Þjóðviljinn - 05.06.1981, Side 13

Þjóðviljinn - 05.06.1981, Side 13
Föstudagur 5. júnl 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 ÞJÓDLEIKHÚSID La Boheme i kvöld kl. 20 2. hvitasunnudag kl. 20 þriðjudag kl. 20 Gustur miðvikudag kl. 20 Fáar s> ningar eftir. Sölumaður deyr fimmtudag kl. 20 Tvær sýningar eftir. Miöasala kl. 12.15—20. Simi I1200. i kvöld kl. 20 mánudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Miðasala i Lindarbæ frá kl. 17. Miðapantanir i sima 21971. u-ikmac KEYKIAVÍKUK Barn i garöinum 10. sýning i kvöld kl. 20.30 Bleik kort gilda. Siðasta sinn á þessu leikári. Skornir skammtar 2. hvitasunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 l»rjár sýningar eftir Ofvitinn miðvikudag kl. 20.30 Tvær sýningar eftir. Miöasala i lönó kl. 14—20.30. Simi 10020. Simi 1 1475. Engin sýning i dag Simi 11544. LOKAÐ næst sýnt 2. i hvitasunnu .•3T Í2J-40 Lokaöidag Fantabrögð _ Ný afbragðsgóð mynd með sjónvarpsstjörnunni vinsælu ' Nick Nolte, sem lék aöalhlut- verkið i Gæfu og gjörfuleik. Leikstjóri: Tcd Koteheff. Sýnd 2. hvitasunnudag kl. 5, 7.15 og 0.20 BAKNASÝNING sama dag: Tarsan og tyndi drengurinn Svnd kl. 3. tónabíó Sími31182 Lokaðí dag Innrás likamsþjófanna (Invasion of the hody snatch- ers) B.T.: Spennumynd aldarinnar. I*.K. The New Yorker: Liklega besta mynd sinnar tegundar sem gerö hefur verið. San Francisco Cronicle: Ofsa- leg spenna. Leikstjóri: Philip Kaufman. AÖalhlutverk: Donald Suther- land. Hrook Adams. Tekin upp í Dolby. Sýnd i 4ra rása starscopc stereo. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd 2. hvitasunnudag kl. 5, 7, Oog 11. O 19 000 Engin sýning í dag 189116 Lokað i dag. Næstu sýningar 2. hvítasunnu- dag. LAUGARAS I o Símsvari 32075 Lokaö í dag Táningur i einkatímum S(mi 11384 Engin sýning i dag, laugardag né hvita- sunnudag. HAFNARBÍÓ Engin sýning i dag Svefnherbergiö er skemmtileg skólastofa... þegar stjarnan úr Emmanuelle-myndunum er kennarinn. Ný bráðskemmtileg hæfilega djörf bandarisk gamanmynd, mynd fyrir fólk á öllum aldri, þvi hver man ekki fyrstu ,,reynsluna”. Aðalhlutverk: Sylvia Kristel, Howard Hesseman og Eric Brown. Islenskur texti. Sýnfl 2. hvitasunnudag kl. 5, 7.15 og 0.20. f Bönnuö innan 12 ára. ■BORGAR^ OíOíð SMIOJUVEGI 1, KÓP. SIMI 43500 Lokað vegna breytinga bolc apótek Allar upplýsingar gefur ferða- skrifstofan Úrval viö Austur- völl. Ilelgidaga. nætui - og kvöld- varsla vikuna 5.-11. júni er i Garðsapoteki og Lyfjabúðinni löunni. Fyrrnetnda apólekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00J. Hiö siö- ara annast kvöldvörslu virka daga tkl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en lokað á sunnudögum. liafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00. lögreglan féröir SIMAR. 11798 oc 19533. Ferðir um Ilvitasunnu: 5 -8 júni kl 20 Þórs- mörk—E yjafjallajökull 6 -8 júni kl 08 Skafta- fell—K irkjubæ jarklaustur 6-8 júni' kl 08 Snæfellsnes- Snæfellsjökull Allar upplýsingar á skrifstof- unni. Oldugötu 3 Feröafélag tslands. söfn Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 6G simi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabilar: Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes.— simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 00 Garöabær— simi 5 11 00 sjúkrahús Heiinsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud.- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis verður heim- sóknartiminn mándu.-föstud. kl. 16.00-19.30, laugard. og sunnud kl. 14.00-19.30. Landspitalinn —alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30- 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. lleilsuvcrndarstöö Reykjavík- ur— við Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimilið — viö Ei- riksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00-17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að F'lókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geðdeildar- byggingarinnar nyju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá Heilsugæslustööinni I Fossvogi Heilsugæslustööin i Fossvogi er til húsa á Borgarspitalan- um (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiösl- an er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Simi 85099. Frá Heilsugæslustööinni I Fossvogi. Heilsugæslustööin i Fossvogi er til húsa á Borgarspital- anum (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiöslan er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Slmi 85099. Árbæjarsafn er opiö frá 1. juni—31. agust frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga, nema mánudaga. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi. Listasafn Einars Jónssonar Opiö daglega nema mánudaga frá ki. 13.30 til 16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Upplýs- íngar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Laugard. kl. 13-16. Lokaö á laugard. 1. mai-1. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingar- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Bústaöasafn— Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud.