Þjóðviljinn - 13.06.1981, Side 9

Þjóðviljinn - 13.06.1981, Side 9
Helgin 13.-14. júní 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 dsegurtonlist Svo er a& sjá sem Hvitasunnu- rokkháti&in hafi fariö fyrir ofan garö og neöan hjá vel-flestum, þvi ekki mættu fleiri en rúmlega 600 á þessa hljómleika. Þessi dræma aösókn er meö öllu óskiljanleg, og hlýtur óneitan- lega aö setja ugg aö þeim sem standa i þvi aö fá erlendar hljómsveitir hingaö til lands. Þessi stefna aö fá hingaö litt þekktar erlendar hljómsveitir er að minu mati hárrétt. Og öllu skynsamlegri og skemmtilegri en aö fá hingaö til lands stór- hljómsveitir eins og Clash á fjögurra ára fresti, þ.e. á lista- hátlöum. Þó svo ekki megi ganga framhjá þeim möguleika þegar hann gefst. En ef tónleik- um sem þessum veröur ekki sýndur meiri áhugi en raun ber vitni, er ekki hægt að krefjast lifandi tónlistar og þess aö og fengnar séu erlendar hljóm- sveitir til landsins. Vafalitiö hefur hin langvar- andi bli&a á su&urhorni landsins sett strik I reikninginn svo og af- staöa lögregluyfirvalds höfuö- borgarinnar, þvi flýta varð tón- leikunum og þeir látnir hefjast klukkan 17 i stað 21 eins og aug- lýst haföi veriö. Afstaöa lög- reglunnar er meö öllu óskiljan- af erfitt aö byrja tónleika og aö aldrei ná&ist nein stemmning i Höllina. Þeir fóru rólega af stað en óx ásmeginn þegar liöa tók á dagskrá þeirra og voru bestir um mitt „prógram”. Þeir léku þarna nokkur af „gömlu góöu” lögum sinum, . A song”, „Guö hins nýja tima’ v^artý i kvöld”, „Listaverk” o.fl. Þeir stóöu sig alveg þokkalega, en heyrt hef ég þá leika betur, en varla er hægt »aö krefjast miklu meira viö aöstæöur sem þessar. Af einstökum liösmönnum þá stóö Oskar söngvari sig vel aö vanda.svo og trommuleikarinn. Nýi gitarleikarinn stóð sig einnig bærilega, en hann var full-bældur á köflum. Þaö vakti athygli aö keyrslan á „prógrami” Taugadeildarinn- ar, svo og annarra islenskra hljómsveita stóð Any Trouble ekki langt aö baki. BARA-f lokkurinn. BARA-flokkurinn átti næsta leik, og ekki verður annaö sagt en þeir hafi komiö velflestum á óvart meö góöri frumsamdri Rokk- hátíðin sem gleymdist leg þegar þess er gætt aö SATT hélt tvenna tónleika laugardag- inn fyrir páska, og hófust þeir fyrri klukkan 19 en þeir siöari uppúr 21. Þessar ráðstafanir eru með öllu óskiljanlegar og hljóta aö vekja grunsemdir um geöþóttaákvarðanir. Nema ef vera skyldi að Hvitasunnudagur sé heilagri en Páskadagur? En hvað um það, snúum okkur aö tónleikunum. Taugadeildin. Taugadeildin opnaði hljóm- leikana og tókst bærilega þegar þaö er haft i huga aö þaö er allt- tónlist. Þeir léku nokkur lög sem verða á litlu/stóru plötuni þeirra félaga. Ég fór rangt meö útgáfudag á plötu þeirra, en hann verður um mánaöamótin júli-ágúst, og leiðréttistþaö hér meö. BARA-flokkurinn var öllu samæföari en Taugadeildin og öruggari. Aheyrendur létu hrifningu sina i ljós meö þvi aö klappa þá upp, og var þaö i eina skiptiö sem það kom fyrir á þessum tónleikum. Þeir eru allir