Þjóðviljinn - 05.06.1981, Page 2

Þjóðviljinn - 05.06.1981, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 5. júní 1981 KÆRLEIKSHEIMILIÐ vidtalið Ég náði honum. Þú verður að leika við hann einhverntíma seinna. Heimsmet í svifi með flugdreka Mennirnir tveir á litlu mynd- Jean-Marc Boivin og Domini- inni eru franskir, þeir heita que Marchal. Þeir settu fyrir nokkru heimsmet i flugdreka- svifi. Garpar þessir klifruðu upp á 6900 metra háan tind i Argen- tinu og svifu þaðan til jarðar. Ekki hafa aðrir svifið hærra eða lengra. Og eins og vænta mátti komust þeir i lifsháska — þeir þurftu að svifa gegnum skýja- þykkni og vissu ekki um skeið hvort það blindflug myndi ekki leiða þá beint á klökugan kletta- Leikur ykkar var 36...g4, og þvi ve8g- svarar Helgi með 37. Hxc7. Staðan er þá þannig: Þeir félagar voru 30 minútur á flugi. Helgi ) gegn í lesendum Rætt við Sieinar Þorsteinsson formann Neytendasamtakanna á Akureyri og nágrenni KEA og Hagkaup ódýrust Aðalfundur Neytendasamtak- anna á Akureyri og nágrenni var haldinn nýlega. öll stjórn féiagsins var endurkjörin en formaður er Steinar Þorsteins- son tannlæknir. Þjóðviljinn sló á þráöinn til Steinars og spuröi fyrsthve gömul samtökin væru. — Þessi deild neytendasam- takanna er nil að hefja sitt þriðja starfsár, og félagar eru nú rétt um 300. Þeim fjölgaði nokkuð fyrsta áriö sem viö störfuðum en á sfðasta ári bætt- ist ekki mikið við, enda var stjörnin aðallega að vinna að öðrum verkefnum. Annars hefur fjárskortur háð starfsem- inni h'kt og annarra deilda viða um landið. Þetta horfir þó til bóta en nú stendur til aö breyta Neytendasamtökunum i lands- samtök allra þeirra 13 deilda sem starfa í landinu. Það held ég að verði til að efla samtökin og eins vil ég m inna á viljayfirlýsingu rikisstjórnar- innar við myndun hennar, þar sem lyst er stuðningi við eflingu neytendasamtakanna og heitið fjárstuðningi til þeirra hluta. Samtökin þurfa nauðsynlega að fá starfsmann, helst einn i hverri deild, en það myndi gjör- Nýtt hobby, málmleitartæki. Til valiö fjölskyldusport. Verð aðeins kr. 950.- Póstsendum. tJtill simi 82922. Það skyldi þó aidrei vera að margir hafi hlaupið til? Þessi auglýsing birtist fyrir skömmu i öðru hvoru siðdegisblaðanna. Ekkert er strákunum heilagt, sagði kellingin þegar hún sá að flösku hafði verið komið fyrir i hendi Erling Bl. Bengtssonar og bygginga- kraninn við Þjóðarbókhiöðuna myndaði eins og framhald af bog- anum. Ljósm.-gel. . Steinar Þorsteinsson breyta okkar starfsaöstöðu neytendum tilmikilla hagsbóta. Hver hafa verið helstu verk- efni ykkar á síðasta ári? — Starfsemin hjá okkur hefur verið nokkuð lik starfseminni I Reykjavik. Við höfum haft opna skrifstofu og sinnt kvörtunum neytenda. Þá höfum við gefið út undanfarin 2 ár 4 tölublöð á ári af fréttabréfi samtakanna. Hvernig hefur gengið að leysa kvörtunarmálin? — Jú, það hefur gengið nokkuð vel að sinna þeim. Þó i hafa einstaka mál verið sér- staklega erfið viðfangs og þá á ég einkum við kvartanir sem komaupp vegna verslunar með notaða bila. Þessi kvörtunar- þjónusta samtakanna hefur nokkuð viðtækt auglýsingagildi fyrir okkur, þvi almenningur hér veit af henni cg eins kaup- mennimir. Télur þú að áhugi fólks á neyt- endamálum fari vaxandi? — Já, það gerir hann tvimæla- laust. Bæði er meira skrifað um þessi efni i fjölmiðla i dag og eins ræðir fólk um neytendamál meira siná millien áður.Þaðer hægt að vinna gifurlegt starf til bóta í neytendamálum, en ef á að vinna það allt i sjálfboða- vinnu eins og nú viðgengst þá verður árangurinn aldrei nægjanlega mikill. Akureyrar- bær hefur vissulega gert vel við okkur og veitt okkur starfsstyrk sem hefur farið vaxandi siðustu ár, en við þurfum á meim að halda til að geta haldið myndar- lega á þessum málum. Akureyri er mikill kaupfé- lagsbær. Er ódýrara að versla i kaupfélaginu á Akureyri? — Samkvæmt þeim verð- könnunum sem við höfum gert hér, þá er ódýrast að versla i kjörmarkaði Kaupfélagsins i Hrisarlundi og i Hagkaup. Þar er ekki mikill munur á milli. Hins vegar er dýrara að versla i kaupfél agsútibúunum og smærri einkaverslanir eru þar enn fyrir ofan. -lg- Þiðeigið leikinn. Hringiö á milli kl. 9og 18 i dag i sima 81333. Hér er dálítið fyrir þig, ^ s Súsanna.,_______J ,Það er kjánalegt að hafa bara ihyggjur af Þvi sem fó,k muni segja". Einmitt! Mikilvægast er jú hvernig og hvenær það segir það, hver segir það og hverjum hann J segir það, og hver sem svo sagði það hvers vegna hann þá... —

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.