- föstud. kl.9-21. Laugard. 13-16. Lokaö á laugard. 1. mai-1. sept. Bókasafn Dagsbrúnar er lokaö júni, júli og águsl. Endurskinsmerki á aUarbQhurðir L-.4L4. -JF-4- . 4 4 ...» 4^ | 4 * I 4 11 1 4^- j # « -- 4 4 1 4 4 f / * >. A . 4- * .» einanorunav Aðnii ^ ^■■plastið (ramloiðsluvoriii pi|HiOMianj’run “Soi; sLmiMmiI.ii kvold 09 helganuni ° læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. tilkynningar Kvennadeild Slysavarna- félags tslands ráögerir ferö til Skotlands 6. júni n.k. og til baka 13. júni. Margur á bíibelti líf að i launa yUJJFEROAR . -íí.í ‘iV-- Þetta er áreiöanlega eitthvaö eftir hann Atla Heimi... m úivarp Köstudagur 5. júni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Morgunorö. Ingibjörg Þor- geirsdóttir talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. ,,Stuart litli” eftir Elwin Brooks White, Anna Snorra- dóttir les þýöingu sina (5). 9.20 Lcikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 islcnsk tónlist. Einar Jóhannesson leikur á klarinettu ,,Blik” eftir As- kel Másson/Rut Ingólfsdótt- ir, Páll Gröndal og GuÖrún Kristinsdóttir leika Trió i a-moll fyrir fiölu selló og pianó eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. 11.00 ,,Mér eru fornu minnin ka*r". Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Sagt er frá Grimi Thomsen, skáldi og Bessa- staöabónda. 11.30 Morguntónleikar. Mstis- lav Rostropovitsj og St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leika Sellókonsert i D-dúr op. 101 eftir Joseph Haydn, lona Brown stj./Mozarthljómsveitin i Vin leikur Presto og Seren- öðu nr. 1 i D-dúr (K100) eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Willy Boskovsky stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni. Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 Miödegissagan: „Litla Skotta", Jón Óskar les þýöingu sina á sögu eftir George Sand (13). 15.40 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskra' 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Elizabeth Schwarzkopf syngur lög eftir Richard Strauss meö Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna, George Szell stj./Sinfóniuhljómsveit danska útvarpsins leikur Sinfóniu nr. 6 eftir Carl Nielsen, Herbert Blomstedt stj. 17.20 Lagið mitt. Helga 1>. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi.stjórnendur Asta RagnheiÖur Jóhannes- dóttir og Ólafur Ragnars- son. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.30 ,,Mér eru fornu minnin kær” (Endurt. þáttur frá morgninum). 21.00 Kvöldskammtur Endur- tekin nokkur atriöi úr morg- unpósti vikunnar. 21.30 Umhverfisvernd. Eyþór Einarsson grasafræöingur, formaöur Náttúruverndar- ráös, flytur erindi. 22.00 Arto Novas leikur sigild lög á selló, Tapani Valsta leikur meö á pianó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Séö og lifað. Sveinn Skorri Höskuldsson ies end- urminningar Indriöa Einarssonar (32). 23.00 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjómrarp Föstudagur 5. júni 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 A döfinni. 20.50 Allt I gamni ineö Harold Lloyd s/h Syrpa úr göml- um gamanmyndum. 21.15 List i Kina. Nýleg, bresk heim ildamynd frá Kina, sem sýnir hvernig listin hefur þróast þar i landi undir handarjaöri kommún- ismans. Þýöandi GuÖbjart- ur Gunnarsson. Þulur GuÖmundur Ingi Kristjáns- son. 22.15 Varúö á vinnustaö. Fræöslumynd um verndun sjónarinnar. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnboga- son. 22.30 Laugardagskvöld og sunnudagsmorgunn s/h (Saturday Night and Sunday Morning) Bresk biómynd frá árinu 1960. Leikstjóri Karel Reisz. Aðalhlutverk Albert Finney, Shirley Anne Field og Rachel Roberts. Arthur stundar tilbreytingarlausa verksmiöjuvinnu, sem hon- um leiöist gifurlega. En helgarnar á hann sjálfur, og þá gerir hann hvaö sem honum sýnist. Þýöandi Kristmann Eiösson. 23.55 Dagskrárlok. minningarspjöld Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni), Bókaforlaginu Iöunni, Bræðraborgarstig 16. Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik:Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, sími 15597. Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519. I Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg. 1 Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107. i Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9. Á Selfossi: Engjavegi 78. gengið Bandarikjadollar .. Sterlingspund.... Kanadadollar..... Dönsk króna...... Xorsk króna...... Sænsk króna...... Finnskt mark..... Franskur frauki ... Belgískur franki ... Svissneskur frauki. ilollensk florina ... Vesturþýskt niark . ítölsk lira ..... Austurriskur sch... Portúg. escudo .... Spánskurpeseti ... Japansktyen ..... lrskt pund....... Kaup Sala 7.316 7.336 14.288 14.327 6.053 6.069 0.9714 0.9741 1.2456 1.2490 1.4437 1.4476 1.6411 1.6456 1.2957 1.2992 0.1879 0.1884 3.4545 3.4640 2.7501 2.7576 3.0611 3.0695 0.00616 0.00617 0.4333 0.4345 0.1160 0.1164 0.0773 0.0775 0.03242 0.03251 11.186 11.217 8 4108 8.4340

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.