Þjóðviljinn - 19.06.1981, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 19.06.1981, Qupperneq 13
Föstudagur 19. júnf 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ La Boheme i kvöld kl. 20 Síöasta sinn Gustur laugardag kl. 20 Tvær sýningar eftir Sölumaöur deyr sunnudag kl. 20 Næst síöasta sinn Miöasala 13.15- 20. Simi 1-1200 lkikf(:iag KEYKIAVlKlJK 2? Skornir skammtar i kvöld kl. 20.30 Uppselt. 30. sýning sunnudag kl. 20.30. Uppselt. Rommí laugardag kl. 20.30. Siöustu sýningar á þessu leik- ári. MiBasala i Iönó kl. 14 - 20.30. Simi 16620. Nemenda' leikhúsið Morðið á Marat sýning fimmtudag kl. 20 Allra siöasta sinn MiÖasala I Lindarbæ frá kl. 17. Miöapantanir i sima 21971. HAFNARBÍÓ Lyftiö Titanic 'mu/c Afar spennandi og frábærlega vel gerö ný ensk-bandarisk Panavision litmynd byggö á frægri metsölubók CLIVE CUSSLER meö: JASON RO- RAItDS — RICHARI) JORD- AN — ANNE ARCIIER og AL- EC GUINNESS. Islenskur texti Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 Ilækkaö verö. híoAið SMIÐJUVEGI 1. KÓP. SIMI 43500 Lokað vegna breytinga 2P Í2I-40 Mannaveiöarinn Ný og afar spennandi kvik- mynd meö Steve MacQueen i aöalhlutverki; þetta er siöasta mynd Steve McQueen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára Hækkaö verö. Margur á bílbelti líf að launa UXER0AR Eyewitness Splunkuný (mars ’81) dular- full og æsispennandi mynd frá 20th Century Fox, gerö af leik- stjóranum Peter Yates. Aöalhlutverk: Sigourney Waver (úr Alien) William Hurt (úr Altered States) ásamt Christophcr Pluinmer og James Woods. Mynd meö gifurlegri spennu i Hitchcock stil. Rex Reed, N.Y. Daily News. Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11384 Engin sýning í dag 17. júní. Frumsýning á morgun fimmtudag: Valdatafl (Power Play) Hrökuspennandi viöburöarlk, vel gerö og leikin, ný, amerisk stórmynd um blóöuga valda- baráttu I ónefndu riki. Aöalhlutverk: PETER O’TOOLE, DAVID HEMMINGS, DONALD PLEASENCEÚ lsl. texti Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 1 tí * Ný bandarisk MGM-kvik- mynd um unglinga i leit aö frægö og frama á listabraut- inni. Leikstjóri: Alan Parker (Bugsy Malone) Myndin hlaut i vor tvenn Osc ars-verölaun fyrir tónlistina Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.30 Hækkaö verö LAUOARAS M H > B Símsvari 32075 Rafmagnskúrekinn Ð 19 OOO -salur^ Capricorn one Hörkuspennandi og viöburöa- rik bandarlsk Panavision-lit- mynd, um geimferö sem aldrei var farin??? ELLIOTT GOULD - KAREN BLACK- TELLY SAVALAS o.m.m.fl. Leikstjóri: Peter Hyams lslenskur texti ' Endúrsýnd kl. 3 - 6 - 9 og 11,15 - salur Hreinsaðtil i Bucktown Hörkuspenr.andi bandarisk litmynd meö FRED WILLIAMSON — PAM GRIER tslenskur texti — Bönnuö inn- an 16 ára Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 salurV Ný mjög góö bandarisk mynd meö úrvalsleikurunum ROBERT REDFORD og JANE FONDA I aöalhlutverk- um. Redford leikur fyrrver andi heimsmeistara i kúreka Iþróttum en Fonda áhugasam an fréttaritara sjónvarps Leikstjóri: Sidney Pollack. Mynd þessi hefur hvarvetna hlotiö mikla aösókn og góöa dóma. tsl. texti. + + + Films and Filming. + + ++Films Illustr. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkaö verö. SWEENEY! Hörkuspennandi og viöburöa- hröö ensk litmynd, um djarfa lögreglumenn. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 • salur I i kröppum leik Afar spennandi og bráö- skemmtileg ný bandarisk lit- mynd, meö Jamcs Coburn — Omar Sharif — Ronee Blak- eiy. Leikstjóri: Robert EIlis Mill- er. Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Tryllti Max__ PRAY HE’S OUT THERE SOMEWHERE! musii n ww immMMi u iiiMMis [« Mjög spennandi mynd sem hlotiö hefur metaösókn víöa um heim. Leikstjóri: George Miller Aöalhlutverk: Mel Gibson, Hugh Keays-Byrne Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára Ast og alvara. BráÖsmellin ný kvikmynd i litum um ástina og erfiöleik ana, sem oft eru henni sam fara. Mynd þessi er einstakt framtak fjögurra frægra leik stjóra Edouard Molinaro Dino Rici, Brian Forbes og Gene Wilder. Aöalhlutverk: Roger Moore, Gene Wilder, Lino Ventura, Ugo Tognazzi, Lynn Redgrave o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkaö verö. Mynd þessi er frumsýnd um þessar mundir I Bandarikjun- um og Evrópu apótek læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. tilkynningar Helgidaga-, nætur- og kvöld- varsla vikuna 19.