Þjóðviljinn - 05.06.1981, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 05.06.1981, Qupperneq 11
Föstudagur 5. júní 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 íþróttir ra íþróttir g íþróttir \r J ■ Umsjén: Ingólfur Hannesson. I J ■ Breiðabliksmenn sýndu vígtennurnar gegn KR Kópavogsliðið lagði KR 3:1 i f jörlegum leik Stráklingarnir i Breiðabliks- liöinu þokuðu sér nær toppliðun- um i l.deildinni igærkvöldi þegar þeir sigruðu hið lánlausa lið KR næsta sannfærandi, 3:1, á Fögru- völlum. Blikarnir voru vel að sigrinum komnir, þeir höfðu undirtökin stærstan hluta leiks- ins. Fyrsta marktækifæriö kom á 10. min þegar Atli Þór skallaði yfir af markteig. Á 26. min átti Ottó algjörlega misheppnaða sendingu ætlaða samherja. Jón Einarsson , nábi til knattarins, renndi honum á Sigurjón, sem skoraði örugglega, 1-0. Þetta var eitt af hinum margumtöluðu „varnarmistakmörkum'’ Vestur- bæjarliðsins, sem koma uppúr paufi varnarmanna með knött- inn. Hvað um það, KR-ingarnir höfðu verið öllu sprækari þangað til þeir fengu á sig markið, en við það snérist dæmið við. Þegar i fyrsta upphlaupi sinu i seinni hálfleik skoraöi Breiðablik aftur. Jóhann brunaði upp kant- inn, gaf fyrir og boltinn barst til Jóns Einarssonar, sem skoraði af stuttu færi„ 2-0. Strax á næstu min. brunuðu KR-ingarnir upp. Hornspyrna sem Öskar tók. Eftir hark i vitateig Blika náði Vilhelm tilknattarins og þrumaði honum i netið, 2-1. Kapp hið mesta hljóp nU i Vesturbæingana. Á 51. min. fengu þeir vitaspyrnu eftir að Óskari hafði verið brugðið innan vitateigs. Spyrna Barkar var algjörlega misheppnuð, boltinn fór vel framhjá stöng! Við þetta fór nær allur vindur Ur KR-ingun- jón Kinarsson og félagar hans f Blikaliöinu tóku margar Iaglegar sóknarrispur gegn KR f gærkvöldi. Framhald á 14. siðu Sjálfur skoraði Jón eitt mark. — Mynd: —gel. Úr einu í annað Sigurður T. stefnir hátt Sigurður T. Sigurðsson, KR-ingurinn sem setti glæsilegt Islandsmet i stangarstökki fyrir réttri viku, er enn á uppleið. Siðastliðið þriðjudagskvöld reyndi hann aö vippa sér yfir 5.07 m, en felldi mjög naumlega. • • Dómaramálin ber hæst á þingi HSÍ í kvöld hefst Arsþing Hand- knattleikssambandsins i húsi "Slysavarnarfélagsins við Grandagarð. Þingstörf halda siðan áfram á morgun, laug- ardag. Fá stórmál liggja fyrir þing- inu, en nokkuö vist er að „dóm- aramálin” munu bera hátt, enda hefur ástand þeirra verið allt að þvi óviðunnandi undan- farin misseri. Tekjur úr ýmsumáttum Islandsmót, Bikarkeppni, styrkir, sjónvarpsréttindi og keppnisleyfi voru aðal tekju- lindir K ör fukna ttlcikss a m - bandsins á siðasta keppnistfma- bili, en tekjurnar þá námu rúm- lega 21 milj! g.kr. Helstu Utgjaldaliðirnir voru styrkur til landsliðsnefndar, reksturskostnaður og kostnaður vegna Polar-cup unglinga. /*v '•V staðan Staðan i 1. deild að afloknum sigurleik Breiðabliks gegn KR (3—1) i gærkvöldi er þannig: Akranes KA..... Víkingur .. Valur..... Breiðablik ÍBV....... Fram Þór .. KR .. FH .. 