Þjóðviljinn - 24.07.1981, Page 13

Þjóðviljinn - 24.07.1981, Page 13
Föstudagur 24. júlf 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Hver man ekki eftir Fox myndunum „Omen I” (1978) og „Damien-Omen II” 1979. Nú höfum viö tekiö til sýning- ar þriöju og siöustu myndina um drenginn Damien, nú kominn á fulloröinsárin og til áhrifa i æöstu valdastööum... Aöalhlutverk: Sam Neill, Kossano Brazzi og Lisa llarrow. Bannaö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnsránið (Night of the Juggler) Hörkuspennandi og viöburöa- rik mvnd sem fiallar um barnsrán og baráttu fööurins viö mannræningja. Leikstjóri: Robert Butler. Aöalhlutverk: James Brolin, Cliff Gorman. BönnuÖ innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og n. Mc Vicar Afbragösgóö og spennandi mynd um einn frægasta af- brotamann Breta John McVicar. Myndin er sýnd i Dolby Stereo Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 7 TÓNABÍÓ Sími 31182 Frumsýnir Óskarsverölauna- myndina „Apocalypse Now" (Dómsdagur nú) Þaö tók 4 ár aö Ijúka fram- leiöslu my ndar innar „Apocalypse Now”. CJtkoman er tvimælalaust ein stórkost- legasta mynd sem gerö hefur veriö. „Apocalypse Now” hefur hlot- iö óskarsverölaunfyrir bestu kvikmyndatöku og bestu hljóöupptöku. Þá var hún val- in besta mynd ársins 1980 af gagnrýnendum I Bretlandi. Leikstjóri: Francis Ford Cop- pola. Aöalhlutverk : Marlon Brando, Martin Sheen og Ro- bert Duvall. Sýnd kl. 4.30, 7.20 og 10.15 ATH! Breyttan sýningartlma. Bönnuö börnum innan 16 ára. Myndin er tekin upp I Dolby. Sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. HækkaÖ verö. Sími 11384 Caddyshack Bráöskemmtileg og fjörug, ný bandarisk gamanmynd i lit- um. Aöalhlutverk : CHEVY CHASE, RODNEY DANGER- FIELD, TED KNIGHT. Þessi mynd varö ein vinsæl- asta og best sótta gaman- myndin i Bandarikjunum s.l. ár. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ný mynd er fjallar um hugs- anlegan mátt mannsheilans til hrollvekjandi verknaöa. Þessi mynd er ekki fyrir taugaveiklaö fólk. Aöalhlutverk: Jennifer O’Neill, Stephen Lack og Patrik McGoohan. Leikstjóri: David Cronenberg. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 & LAUGARAS Simi 11475. Skyggnar Símsvari 32075 Diöfulgangur. (RUCKUS) Ný Bandarisk mynd er fjallar um komu manns til smábæjar i Alabama. Hann þakkar hernum fyrir aö geta banaö manni á 6 sekúndum meö ber- um höndum, og hann gæti þurft þess meö. ÁÖalhlutverk: Dick Benedict (Vigstirniö) Linda Blair (The Exorcist) íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 12 ára. Darraðardans Slunginn bilasali (Used Cars) Truck Turner ISAACI HAYES SORVINO — KAREN ALLEN. Leikstjóri: WILLIAM FRIEDKIN Islenskur texti — Bönnuö inn- an 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -------salur^=g> - Hörkuspennandi sakamála- mynd i litum meö Isaac Hayes og Yaphet Kotto. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. -------salur ID-------- Jómfrú Pamela Bráöskemmtileg og hæfilega djörf gamanmynd i litum, meö JULIAN BARNES ANN MICHELE — Bönnuö börnum — tslenskur texti. Sýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. þýsk litmynd, nýjasta mynd þýska meistarans RAINER WERNER FASS- BINDER. — Aöalhlutverk leikur HANNA SCHYGULLA, var i Mariu Braun ásamt GIANCARLO GIANNINI — MEL FERRER. tslenskur texti — kl. 3,6,9 og 11,15. -------salur Cruising He's a skip tracer, the last of the bounty hunters. HAFNARBÍÓ Af fingrum fram Spennandi, djörf og sérstæö ný bandarisk litmynd, um all furöulegan pianóleikara. Harvey Keitel Tisa Farrow Bönnuö innan 16 ára. tslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hörkuspennandi ný kvik mynd. Sýnd kl. 7. Blikkiðjan Asgarði 7, Garöabæ Onnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blíkksmiði. Gerum föst verðtilboö SIMI 53468 WALTER MATTHAU GLENDA JACKSON -fhPSC&TZH- Sýnd kl. 7. Afar skemmtileg og spreng- hlægileg ný amerisk gaman- mynd i litum meö hinum óborganlega Kurt Russell ásamt Jack Warden, Gerrit Graham o.fl. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bjarnarey (Bear Island) apótek llelgidaga-, nælur- og kvöld- varsla vikuna 24. til 30. júli veröur i Apóteki Austurbæjar i>g Lyfjabúö Breiöholts. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i sima 18888. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en lokaö á sunnudögum. Ilafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garöabær — Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— sim^á0 11 00 Seltj.nes.— sir’* 1 11 00 Hafnarfj.— sii^* 5 11 00 GarÖabær— simi 5 11 00 Safnaöarfélög Langholts- kirkju efna til sumarferöar fyrir aldraöa 29. júli n.k. Lagt af staö kl. 1 með bilstjórum Bæjarieiöa. Haldiö verður að hinum sögufræga stað Odda á Rangárvöllum. — Kaffiveit- ingar á Hellu. Skrifstofa SPOEX Samtaka psoriasis og exem- sjúklinga aö Siöumúla 27 III. hæö, er opin alla mánudaga 14.00 - 17.00. Simanúmeriö er: 8-39-20. Aætlun Akrahorgar Frá Akranesi kl. 8.30, 11.30, 14.30 og 17.30. Frá Reykjavik kl. 10.00, 13.00, 16.00 og 19.00. Kvöldferðir frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. — 1 april og október eru kvöldferðir á sunnudögum. 1 mai, júni og sept. á föstudög- um. 1 júli og ágúst eru kvöld- feröir alla daga nema laugardaga. Simar Akra- borgar eru: 93-2275, 93-1095, 16050 og 16420. sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsókn- artimi mánudaga — föstudaga miili kl. 18.30—19.30. Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga — föstudaga kl. 16 - 19,30 Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19,30. Landspitalinn —alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30- 20.00. Rarnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnudagakl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali— alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Ileilsuverndarstöö Reykjavík- ur — við Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viÖ Ei- riksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn — alia daga kl. 15.00-16.00 Og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00-17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á IÍ. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytl Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá Heilsugæslustööinni i Fossvogi Heilsugæslustöðin i Fossvogi er til húsa á Borgarspitalan- um (á hæðinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiösl- an er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Simi 85099., læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavaröstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888 tilkynningar Migrensamtökin Siminn er 36871 SIMAR 11 798 OG19533. Dagsferöir sunnudaginn 26. júli: 1. Kl. 10 Vöröufeli á Skeiöum. Fararstjdri: Guömundur Pét- ursson Verö kr. 80.- 2. Kl. 13. Engidalur — Marar- dalur. Fararstjóri: Tómas Einarsson Verö kr. 40.- Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar v/hil Sumarleyfisferöirf 1. 24.-29. júli: Gjögur — Mel- graseyri (6 dagar). Göngu- ferö. 2. 29.-8. ágúst: Nýidalur — Heröubreiöalindir — Mývatn — Vopnafjöröur — Egilsstaöir (11 dagar) 3. 8.—17. ágúst: Egilsstaöir — Snæfeil — Kverkfjöll — Jökulsárgljúfur — Sprengi- sandsleiö (10 dagar) 4. 31. júli—9. ágúst: Lónsöræfi (10 dagar) 5. 1.—9. ágúst: Gönguferö frá Snæfelli til Lónsöræfa. Upp- >elt. Farmiöasala og allar upplýs- ngar á skrifstofunni, öldu- 5ötu 3. Feröafélag tslands. UTIVISTARFERÐIR Útivistarferöir Sunnudagur 26. júli 1. Kl. 8, Þórsmörk, eins dags ferö, verö kr. 170. 2. Kl. 13, Marardalur — Heng- ill, verö kr. 40. Fritt fyrir börn meö fullorönum. FariÖ frá B.S.l. vestanveröu. Verslunarmannahelgin. 1. Þórsmörk, tvær feröir, Gist i húsi. 2. Hornstrandir. 3. Snæfellsnes. 4. Dalir — Akureyjar. 