Þjóðviljinn - 16.09.1981, Síða 11

Þjóðviljinn - 16.09.1981, Síða 11
Miftvikudagur 16. september 1981. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA li Landsleikurinn við Tékkóslóvakíu í HM: / Asgeir aftur inni i Eftir þvi sem innflutningur á reifthjólum hefur vaxift á þessu ári hefur áhugi á hjólreiöum sem keppnisiþrótt vaxift aft sama skapi. Um helgina fór fram ein af mörgum hjólreiftakeppnum sem fram hafa fariö I sumar. Var keppt I tveimur aldursflokkum, flokki pilta 14—17 ára og flokki karla 17 ára og eldri. Leiftin sem þátttak- endur lögftu aft baki var frá Hellu til Reykjavíkur. 1 yngri flokknum sigrafti Ólafur E. Jóhannsson eftir geysiharfta keppni vift Hilmar Skúlason. Þeir fengu báftir sama timann, 2:18,03 klst., en ólafur var sjónarmun á undan. t 3. sæti varft Sigurjón Halldórsson á timanum 2:20,54 klst. i flokki 17 ára og eldri sigrafti Einar Jóhannsson sem náfti af- bragös tíma, 2:04,32 klst. í 2. sæti varö Guftmundur Baldursson á 2:07.00 klst. og i 3. sæti varft Helgi Geirhallsson á 2:11,11 klst. Meftfylgjandi mynd af sigurvegaranum i eidri flokki Einari Jóhannssyni. myndiiini Stjórn KSi hefur nú valift hóp 22 leikmanna fyrir landsleikinn vift Tékka þann 23. september. Leik- urinn fer fram á Laugardalsvell- inum og er liftur í Heimsmeist- arakeppninni i knattspyrnu. Hóp- urinn samanstendur af eftirtöld- um leikmönnum: Markverðir: Guftmundur Baldursson, Fram Guftmundur Ásgeirsson, Breiöablik Þorsteinn Bjarnason, iBK Aðrir leikmenn: Marteinn Geirsson, Fram örn óskarsson, örgryte Trausti Haraldsson, Fram Viftar Halldórsson, FH Ólafur Björnsson, Breiftablik Sævar Jónsson, Val Janus Guftlaugsson, Fortuna Köln Sigurftur Halldórsson, ÍA Sigurftur Lárusson, 1A Magnús Bergs, Borussia Dortmund Atli Eftvaldsson, Borussia Dortmund Pétur Pétursson, Anderlecht Vignir Baldursson, Breiftablik Arnór Guftjohnsen, Lokaren Asgeir Sigurvinsson, Bayern Miinchen Pétur Ormslev, Fram Hagnar Margeirsson, ÍBK Kristján Olgeirsson, ÍA Njáll Eiftsson, Val Ásgeir Sigurvinsson er nú aftur inn i myndinni eftir langa hvild frá landsleikjum. Hann á ekki aö leika meö liöi sinu, Bayern Munchen þennan dag þannig aö ekkert ætti aö geta oröiö þvi til fyrirstööu aö hann komi heim fyr- ir landsleikinn. Af öörum at- vinnumönnum okkar, þá koma þeir aftur i hópinn, Janus Guö- laugsson og Arnór Guöjohnsen. Allmargir leikmenn gefa ekki kost á sér mestmegnis vegna sumarleyfa. Þar eru á feröinni Sigurlás Þorleifsson, Arni Sveins- son og Bjarni Sigurösson og Vik- ingarnir, Lárus Guömundsson og Ómar Torfason geta ekki leikiö þar sem þeir veröa á keppnis- feröalagi meö Vikingum i Sovét- rikjunum og viöar. — hól. iþrottiryy íþróttír Fram gegn Dunkalk kl. 17 í dag Alls óvíst hvort Trausti leikur i dag kl. 17 leika Fram- arar fyrri leik sinn i Evrópukeppni bikarhafa. Mótherjarnir eru hið þekkta irska lið, Dunkalk. Það hefur komið fram að Framarar hyggja á ekkert annað, en að komast áfram í 2. umferð i keppn- inni og því verður stefnan sett á sigur i kvöld. Liðiö sem byrjar i dag hefur veriö valiö og gefiö upp blaöa- mönnum, sem teljast má ný bóla i islenskri knattspyrnu þvi hér- lendir þjálfarar hafa þaö fyrir leiöan sið aö lúra meö upp- lýsingar von úr viti. Nokkuö sem þekkist ekki erlendis. Liö Fram verður þannig skipaö: Markvörftur: Guðmundur Baldursson. Aörir leikmenn: Trausti Haraldsson, Agúst Hauksson, Marteinn