4 2 2 0 4:0 6 4 2 1 1 6:2 5 3 2 1 0 5:3 5 4 2 1 1 8:5 5 4 1 3 0 5:3 5 4 1 2 1 6:6 4 ,50412:34 ,3111 3:5 3 ,5 1 1 34:83 4 0 0 4 4:12 0 FH-ingar fá liðsstyrk 1 kvöld leikur FH gegn Vest- mannaeyingum í Kaplakrikanum og hefst leikurinn kl. 20. Að öllum likindum munu fyrrum Valsarar- nir Guðmundur Kjartansson og Ólafur Danivalsson leika með Hafnarfjarðarliöinu. Guðmundur er sterkur varnarmaður og með komu hans i liðið ættu FH-ingar- nir að geta sett undir versta lekann... Ársþing BLÍ Arsþing Blaksambands Islands verður haldið á morgun, laugar- dag að Hótel Esju og hefjast fundir kl. 14. Um 108 þingfulltrúar frá 22 sambandsaðilum hafa rétt til þingsetunnar. Dóping-eftirlit, þakkir til SIS, áskoranir, niðurfelling tolla.... Sambandsstjóm ISI ályktar um ýmis mál Um miðjan maímánuð var haldinn fundur sam- bandsstjórnar iþrótta- sambands islands. Mörg mál bar þar á góma og fjöldamargar ályktanir voru samþykktar, t.d. að allir keppendur á vegum sérsambanda ISt séu skuldbundir til að gangast undir dóping-eftirlit (lyfja- notkunarpróf) sem iSi kann að ákveða. Þá lýsti fundurinn yfir stuðn- ingi sfnum við væntanlegar byggingarframkvæmdir ÍSI I Laugardal, en þar á öll framtið- araöstaða sambandsins að vera og jafnframt glæsilegt gistihús og mötuneyti. Samband tslenskra sam- vinnufélaga hefur veitt Körfuknattleikssambandinu rausnarlegan styrk siðustu 2 árin og hefur gefið fyrirheit um að fleiri sérsambönd muni veröa styrksins aðnjótandi á næstu árum. Þessu fagnaöi sambandsstjórnarfundur ISI og sendi SIS þakkir sinar. Fundurinn snupraði Rikisút- varpið fyrir seinagang samn- ■ingamanna þess i viðræöunum við iþróttahreyfinguna. Þá vilja þeir tSI-menn fá fram leiörétt- ingu á þvi mikla óréttlæti sem felst i hátollun skiðavara. Það var álit fundarins „að keppendur og almenningur sem stunda skiði eigi aö búa viö, sem jafnastan rétt til iðkunar skiða, það eigi ekki að vera háð fjár- hagsgetu, hvers og eins, hvort Nú i sumar verður fyrsti stór- leikurinn i kvennaknattspyrn- unni hér á landi. A undan lands- leik islands og Nigeriu mun úr- valslið frá Reykjavikurfélögun- um og úrvalslið stúlkna af landsbyggðinni eigast við og er beðið eftir þeirri viðureign meö nokkurri eftirvæntingu. honum er gert kleift að búa sig eða fjölskyldu sina til iðkunar þessarar hollu iþróttar. En eins og málum er háttað i dag er Uti- lokað fyrir aðra en vel efnum búna iþróttamenn að kaupa sér fullnægjandi skiðabúnað til keppni.” Loks ber aö nefna ýmsar áskoranir Sambandsstjórnar- fundar tSt á Alþingi og f járveit- ingavald i þá veru að ganga ekki á hlut iþrótta og iþróttamanna, heldur beita sér fyrir eflingu iþróttaiðkunnar i landinu. Or þvi að kvennaknattspyrna er á dagskránni má geta þess aö i kvöld verða 3 leikir á dag- skránni hjá stúlkunum. Leiknir og Breiðablok mætast i Breið- holtinu, ÍA og FH leika á Skag- anum og á Valsvellinum leika Hliðarendastelpur gegn Viði. -IngH. Gjörbreytt starfssvið landsliðs- / nefndar KKI Á ársþingi KKl fyrir nokkru voru samþykktar veigamiklar breytingar á starfssviöi landsliðsnefndar sambandsins. Þar ber fyrst að nefna að nU eiga 4-6 menn að skipa nefndina, sem ásamt landsliðsþjálfara á að annast val allra landsiiða og skal, i samráði við stjórn KKI, semja við önnur lönd um lands- leiki og þátttöku i mðtum. • • Víkingur og Þór mætast „Framarabanarnir” Ur Þór frá Akureyri fá i kvöld að spreyta sig gegn Vikingi. Leikurinn hefst kl. 20 á Akur- eyri. Vikingarnir fagna marki. Skyldu þeir fá tækifæri til slíks i kvöld? Reykjavík - Landið í kvennafótbolta

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.