Þjóðviljinn - 16.09.1981, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 16.09.1981, Qupperneq 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 16. september 1981 1X2 1X2 1X2 3. ieikvika — leikir 12. september 1981. Vinningsröð: XXI —XIX —1X1 —121 1. vinningur: 12 réttir — kr. 76.745.- 43592(6/11) + 2. vinningur: 11 réttir — kr. 2.055 - 3040 4808 28197 43588+ 43591 + 4456+ 11161 43584+ 43590+ t)r 2. leikviku: 26408 (Siglufjörður) (1/11) Kærufrestur er til 5. október ki. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á aðalskrifstofunni i Reykjavik. Vinningsupphæðir geta iækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða að framvlsa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimiiisfang til Getrauna fyrir iok kærufrests. GETRAUNIR — tþróttamiðstöðinni — REYKJAVÍK Þjóðviljinn — Bfldudalur Ráðinn hefur verið nýr umboðsmaður Þjóð- viljans á Bíldudal. Hann heitir Halldór Jóns- son/ Lönguhlíð 22, s. 2212. D/OÐV/U/m SfÐUMULA 6, SlMI S1333 Er í húsnæðisvandræðum Getur einhver útvegað mér ibúð sem fyrst. Anna Guðrún Júliusdóttir simi 76145 PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða VERKAMENN til starfa nú þegar, i Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfirði. Nánari upplýsingar verða veittar i sima 26000. Verkamenn óskast til starfa hjá Rafveitu Hafnarfjarðar. Fæði á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri, simi 51335. Rafveita Hafnarfjarðar V erkamenn Okkur vantar menn i alhliða bygginga- vinnu. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar hjá starfsmannahaldi simi 92-1575 og 19887. tslenskir aðalverktakar Keflavikurflugvelli ÚTBOÐ Framkvæmdanefnd byggingaáætlunar óskar eftir tilboðum i smiði og uppsetn- ingu loftræstikerfis i Menningarmiðstöð i Breiðholti. útboðsgögn verða afhent á skrifstofu F.B., Suðurlandsbraut 30, frá miðvikudegi 16. september gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð föstudaginn 2. októ- ber kl. 14.00 á Hótel Esju. Ólafur Halldórsson Brúnastekk 3 lést aö Hrafnistu aöfaranótt 15. september. Halldór B. Stefánsson Hallgerður Pálsdóttir Slöasti nautnaseggurinn heitir þessi mynd Olle Kangas sem er einn listamannanna frá Álandseyjum sem sýna I Norræna húsinu. Ljósm.: gel. Kjallari Norræna hússins Alenskir myndlistar- menn í heimsókn Fyrirlestur um meðferð á vax tartruflunum: Felst lausnin í erfða- tækni? Dr. Raymond L. Hintz, prófess- or við Stanford háskóla i Banda- rikjunum heldur opinn fyrirlestur iNorræna húsinuá fimmtudag ki. 17.30 og nefnist fyrirlesturinn: ,,R ecom binant DNA and its application in hormone synthes- is”. Dr. Hintz er sérfræðingur i hormóna- og efnaskiptasjúkdóm- um barna og hefur hann m.a. stjórnaö rannsóknum á nýjum aöferöum viðmeðferö þeirra sem byggjast á erfðatækni. Gen sem stjórna myndum vaxtarhormóna i mönnum eru flutt inn i gerla, þannig aö þeir taka til viö að mynda vaxtarhormóna manns. Rannsókn dr. Hintz miðað að þvi að kanna áhrif þessara geril- mynduðu hormóna á vaxtartrufl- anir og efnaskiptasjúkdóma barna. Flutningur gena I gerla og þar af leiðandi framleiösla ýmissa hormóna og annarra efna er á góðri leið með að verða há- þróuð iðngrein, einkum vestan- hafs. En þessar aðferðir hafa einnig sætt gagnrýni og valdið miklum deilum. Fyrirlestur dr. Hintz er haldinn á vegum Rannsóknarstofu i líf- eðlisfræði og Lfffræðistofnunar Háskóla Islands. Hann er öllum opinn og hefst kl. 17.30 á fimmtu- dag í Norræna húsinu. Samvinnu- ferðir til Puerto Rico Ferðalög eru ekki aldeilis úr sögunni þó að sumri sé tekið að halla. Nú hefur ferðaskrifstofan Samvinnuferðir-Landsýn hafið kynningu á vetrarferðum til PuertoRico, auk ferða til Miami á Florida og Kanarieyja. Puerto Rico ferðin stendur i 17 daga frá 2.—18. október og er þetta I fyrsta sinn sem islensk ferðaskrifstofa býður upp á ferð þangað. Verðið er 7.900 kr. Helgarferðir til stórborga verða á boðstólnum, svo sem til Parisar 25.