bráöefnilegir hljóöfæra- leikarar og erfitt aö draga þar einn út úr. Hljómsveitn er góö heild og i þvi liggur styrkur eins og „The Hurt”, „Get you of the hook”, Playing Bogart”, „Second choice”. Slöan kynntu þeir nokkur lög af væntanlegri breiðskifu sinni, „Walking in change”, „Trouble with love” o.fl. Þeir eru pottþéttir á flutn- ingi laga sinna og enga hnökra þar á aö finna. Gitarleikur Chris Parks var ansi snotur og snyrtilegur. Trommuleikur Martin Hugh- es var öruggur, þó ekki værihann litrikur. Þaösama má segja um bassaleik Phil Barnes. Clive Gregson er virkilega skemmtilegur söngvari og hann sýndi það svo rækilega á þess- um tónleikum. Nick Holder hljómboröleikari var ekki alveg nógu öruggur miðaö viö hina fjóra,enda gestur i hljómsveit- inni. Tónlist Any Trouble er nokkuö rokkaðri en áöur og ekki nema gott eitt um það aö segja. Þeir likt og aörar hijómsveitir guldu þess hve stemmningin var litil. Þeir sýndu allt aöra og betri takta á Hótel Borg kvöldið áöur. Höllin er vonlaus staöur fyrir tónleika af þessu tagi, og mér segir svo hugur um aö næst þeg- ar hljómsveit af stæröargráðu Any Troubles leikur hér veröi leitaö á önnur miö Hljómurinn i Höllinni var meö skásta móti, einkum hjá Any Trouble. Ekki náöust sömu gæ&i hjá islensku hljómsveitunum, enda var Diddi fiöla nokkuö óörugur viö hljó&blöndunina og timi islensku hljómsveitanna litill tii aö stiila hljóöfæri sin. Þrátt fyrir þaö aö þessir tón- leikar hafi ekki tekist eins og til var ætlast, þá vona ég að þaö dragi ekki mátt úr þeim sem standa fyrir samkomum af þessu tagi. Þvi þaö yröi til óbætanlegs skaöa fyrir tónlist- arlif landsmanna og þau sam- bönd sem skapast þegar gesti sem þessa ber aö gar&i. Sambönd sem gætu hagnýst viö aö koma islenskum hljómsveit- um á framfæri erlendis. Þvi þar er jú öllu stærri markaöur og mun harðari skóli en hér heima. Hvitasunnurokkhófiö var ágæt skemmtun og vel pening- anna viröi fyrir þá fáu sem nenntu aö láta sjá sig. Bassaleikarinn Phil Barnes og Clive Gregson, aöalsöngvari og laga- smiöur Any Troulble, stofnuöu hljómsveitina ásamt gitarleikaranum Chris Parks. ritstjjórnargrein Kjartan r A sjómannadaginn Ólafsson skrifar Martin Huges trommuleikari var áöur i hljómsveit sem nefnist The Boxes, en einn liösmaöur þeirrar hljómsveitar er nú „framleiö- andi” hjá Madness. hennar, engir áberandi einstaklingar. Framkoma hennar var mjög lifleg. sér- staklega hjá söngvara Þennar sem sýndi mjög góð stökk á sviöinu! Start — Laddi. Start tók við af BARA-flokkn- um og lék nokkur ný frum- samin lög. Þeir sluppu bærilega frá sinu og sérstaklega var Sigurgeir góöur á gitarinn, en hann er aö veröa einn af okkar bestu gitarleikurum. Einnig var Eirikur pottþéttur i söngnum. Annars var frumsamda efniö þeirra ágætt og ánægjulegt aö þeir skuli halda út á þá braut. Laddi geystist þvi næsl inn á sviöið og söng nokkur lög af nýju plötu sinni Deió viö mikla hrifningu viðstaddra. Any Trouble. Þá var komiö a& gestunum frá Englandi, Any Trouble. Veröur ekki annaö