Þjóðviljinn - 05.06.1981, Síða 9

Þjóðviljinn - 05.06.1981, Síða 9
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 5. júni 1981 Föstudagur 5. júní 1981 ÞJÓÐVILJINN — StDA 9 Aldrei vandrædi Þaö er sama viö hvern talaö er, allir hrösa fslenska starfsfólkinu á Lignano. Aö vonum, getum viö tekiö undir eftir viku reynslu. Lengstallra hafa unniö þar farar- stjórahjónin Elsa Kristensen og Svavar Lárussonog SVO hún Ing- unn Sveinsdóttir, sem stjórnar ræstingunni og hefur á aö skipa tíu ungum blómarósum, mis- reyndum i starfinu. Elsa og Svavar stjórna skrif- stofunni og halda öllum þráðum i sinum höndum og hlýtur oft aö vera erilsamt. Ekki vill Elsa þó mikið gera Ur þvi: — Það hafa aldrei verið nein vandræöi hér, þvert á móti ánægjulegt hvað fólkið sem kemur er gott og yndislegt. Flest er þetta fjölskyldufólk og eldra fólk sem hingaö kemur. Öllu skilað aftur — Hvað er þér minnisstæöast? — Tja, það er margs að minn- ast. En erfiöast var kannski þegar tveir þurftu aö fara i botn- langaskurö á einni viku á sama tima og hópur var að koma og annar aö fara. Klaka, klaka? sagöi Renata Casagrande á Afabar. Þeir sem héldu aö hún væri aö tala ítölsku skildu náttúrlega ekki. Mario Pifutti og Moda Nadia I matarbúöinni eru nær altalandi á Is- lensku Ofsalega gaman” „Ofsalega gott” Letizia Deola vinnur á skrifstofu Lúnunnar og cr búin að þekkja Is- lendinga i 8 ár: Stundum hávaöi þegar unga fólkiö er aö skemmta sér, segir hún. Þaö segirkannski sina sögu um álit Islendinganna sem sækja Lignano á Italiu heim á sumrin, aö þau orö islensk, sem Italir i grennd viö biístaöi landans þar syöra viröast nota mest og allir kunna eru ofanrituö og svo „Bless, bless”, „Takk” og „Borga seinna’,’ auk ymissa ann- arra hentugra i daglegum við- skiptum. Enda er þaö meötekiö eftir nokkurra daga dvöl á staðn- um, aö kunni maöur ekki annað- hvort i'tölsku eða alpaþýsku sem er móöurmálmargra ibúanna, er langsamlega best aö bjarga sér á islenskunni, svo margir kunna oröið hrafl i henni siðan sumarit- alirnir islensku hófu þar landnám fyrir 8 árum. Gleymum enskunni hér. Lignano er dæmigerður baö- strandarstaöur, langur og mjór skagi framanviö Maranólón fyrir botni Adriahafsins, nokkurnveg- inn miöja vegu milli Feneyja og Trieste og nærriskorinn frá landi með ánni Tagliamento, hálfgerö eyja. Byggðin skiptist I þrjá hluta: Sabbiadoro, uppaf strönd- inni miðri, sem varð fyrst til nærri af sjálfri sér kringum sjó- böö og siglingar. Pineta heitir i höfuðið á miklum furuskógi og heíur veriö skipulögö með þaö i huga, að vernda náttdrueinkenni og láta byggöina falla sem eðli- legast inn i umhverfiö og loks er nýjasta hverfiö, Riviera, þar sem aöaláherslan er lögö á hvild og heilsubót, ma. eru þar böö og meöferöarstöövar fyrir gigtar- og lungnasjUklinga og þá sem eru að ná sér eftir beinbrot og þh. aö- Rætt við sumarítali á Lignano Sabbiadoro geröir. Allur bærinn hefur byggst n)p kringum feröamennina sem hing- aö sækja, mest