Þjóðviljinn - 16.09.1981, Síða 16

Þjóðviljinn - 16.09.1981, Síða 16
DJOÐVIUINN Miðvikudagur 16. september 1981 AQalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt að ná i blaöamenn og aðra starfsmenn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt að ná i áfgreiöslu blaðsins i sima 81663. Blaðaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími aigreiðslu 81663 Fleiri lifa í „syndinni” Hjónabandíð er í upplausn Fleiri skilja og færri ganga í hjónaband á is- landi nú hin síðari árin. Þetta kemur fram i nýleg- um mannf jöldaskrám, sem Guðni Baldursson hjá Manntali hagstofunnar út- skýrði fyrir blaðinu í gær. Á sama tima f jölgar þeim sem búa saman án þess að stofna til hjónabands. Þannig bjuggu 2091 árið 1974 í óvigðri sambúð en voru orðnir um f jögur þús- und árið 1980. Hér á eftir fer tafla um fjölda hjónabanda á hverju ári frá 1974 auk töflu um hjúskaparslit við lögskilnað á sama timabili: UJUII U’ vígslur ár Skilnaftur 1891 1974 364 1689 1975 397 1645 1976 383 1568 1977 407 1585 1978 411 1451 1979 394 Arið 1980 er svo komið að hjónavigslur eru aðeins 1306 á meðan aðskilnaðir ná tölunni 441. Tilhneigingin er semsagt sú að færri leggja I stofnun hjónabands og fleiri orna sér við sambúð án vigslu með árunum. —óg Hús Bernhöfts bakara nýmálað aft utan, enn er unnift af kappi innan dyra. Ljósm: gel. Félagsstofnun Framkvæmdir á Torfunni stúdenta í kvöld Tangó í nýju ljósi i kvöld verða haldnir tangó-tónleikar í Félags- stofnun stúdenta, við Hringbraut. Hefjast tón- leikarnir klukkan 21. Flytj- endur verða þau Laufey Sigurðardóttir, sem leíkur á fiðlu, Helga Þórarins- VAlbert vill byggja í I Laugardal 9 A fundi borgarráfts i gær I var lögft fram lóðarumsókn | frá Útvegsbanka islands, t þar sem fariö er fram á lóft I undir nýtt útibú. Þetta væri I kannski ekki i frásögur fær- | andi nema hvaft óskaft er eft- ■ ir lóft á „fyrirhuguftu bygg- I ingarsvæfti” vestan Glæsi- bæjar, þaft sem i almennu | tali hefur verift kallaft i ■ Laugardal og Sjálfstæftis- I flokkurinn hefur verift mjög I andvigur. Formaftur banka- I ráftsins er Albert Guftmunds- • son, borgarráftsmaftur Sjálf- stæðisflokksins. I þeim tillögum, sem kynntar hafa verið um skipulag byggðar i Laugar- | dal hefur ekki verið gert ráð ■ fyrir neinum þjónustukjarna I en skipulagið er enn I vinnslu I og siðast samþykkti borgar- J ráð að dregið skyldi úr þeirri > byggð, sem arkitektinn gerði I tillögu um. Þegar lóðarum- I sókn Útvegsbankans kom til J afgreiðslu i borgarráði i gær ■ varð samkomulag um að I visa henni til Borgarskipu- I lags. Albert og þrir fulltrúar J meirihlutans voru þessu Lsamþykkir. Davið Oddsson sat hins vegar hjá. —AI / Tannlæknisþjónusta á Islandi: Stór héruð verða útundan 115 tannlæknar í Reykjavík i nýjasta hefti Sveitar- stjórnarmála er m.a. grein eftir Magnús R. Gíslason tannlækni um skipulag tannlæknisþ jónustu á is- landi, og kemur þar m.a. fram að í Reykjavík einni eru starfandi 115 tann- læknar eða 1 á hverja 750 íbúa. 172 tannlæknar eru starfandi á landinu öllu eða einná hverja 1300 ibúa. Aöeins þrjár þjóðir, Sviar, Norðmenn og Danir munu hafa betra hlutfall