Þjóðviljinn - 24.07.1981, Síða 7
Föstudagur 24. júli 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7
Frásögn Inga R. Helgasonar af ferð til Englands
og Ástralíu dagana 11. - 20. nóv. 1980
VII. Samtal við
hæstaréttardómarann
Justice Murphy
49. Ég átti þess kost að hitta að
máli hæstaréttardómarann
Justice Murphy og heimsótti ég
hann i skrifstofu hans i nýrri og
glæsilegri byggingu Hæstaréttar
Ástraliu i Canberra. Justice
Murphy var áður einn af helstu
leiðtogum Verkamannaflokksins
og var dómsmáiaráðherra og
atvinnumálaráðherra fyrir
flokkinn. Það var i hans
ráðherratið, að lög voru sett,
sem bönnuðu útflutning á
súráli nema með leyfi stjórn-
valda. Hann tók mér mjög vel og
þekkti umsvif Alusuisse i Ástraliu
og vissi að Alusuisse ætti ál-
bræðslu á Islandi og var býsna
kunnugur málefnum og starfs-
háttum Alusuisse. Hann fékk mér
mikið af gögnum.
50. Ég skýrði honum frá
ástæðum þess, að ég væri kominn
til Ástraliu. Ég sýndihonum að ég
hefði innflutningsverðið á súrál-
inu á hverjum einasta farmi frá
Ástraliu til íslands og nú vantaði
mig aðeins útflutningsverðið, eins
mörgum samningum og þið getið
um súrál milli óskyldra aðila,
sem gerðir hafa verið á þessu
timabili og berið Isalverðin
saman við þá. Alcoa i Ástraliu
framleiðir súrál og selur i miklu
magni á frjálsum markaði. Þar
ættuð þið að fá visbendingar.
53. Ég sé að vandi ykkar er
mikill vegna sönnunarskorts,
sagði Justice Murphy. Þið gætuð
fengið góðan iðnaðarráðgjafa,
sem gæti tint til marga súráls-
samninga, sem gæfu til kynna, að
Isalverðin væru hærri en arm’s
length prices, en Álusuisse mundi
alltaf neita og finna eitthvað að
öllum samningunum. Þar sem þið
hafið afsalað ykkur skattmats-
valdinu i áðalsamningnum er það
min ráðlegging, að þið reynið að
fá skattlagningarformúlunni
breytt og þá i þá veru, að skattur-
inn verði minna háður hagnaði.
Þið getið hvort sem er aldrei
reiknað hann út.
54. Að lokum ræddum við lög-
fræðilegar hliðar málsins, eink-
um milliliðastarfsemi Alusuisse
án skattlagningar i Astraliu eða
fslandi. Hann rakti fyrir mér ný-
genginn hæstaréttardóm um
báxitsölu frá Astraliu til Japan,
við staðið lagalega á þvi, að verð
Gove Alumina Ltd. til Alusuisse
að viðbættum flutningskostnaði
ætti að vera viðmiðunarverðið i
reikningum Isals. Hann taldi að
þegar þetta tvennt lægi fyrir,
væri það óheimil lögskýring af
hálfu Alusuisse, að þeir gætu
komið inn sem milliliður og
hækkað verðið til lsals i þvi skyni
að komast undan skatti á fslandi
með skirskotun til hærra verðs
annars staðar.
Gutman beðinn
um skýrslu
56. Þar sem dvöl min i Astraliu
var svo stutt, að ég gat með engu
móti aflað aílra þeirra viðbótar-
upplýsinga sjálfur, sem hægt var
að fá þar, var ákveðið i samráði
við iðnaðarráðuneytið, að ég
reyndi að ráða okkur iðnaðarráð-
gjafa i Ástraliu. Eftir ráðlegg-
ingum Kerry McHugh ræddi ég
við Jerry Gutman, sem stundar
sjálfstæða iðnaðarráðgjöf i
Astraliu og viðar. Hann hafði
unnið fyrir áströlsku rikisstjórn-
ina, þegar Nabalco-samningarnir
voru gerðir. Hann tók verkið að
sér.
Skýrar og réttar kemur þetta
fram i seinni skýrslu þeirra frá
29. ágúst 1975, þar sem segir i
tölulið 41: „Súrálið, sem framleitt
er i Goveer selt til Alusuisse, sem
aftur seiur það til tsals’M þessum
tilvitnunum kristallast milliliða-
starfsemi Alusuisse. Samkvæmt
aðstoðarsamningnum á Alusuisse
að útvega súrálið gegn umboðs-
launum. Þaðgerir Alusuisse ekki,
heldur kaupir súrálið og selur tsal
það með álagningu teftir 1973) og
tekur einnig umboðslaunin.
