Þjóðviljinn - 10.06.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 10.06.1981, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 10. júnl 1981 Hæstu gjaldendur: i Jónsson og SIS Hér fer á eftir skrá yfir þá einstaklinga sem greiöa 20 milj. gkr. og þar yfir og fyrirtæki meö heildargjöld 70 milj.gkr. og meira. Einstaklingar 1. Pálmi Jónsson, Ásendi 1 (tsk. 47.649.174. : útsv. 11.863.000) 2. Þorvaldur Guömundsson, Háahliö 12 (tsk. 41.460.439 : útsv. 11.291.000) 3. Gunnar bór Ólafsson, Eikjuvogur 13 (tsk. 51.573.869 : Útsv. 12.533.000) 4. Asgeir Bragi Ólafsson, Hjaröarhagi 48 (tsk. 43.085.125 : útsv. 8.935.000) 5. Ingólfur Guöbrandsson, Laugarásvegur 21 (tsk. 14.712.404 : útsv. 4.223.000) 6. Rolf Johansen, Laugarásvegur 46 (tsk. 17.224.890 : útsv. 4.721.000) 7. Björgvin Schram, Sörlaskjól 1 (tsk. 19.922.204 : útsv. 5.247.000) 8. Emil Hjartarson, Laugarásvegur 16 (tsk. 1.573.075 : Útsv. 856.000) 9. Gunnar Guöjónsson, Langholtsv. 78 (tsk. 13.469.964 : útsv. 3.742.000) 10. Siguröur ólafsson, Teigageröi 17 (tsk. 15.410.891 : útsv. 4.233.000) 11. Magnús K. Jónsson, Hólastekkur 6 (tsk. 17.063.950 : útsv. 4.420.000) 12. Böðvar Valgeirsson, Kjalarland 8 (tsk. 19.211.164 : útsv. 5.170.000) 13. Þóröur Eydal Magnússon, Fáfnisnes 3 (tsk. 17.706.050 : útsv. 5.045.000) 14. Andrés Guömundsson, Hlyngeröi 11 (tsk. 14.156.950 : útsv. 3.898.000) 15. Ámundi Ámundason, Æsufell 4 (tsk. 16.786.200 : útsv. 4.420.000) 16. Jón H. Runólfsson, Hjarðarhagi 54 (tsk. 16.786.200 : útsv. 4.420.000) 17. Sveinn Guðmundsson, Háteigsvegur 2 (tsk. 17.063.950 : útsv. 4.409.000) 18. Gunnar Snorrason, Lundahólar 5 (tsk. 6.939.916 : útsv. 2.187.000) 19. Pétur ólafsson, Starrahólar 13 (tsk. 15.570.575 : útsv. 4.388.000) 20. Siguröur Valdimarsson, Lynghagi 3 (tsk. 10.639.442 : útsv. 3.113.000) 21. Heiöar Astvaldsson, Rauöageröi 6 (tsk. 12.915.834 : útsv. 3.725.000) 22. Haukur Hjaltason, Reykjahlið 12 (tsk. 10.859.129 : útsv. 3.050.000) 23. Pétur Nikulásson, Laugarásvegur 23 (tsk. 8.084.108 : útsv. 2.479.000) 24. Ebeneser Asgeirsson, Armúli 1A (tsk. 7.883.692 : 2.575.000) gkr. 168.266.892 86.885.934 69.282.525 56.528.794 46.322.996 36.513.092 36.444.668 35.238.793 31.093.686 29.681.708 28.990.532 28.809.385 26.300.225 25.412.279 24.649.988 24.509.496 24.275.017 23.632.279 22.207.596 22.121.829 21.727.103 21.361.621 21.096.542 20.696.292 25. Birgir Einarsson, Melhagi 20 ” 20.228.451 (tsk. 9.890.024 : útsv. 3.022.000). Félög 1. Samband ísl. Samvinnufél. svf. gkr. 1.017.553.439 2. Eimskipafélaglslandsh/f 1 J 420.233.120 3. Flugleiðir h/f »J 368.233.033 4. Sláturfélag Suðurlands s.v.f. J J 226.182.099 5. Hans Petersen h/f J J 200.593.433 6. Skeljungur, oliufélag h/f J J 182.940.299 7. Bifreiðar og Landbúnaöarvélar h/f J J 179.083.732 8. Landsbanki Islands J J 139.406.659 9. Oliufélagið h/f J J 125.985.478 10. Samvinnutryggingar g.t. J J 111.935.439 11. I.B.M World Trade