i skreppiferöir á eigin farartækjum frá löndunum norðanviö, Austurriki, Sviss og Þýskalandi, en lika lengra að, þó ekki mikiö I hópum nema frá Is- landi. Staðurinn getur nU tekið á móti yfir 100 þUsund sumardval- argestum i hótel og sumarleyfis- ibtiðir i einu, auk skipulagöra stæöa fyrir tjöld og sumarbUstaði á hjólum. Það sem boöiö er upp á er sól, sjór, gulur sandur, grunn- sævi, skemmtistaðir og veitinga- hUs, tækifæri til siglinga og alls- kyns iþróttaiökana og margskon- ar þjónusta. Þaö sama má finna viöa annarsstaöar á svipuðum breiddargráöum, svo ekki er óeðlilegt að spurt sé, hvaö það er sem dregur sama fólkið að þess- um stað sumar eftir sumar. Myndir: -eik- Texti: -vh Það er Feröaskrifstofan tltsýn, sem skipuleggur feröir íslend- inga til Lignano og þar bUa þeir i miöhverfinu, Sabbiadoro, nánar tiltekið á Tunglinu, þe. ibtiða- blokkunum Luna 2—4og hafa gert sér litið fyrir og skirt upp ýmsa staöi einsog Ægisslöuna og Laugaveginn td., nafngiftir sem sennilega skyra sig sjálfar. A Lunu 3. hafa nti btiið um tima á hverju sumri i' nokkur ár hjónin Hulda Siguröardóttir og Stefán JUliusson rithöfundur, á sömu hæð og oftast i sömu ibtið. Hvaö sækja þau hingað? — Við förum til aö vera i næöi, viljum hafa friö og ró og fá hvild, segja þau. En það sem dregur okkur sérstaklega hingað er gróöurinn. Þessi mikla gróska og þessi stóri skógur gerir þennan staö fallegri en viöast hvar i sólarlöndum og sennilega er það llka gróöurinn sem gerir lofts- lagiö hér svo hollt. Þau hjónin hafa ferðast viöa um ævina og séö margt — kemur þaö kannski meö aldrinum aö vilja koma aftur á sama staö? — Ekki endilega, telja þau. En þaö er vissulega kostur, þvi þá eyöist timinn ekki i aö finna tittir staönum, hvar og hvernig á að gera hvaö. Viö erum farin aö kalla þetta aö fara i sumar- btistaöinn okkar, fólkiö hér þekkir okkur aftur og heilsar sem kunn- ingjum, og við vitum fyrirfram hvaö viö viljum gera. Eitt af þvi sem viö leggjum mikiö upptir er að hafa ibtiö og ráða sér sjálfur, þvi maöur þreytist i litlu hótel- herbergi. Hér erum við alltaf heimavið framyfir hádegi, verslum, göngum mikið og förum i sjóinn og boröum svo Uti á kvöldin. Guð h]álpi nágrannanum! Þaö hefur heldur ekki litiö aö segja, aö hingaö kemur sómafólk frá Islandi, fólk af öllum stigum og stéttum og viða af landinu og siðast en ekki sist Urvalsstarfs- fólkog fararstjórar.Fólk kynnist fljótt, en er þó afskiptalaust og Utaf fyrir sig. — Þið eruð svo ánægö, aö ætla mætti að allt væri fullkomið. Er ekki eitthvað sem kvarta má yf- ir? — Ja, kannski eitt. Ltinan er aö visu ekkert flott, en mjög þægi- leg, nema að einu leyti: Hér er svo hljóöbært að maöur getur ekki á sér setiö þegar einhver hnerrar i næstu ibtiö að segja: Guð hjálpi þér! Vera einsog heima hjá sér — Hvaö mynduð þið sem gamalreyndir sumaritalir i Lignano ráöleggja þeim sem koma hingaö i fyrsta sinn? — Fyrstog fremst aö vera bara einsog heima hjá sér, hver og einn