Þjóðviljinn - 05.06.1981, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 05.06.1981, Qupperneq 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 5. júnl 1981 Sími 86220 Föstudagur: Opið frá kl. 10—03. Hljómsveitin Glæsir og diskó. Laugardagur: Opið frá kl. 19—23.30. Hljómsveitin Glæsir og diskó. 2. i hvitasunnu: Opið frá ki. 21—01. Jón Sigurðsson og hljóm- sveit leika gömlu dansana af al- kunnu fjöri. kluööutlnn Borgartúni 32 Símj. 35355. Föstudagur: Opið frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Hafrót og diskótek. Laugardagur: Opið frá kl. 21—23.30. Hljómsveitin Hafrót og diskótek. 2. ihvitasunnu: Opið frá kl. 21—01 Diindrandi diskótek. HOTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 Blómasalur : Opið um helgina frá kl. 12—14.30 og 19—23.30. Vinlandsbar: Opið um helgina frá kl. 19—23.30. I hádeginu frá kl. 12—14.30. Veitingabúðin: Opið um helgina frá kl. 05.00—20.00. $kálafeirs\mi 82200 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opið kl 12—14.30 og 19—23.30. Organleik- ur. SUNNUDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og kl. 19—01. Organleik- ur. Tiskusýningar alia fimmtu- daga. KSJUBKRG: Opið alla daga kl. 8—22. Sigtún Föstudagur: Opið frá kl. 22—03. Dansleikur, diskótek og „Video- show”. Grillbarinn opinn. Lokaö alla hvitasunnuna. Föstudagur: Tónleikar — Any Troubleog Start frá kl. 21—23.30. Verö á aðgöngumiða kr. 75. Plötutekið Disa frá kl. 23.30—03. Laugardagur: Valin tónlist af plötum frá kl. 21—23.30. Sérstak- lega kynnt Spandau Ballet, Ultra- vox og Gillian. 2. ihvitasunnu: Opið frá kl. 21—01 Gömlu dansarnir einkum fyrri partinn og nýju dansarnir einkum seinni partinn. Hljómsveit Jóns Sigurössonar og Diskótekið Disa. ALÞÝÐUBAND ALAGIÐ Stórkostleg skák í (i. umferð Moskvu-mótsins urðu úrslit sem hér segir: Polugajevski—Torre Ba la s lio v—Ti m m a n Sm c jk a I —S m y s 1 o v Karpov—Portisch Beljavski—Gheroghiu Geller—Petrosjan K asparov—Anderson 18. ..-b4 19. Hd(i!-Hb8 20. 21. Rdl-Bxg3 fxg5-Rd5! 22. Bxc4-Rxe7 23. fxe7-Kxe7 24. Hf6-Hhf8 25. Re.t-Be4 2(i. Hxa(i-Hbd8 27. HfB-HdB 28. Hf4-Hd4 29. h5-Bd!l 3(1. Rd5 + -Kd(i 31. Hxd4-cxd4 32. Bb3-Bc2 33. Bxc2-Kxd5 34. Bb3+-Ke5 35. g4! Stórkostleg sigurskák Poluga- jevski yfir Torre vakti hér lang- mesta athygli Þar fyrir utan komst Timman loks á blað með þvi að leggja Balashov að velli Balashov féll á tima i tvisýnni stöðu eftir 39 leiki Staðan eftir þessa umferð var þessi: 1 Karpov 4 1/2 v 2 —3 Kasparov og Smyslov 4 v 4 —5 Portisch og Polugajevski 3 1/2 v o s frv Hvítt: Lev Polugajevski Svart: Egunie Torre Slavnesk vörn 1. d l-d5 2. c4-cfi 3. Rf3-Rf(i 4. Rc3-e6 5. Bg5-dxc4 6. e4-b5 7. e5-h(i 8. Bh4-g5 9. Rxg5-hxg5 10. Bxg5-Rbd7 11. exf6-Bb7 12. g3-c5 13. d5-Rb8 14. dxe6!-Dxdl 15. Hxd 1-Bxh 1 16. e7-a0 illt saman teória! En næsti leikur Polugajevskis er nýr af nálinni ) 17. h4 !-Bh6 18. f4 ! (Hugmynd PolugajevskisersU að eftir — Bxg5, fxg5 er nokkur leið fyrir svartan að koma kóngs- hróknum i' spilið Þeir sem hafa lesið bók hans, Afbrigðið mitt, geta nærri um að þessi staða hefur komið upp á vinnuborðinu , hjá honum ) (Þegar grannt er skoðað kemur i ljós að svartur er i leikþröng!) 35. ,.