Þjóðviljinn - 05.06.1981, Side 1

Þjóðviljinn - 05.06.1981, Side 1
Læknadeilan: UuBVIUINN Föstudagur 5. júni 1981 —126. tbl. 46. árg. Þak bilageymslunnar rennur saman viö Arnarhólinn og aöalbyggingin er meöfram &öivhólsgötu. örin bendir á þak biiageymslunnar. Ljósm. —eik. Nýbygging Seðlabankans: AmarhóUinn óskertur i gær var i borgarstjórn staö- festur með 10 atkvæöum maka- skiptasamningur við Seöiabanka islands og fær bankinn til ráöstöf- unar lóðina sem Sænska frysti- húsið stendur nú á en borgin „hol- una” þ.e. ióöina sem bankinn Ólafur B. Thors og Birgir Isl. Gunnarsson meö samningnum, aðrir fulltrúar Sjálfstæöisflokks- ins sátu hjá nema hvað Páll Gislason var á mótL Ekki þó vegna þess að hann vildi byggja meira, heldur vegna þess að hon- um þóttu ákvæði samningsins um gatnagerðargjöld óljós. Einhvern timann hefði þetta nú verið kall- aður glundroði. — AI Þokast saman Sigurður B. Þorsteinsson læknir, formaöur annarrar samninganefndar Lækna- félags Islands I viðræöunum við f jármálaráðuneytið sagði i gærkvöldi að málin þokuðust áfram þótt sumum þætti hægt fara. I gær voru einkum rædd kjör aðstoðarlækna og viðveruskylda þeirra á vinnu- stað. „Þetta eru mikið sömu málin og rædd hafa verið að undanförnu, en menn eru að þokast saman sagði Sig- uröur.” Fundir hefjast að nýju klukkan 10 i dag. — j. V* Vel skal þaö vanda sem lengi skal standa smiöavellinum viö Hliöaskóla. !--------------------------------------| j Friöargangan 1981 | Herstödvalaust land íer skerfur til fridar ■ Keflavikurganga 20. júni — upphaf Evrópugöngu fékk úthlutað á sinum tima og ætlaöi aö byggja á. Þau áform höfðu i för með sér verulega skeröingu á Arnarhóinum og út- sýni þaöan og vegna gifurlegra mótmæla Reykvikinga var fallið frá þeim. 1 samkomulagi borgarinnar og bankans er gert ráð fyrir þvi að Sænsk-islenska frystihúsið viki fyrir 1. október n.k. og á lóð þess reisi Seðlabankinn skrifstofu- byggingu sina, sem verður fimm hæða há ásamt lágri tengibygg- ingu. 1 kjallara hússins verður bilageymsla fyrir bankann. I „holunni” mun Seðlabankinn jafnhliða reisa bilageymslu á tveimur hæðum fyrir borgina og mun hún rúma um 200 bila. Þak bilageymslunnar verður tyrft og innkeyrsla i -hana frá Kalkofnsvegi þannig að Arnarhóll verður ekki skertur vegna bygg- inganna: Afstaða Sjálfstæðisflokksins i þessu máli er vægast sagt furöu- leg. t borgarráði voru þeir Davið Oddsson og Magnús L. Sveinsson á móti samningnum vegna þess að með honum var tryggt aö ekki yrði gengið á Arnarhólinn. Þeir vildu sem sé halda þvi opnu að bilageymslan yrði hækkuð.i!) t borgarstjórn aftur á móti voru Fiskverðið Fundað ídag t dag kl. 16.30 hefur verið boöaöur fundur i yfirnefnd verölagsráös sjávarútvegsins þar sem rætt veröur um nýtt fiskverö sem taka átti gildi 1. júni si. Enginn fundur hefur verið haldinn i yfirnefndinni siöan á mánudaginn, og sjómenn, sem fara fram á sömu hækkun fisk- verðs og verðlagsbætur til launþega námu, 8,1%, orönir nokkuö langþreyttir á þessum drætti verðlagsákvörðunar. — lf. Nú nálgast óöum sá dagur er herstöðvaandstæöingar hafa valiö til Keflavikurgöngu. Hún veröur laugardaginn 20. júni og veröur nefnd „Friöargangan 1981”. Daginn eftir hefst friöar- gangan mikla úti i Evrópu, sem fjöimörg samtök standa aö og er beint gegn vigbúnaðarkapp- hlaupinu og kjarnorkuvopnum. Þaö má þvi segja aö friöaraö- gerðirnar hefjist hér á landi, en þeim lýkur meö baráttu- og friöarhátiö i Paris dagana 6.-9. ágúst. Keflavikurgangan verður með hefðbundnu sniði hvað varðar skipulag, en þvi verður ekki á móti mælt að siðan sið- asta ganga var farin, hafa veður skipast i lofti. Vigbúnaðarkapp- hlaupið vex hrööum skrefum og viö íslendingar stöndum frammi fyrir þvi að Keflavikur- stööin hefur breytt um eðli, hún er orðin skotmark, komi til átaka. Þaö stafar m.a. af þvi að NATO hefur komið fyrir i Kefla- vik margnefndum AWACS-vél- um (ein er staðsett þar núna), en þær teljast til fullkomnustu hernaðartækja i eigu Banda- rikjamanna og gera Keflavik að ákjósanlegu og reyndar nauö- synlegu skotmarki, komi til styrjaldar. Ot um alla Evrópu hefur fólk veriö að vakna til vitundar um þær miklu hættur sem stafa af vigbúnaðarkapphlaupinu og þeim ákvörðunum sem teknar hafa verið um að koma fyrir meðaidrægum eldflaugum á meginlandinu. Fjöldi samtaka allt frá kristilegum demókröt- um til kommúnista hafa sam- einast um kröfur gegn kjarn- orkuvopnum og vilja losna við þann ófögnuð. Norðurlöndin munu i friðargöngunni ganga undir kröfunni um kjarnorku- vopnalaus Norðurlönd, en það er allt óljóst enn um þátttöku Is- lendinga i Evrópugöngunni. Verið er að kanna hvort náms- menn erlendis sjái sér fært aö vera með. Keflavikurgangan hefst kl. 8.45 frá hliðinu við Keflavikur- flugvöll, laugardaginn 20. júni. Að veröur i Vogum, Kúageröi, Straumi, Hafnarfirði og Kópa- vogi. Gengið verður eftir Kringlumýrarbrautinni, Miklu- brautinni niður Rauöarárstig og Laugaveg á Lækjartorg, þar sem haldinn veröur útifundur kl. 22.00. Samtök Herstöðvaandstæð- inga skora á alla að taka nú fram gönguskóna, efla andann og brýna félaga og samherja til virkrar þátttöku og undirbún- ings fyrir gönguna. Oft var þörf, en nú er nauðsyn á öflugri og kröftugri friðargöngu, eða eins og Erling Ölafsson formaður Samtaka Herstöövaandstæö- inga komst að orði: „Besta framlag tslands til afvopnunar- og friðarmála i heiminum er land án herstöðva og án þátt- töku i hernaðarbandalögum”. Keflavikurganga er framundan. Erling ólafsson form. Samtaka Herstöðvaandstæðinga og Arthúr Morthens, sem sæti á i fram- kvæmdastjórn, með myndina sem verður á plakati þvi sem helgað verður friðargöngunni 1981. — Ljósm.: gel.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.