eftirsinu höfði. Viö förum nti ekki á þessi diskótek, en hér er nóg af skemmtistööum fyrir þá sem þaö vilja. Hér er gott aö versla, en þarf svolltið aö velja sér btiöimar. Maturinn er þó ekki dýr, hvorki i btiðum eöa veitinga- htisum og sjálfsagt að borða italskan mat, sem er mjög bragðgóöur, en ekki sérlega finn, Spánn t.d. byöur upp á meira af flnum kjötréttum. Við höfum notfært okkur feröa- lög sem boöiö er uppá og getum mælt með þeim; dagsferö til Feneyja, sem alltaf er gaman aö komatil og þá ekki siður þessari Þriggja landa syn, sem þeir kalla svo, þá er farið til Júgóslaviu og Austurrikis. Bled, þar sem gister i Jdgóslavi'u, er einn fallegasti staður sem við höfum séö, bær við fjallavatn i djtipum dal með snæviþakta toppa I kring. I Aust- urriki er dvalið viö Wörtersee, sem við köllum Kirnuna og siöan ekið um Alpana til baka. Þá er hægt aö fara til Flórens, en ekki höfum við trti á eins dags ferö þangað. Spjallað við Huldu og Stefán yfir rauðvinsglasi á svölunum á Lúnu 3 Tölum um aö fara í sumarbústaðinn okkar Hann Tino Nardini sem Elsa ræðir hér viö er einskonar tengdasonur íslands. Náði ikonuna, Ragnhildi Valsdóttur, úr hópi starfsfólks Ct- sýnar eftir þriggja ára tilraunir, segir hann Þaö er hins vegar enginn vandi aö muna það ánægjulegasta. Eins og við þekkjum, þá eru Islend- ingar oft kærulausir með fjár- muni hvernig sem er prédikaö og varaö við. Þannig hefur það komiö fyrir þrisvar, aö ferða- menn hér hafa tapaö öllu sinu, peningum, tékkum og skilrikjum. En Iöll þrjti skiptin var öllu skilaö aftur. Siöast haföi stór fjárhæö verið skilin eftir i fjörunni og þaö var tólf ára strákur sem fann og skilaöi. Hann lét ekki nafns sins getiö og viö höföum heilmikiö fyrir aö hafa upp á honum aftur til að þakka honum og greiöa fundarlaun. En þá kölluöum viö lika á blööin til aö segja frá þess- um atburöi. Bara sumarást Þaö hefur veriö sagt um hana Ingunni Sveinsdóttur, aö htin hafi fæöst i rauöum sokkabuxum . Og vist er htin sköruleg og ákveöin I broddi fylkingar ræstingakvenna. Auk Ingunnar stjórnar Sigriður Aöalsteinsdóttir ræstingu um mitt sumariö þegar mest er um að vera. Vistin hjá Ingunni er mjög eftirsótt: Af 300 sttilkum sem sóttu komast aöeins aö tiu. Þær vinna saman tvær og tvær, það eru heimslög, segir Ingunn, en ekki alltaf fylgt. HUn setur einnig þær reglur aö þær fari ekki Ut aö skemmta sér nema a.m.k. tvær saman. — Þetta hafa allt veriö heiðar- legar og góöar sttilkur og aldrei nein vandræöi, sem talandi er um, segir Ingunn. En þti mátt gjarna segja þaö mömmunum, sem eru aö reyna aö koma dætr- unum að, að þetta er ekkert starf fyrirm jög ungar stelpur. Bæöi er þetta of erfitt fyrir þær og oft mikil ábyrgö fyrir mig, ég hef annaö aö gera en aö vera barna- pia. Ég á sjálf unga dótturdóttur og veit ekki hvað ég vildi heldur eai senda hana hingaö? _ ????? — Ja, þti veist hvernig þetta unga fólk er. Ég er vön að byrja á að segja sttilkunum þaö, aö ef þær veröi skotnar, þá