59. Með samningi, dagsettum
30. mai 1969, milli Isals og Alu-
suisse, lofar og skuldbindur Alu-
suisse sig til að selja Isal súrál til
starfsemi sinnar. I þessum samn-
ingi er samið um verð og við það
miðað, að Alusuisse selji á cif/-
Straumsvik-grundvelli og er upp-
hafsverðið ákveðið 76 banda-
rikjadollarar á tonn. Þetta verð á
aðbreytast, hækka oglækka, eftir
verðþróun áls. Verðið er miðað
við að verð á áli sé 26.5 banda-
rikjasent: pr. lbs. Ef álverð breyt-
ist, upp eða niður, skal súráls-
verðið hækka eða lækka um 2.50
bandarikjasent pr. tonn á móti
eins bandarikjasents hækkun/-
lækkun pr. lbs. á áli. Þessi samn-
61. Gera má ráð fyrir, að súr-
álsverðið frá Alusuisse hafi á
hverjum farmi verið i samræmi
við ákvæði gildandi samninga á
hverjum tima. Mér reiknast til að
heildarinnflutningur súráls til
lsals skiptist á þennan hátt milli
upprunalanda:
Ástralia 79,57%
Surinam 15.57%
Jamaica 4.12%
Guinea 0.80%
Ekki verður annaö séð en að
fob-verðið skiii sér óbreytt til Is-
lands i þessum viðskiptum þar til
hækkun i hafi byrjar eftir 1973 á
súrálinu frá Ástraliu.
Talið hagstætt að
sýna hagnað af
ÍSAL 73
62. Samkvæmt súrálssamn-
ingnum milli Alusuisse og Isals er
söluverðið að sjálfsögðu ákveðið.
Sú verðákvörðun gildir i mati á,
hagkvæmni samninganna fyrir
lsal, þvi að það verð á Isal að
greiða. Hitt er svo allt annað mál,
að Alusuisse hefur gefið Isal af-
slátt án skyldu eða samninga
gegnum tiðina á vörureiknmg -
Óáþreifanleg uppáhaldsformúla
„Hitt er svo allt annað mál, að Alusuisse hefur gefiö ISAL afslátt án skyldu eða samninga gegnum tiðina á vörureikningunum sjálfum en
þó aðallega I lok ársins, þegar hráefnisverðið veldur svo miklu tapi, að jafnvel Alusuisse oflbýður að sýna það islenskum stjórnvöldum og
bankastofnunum, sem ISAL er I viðskiptum viö”.
og það væri, svo hægt væri að
reikna út mismun, sem verðið
hækkaöi um i hafi. Justice
Murphy sagði, að af lagaástæðum
væri opinberum aðilum óheimilt
að gefa upplýsingar um viðskipti
einstakra fyrirtækja i Ástraliu.
Hins vegar sýndist honum við
vera i þeirri aðstöðu að geta kraf-
ist þess af Alusuisse að leggja
þessi verð á borðið af skatta-
ástæðum.
U ppáhaldsf ormúla
fjölþjóðahringa
51. Justice Murphy sagöi, að
það væri uppáhaldsformúla fjöl-
þjóðafyrirtækjanna að nota svo-
kallað arm’s length price, þvi að
sú verðviðmiðun væri svo óá-
þreifanleg. Þau sjálf héldu mikilli
leynd yfir samningum milli aðila
innan sjálfra fyrirtækjanna og
milli fjölþjóðafyrirtækjanna inn-
byrðis og hvergi væri til áreiðan-
leg skráning i heiminum yfir það
sem telja mætti arm’s length
price á súráli. Slik verðlagn-
ingarregla væri þvi geysilegt
matsatriði hverju sinni og mjög
erfitt að slá föstu, hvað arm’s
length price er, en þannig vildu
fjölþjóðafyrirtækin hafa hlutina.
Justice Murphy sagði að arm’s
length price væri ekki kostnaðar-
verðlagning, heldur markaðs-
verðlagning á frjálsum markaði
(milli óskyldra aðila). Gallinn
væri bara sá, að þessi frjálsi
markaður á súráli væri mjög tak-
markaður, liklega 15—20% af
heimsversluninni með súrál.
Hægt að finna
viðmiðun
52. Þrátt fyrir þetta, sagði
Justice Murphy, er hægt að finna
arm’s length price með þvi að
hafa upp á súrálssamningum
milli óskyldra aðila. En þið finnið
ekki eitt verð heldur mörg. Þið
getið haft upp á 2 langtimasamn-
ingum um súrál sem gerðir eru á
svipuðum tima milli óskyldra
aðila. Grundvallarverðið er ekki
það sama. og verðhækkunarfor-
múlan er ekki eins, en þó eru
þetta hvort tveggja arm’s length-
samningar. Ekki stoðar að reikna
út meðaltalsverð þessara samn-
inga og segja að það sé arm’s
length. Min ráðlegging er sú, að
þið reynið að hafa upp á eins
þar sem vörureikningurinn kom
við hjá pappirsfyrirtæki i Hong
Kong með þeim afleiðingum að
báxitið hækkaði alliskyggilega i
verði. Hann gaf mér dómsorðið
og vitnaleiðslurnar og læt ég það
fylgja hér með. Um milliliða-
starfsemi Alusuisse hafði hann
þetta að segja:
Oheimil lögskýring
Alusuisse
55. Justice Murphy taldi, að
sala Gove Alumina Ltd. á súráli
til Alusuisse væri sala milli
óskyldra aðila i þeim skiiningi, að
eignaraðilar fyrirtækjanna væru
óskyldir. Þaðskipti ekki máli hér,
þótt þeir séu i samvinnu við
Austraswiss i Gove Joint Venture
um rekstur báxitnámu og súráls-
verksmiðju, þvi aö þessi tvö
fyrirtæki eru rcikningslega og
eignarréttarlega alveg óskyld.