-Kf4 38. Kfl-d3 36. g6!-Ke3 39. Kg2-Kf4 37. g7-IIc8 40. h6 — Svartur féll á tima en hann fær ekki stöðvað fripeð hvits á kóngs- væng Einkennandi skák fyrir Polugajevski, sem án efa hafði beðið með endurbætur á af- brigðinu í langan tima, jafnvel árum saman Þingmálafundir á Austurlandi. Efni: Þingmál og mál- efni byggðalaganna. Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson boða ásamt varaþingmönnum til eftir- talinna funda á Austurlandi á næstunni. Fundirnir verða ölium opnir. Reyðarfirði, föstudag 5. jUni kl. 20:30 (Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson). .jgilsstöðum,laugardag 6. júni kl. 14:00 (Helgi Seljan, Hjörleifur Guttormsson og Sveinn Jónsson). Nánar auglýst á stöðunum. Allir velkomnir, Alhvðnhandalaeið Alþýðubandalagið Grundarfirði Boðar til opins fundar i Grundar- firði fimmtudaginn 4. jUni kl. 20.30. Framsögumenn á íundinum verða Svavar Gestsson og SkUli Alexandersson. Fundurinn er öllum opinn. Skúli Svavar Alþýðubandalagið i Reykjavík Framhaldsaða If undur í samræmi við samþykkt aðalfundar Alþýðubandalags- ins í Reykjavík verður aðalfundi félagsins fram haldið mánudaginn 15. júní kl. 20.30 að Hótel Esju. Dagskrá: 1) Tillögur um lagabreytingar 2) Tillögur um breytingar á forvalsreglum 3) Reglugerð fyrir Borgarmálaráð 4) önnur mál Alþýðubandalagsfélagar athugið að tillögur sem liggja fyrir fundinum liggja frammi á skrifstofu félagsins. Eru félagar hvattir til að koma á skrifstof una og nálgast þessi gögn svo að þeir geti kynnt sér þau fyrir f undinn. Félagar fjölmennum á framhaldsaðalfundinn. Stjórn ABR Iþróttir (Það er hugsanlegt að hægt sé að endurbæta taflmennsku svarts og sú ákvörðun hans að gefa mann til baka er Ut af fyrir sig skiljan- leg, þvi hrókurinn á h8 hefur engin áhrif á gang mála ) Framhald af bls. 11. um og Blikarnir tóku að sækja án afláts, hvertdauðafæri þeirra rak annað, einkum i lokin. Jón, Sigur- jón og Hákon komust inníyrir KR- vörnina, en mistókst aö skora. A siðustu min. leiksins skoraöi Sig- urjón þriðja mark Breðabliks eft- ir að hafa fengið lágsendingu frá Vigni úr aukaspyrnu. Þetta var ansi laglegt mark, sem innsiglaöi sigur Blikanna, veröskuldaðan, 3- 1. Börkur var yíirburöamaður i KR-liðinu að þessu sinni og einnig átti Sigurður Pétursson góða spretti á meðan hann fékk að leika lausum hala á vinstri kantinum i upphafi seinni hálf- leiks. Miðjumenn Blikanna, Vignir, Sigurjón, Hákon og Jóhann voru áberandi i þessum leik, þeirra voru undirtökin. Þá kom Ómar Rafnsson á óvart, stórefnilegur bakvörður. — IngH >5 Bílbeltin /r hafa bjargaö ÚUMFEROAR P PrAo TIMARITUM Þ JÓÐ FÉLAGSMÁL Þeir sem gerast vilja áskrifendur að tíma- ritinu RÉTTI fá siðustu 2 árgangana I kaupbæti. Afgreiðsla RÉTTAR er á Þjóðviljanum, Siðumúla 6, simi 81333 og á skrifstofu Alþýðubandalagsins, Grettisgötu 3, simi 17500. Skjót viðbrögð Þaö er hvimleitt aö þurfa aö bida lengi meö bilaö rafkerfi, leiöslur eöa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja fyrir. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónustuna - meö harösnúnu liöi sem bregöur skjótt viö. •RAFAFL SmiðshöfSa 6 ATH. Nýtt símanúmer: 85955

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.