sé þaö bara sumarást. Það er áreiðanlega einsdæmi ef það á viö venjulega islenska unga konu aö btia eins og Italir, innan um og meö allri fjöl- skyldunni. Ég vil ekki aö þær veröi óhamingjusamar. — Talaröu orðiö itölsku? — Ég skil þaö sem mér hentar, en tala aðallega með höndunum. Ég hef kynnst fólkinu hér I kring, en þaö er betra að tala viö þaö is- lensku en Itölsku. í fristundunum labba ég mikið og stundum fæ ég fjölskylduna i heimsókn. Mér finnst indælt aö vera i hita, en er enginn sóldyrkandi og lifi eigin- lega eins og ítali, dreg fyrir glugga og fer upp i rtim og sef um miðjan daginn. Hann Hjólmund þekkja allir landar I Lignano, en hann leigir út reiöhjól, vespur og mótorhjól. Hér sést Hjólmundur, ööru nafni Renato Bertoli, ásantt Christinu konu sinni á einu hjólinu. Ingunn Sveinsdóttir og Svavar Lárusson aöal- fararstjóri ræöa málin: A aö láta gera viöþessi lök? Stúlkurnar hennar Ingunnar i garöveislu hjá Nadalini, sem auk þess aö vera framkvæmdastjóri Lúnu- húsanna ræktar rósir og kalkúna, er að koma upp skemmtigaröi, rekur fyrirtæki. á dagskrá ^ Aðalbreyting okkar er sú að í fyrri umferð forvalsins skuli ekki tilnefna kjörna borgarfulltrúa eða þingmenn, heldur Æ skuli þeir taka þátt í síðari umferð (gefi Æ þeir kost á sér) ásamt þeim einstaklingum M er valdir hafa verið í fyrri umferð Þorsteinn Magnússon Lýðræðislegra forval Fyrir nær mánuöi siöan skrifaöi Svanur Kristjánsson dagskrár- grein IÞjóöviljann þar sem hann ræddi m.a. um ýmsa vankanta á ntiverandi forvalsfyrirkomulagi Alþýöubandalagsins I Reykjavik. Þau atriöi sem Svanur minntist á voru vissulega timabær þvi i reynd hefur litil umræöa fariö fram um forvalsfyrirkomulag i Alþýöubandalagsfélagi Reykja- vikur frá þvi aö aöalfundur félagsins samþykkti 1978 aö taka upp prófkjör viö borgarst jórnar- og alþingiskosningar. Þetta kom greinilega i ljós haustið 1979 þegar þingkosningarskullu óvænt á, en þá höföu enn ekki veriö mótaðar ákveönar hugmyndir um hvernig staðiö skyldi aö fram- kvæmd forvals. Þær forvalsregl- ur sem settar voru haustiö 1979 varö þvi aö setja I nokkru hasti. En þó fyrirvarinn væri litill þá held ég aö þaö sé samdóma álit meginþorra félagsmanna aö þær hafi gefist all vel og I ljósi góörar reynslu af siöasta forvali muni fáir vilja sntia aftur til þess ástands er fámenn uppstillingar- nefnd réöi mestu um skipan framboöslista félagsins. Óleyst vandamál Þrátt fyrir að forvaliö hafi tek- ist blessunarlega vel er þaö var fyrst framkvæmt er þar meö ekki sagt aö á þvi séu engir agntiar. Sá stutti fyrirvari er var til staöar, aö setja reglurnar gaf ekki ráö- rtim til aö hugleiða nákvæmlega ýmis vandamál sem óhjákvæmi- legt er aö taka afstööu til varö- andi framtföarskipan þessara mála. Meöal þess sem þurft hefur að ræöa er hvort niðurstööur for- vals skuli vera bindandi, hvort veita eigi stuðningsmönnum Alþýöubandalagsins sem ekki eru flokksbundnir rét til þátttöku, hvernig setja megi reglur er stuðli aö eölilegri endurnýjun for- ystumanna, hvernig tryggja megi réttláta kynningu á þátttakend- um i forvali og hvort setja þurfi sérstök ákvæöi til aö tryggja hlut kvenna á framboðslista. 