Alþýðublaðið - 11.10.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.10.1921, Blaðsíða 2
a ALÞYÐÐBLAÐÍÐ Aígreið»la< felaðsins er í Alþýðahúsinu við Ingólfsstræti og hverfisgötu. Sími 988. Auglýsingum sé skilað þaragað cða í Gutenberg, í siðasta lagi ki. io árdegis þann dag sem þær eiga að koma í biaðið. Askriftargjald ein kr. á tnánuði. Áuglýsingaverð kr 1,50 cm. eind. Útsölumenn beðnir að gera skil tii afgreiðsiunnar, að minsta kostí ársfjórðungsiega. Það er reyndsr hæstmóðins að- í'erð auðvaldsins erleuda til að iosna við þessa .óþörfu" íélaga þjóðfélagsins I .Timian* á þó vonandi ekki við þetta, þó hann f hugsunar- leysi hafi álpað því út úr sér. Alþýðubl&ðið heldur því ekki fram og hefir aldrei haidið fram, i»ð kaup eigi ekki að lækka, en það heldur því fram, og mun aetíJ haida því fram, að kaup gtti ekki og eigi ekki að lækka meðan dýrtíðÍK i landinu lœkkar ekki meira; og hver sá sem til- raun gerir til að lækka kaup verst lauuuðu og fátækustu stétt- ar landsins, er óvinur stéttarinnar og andstæðingar hennar; honutn á ekki eg má ekki hlífa við þvt, að verða gerður opinber að verkn- aði sínum. Og einmitt vegna þess, að .alþýða manna á ekki von á neinni óbiigirni af háltu samvinnu- stefnunnar og forkólfa hennar hér á iandi,** myn Aiþýðubiaðið ætíð geta þess, þegar því virðist ein- hver innan vébanda kaupfélaganna gera á hiuta alþýðunnar, hinna óbreyttu verkamanna. QáljsSgt saga. *.. 1 ■ ■ Engin tilslökun. — Fijótfærni Mgbl. í 282. tbl. Morgunblaðsins þ. á. stendur grein með fyrirsögn- inni: .Bannið f Bandaríkjunum. Slakað á klónni, — Heimabruggun liðin." Er f grein þessari með miklum fjálgleik talað um samþykt, sem gerð var f þingmannadeiid Banda- rfkjaþingsins 16. ágúst s. 1, og tullyrt, að nm verulega tiisiökun j sé stð ræða á barmlögum Btstda n ríkjanna. Hér er þó aðeins h&lfsögð sagan. Samþykt sú, sem birt er í blaðinu, var að visu samþykt, en tveim dögum siðar var máiið tekið fyrir aftur f sameinuðu þingi og þá horiu fram svohljóðandi tillaga: .Starfsmönnum, urnboðsm., eða öðrum f þjónustu Brndatikjanua, sem fara með framkvæmd þessara iaga eða alisherjariaganna eða einhverra annara alrfkisiaga, sem leyfa sér að rannsaka einkaheimili án leyfis réttarins, eða sem án sliks leyfis f illum tilgangi og að ástæðuiausu rannsaka önnur hús eða eignir, skal við fyrsta brot hegnt með alt að 1000 dollara sekt og fyrir sérhvert brot eftir það með ait að 1000 dollara sekt eða ait að eins árs fangehi eða hvorutveggja.* Þessi tillaga er iokatillagan í þessu máli og sést á henni, að Morgunblaðið hefir, ekki síður en f Spánarsamningamálinu, orðið heldur veiðibrátt. Hér er um enga tilslökun að ræða. Og að .heima- brugg sé liðið,- er helber vitleysa, og hefði verið það, þó tillagan f Mgbl. hefði verið samþykt. Þessi breyting var aðeins gerð til þess að fyrirbyggja það, að viðbóta- lögin yrðu skilin eins og gert var f áminstri Morgunblaðsgrein. Það er ekki ástæða til að fara frekar út í þetta hér. Næsta tbl. Templars flytur sögu þessa máls frá byrjun og vilji Morgunblaðið teljast heiðariegt málgagn bann fjenda, flytur það vafalaust innan skamms framhald sögunuar sem það byrjaði á með svo miklum gleðilátum. En hljóðið verður kannske annað í framhaldinu? /. y. Pakremmr á húsum við sum- ar aðalgötu bæjarins, eru enn í megnasta ólagi, þrátt fyrir ftrek- aðar áskoranir bæjarverkfiæðings um að lagfæra þær. Þegar rignir til muna er ógangandi um gang- stéttirnar fyrir þessu, og þyrfti að framkvæma þá hótun, að gera við rennurnar hið bráðasta á kostnað húscigenda. Nýlendumál ---- Nl. 16. marz 1921 undirskrifuðu þeir L. Krassin fyrir ‘bönd Rússa og R. S. Horne fyrir 'hönd Breta verziunarsamningana. í inngangi hans skuldbinda báðir aðiljar sig tii þess, að hafa euga .agitation- með höndum, sem skaðieg sé hinum. Rússar skuidbinda sig til að aðhafast ekkert slfkt í Asíu. Sérstaklega eru tiltekin Iadland og Afghanistan. Skömmu áður (26. febr.) undir- skrifuðu þeir Tschitscherin og Karschsu annarsvegar og Moschá- verolj Memalek hinsvegar samn- ing milli Rússi og Persa og l6/$ þeir Tschiticherin og Dschilal Karkmassoíf annarsvegar óg Jussuf Kemsl, Dr, Riza Nur og Ali Fuað hinsvegar, samning milli Rússa og tyrknesku þjóðstjórnarinnar f An- gora hinsvegar. Með þvf höfðu Rússar viðurkent þessar þjóðir og heitið þeim hjálp í baráttunni við hervald Vestur Evropu. Eftir friðarsamningana eru allir Mohammeðs trúarmenn í ófriðl við bandamenn, sem óvirt hafa hinn trúarlega yfirmann þeirra, soldán- inn f Konstantinopei. Auk þess er svo glæpsamiega farið með Tyrki, að öllum réttsýnum mönn- um ofbýður. Rússar hafa veitt freísi öilum Mohamcneds mönnum sem þeim lutu, t. d. eru sjálfstæð sovjet iýðveldi Bochara og Chiva í Turkestan. Því er skiljanlegt, að trúbræður þeirra, sem Bretnm lúta, skoði Rússa bjargvætti sína, snertir það ekki hvað síst ladverja. .Indverska þjóðernisnefndin*, sem starfað hefir undanfarin ár hefir þvf reynt að fá aðstoð sovjet. stjórnarinnar. Nefnd þes i (Das indische Nationaikomitee) hefir verið ofsótt af Bretum og varla átt griðland nokbursstaðar. — Jafnaðarmannaforinginn Hjálmar Brantíhg bannaði henni meðan hann var forsætisráðherra iands- vist f Sviþjóð, en Ieyfði um sama leytí æfintýramanninum dr. Kapp að vera þar. Eg átti í íyrra erindi við for- stöðumann nefndarinnar f Stokk- hóimi, Dr. Virendranat Chattop- adhaya, sem þá dvaldi þar á laun. Kvað hann Rússland síðustu von Indverja. Ef sovjet-stjórnin ýrði hrakin burtu, sagði hann, að úti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.