Geirsson, Sighvatur Bjarnason, Gunnar Guömundsson, Viöar Þorkelsson, Hafþór S. Jónsson, Pétur Orms- lev, Halldór Arason og Guðmund- ur Torfason. Ekki er alveg vist aö Trausti Haraldsson geti leikið i dag en ef svo veröur tekur Albert Jónsson stööu hans. Þá má einnig geta þess aö hinn efnilegi framherji Lárus Grétarsson nefbrotnaöi i einum af úrslitaleikjum 2. flokks um helgina og getur þvi ekki leik- iö. — hól. Trausti Haraldsson Valsmenn leíka við Aston Villa í kvöld i kvöld leika Valsmenn á Villa Park i Birmingham fyrri leik sinn i Evrópukeppni meistaralifta vift Englandsmeistara Aston Villa. i Birmingham er búist vift eitthvaö i kringum 30 þúsund manns á leikinn. Ekki er aft efa að róftur- inn verður þungur hjá Valspiltun- um i kvöld, enda ekki viö neina smákalla aft etja, þar sem leik- menn Aston Villa eru. Þar er val- inn maftur i liverju rúmi. Knattspyrnudeild Vals var svo rausnarleg, að bjóöa blaðamönn- um frá öllum dagblööunum og svo einnig iþróttafréttamönnum tJtvarps og Sjónvarps á leikinn. Fyrir Þjóöviljann kom þaö i hlut Lúijviks Geirssonar aö fylgjast með leiknum fyrir hönd blaðsins, með þvi sem hann safnar ööru efni. Lúövik gaf okkur i gær upp liðsuppstillingu beggja liöa. Lift Vals verftur þannig skipaft: Markvörftur: Sigurður Haralds- son. Aftrir leikmenn: Óttar Sveinsson, Dýri Guðmundsson, Sævar Jónsson, Þorgrimur Þráinsson, Guömundur Þor- björnsson, Hilmar Sighvatsson, Njáll Eiösson, Þorvaldur Þor- valdsson, Valur Valsson og Þor- steinn Sigurösson. Liö Aston Villa veröur þannig skipaft: Markvörftur: Rimmer. Aftrir leikmenn: Swain, Ormsby, Gibson, Evans, Mortimer, Bremner, Donovan, Cowans, Morley og White. Ig/hól. Maraþonhlaup Næstkomandi sunnudag 20. september ler fram i fyrsta skipti Meistaramót ís- lands i maraþonhlaupi og heíst hlaupið kl. 10 f.h. við Melavöllinn. Hlaupnir verða 5 hringir um vesturbæinn og Seltjarnarnes sem hér segir: Suðurgata, Starhagi, Ægis- siða, Nesvegur, Skólabraut, Bakkavör, Nesbali, Sævar- garöar, Norðurströnd, Eiös- grandi og Hringbraut. Skráningferfram á staðnum og eru keppendur beðnir aö mæta timanlega. Þátttöku- gjald er 15 kr. Einungis er keppt i karlaflokki. Hlaupinu lýkur kl. 12:30—13:00 við Melavöllinn. Reykjavíkurmót- ið í körfuknatt- leik hefst á laugardag Reykjavikurmótiö i körfu- knattleik hefst næstkomandi laugardag. Hefur leikjum veriö raöað niður og hefst fyrsti leikur mótsins kl. 14. Þar eigast við Valur og 1S. Strax að þeim leik loknum leika Fram og KR og þvi næst 1R og Armann. Mótinu lýkur þriðjudaginn 29. september. Tólf réttir í 3. leikviku Getrauna kom fram einn seðill með 12 réttum og var vinn- ingurinn fyrir rööina kr. 78.745,- en þar sem hér var um 36 raöa kerfisseöil aö ræöa, var hann einnig meö 11 rétta i 6 rööum. Fyrir 11 rétta var vinningsupphæöin á röö kr. 2055.00 þannig aö heildarvinn- ingur fyrir þennan seðil veröa kr. 89.075.00 sem er næst hæsti vinningur fyrir einn og sama getraunaseöilinn, en hæst var greitt i 28. leikviku i vor kr. 94.890.00. Ekkert ætti aft vera þvi til fyrirstöftu aft Asgeir Sigurvinsson leiki meft islendingum gegn Tékkum næsta miftvikudag. Víkmgur vairn Fram i gærkvöldi fóru fram 3 leikir i Reykjavikurmótinu i handknattleik. Crslit urftu sem hér segir: Vikingur vann Fram 35—21, KR vann Þrótt 20—18 og ÍR vann Ármann 21—19.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.