1 ljósi þessara spurninga ákvaö stjórn Alþyöubandalagsins I Reykjavik aö skipa i marsbyrjun nefnd til að gera tillögur um breytingar á forvalsreglunum. Meö þvi aö hefja nauösynlega endurskoöun þetta snemma vildi stjórn félagsins tryggja aö hægt væri aö vinna vel aö þessum mál- um og setja nýjar reglur meö nægum fyrirvara fyrir næsta forval er veröur eftir áramót vegna borgarstjórnarkosninga. Nefndinni tókst þó ekki aö skila i heild tillögum fyrir aðalfund félagsins i maimánuði s.l., en hins vegar kynntu tveir nefndar- manna, þeir Skúli Thoroddsen og Þorsteinn Magnússon, hugmynd- ir um breytingar á reglunum á þessum aöalfundi. A framhalds- aöalfundi sem haldinn veröur 15. júni'n.k. verður svo tekin ákvörö- un varöandi þær tillögur er fram koma. Tillaga um breytingu Fyrir þá félagsmenn er ekki áttu þess kost aö sækja siðasta aöalfund félagsins þykir mér rétt aö kynna stuttlega meginþátt til- lagna okkar. 1 meginatriöum byggjum viö á gömlu forvalsregl- unum. Aöalbreyting okkar er sti að I fyrri umferö forvalsins (til- nefningarumferöinni) skuli ekki tilnefna kjiýna borgarfulltrúa eöa þingmenn, heldur skuli þeir taka þátt i siðari umferö (gefi þeir kost á sér) ásamt þeim ein- staklingum er valdir hafa veriö i fyrri umferö. t fyrri umferö til- nefna félagsmenn 5 einstaklinga sem uppfylla þaö skilyrði aö vera ekki borgarfulltrtiar eöa þing- menn. í siðari umferö stillir siöan kjörnefnd upp þeim sem nefndir voru á f lestum kjörseölum i fyrri umferð ásamt þeim borgar- fulltrtium ogþingmönnum er gefa kost á sér til þeirrar umferöar. Skal kjörnefnd stilla upp 12 nöfn- um vegna þingkosninga og 15 nöfnum vegna borgarstjórnar- kosninga. Viö atkvæðagreiöslu i siöari umferð ritar siöan kjósandi tölur- nar 1,2,3,4,5 og 6 viö nöfn á listan- um eins og hann óskar aö mönn- um veröi raöaö á framboðslistann viö alþingiskosningarnar, en 1,2,3,4,5,6,7,8,9 og 10 viö borgar- stjórnarkosningarnar. Stuðlað að endurnýjun Meö þvi' fyrirkomulagi sem hér hefur veriö lýst er veriö að reyna aö tryggja eðlilega endurnýjun forystusveitar félagsins þvi þrátt fyrir marga kosti sem forval hefur, þá er þaö staöreynd aö þaö getur leitt tÚ stöönunar i skipan forystusveitar flokks. Þaö er nokkuö almenn tilhneiging fólks að kjósa þá sem eru þekktir af fundum og Ur fjölmiðlum og þvi hætta á aö þeir sem sinna störfum i flokknum i kyrrþey og ekki ber mikiö á opinberlega hafi ekki mikla möguleika i persónukosn- ingu sem forvalið óneitanlega er. Viö teljum aö tillaga okkar gefi hverjum og einum félagsmanni aukna möguleika til aö komast áfram til þátttöku i siðari umferö.. Slikt er vitaskuld öllu erfiðara meö þátttöku borgarfulltrtia og þingmanna i fyrri umferðinni, þvi hætt er viö aö sú umferö (tilnefn- ingarumferöin) sntiist fyrst