Corp. J J 111.720.026 12. Sjóvátryggingafélag Islandsh/f J J 111.066.323 13. Heimilistæki h/f J J 102.852.560 14. O.Johnson & Kaaber h/f J J 99.818.932 15. Hafskip h/f J J 96.200.074 16. Isbjörninn h/f J J 92.909.910 17. Kassagerð Reykjavikur h/f J J 90.455.402 18. Andri h/f J J 86.563.801 19. Héöinn, vélsmiðja h/f J J 81.324.874 20. Sölumiöstöð Hraöfrystihúsanna J J 80.991.159 21. Kristján Ó. Skagfjöröh/f J J 80.135.258 22. Tryggingamiðstöðin h/f J J 78.893.254 23. Hampiöjan h/f J J 78.528.866 24. Hekla h/f J J 78.036.336 25. Kaupfélag Rvikur og Nágrennis svf. J J 77.933.586 26. Mjókursams. brauög.ofl. J J 77.238.643 27. Globus h/f J J 76.858.270 28. Karnabær, fataverslun h/f J J 74.401.788 29. Oliuverslun Islands h/f J J 74.096.622 30. Húsasmiöjan h/f J J 73.656.921 31. Veltir h/f J J 73.042.262 32. Pharmacoh/f J J 71.574.208 Tjaldsvæðin á Laugarvatni verða opnuð miðvikudaginn 10. júni með afgreiðslu i Tjaldmiðstöðinni, er hefur til sölu algengan ferðamannavarning. Hjörleifur Framhald af bls. 1 orkulinda til gjaldeyrissparnaðar og með útflutningi orkufrekra afurða til gjaldeyrissöflunar. í máli ráöherrans kom fram, að slik jöfnun orkureikningsins gagnvart útlöndum væri talin svara til um 4000 Gwh orkufram- leiðslu umfram vöxt almennrar raforkunotkunar og núverandi sölu raforku til stóriöju. Miðað við þetta markmiö þyrfti orkuframleiöslan hér um næstu aldamót að nema um 10.000 Gwh á ári, en þaö er rösklega þrisvar sinnum meiri orkuframleiösla en á þessu ári, en þar meö heföi verið virkjað um einn þriðji af þvi vatnsafli, sem hér er talið virkjanlegt I miölungsstórum og stærri virkjunum. k. Þórsmörk Framhald af bls. 16 völlum og við hjá Skógræktinni lokuðum okkar tjaldstæöum i Þjórsárdal. Við uröum þvi aö láta slag standa. Ótgangurinn i Langadalnum, þar sem fólksmergðin var mest, er náttúrlega hroöalegur. Hins- vegar hefur fólk verið tiltölulega litið i Húsadal og góö umgengni var i Básum. Auövitað er pappirs rusliö ægilegt eftir svona úti- samkomur en iátum það nú vera. Spurningin er, hvort mikiö sé af glerbrotum. Það er heila málið, sagði Sigurður Blöndal. — En úr þvi, sem komið var, töldum viö ógerlegt aö loka Þórsmörkinni. Þá heföum viö þurft að vera búnir aö auglýsa það miklu fyrr, en maður sá nú ekki fyrir veðurlagið og þar með hvernig ástand gróðursins mundi vera „i fyllingu timans”. Hins vegar höfðum viö þarna viöbúnað á sama hátt og um verslunarmannahelgina i fyrra, og meiningin er aö svo veröi i framtiðinni um þessar aðal ferða- helgar. Og þá er tekinn nefnskatt- ur af öllum þeim, sem fara inn á svæöið, til þess aö standa undir þeim kostnaöi, sem hlýst af þess- um samkomum. —mhg Æ’’S> / nýju plötuhreinsunar- \ . / vélinni okkar stóraukast \ . tóngæði hljomplotunnar. \ \ \ I og þar víð bætist að á hreinum \ \^|^B Hötum opnað á nýjum stað. OPIÐ VIRKA DAGA kl. 9—14 nema laugardaga trá / \ kl. 10 — 15 X C\ --------------'' / 84 ' 0866, Aukatekjur Vinniö ykkur inn allt að 1000 krónum aukalega á viku meö auðveldum heima- og fristundastörfum. Bæklingur með um þaö bil 100 tillögum um hvernig hefja skuli auðveldan heimilisiðnað, verslunarfyrirtæki, umboös- sölu eða póstpöntunarþjón- ustu veröur sendur gegn 50 dkr. þóknun. 