-29. september. Verð- ið er 3.280 kr. í lok október verður farið leiguflug til Dublínar og vikulegar ferðir verða til London. Sérstakar hópferðir verða fyrir aðildarfélaga til London og er verð þeirra 2.890 kr. Nýjar reglur Framhald af 1. siöu þykktir þings Sambands ungra Sjálfstæðismanna vott um það að þeir væru til i flokknum sem legðu allt kapp á að fækka i honurrt. Kvaðst Pálmi treysta þvi i lengstu lög að ekki yrði gengið á milli bols og höfuðs á „stjdrnar- liðum” á komandi landsfundi, heldur haldið þannig á málum að fiokkurinn gæti staðið sameinað- ur í framtíðinni. Að öðrum kosti myndi fiokkurinn klofna. Geir Hallgrimsson formaður Sjálfstæðisflokksins sagði að þingflokkurinn væri að setja sér starfsreglur sem útiloka myndu brotthlaup minnihluta i stjórnar- samstarf, en þær yrðu þó ekki „afturvirkar”. —ekh I kjallara Norræna hússins hófst i gær sýning á listaverkum eftir 14 álenska listámenn. Þar eru á ferðinni vatnslitamyndir, grafi'k, olfumálverk, vefnaður, teikningar, klippimyndir og einn skúlptiír. Sýningin kemur hingað frá Sveaborg i Finnlandi þar sem hlutihennarvar uppistaða ístórri sýningu þar. Nokkrir listamann- anna hafakomið hingað áður, eða þegar Alandseyjavika var haldin I Norræna húsinu árið 1975. Um leið verður sýning á álenskum bókum i bókasafni Norræna hússins. Seinna I mánuðinum verður sett upp sýning i anddyri hússins um Áland i dag. Blaðamaður og ljósmyndari gengu um salina stutta stund. Ekki er það i okkar verkahring að Söiu áskriftakorta lýkur i næstu viku I Þjóðleikhúsinu. Þá verður fyrsta frumsýning vetrarins er gamanleikur Feydeau Hótel Paradis fer á fjalimar. Askriftakortinkosta 376 kr. íal- menn sæti, en kr. 420 á fyrsta bekk á neðri svölum. Kortin gilda koma með umsögn, en það verður ekki annað sagt en að ró og birta hafi lýst sér i verkum Álend- inganna. Náttúran er þeirra aðal viðfangsefni, en einnig gat að líta myndir með pólitísku inntaki, meðal annars eina sem kannski boðar það sem koma skal. Mynd- in heitir síðasti nautnaseggurinn á jörðinni. Það heyrir til tiðinda að svo margir erlendir listamenn gisti landið I einu, enda ætti að vekja forvitni hvað eyjaskeggjar i Eystrasaltifást við, skyldi þeirra myndefni eiga mikið skylt við það sem höfðar til islenskra lista- manna, hvað er likt og hvað ólikt, að þvi ónefndu að njóta listar- innar, lita og forma. Sýningin stendur til 4. okt. og er opið dag- lega frá kl. 14—19, -+ká á 7 sýningar ivetur.auk Hótelsins eru það Dans á rósum, eftir Stein- unni Jóhannesdóttur, Hús skálds- ins leikgerð sögunnar um Ólaf Kárason, Amadeus eftir Peter Schaffer, Giselle, ballett, Sögur úr Vinarskógi eftir ödön von Horváth og Meyjarskemman eftir Schubert. Neytendasamtökin Neytendasamtökin eru eini óháði aðilinn, sem Pósthólf 1096 gæti staðið vörð um hagsmuni neytenda 121 Reykjavik almennt. i samfélagi neyslu og auglýsingaflóðs skortir einstaklinginn oft hlutlausar upplýsingar og aðstoð. Til þess að gegna hlutverki sinu með sóma, þurfa Neytendasamtökin að auka félagaf jölda sinn verulega. Ef þú vilt taka þátt i því að efla Neytendasamtökin, útfyllir þú þennan seðil og sendir Neytendasamtökunum. Þannig kemst þú á félagaskrá og færð sent Neytendablaðið ásamt giróseðli f yrir f élagsgjaldi, sem nú er80 krónur. Undirritaður vill gerast félagi í Neytendasamtökunum. Nafn ..... ...................................... Nafnnr. Heimili .......................................... Póstnr.........Sveitarfélag .............................. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Félagsfundur um borgarmálefni: Breiðholt Almennur félagsfundur um borgarmál verður haldinn i kaffistofu KRON við Eddufell n.k. fimmtudagskvöld 17. september kl. 20.30 Frum- mælandi: Guðmundur Þ. Jónsson, borgarfull- trúi. Félagsmenn eru hvattir til að mæta bæði vel og stundvislega Stjórn 5. deildar ABR, Breiðholti. Breytt heimilisföng Félagar I Alþýðubandalaginu i Reykjavik eru hvattir til að tilkynna skrifstofu félagsins (simi 17500) um nýheimilisföng. — Stjórn ABR. Alþýðubandalagsfélagar i Reykjavík Giróseðlar vegna árgjalds fyrir 1981 hafa verið sendir til félags- I manna. Hvetur stjórn félagsins félaga til að greiða árgjöldin við allra I fyrstu hentugleika. — Stjórn ABR. Þjóðleikhúsið: Sölu áskriftarkorta að ljúka

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.