5. Gæsavötn — Trölladyngja — Vatnajökull. Agústferöir: Hálendishringur 6. ágúst, 11 dagar. Grænland 6. ágúst, vika i eystri byggö. Sviss 15. ágúst, vika i Berner — Oberland. Borgarfjöröur eystri — Loömundarfjöröur, 14. ágúst 11 dagar. Upplýs- ingar og forsala á skrifstof- unni, Lækjargötu 6a, simi 14606. Listasafn Einars Jónssonar Opiö daglega nema mánudaga frá kl. 13.30 til 16. Asgrimssafn: Opið daglega (nema laugardaga) frá kl. 13.30 til 16. Bókasafn Seltjarnarness: Opiö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14 - 22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14 - 19. Þjóöminjasafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30 - 16. Tæknibókasafniö£kipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13 - 19. Simi 81533. minningarspjöld MinningarkortH jálparsjóös Steindórs Björnssonar frá Gröf eru afhent i BókabúB Æskunnar á Laugavegi 56. Einnig hjá Kristrúnu Steindórsdóttur, Laugarnesvegi 102. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi sími 75606, hjá Marls simi 32345, hjá Páli simi 18537. 1 sölubúöinni á Vifilstööum simi 42800. — Þaö má hann þó eiga. Hann gcfur öllum sítt tækifæri í sönnum iþróttaanda. — Viltu koma aöeins nær. úlvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö. Hannes Hafstein tal- ar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Þorpiö sem svaf” eftir Monique P. de Ladebat. i þýöingu Unnar Eiriksdótt- ur. Olga Guörún Arnadóttir les (2). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnnir. 10.30 Tonlist eftir Jón Leifs Sinfóniuhljómsveit tslands leikur „Þrjár myndir” op. 44. Páll P. Pálsson stj. / Kvartett Tónlistarskólans i Reykjavik leikur Strengja- kvartettop. 64, „ElGreco”. 11.00 „Eg man þaÖ enn" Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Meöal efnis: „Fyrsta flugferöin” — Val- borg Bentsdóttir segir frá. Hjörtur Pálsson les kvæöiö ..Flug” eftir Kristján Guö- laugsson. 11.30 Morguntónleikar Sylvia Sass syngur ariur úr óper- um eftir Giuseppe Verdi meö Sinfóniuhljjómsveit Lundúna, Lamberto Gardelli stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni. Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 Miödegissagan: „Prax- is" eftir Fay WeldonDagný Kristjánsdóttir les þýöingu sina (15) 15.40 Tilkynningar. Tónlcikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar BUdapest-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr . 12 i Es- dUr op. 127 eftir Ludwig van Beethoven / Sinfóniuhljóm- sveitin i New York leikur upphafsþátt sjöundu sin- fóniu Dmitris Sjostakovitsj Leonard Bernstein stj. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.45 A vettvangi 20.05 Þjark á þingi Halldór Halldórsson velur Ur hljóö- ritunum frá Alþingi siöast- liöinn vetur. 20.30 Nýtt undir nálinni Gunn- ar Salvarsson kynnir nýj- ustu popplögin. 21.00 Þjóðhátlöin í Eyjum og, Oddgeirsminni Umsjón: Arni Johnsen og Rafn Páls- son. 21.40 Bogamaöurinn og svalan Hjörtur Pálsson les sonnettuflokk eftir Daniel A. Danielsson. 22.00 James Galway leikur á flautu meö Nationalfíl- harmóniusveitinni lög eftir Dinicu, Drigo, Paganini o.fl.. Charles Gerhardt stj. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Miönæturhraölestin" eftir Billy Hayes og William Hoffer Kristján Viggósson les þýöingu sina (15). 23.00 Djassþáttur Umsjónar- maöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. gengid nr. 137 — 23. júli 1981 kl. 12. F ‘eröa- manna- Kaup Sala gjaldevrir Bandarikjadollar 7.456 7.476 8.2456 Sterlingspund 13.857 13.894 15.2614 Kanadadollar 6.138 6.154 6.8013 Dönsk króna 0.9751 0.9777 1.0731 Norsk króna 1.2205 1.2238 1.3433 Sænsk króna 1.4341 1.4380 ‘ 1.5798 Finnskt mark 1.6423 1.6467 1.8106 Franskur franki 1.2822 1.2856 1.4146 Bclgiskur franki 0.1866 0.1871 0.2055 Svissncskur franki 3.5437 3.5532 3.9079 Hollensk florina 2.7437 2.7511 3.0143 Vcsturþýskt mark 3.0541 3.0623 3.3546 Itölsk lira 0.00615 0.00616 0.0067 Austurriskur sch 0.4346 0.4358 0.4771 Portúg. escudo 0.1152 0.1155 0.1267 Spánskur peseti 0.0761 0.0763 0.0843 Japanskt yen 0.03186 0.03195 0.0351 lrskt pund ' 11.130 11.160 12.2298

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.