og fremst um þá, en hins vegar gefi menn minni gaum aö þvi aö Ihuga aöra kosti. Við skulum hafa það i huga aö það felst i eöli tilnefning- arumferöarinnar aö viö erum að leita að fólki — en ekki aö kjósa milli manna. Við erum aö leita aö fólki sem hugsanlega getur skip- aö þá fulltrtiasveit sem viö send- um á þing og i borgarstjórn. í tilnefningarumferöinni þurfum viö þvi vitaskuld ekki á þátttöku borgarfulltrtia og þingmanna aö halda, þvi þetta er fólk sem við þekkjum. Meö fyrri umferöinni erum viö aö leita aö nýjum kröft- um — tryggja að flokksmenn eigi völ á eölilegri endurnýjun. Þaö er siöan flokksmanna aö ákveöa i siöari umferð hvort einhver þeirra sem flestar tUnefningar fær i fyrri umferö skuli koma I staö kjörinna fulltrtia á fram- boöslista. Við höfum hins vegar með reglunum tryggt ákveðna valkosti. Þaö er svo flokksmanna aö ákveða hvernig þeir nota þá. Kynning á frambjóðendum 1 tillögu okkar er einnig ákvæði er skyldar kjörnefnd til aö hafa á hendi kynningu á frambjóöendum fyrirsiöari umferö. Slikt er nauö- synlegt vegna mismunandi aöstööu frambjóöenda þar sem sumir eru vegna stöðu sinnar stööugt I fjölmiölum. Viö tökum hins vegar ekki afstööu tilýmissa annarra vandamála er nefndvoru hér að framan svo sem varðandi það hvort niöurstööur skuli vera bindandi eöa hvort veita eigi stuðningsmönnum Alþýöu- bandalagsins sem ekki eru flokksbundnir rétt til þátttöku enda er hér um aö ræöa atriöi sem viö fáum ekki viö ráöiö á þessu stigi málsins þvi I lögum Alþýöubandalagsins (sem aðeins verður breytt á landsfundi) er kveðiö á um aö prófkjör sé bundiö við félagsmenn og niöurstööur þess aöeins til leiöbeiningar. Hvað varöar spurninguna um sérstök ákvæði tU að tryggja hlut kvenna þá teljum viö ekki ástæöu á þessu stigi til aö gera sérstakar ráöstafanir og höfum þá i huga góða titkomu kvenna i siöasta for- vali. Leiðbeinmgar Há- konar um trjárækt Út er komin á vegum IÐUNN- AR ný útgáfa, endurskoðuö, á bókinni Ræktaöu garðinn þinn, leiöbeiningar um trjárækt eftir Hákon Bjarnason fyrrum skóg- ræktarstjóra. Bók þessi kom út fyrir tveimur árum og sýndi sig að þörfin fyrir slika bók var mikil þvi aö upplag fyrstu útgáfu er nú þrotið. Nýja útgáfan er lagfærð eftir þvi sem þurfa þótti. — 1 bók- inni er gerö nokkur grein fyrir sögu trjáræktar á Islandi, og skal þá tekiö fram aö bókin fjallar um trjárækt I göröum en ekki ræktun skóga. Höfundur fjallar um gerö trjánna og næringu, segir frá uppeldi trjáplantna, gróöursetn- ingu, hiröingu og grisjun. Þá er skýrt frá skaöa á trjám og sjúk- dómum. Ennfremur eru i bókinni stuttar lýsingar á 28 tegundum lauftrjáa, 24 runnategundum og 17 barrviöum sem rækta má i göröum hér á landi. Fylgja um- sagnir um lifsskilyröi hverrar tegundar hérlendis, eftir þvi sem reynslan hefur leitt i ljós. Aftast eru skýringar á trjánöfnum og skrá um heimiidarrit. HAKON BJARNASON RÆKTADU GARDINN ÞINN LEIÐBEININGAR

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.