Gove Alumina Ltd. er alástralskt
fyrirtæki, þar sem söluverð fram-
leiðslu þess stendur undir
reksturs- og fjármagnskostnaði
og umtalsverður hagnaður er hér
skattlagður skv. lögum. Honum
fannst, að með þeim rökstuðn-
ingi, að súrálið til lslands kemur
allt frá Gove og Alusuisse hefur
með aðalsamningnum lofað að
borga skatta á Islandi þá gætum
57. Tvisvar ræddum við ýtar-
lega saman um þær upplýsingar,
sem ég bað hann að afla, og i
þeim viðræðum kom greinrlega i
ljós þekking hans á áliðnaði. Auk
þess fann ég, að hann myndi eiga
greiðan aðgang að stjórnvöldum
og fyrirtækjum. Verkefnin, sem
hann tók að sér voru tviþætt:
a) Að fá uppgefin raunveruleg
útflutningsverð frá Gove, ef
kostur væri, fá reikninga Austra-
swiss og Gove Alumina Ltd. og
allar aðrar fáanlegar upplýs-
ingar, er lúta að starfseminni i
Gove og umsvifum Alusuisse i
Astralíu.
b) Að gefa okkur sitt álit á
arm’s length prices á umræddu
timabili, bæöi samkvæmt samn-
ingum, sem hann kæmist yfir og
samkvæmt hans eigin mati.
Hann lofaði að senda okkur
skýrslu i desember 1980.
VIII. Súrálsvið-
skipti ÍSALS
58. Nokkurrar ónákvæmni
gætir i orðalagi hjá Coopers & Ly-
brand, þegar þeir segja i skýrslu
sinni 13. ágúst 1974 i tölúlið 33:
„Svo sem fram kemur i grein 8 er
súrálið keypt frá dótturfyrirtæki
Alusuisse I Astraliu, en þaðan er
það flutt til Straumsvikur”.
ingur var gerður áður en súráls-
framleiðslan hófst i Gove, enda
fékk Isal súrálið frá Surinam,
Jamaica og Guinea, þar til fram-
leiðslan hófst i Gove og kom fyrsti
farmurinn þaðan i jan. 1973 og
hefur súrálið siðan að mestu leyti
komið frá Gove.
Hækkun í hafi
byrjar 73
60. Samningurinn um súráls-
kaupin frá 1969 gilti til 30. júni
1974 og tók þá viö annar samn-
ingur milli Alusuisse og Isals um
súrálskaup, en hann var undirrit-
aður 30. sept. 1974. A lokadegi
fyrri samningsins var söluverðið
á súráli komið upp i 468.98 sviss-
neska franka pr. tonn, en með
nýja samningnum var verðið sett
i 450 svissneska franka, samsvar-
andi 177 bandarikjadollurum pr
tonn og var þar um lækkun að
ræða milli samninga. Verðið i
nýja samningnum var lika
breytilegt eftir verðþróun áls, en
ný viðmiðun var tekin upp og
svaraði verðið, 450 svissneskir
frankar pr, tonn á súráli, til 2.67
svissneskra franka á kg af áli, og
átti súrálsverðið að breytast i
sama hlutfalli og álverðið. Ég
veit ekki, hvort þessi samningur
frá 1974 er enn i gildi.
unum sjálfum en þó aðallega i lok
ársins, þegar hráefnisverðið
veldur svo miklu tapi, að jafnvel
Alusuisse ofbýður að sýna þaö is-
lenskum stjórnvöldum og banka-
stofnunum, sem Isal er i við-
skiptum. Þar sem þessar af-
sláttartölur koma ekki beint fram
i reikningum Isals þekki ég þær
ekki á öllu þessu timabili, en þær
þarf að sjálfsögðu að rannsaka.
63. Afslættir á súrálsverði, sem
gefnir eru i árslok til að hagræöa
endanlegum niðurstöðum fóru
ekki fram hjá Coopers & Lybrand
i skýrslu þeirra i mai 1974 vegna
ársins 1973, en þar segja þeir i
grein 44:
,,A árinu 1973, eins og 1972, gaf
Alusuisse isal afslátt á verði súr-
áls og forskauta. Upphæð af-
sláttarins var ákveðin eftir árs-
lok, þegar séð var, að án afsláttar
inyndu reikningar isals sýna
verulegan (substantial) reksturs-
halla. Það var álitið eftirsóknar-
vert (desirable) að sýna hagnað i
reikningunum fyrir 1973, þvi að
annars yrði það erfiðleikum
bundiö fyrir isal að fá banka-
fyrirgreiðslu og lán á eigin
spýtur”.
(Niðurstöður Inga R. 'Helga-
sonar úr ferð sinni til Canberra og
Lundúna veröa birtar I Sunnu-
dagsblaði)