Þjóðviljinn - 05.06.1981, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 05.06.1981, Qupperneq 15
Hringid í sima 81333 kl. 9—5 alla virka daga, eöa skriýið Þjóðviljanum Föstudagur 5. júní 1981 ÞJÓÐVILÍlNlN — StÐA 15 El Svo sem alþjóð veit breytti nú- verandi meirihluti i borgar- stjórn reglum um lóðaúthlut- anir og er þaö vel. En úr þvi varð ein heljar mikil keppni. Hundruðir ef ekki þúsundir manna ruku upp til handa og fóta og reyndu aö öölast sem flest stig fyrir umsóknir sinar. Othlutað var nokkrum lóðum sem ekki voru i stjarnfræöilegri fjarlægð frá borginni. Þessi mikli fjöldi umsækjenda sýnirglögglega hug lólks. Vil ég nú mælast til að umræða um þessi mál verði tekin upp aftur og allir þeir borgarbúar sem eru sama sinnist myndi nú öílugan þrýstihóp og rói aö þvi öllum árum að byggt veröi á flug- lesendum Reyk j avíkurf lugvöll undir íbúðabyggð Þjóðvilji góður. Flosi ólafsson ræddi þarft mál i siðasta „Vikuskammti" sinum. Mig langar aö leggja þar nokkur orð i belg. Flosi fjallaöi um þá miklu óráðsiu sem viðgengst i skipu- lagi borgarinnar. Byggðin er þanin upp um sveitir. Vænlegust til byggðar þykja hæstu holt, mestu rokrassar og þyngstu snjóabæli. Lönfyrirtæki og steypustöðvarfá hins vegar feg- urstu staðina undir sinar bygg- ingar. Eg er nú svo illa aö mér i skipulagsmálum aö mér hefði fundist hyggilegra aö hafa iön- aðarhverfi á einhverju háholt- inu, en taka t.d. Artúnshöfðann undir ibúðabyggð. Margir skopast að húsbygg- ingaráhuga lslendinga og þykir slikt heldur ómerkileg iöja. En ekki hlægir þaö mig þótt lólk kjósi heldur að búa i viöráðan- legri f jarlægð frá kjarna borgarinnar og hrjósi hugur við þvi að láta planta sér niöur i ein- hverju svefnhverfinu að hætti miljónaþjóða. En Flosi talaði um Reykja- vikurflugvöll. Þar ku vera land undir 30 þúsund manna byggö. Ef ég man rétt komu hugmyndir um byggð á þvi svæöi frá borgarskipulagi fyrir einu eða tveim árum. Ég held aö skipu- lagshönnuðir séu meö hjartað á réttum stað i þessum málum. En þeir fá ekki öllu sinu fram- gengt vegna ákvaröana póli- tikusa og — vel aö merkja —ýmissa annarra. Menn mega ekki gleyma þvi að þeir búa hér viö svokallaö lýðræði. Sumir menn kunna á lýðræðið öðrum íremur og fá ýmsu áorkað og taka jaínvel fram fyrir hendurnar á póli- tikusunum. Hér á ég viö þa sem eru þess megandi aö geta myndað hina árangursriku „þrýstihópa". Má ég minna á að þeir sem stunda golf, þá iþrótt sem stundum i gamni er nefnd „heldrimannasportið", fengu þvi áorkað að ekki verður sneidd ræma af þeirra góða túni undir blokkir l'yrir pöpulinn i Reykjavik. vallarsvæðinu og borgin þannig gerð auöveldari til búsetu. Flosi benti réttilega á að það er sama hvað margir „skallar” eru hafðir i borginni l'yrir úti- vistarsvæði og reynt að reisa marga nýja „miðbæi", á góð- viðrisdögum flykkist fólk i Austurstræti. Eg sé ekki annaö en Keíla- vikurflugvöllur geti annaö öllu okkar flugi og er engum vork- unn að sitja hálftima i rútu til að komast þangaö eöa þaöan. i Kapelluhrauni mætti siðan að- stoða einka- og sportílugmenn við að koma sér upp hæfilegum velli (þeir munu aö sjálfsögöu mynda þrýstihóp eins og stönd- ugir sportbátaeigendur sem vilja láta byggja sér höfn af al- mannafé!) Er það satt sem Flosi segir i grein sinni að einungis 10—20% umferðar um Reykjavikurflug- völl sé i þágu farþegaflutninga? Þökk Gunna. Tvær átta ára stelpur í Hjallaseli 11 í Breiðholti sendu okkur hvor sína myndina. Þessa góð- viðrismynd teiknaði Sig- rún Inga Hrólfsdóttir og þriðjudaginn birtum við þökkum við henni kær- svo myndina hennar lega fyrir sendinguna. Á Helgu Soffíu. Barnahornið Allt í gamni með Harold Lloyd Harold Lloyd er á dagskrá sjónvarpsins kl. 20.50 i kvöld og verður þá sýnd 25 minútna syrpa úr gömlum gaman- myndum hans. Þessar syrpur njóta mikilla vinsælda jafnt hjá ungum sem öldnum en ekki fer þó hjá þvi að maður sakni þess a.ð fá ekki að sjá heila kvikmynd eftir og með Sjónvarp ■'TF RI- 20.50 snillingnum og væri gaman að sjónvarpiö nældi sér i eina slika. Lifshættan seni llarold Lloyd leggur i er ekkert svindl eins og nú tiökast i kvikmyndabransanum. Hér svifur hann hátt yfir göt- unni á máiningarplanka. Mér eru fornu minnin kær: Grímur Thomsen i þessum þætti er sagt frá Grimi Thomsen, skáldi og Kessastaðabónda. Hann er fæddur á Kessastööum 15. mai 1820 og lést þar 27. nóvcmber 1896. Grimur Thomsen byrjaði ungur að yrkja. Fyrsta ljóða- þýðing hans birtist i Fjölni 1836. Þar sást einnig hans fyrsta frumorta ljóð á prenti árið 1844. Bestu kvæði Grims þykja með dýrustu ljársjóöum is- lenskra bókmennta, eins og t.d. Á Glæsivöilum og Skúla- skeið. Tónskáld hafa gert lög viðsum ljóð hans, og mun Táp og fjör og friskir menn einna þekktast. Útvarp kl. 11.00 Einar Kristjánsson frá Her- mundarlelli sér um þennan þátt og er hann endurtekinn i kvöld kl. 20.30. Sami háttur er haföur á með þátt Agústu Björnsdóttur „Aður fyrr á ár- unum", en íjölbreytilegra fyndist manni nú aö vixla þessum endurlekningum, þannig að sami þátturinn væri ekki tvisvar sama daginn, þrátt iyrir ágæti þeirra beggja. Rachel Roberts og Albcrt Finney i hlutverkum sinum i „I.aug- ardagskvöld og sunnudagsmorgunn". Laugardagskvöld og sunnudagsmorgun 1 kvöld kl. 22.30 íaum við á skjáinn kvikmyndina Satur- day night and sunday morn- ing. Þetta er bresk mynd, ár- gerð 1960. Leikstjóri er Karel Resz, og vilja sumir halda fram að honum hafi ekki tekist betur upp siðan. Albert Finney leikur aðalhlutverkið og bætt- ist við það á stjörnukort kvik- myndanna. Handritið gerði Allan Silli- toe eftir sögu sinni sem segir Sjónvarp TT kl. 22.30 frá Arthur sem er hundleiður orðinn á verksmiðjuvinnu sinni og reynir aö bæta sér það upp um helgar. Tónlistin i „Laugardags- kvöld og sunnudagsmorgunn" er eftir Johnny Dankworth. — A

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.