sagt en þeir hafi komiö þægilega á óvart. Þeir standa islenskum hljómsveit- um feti framar hvaö varöar keyrslu á „prógrami”, engar óþarfa tafir milli laga eins og svo oft vill veröa hjá islenskum hliómsveitum. Þeir byrju&u á þvi aö leika nokkur lög af breiöskifu sinni, Whereare all the nice girls.Lög Sev Lewkowicz hljómborösleikari er nýjasti meölimur Any Trouble hefur aöeins veriö I hljómsveit- inni nokkrar vikur. ión Viðar Sigurðsson skrifar t mörgum byggöarlögum þessa lands er sjómannadagur- inn einn helsti hátiöisdagur á árinu, hátiöisdagur sem ekki fer fram hjá neinum. Og vonandi eru þeir fáir hvar sem er á land- inu, sem ekki finna til tengsla af einu eöa ööru tagi viö okkar sjó- mannastétt. Þjóöviljinn sendir sjómönn- um um land allt heillaóskir á þessum hátiöisdegi, og viö þökkum störf þeirra á hafinu. Siöasta vetrarvertiö var erfiö til sjósóknar viöa um land, gæft- ir stiröar þótt oft væri róiö i tvi- sýnu. Fyrstu þrjá mánuði ársins barst mun minni botnfiskafli á land en árið áöur, en i aprilmán- uði kom aflahrota og var þorsk- afli i þeim mánuði nær helmingi meiri en i sama mánuöi i fyrra. Fyrstu fjóra mánuöi ársins varö botnfiskaflinn i heild örlitið meiri en á sama tima i fyrra, en þorskaflinn einn sér heldur minni eða 225.000 lestir nú en 235.000 lestir fyrstu fjóra mán- uöina i fyrra. Þorskafli togar- anna varö minni á fyrsta þriöj- ungi þessa árs en á sama tima i fyrra, og áberandi minni á Vest- fjarðarmiöum, en aftur á móti meiri fyrir austan land. Þorsk- afli bátaflotans varö hins vegar nokkru meiri nú á vetrarvertiö- inni heldur en var i fyrra og átti þaö jafnt viö um netasvæðið viö Suður- og Suövesturland og linuútgeröina á Vestfjöröum. Mestu umskiptin uröu hjá loönuflotanum, en þar var afl- inn á vetrarvertiöinni nú aðeins 155.000 tonn, en var 522.000 fyrir tveimur árum og 393.000 tonn fyrir einu ári. Greinilegt virðist aö of geyst hafi verið fariö i loönuveiöarnar á undanförnum árum, en bót er i máli, að vísindamenn telja loönustofninn liklegan til aö ná sér aftur á strik á fáum árum sé skynsam- legum veiöitakmörkunum beitt. A sjómannadaginn er rétt aö ihuga stö&u okkar helstu fiski- stofna. Loönan stendur illa sem kunnugt er, en ööru máli gegnir um þorskstofninn. Satt aö segja eru þaö ein ánægjulegustu tiö- indi sem htír hafa spurst lengi, hversu vel þorskstofninn viö Is- landsstrendur hefur staöiö sig, og betur en okkar ágætu visindamenn reiknuöu meö. Fyrir rúmlega tveimur árum lagði Hafrannsóknastofnunin til aö á árinu 1979 yröu ekki veidd hér nema 250.000 tonn af þorski og 270.000 tonn áriö 1980. Hins vegar varö þorskaflinn i reynd 360.000 tonn áriö 1979 og 428.000 tonn áriö 1980, og er þá ekki talinn meö afli útlendinga sem hér veiöa en hann var 6—8000 tonn hvort ár. E n þrátt fyrir þaö 50% meiri en lagt var til, þá er þorskstofninn aldeilis ekki aö hruni kominn. — Þvert á móti leggur Hafrannsóknastofnun nú til aö I ár veröi veidd 400.000 tonn af þorski, og telur aö meö þvl aflamagni ár hvert næstu fimm