.l. barst heilbrigðisráðherra bréf Lækna- þjónustunnar s.f., þar sem til- kynnt er að þjónusta félagsins verði ekki látin i té nema gegn verkbeiðnum félagsins, undirrit- uðum af fulltrúum sjúkrahúsanna án nokkurs fyrirvara. Rikisstjórnin lýsir vanþóknun sinni á þessum þvingunaraðgerð- um lækna og visar jafnframt verðskrá Læknaþjónustunnar s.f. algerlega á bug. Breytir þar engu hvort „verkbeiðnir” einstakra yf- irlækna eða annarra stjórnenda sjúkrahúsanna hafa verið eða verða undirritaðar með fyrirvara eða ekki. Rikisstjórnin lýsir yfir áhyggj- um sinum vegna þess ástands sem læknadeilan getur skapað i heilbrigðisþjónustu sjúkrahús- anna. I bréfi Læknaþjónustunnar s.f. dags. 25. mai 1981, er sú skylda lækna viðurkennd að þeim ber ,,að sinna öllum neyðartilvik- um á sjúkrahúsum... samkvæmt siðareglum lækna og læknalög- um.” Þess vegna beinir rikis- stjórnin þeim alvarlegu tilmælum til læknanna að þeir láti ekki óánægju með starfskjör tefla i tvisýnu heilsu sjúklinga, en hefji störf að nýju nú þegar. Rikis- stjórnin lýsir sig reiðubúna til að láta fara fram athugun á ýmsum þáttum starfskjara lækna með hliðsjón af kjörum annarra laun- þega, enda láti þeir af aðgerðum sinum eins og fyrr segir.” ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Akureyri Aðalfundur Alþýðubandalagsins á Akureyr* verður haldinn að Eiðs- vallagötu 18,laugardaginn 30. maiog hefstkl. 14. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar og nefnda. 2. Lagðir fram reikningar. 3. Forvalsreglur við bæjarstjórnarkosningar. 4. Lagabreytingar. 5. Kosningar. 6. önnur mál. Stjórnm. Alþýðubandalagið Kópavogi Bæjarmálaráð Fundur verður haidinn miðvikudaginn 27. mai kl. 20.30. Dagskrá: 1) Starfsnefnd bæjarins. 2) Skólamál. 3) önnur mál. Allir félagar i Abk eru velkomnir. Stjórn bæjarmálaráðs Abk. Þingmannafundiir* á Austurlandi Efni: Þingmál, þjóðmál og málefni byggðar- laganna. Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson boða ásamt varaþingmönnum til eftir- talinna funda á Austurlandi á næstunni. Fundirnir verða öllum opnir. Suðursveit, Hrollaugsstaðir fimmtudag 28. mai kl. 21:00 Hjörleifur Guttormsson og Þor- björg Arnórsdóttir Höfn i Hornafirði, föstudag 29. mai kl. 20:30 Hjör- leifur Guttormsson. Djúpavogi, laugardag 30. mai kl. 17:00 Hjör- leifur Guttormsson Breiðdal Staðarborg sunnudag 31. mai kl. 16:00 Helgi Seljan og Hjörleifur Gutt- ormsson Stöðvarfirði sunnudag 31. mai kl. 20.30 Helgi Seljan og Hjörleifur Guttprmsson Fáskrúðsfirði, mánudag 1. júni kl. 20:30 Helgi Seljan og Hjörleifur Gutt- ormsson Nánar auglýst á stöðunum. Allir velkomnir, ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Æskulýösfélag sósíalista Félagsfundur i Æskulýðsfélagi sósialista verður haldinn fimmtudaginn 28. mai að Grettisgötu 3 (risinu) og hefst hann kl. 20:30. Gestur fundarins verður Erlingur ólafsson, formaður miðnefndar Samtaka herstöðva- andstæðinga, og mun hann hafa framsögu að umræðu um starf SHA. Einnig verður á fund- inum rætt um starf félagsins i sumar og haust, m.a. verða kynntar hugmyndir stjórn- ar um útgáfustarfsemi. Nýir félagar velkomnir. Stjórn Æ.S.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.