—25. júni er i Vesturbæjarapóteki og Háa- leitisapóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i Styrktarfélag vangefinna slma 18888. Skrifstofa félagsins er flutt aö Kópavogsapólck er opið alla Háteigsvegi 6, 105 Reykjavik. virka daga til kl. 19, laugar- Slmanúmer óbreytt. Til ágúst- daga kl. 9-12, en lokaö a loka er opið frá kl. 9—16. Opið i sunnudttgum. hádeginm Ilafnarfjöröur: fferdir Hafnarfjaröarapótek og NorÖ- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 SIMAfF 11798 OG19S33. Sumarleyfisferöir I júni: Akureyri og nágrenni. Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garöabær — sjúkrahús 25.-30. júnl (6dagar). Ekiö um byggö til Akureyrar, skoöun- arferöir um söguslóöir i nágrenninu, á 6. degi til Reykjavlkur um Kjöl. Gist I húsum. 2. I»i n g v e 11 i r - H 1 ö ö u - velIir-Geysir: 25-28 júni (4 dagar). Gengiö meö allan simi 5 11 00 útbúnaö. Gist I tjöldum/hús- simi 5 11 00 um. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni öldugötu 3. Feröafélag tslands simi 1 11 00 simi 1 11 00 Ileimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud.- föslud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30- 14.30 Og 18.30-19.00. Grensásdcild Borgarspital- ans: Framvegis verður heim- sóknartiminn mándu.-föstud. kl. 16.00-19.30, laugard. og sunnud kl. 14.00-19.30. Landspitalinn —alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30, Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30- 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæslud^ild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Ei- riksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Klcppsspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00-17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. VifilsstaÖaspilalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á IÍ. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitaians laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá Hcilsugæslustööinni i Fossvogi Heilsugæslustööin i Fossvogi er til húsa á Borgarspitalan- um (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiösl- an er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. SÍmi 85099. UTIVISTARÍ Í.RÖIR Sunnud. 21. júni Viðeyá lengsta degi ársins, kl. 13, 15, 17 og 20 frá Ingólfs- garöi. Verö 50 kr, fritt f. börn m. fullorönum. Leiösögumenn örlygur Hálfdánarson og Siguröur Lindal. Dórsmörk — Eyjafjallajökull um næstu helgi. Sviss, 18. júli, 2 vikur i Berner Oberland, gist i góöu hóteli i Interlaken. Græniand, vikuferö 16. júll. Noröur-Noregur, uppselt. Grænlandi júli og ágúst, laus sæti. Klifurnámskciö og öræfajök ull i júnllok. Úrval sumarley fisferöa. Leitiö upplýsinga. Vestmannaeyjar um næstu helgi. útivist s. 14606 söfn Asgrimssafn veröur opiö i sumar, júni - ágúst, frá kl 13.30 - 16.00 alla daga nema laugardaga. Árbæjarsafn er opiö frá 1. júni—31. ágúst frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga, nema mánudaga. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi. Listasafn Einars Jónssonar Opiödaglega nema mánudaga frá kl. 13.30 til 16. ’ Arbæjarsafn er opiÖ samkvæmt umtali. Upplýs- ingar I síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. Sólhcimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu daga-föstudaga kl. 14-21. Laugard. kl. 13-16. Lokað á laugard. 1. mai-1. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingar þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraða. Bústaöasafn— BústaÖakirkju, simi 36270. Opið mánud föstud. kl.9-21. Laugard. 13-16. LokaÖ á laugard. 1. mai-1. sept. Bókasafn Dagsbrúnar er lokaö júni, júli og ágúst. minningarspjöld Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni) Bökaforlaginu IÖunni, Bræöraborgarstig 16. Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra eru afgreidd á eftirtöldum stööum: I Reykjavik:Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, sfmi 15597. Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519 I Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg. 1 Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107 I Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9. Á Selfossi: Engjavegi 78. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Maris simi 32345, hjá Páli simi 18537. 1 sölubúöinni á Vifilstöðum simi 42800. úlvarp 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25Tónieikar. Þulur velur og ky nnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Ingibjörg Þor- geirsdóttir talar. 8.15Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr ). Dagskrá. 8.55 Daglegt mál. Eixiurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Ragnheiöur Steindórsdóttir les seituii hluta sögunnar ..Músin Perez” eftir P.L. Columa. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Sellókonsert i C-dúr eftir Joseph llaydiu Mstislav Rostropovitsj leikur meö Ensku kammersveitinni: Benjamin Britten stj. 11.00 ..Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermundarfdli sér um þáttinn. — ..Bardagi i Dýra- firöi”, frdsögn Ur bókiiuii ..Grafiö úr gleymsku” eftir Arna Ola; Steinunn Sig- uröardóttir les. 11.30 M or g u n tó n I e ika r Sinfóniuhljómsveit Berlinarútvarpsins leikur ,,t»jófótta skjóinn", forleik eftir Gioacchino Rossini; Ferenc Fricsay stj. / Hljómsveit Richards MOllers-Lampertz leikur lög eftir Martini og Mozart / Parfsarhljómsveitin leikur „Carmen”, hljómsveitar- svitu eftir Georges Bizet; Daniel Barenboim stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynni ngar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni. Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjóm anna. 15.10 Miödegissagan: „Læknir segirfra" eftir Ilans Killan. Þýöandi: Freysteinn Gunn- arsson. Jóhanna G. Möller les (4). 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegi stónleikar. Clifford Curzon leikur Pianósónötu i f-moll op. 5 eftir Johannes Brahms / André Navarra og Eric Parkin leika Sellósónötu eftir John Ireland. 1 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A véttvangi 20.00 Nýtt undir nálinnLGunn- ar Salvarsson kynnir nýj- ustu popplögin. 20.30 „Mér eru fornu minnin kær” (Endurt. þáttur frá morgninum). 21.00 Gestur I útvarpssal.Claus Christian Schuster frá Austurríki leikur á pianó. a. TilbrigÖi eftir Joseph Haydn. b. Þrjú Intermezzi eftir Johannes Brahms. 21.30 Kvennamál fyrr og nú. Vilborg Siguröardóttir flyt- ur erindi. 22.00 LUÖrasveitin Svanur leikur lög eftir Arna Björnsson.Sæbjörn Jónsson stj. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Séö og lifaASveinn Skorri Höskuldsson les endur- miimingar Indri^a Einars- sonar (38). 23.00 Djassþátturi umsjá Jóns MUla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 19.45 Fréltaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglvsingar og dagskrá 20.40 A döfinni 20.50 Allt í gamni meö llarold l.l»yd.s/h.Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 21.15 Whicker i Kaliforniu Breski sjönvarpsmaöuriim Alan Whicker hefur viöa feröast og gert heimilda- myndir um lönd og álfur. Fyrir nokkru syndi sjón- varpiö tvo þætti hans um Indland og mun nú sýna tvo þætti um gósenlandiö Kali- forniu. Hinn fyrri er um störf og skyldur lögreglu- manna þar um slóöir. ÞýÖ andi Jón O. Edwald. 22.05 Hún þjakar okkur einnig, Stutt fræöslumynd um gigt- veiki, sem leggst ekki aÖ eins á aldraö fólk eins og oft er taliö, heldur einnig börn og unglinga. Þýöandi Jón O. Edwald 22.25 Veiöivöröurinn (The Gamekeeper). Ný, bresk sjónvarpsmynd. læikstjóri Ken Loach. Myndin lýsir ári í ævi veiðivarðar á ensku ööali. Þýöandi óskar Ingi marsson. 23.45 Dagskrárlok gengid Kaup Sala F cröam.gj. Banda rikjadollar 7.269 7.289 8.0178 Stcrlingspund •• 14.407 14.447 15.8917 Kanadadollar 6.045 6.061 6.6671 Dönsk króna 0.9772 0.9799 1.0779 Norsk króna • • 1.2364 1.2398 1.3638 Sænsk króna 1.4405 1.4445 1.5890 Finnskt mark 1.6379 1.6424 1.8067 Franskurfranki 1.2854 1.2889 1.4178 Belgiskur franki 0.1879 0.0884 0.2073 Svissneskur franki • • 3.5207 3.5304 3.8835 Hollensk florina 2.7592 2.7667 3.0434 Vcsturþýskt mark 3.0734 3.0819 3.3901 itölsk lira 0.00616 0.00618 0.0068 Austurriskur sch 0.4337 0.4349 0.4784 Portúg. cscudo • • 0.1158 0.1162 0.1279 Spánskur pcseti 0.0769 0.0771 0.0849 Japansktyen 0.03287 0.03296 0.0363 Irskt pund • • ) 11.232 11.263 12.3893

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.