ár þá sé unnt aö koma hrygningastofninum af þorski upp I 613.000 tonn áriö 1986 úr þeim 275.000 tonnum, sem hrygningastofninn er talinn vera nú. Þetta eru upplýsingar úr nýj- ustu skýrslu Hafrannsókna- stofnunar um ástand nytja- stofna á tslandsmiöum og afla- horfur. Á sjómannadaginn er sérstök ástæða til að fagna þessum nýju niöurstööum. En viö skulum öll gera okkur ljóst, aö hér er þó aöeins um spá eöa áætlun að ræöa, — þorskana i sjónum er ekki hægt aö telja eins og fé I rétt, og margir óvissuþættir geta haft áhrif á. Þess vegna gæti þessi bjarta skýrsla reynst óhóflega björt, eins og sú gamla svarta reyndist óhóflega svört. Þetta er ekki sagt til aö gera litið úr störfum okkar ágætu fiskifræöinga, —sist af öllu væri slikt maklegt. Þeir hafa sinar skýringar á breyttum niður- stööum Ur dæminu, þótt ekki sé tóm til aö gera grein fyrir þeim hér aö þessu sinni. Þeir hafa heldur aldrei gert kröfu til þess a& teljast alvitrir, en haft sterk- an vilja til a& vara viö óhóflegri veiöi. Viö skulum þvi ekki hafna vlsindunum við mótun okkar fiskveiöistefnu, þótt skylt sé aö hlusta jafnframt og ekki siöur á raddir gamalreyndra sjómanna um þessi efni. — Auövitaö þurf- um viö aö stefna aö þvi marki aö ná hámarksafrakstri úr hverj- um fiskistofni, og til þess aö svo megi veröa er nauösynlegt aö beita vei&itakmörkunum af ýmsu tagi, þar á meöal hvaö varðar þorskinn. Fullkomin veiöafæri og mikil sókn gera takmarkanir óhjákvæmilegar. Á siðasta ári var réttur sjó- manna til launa i veikinda- og slysatilvikum aukinn stórlega. A si&asta Alþingi voru siöan samþykkt lög er tryggja sjó- mönnum rétt til töku ellilifeyris viö 60 ára aldur, hafi viðkom- andi stundaö sjó i 25 ár eöa leng- ur. Óskar Vigfússon, formaöur Sjómannasambands Islands segir i vi&tali, sem Þjóöviljinn birtir i dag aö hann telji þessi nýju lagaákvæöi mikla viður- kenningu á islenskri sjómanna- stétt. — Látum svo vera, en eitt er vist aö sjómenn okkar hafa unniö margfaldlega til þeirrar viöurkenningar. Kjör sjómanna eru misjöfn, hjá sumum býsna góö, en hjá mörgum er aðkall- andi aö kjörin veröi bætt. Og i baráttu fyrir margvislegum réttindamálum sjómanna hafa samtök þeirra stórt verk aö vinna. Þar þurfa stjórnvöld að hjálpa til. Fæstir halda út viö erfiöa sjó- sókn, þegar aldur færist yfir. Aö finna atvinnu viö hæfi i landi um miðjan aldur reynist mörgum góöum sjómanni erfitt. I þeim efnum þarf li&sinni opinberra aðila. Hér skal minnt á sam- þykkt siðasta landsfundar Al- þý&ubandalagsins einmitt um þessi mál. Þar segir: „Gerð verði sérstök úttekt á starfskjörum sjómanna og fisk- verkunarfólks i þvi skyni aö gera þessar atvinnugreinar aö- gengilegri ungu, vel menntu&u fólki. Þá veröi sjómönnum er lengi hafa starfaö og hætta vilja sjómennsku auöveldaö aö búa sig undir og komast i störf I landi, og þeim veröi gert fjár- hagslega kleift aö afla sér end- urmenntunar.” Hér má ekki sitja viö oröin tóm. aö veiöin varö þessi tvö ár yfir

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.