8 daga réttur til að skila honum aftur er tryggður. Burðargjöld eru undan- skilin, sé greitt fyrirfram, en sendum líka I póstkröfu og þá aö viöbættu buröargjaldi. HANDELSLAGER- ET Allergade 9 — DK 8700 — Horsens Danmark. Skjót viðbrögð Þaö er hvimleitt aö þuria aö biöa lengi meö bilaö rafkerfi, leiöslur eöa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja fyrir. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónustuna - meö harösnúnu liöi sem bregöur skjótt viö. V •RAFAFL Smiðshöfða 6 ATH. Nýtt simanúmer: 85955 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið í Reykjavík Framhaldsaðalfundur ( samræmi við samþykkt aðalfundar Alþýðubandalags- ins í Reykjavík verður aðalfundi félagsins fram haldið mánudaginn 15. júní kl. 20.30 að Hótel Esju. Dagskrá: 1) TÍIIögur um lagabreytingar 2) Tillögur um breytingar á forvalsreglum 3) Reglugerð fyrir Borgarmálaráð 4) önnur mál Alþýðubandalagsfélagar athugið að tillögur sem liggja fyrir fundinum liggja frammi á skrifstofu félagsins. Eru félagar hvattir til að koma á skrifstof una og nálgast þessi gögn svo að þeir geti kynnt sér þau fyrir f undinn. Félagar f jölmennum á framhaldsaðalfundinn. Stjórn ABR Hjúknmarlræðinjour og starfsmaður í eldhús óskast til starfa að vistheimilinu i Viðinesi á Kjalarnesi. Upplýsingar gefur forstöðu- maður heimilisins i sima 66331. Orðsending frá Bsf. Skjól: Þeir félagsmenn er hyggjast hefja ibúðar- byggingu i I. byggingarflokki vorum, i N.M.B.II. hafi samband við Óskar Jóns- son, Álfheimum 44, simi 33387 kl. 16-18 alla virka daga til 20. júni 1981. Bsf. Skjól. Laus staða Staða lektors (50%) i sýklafræði i tannlæknadeild Háskóla Islands er laus til umsóknar. Staðan verður veitt til tveggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf sin, ritsmiðar og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 3. júli n.k. Menntamálaráöuneytið, 3. júnl 1981. Laus staða Staða deildarstjóra/kennara i byggingadeild Tækniskóla Islands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt itarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 3. júli n.k. Menntamálaráöuneytið, 3. júni 1981. Móðir min Steinunn Árnadóttir frá Svarfhóli, Laxárdal, lést 30. maf s.l. Utförin hefur farið fram i kyrrþey að ósk hinnar látnu. F. h. tengdadætra og barnabarna Ólafur Pálmason Ólafur Guðmundsson birgðavörður, Laugateigi 12, er látinn. Gunnar St. ólafsson Elin ólafsdóttir Þórdis óíafsdóttir Magnús H. ólafsson Ragnhildur ólafsdóttir Örn ólafsson Sólvcig ólafsdóttir Inga Dagný Malmberg Magnús R. Magnússon Bjarni ó. Guömundsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.