milli tannlækna og ibúa, eða 1 á hverja þúsund og segir Magnús að þvi hlutfalli muni tslendingar ná um 1990. En þó heildarhlutfall sé ekki svo slæmt eru stór og mannmörg héruð tannlæknalaus i dreifbýl- inu. Stærstu svæðin af þessu tagi eru frá Stykkishólmi til tsafjarð- ar, þar sem búa yfir 5700 Ibúar, frá Isafirði til Blönduóss, þar sem yfir 2700 ibúar eru og frá Eskifirði til Hornafjarðar þar sem ibúar eru 1721. Gerir Magnús tillögur til úrbóta i skipulagi tannlæknisþjónustu i lok greinar sinnar og segir m.a. að mest aðkallandi sé að auka tannlæknisþjónustu á eftirtöldum svæðum: Búðardal, Patreksfirði, Þingeyri, Suðureyri, Hólmavik, Hvammstanga, Sauðárkróki, Ólafsfirði, Raufarhöfn, Seyðis- firði, Breiðdalsvík, og á Djúpa- vogi. Ef um fasta búsetu tann- læknis væri að ræða leggur hann til að það veröi á þessum stööum: Búðardal, P a t r e k s f i r ð i, Hvammstanga, Sauðárkróki, Ólafsfiröi, Seyðisfirði, Fáskrúðs- firði og i Vik I Mýrdal. Flytjendur tangótónlistarinnar. dóttir á lágfiðlu, Edda Erlendsdóttir á pianó, Richard Korn á kontra- bassa og Oliver Manoury á bandóníum. 1 fréttatilkynningu frá hópnum segir, að tangó sé ekki aðeins dans, heldur einnig eyrnalist, þ.e. tónlist til að hlusta á. Tangóinn, sem er argentiskur að uppruna, naut hvarvetna mikilla vinsælda, þegar hann ruddi sér til rúms á danshúsúm fjóröa áratugarins. Þessi tónlist, hefur haldið áfram að þróast i heimalandi sinu, þótt hinn raunverulegi tangó, sé næsta óþekktur i Evrópu. Tónleikunum er þvi ætl- að að varpa nýju ljósi á hinn argentiska tangó og veita fólki tækifæri á að kynnast annari hlið, þessarar misskildu tónlistar. Ennfremur skal þess getið, að föstudags- og laugardagskvöld, 18. og 19. september, munu svo fimmmenningarnir koma fram i Þjóðleikhúskjallaranum. Endurreisn lýkur nú um mánaðamótin Blaðamaður og ljósmyndari brugðu sér á vettvang i gær til að kanna hvar endurreisnin væri á vegi stödd. Innan dyra voru samankomnir bygginga- meistarinn Halldór V. Back- mann, form. Torfusamtakanna Þorsteinn Bergsson, arkitektinn Knútur Jeppesen, smiðir, mál- arar og aðrir handverksmenn að ónefndri henni Kolbrúnu sem ætlar að setja á stofn kaffihús i húsinu. Þessa stund var veriö að smifta, mála og velta vöngum yfir rafmagnslögnum, en að sögn Halldórs Backmanns er það sem eftir er fljótunnið, það á eftir að klæða veggi með panel, mála og koma upp nauð- synlegri aðstöðu i eldhúsi og snyrtingu. Veitingar verða bæði á hæðinni og uppi i risinu, sem er bæði hátt og myndarlegt að hætti margra 19. aldar húsanna hér i bæ. Þegar húsiö veröur tilbúið má segja að Torfan hafi afturhlotið Iif, en þó er mikið verk eftir i endurbyggingu húsanna sem 1 allt sumar hefur verift unnift af miklum krafti við endur- byggingu hússins sem kennt er vift Bernhöft bakara á torfunni frægu. Um næstu mánaftamót á húsiö aft vera tilbúið, en nokkrar tafir hafa oröift vift fram- kvæmdir. stóðu að baki bakarisins við sem enn blasir við vegfarendum Skólastræti og skemmunnar með brunnið þak. —ká HelgiHóseasson smiftur var að ganga frá gluggum i risinu þegar gel. smellti af.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.